Morgunblaðið - 29.05.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 29.05.1973, Qupperneq 15
MORGUNBflLAÐIÐ, ÞPöÐJUDAGUR 29. MAÍ 1973 15 Átök Ægis og Éverton - Morgunblaðsmenn ræða við skipverja Everton meiira að framan, hefur sjórinn byrjað að flæða inn um fleiiri göt ofar á stefninu. Eftir að hafa skoðað verksum- merkin á togaranum, leggjum við tril'lunni upp að síðu togar- ans og spyrjum sjóiiðsforingjann hvað hann kunni að segja okkur af viðureign varðskipsins og tog- arans. „Varðskipið kom einfald- lega að togananum og ætlaði að taka hann,“ svarar sjóliðsforing- inn. „Skipstjórinn neitaði að stöðva og þá hóf varðs'kipið skot hrið á hann. Togarinn sigldi á- fnam þar til enstkir togarar komu til móts við hann og þá hætti varðskipið eftirförinni." Við viljum fá nánari upplýs- ingar um atburðarásina en hann segist ekki geta sagt okkur meira á þessu stigi, En skip- blá prjónahúfa prýðir höfuðið. Hann hefur ekki rakað sig upp á síðkastið — kinnar og haka eru alþakin gráum skeggbrodd- um. Við komumst að því að þetta er bátsmaður Everton, Wally Hall af nafmi, 54 ára Grimsbybúi. „Ég átti afmæli í gær,“ segir hann. — „Some birthday," bætir hann við eftiir stutta þögn, glott ir og bendir í átt að kúlnagötun- um. Við segjum honum að okkur skiljist á Landhelgisgæzlunni að Everton hafi verið að veiðum einn síns liðs og fjarri öðrum togurum, þeigar Ægir kom að honum og spyrjum hann hvern- ig stándi á því. Hann ieiðir hjá sér að svara spurningunni: „Við vorum að taka upp þegar hvelv . . varðskipið kom og byrjaði að begar við héldum heim á leið var Nimrod-þota brezka fiug- hersins komin og hringsólaði yfir skipunum tveimur, States- man er til vinstri. stjórinn? Væri hægt að fá skip- stjórann til að tala við okkur? Ungur maður hverfur upp í brú em kemur að vörmu spori með þau svör að við getum farið til fjandans. Þetta ætlar að ganga erfið- lega. Tveir froskmenn standa við Mið sjóliðsforingjans og við reynum að taka þá tali. Þeir jánka því þegar við spyrjum hvort viðgerðin sé vel á veg kom din. Þeir reynast vera af States- man „og ýmsum öðrum skip- um", eins og þeir orða það. Þeir telja að það gangi nokkuð vel að dæla úr togaranum, og það geti „kannski siglt eftir nokkrar klukkusitundir". Þannig eru flest svörin, loðin og óljós og þegar maður hyggst spyrja þá nánar út í eifthvað — glotta þeir aðeins og hrista höfuðið. Vdð ákveðum að gera lokatil- naunina og beinum málii okkar aC skipverjum Everton —, þeir standa þarna við borðstokkimm tveir eða þrír. Sá þeirra, sem verður fyrir svörum, er miðaldra maður, andlát hans er markað af sjávarseltu og mikiilli úitiveru, og skjóta. Það eru bara sex dagar síðan við komuirn og við vorum eiginlega ekkert byrjaðir að fiska.“ — Reyndi varðskipið ekki að setja menn um borð í togarann? er spu-rt. „Auðvitað ætluðu þeir að taka ok'feur. En við siigldum áfiriam með u. þ. b. 1114 sjómílna hraða aMan tlímann og það er ekki nokkur leið fyrir varðskips menn að komast um borð meðam við erum á Slíkum hraða," svar- ar bátsmaðurinn. — Meiddisf emginn hjá ykfeur? „Nei," svarar hann enn, „sfeip- herrann og skipstjórinn voru eitt hvað búnir að tala sig saman, og mannsfeapurinn var eiginlega all'ur kominm aftur á Skipið, en skotið var á það hér að framan." Þegar við spýrjum hann hvað hanin hafi um skofhríð Ægis á togaranin að segja hreytir hamn út úr sór tveimur orðum, sem ekki er verf að hafa eftir vel- sæmisins vegna. Hann veit efeki frekar en aðrir hvað tekur við þegar bráðabirgða viðgerðinni er lokið en telur Mk- Statesman og Everton voru um 17 sjómílur norður af Grímsey, meðan unnið var að viðgerð togarans. legast að þeir muni sigla heirn 'þegar búið sé að þétta götin. „Það er ekkert að vélimni svo að við getum siglt heim fyrir eigin véiarafli." En æfiar Wally Hall aftur á íslandsmið þegar fullnaðar við- gerð væri lokið heima — og þá aiftur á veiðar fyrir innan 50 míl urrnar? Hann ypptir öxlum og horfir út i bláinn: „Auðvitað. Ég er búinm að vera héma í nærri 40 ár, hérna er allt mitt líf.“ — En hver virnnur þorskastrið ið? spyrjum við. „The laist man win,“ svamr hann umhugsunarlauist. „Sá vinn ur sem sdðastur verður uppistamd andi." Þegar ljóst er að við murnum eklki fá meira togað upp úr þeirn Evertonmönnum, höddum við yf- ir tiH Statesman. „Við getum kanmski snlkt okkur kaffii þar,“ segir enski blaðamaðurinn kampakátur. En brezk gestrismi bregzt í þetta sinn. Einn maður er þar á dekki og þegar við renn um upp að hlið dráttarbátsins og berum upp erindið, svarar hann því ti'l að skipstjórinn sé sofandi og fyrsti stýrimaðurinm tali ekki við neinn né heimili að við fáum að koma um borð. Það er því ekki um annað að rasða en halda heim til Grímseyj ar. Þegar við erum komnir miðja vegu milli skipanna og eyjarinn- ar, sjáum við skymdidega flugvél úti við sjóndeildarhringinn i vestri. Þegar hún kemur nær sjáum við að þarna fer Nimirod- þota brezka flughersins, sem flogið hefur umhvertfis landið allt frá þvii að flotaíhiutun Breta hófst hér við lamd. Hún hrinig- sóiar lengi yfir skipuinium tveim- ur, en flýgur siðan stóran hring og kemur rétt yfir okkur, senni- lega til að athuga hverjir þar iari. Að þvi búnu hverfur hún í vestur átt — í ieit að Ægi að öl) um llíkindum. Brezki blaðamaðurimm fékk ekki kaffið sitt fynr en til Gríms eyjar kom, og eiginfeona Óla Óla sonar í Sveinatúni bar það á borð fyrir okkur sjóðandi heitt. Og þar sem við sátum í herbergi 13 ára sonar þeirra, veittum við því athygli að þar á vegg hékfe félagsfáni brezka knattepyrniu- liðsins Everton, sem fótboltatog- arinn, sem við höfðum heimsótt í norðri, dregur einmitt nafn sitt af. Þetta* fannst Englendingnum einkennileg tilviljun og kannski dæmigerð fyrir samskipti þjóð- amma: í knattspymu eiga Bretar ótölulegam fjölda aðdáenda á Is- landi, en engan í landhelgiisdeil- uinni. — Björn Vignir. Á myndinni má sjá hvar kúlurnar hafa farið í stefni togarans (vinstra megin á myndinni áð sjá) og á nokkruni stöðum hefur verið fyllt upp i þau með tréfleygum. Eins má greina hvar tvær kúlurnar hafa farið út í gegnum stefnissíðuna bakborðsmegin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.