Morgunblaðið - 29.05.1973, Page 17

Morgunblaðið - 29.05.1973, Page 17
MOHGÖNBÍLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAl 1973 17 KRISTJÁN ALBERTSSON: EKKI LEIÐA í FREISTNI i. NÚ hefur það orðiö, illu heffli fyrir alia sem hlut eiiga að máJS, að Bretar haifa sent herskip til að vernda veiðd togara siirma á hafsvæðum, sem os-s íslendingum hefuir verið nauðugur einin kost.ur að Iðgfesta sem landhelgi vara, ef til þess ætti að vera von að forðað yrði gjöreyðtog fiskimiða vorra og kornið i veg fyrir að fram- tíð vor verði örbiirgð í köldu og ófrjóu laindi. Næsit gerðist það að Lúðvík Jós- epsson kom heiim úr síðustu ferð sirunii hifl Mosikvu. Þarf ekki að efa að hanin hafí rætt isQienzk vamdamál við sovézka vaidamenn, liandihelgis- málið, ráðagerðir um brottvísiun bandarisika vamanffiðsins og únsögn úr Nato. Skail engum getum að þvi leiitit hver ráð Rússar kunna að hafa gefið hdnum ístenzka hoTllvim sínum. Síðain er ha.fnað tillboði norsku stjómia'rínnar um að reyna að miðla málum í landheligisdeilunnii. Vafa- lítáð myndu aðgerðiir hennar hafa hafizt með tilmælum til Breta um að kala henskipim heiim . af islenzkum fisikimiðum meðan sátta værí leiitað. En í sitað þess að reyna hvað norsku sitjórniirmi yrði ágenigf, er ís- lenzkt varðskip í fyrsta sinn látið skjóta kúluskotum í enskan togara, edniu í netalesitina, öðru tdd viðbótar í fliiskilesti-tm. Auðvitað hefuir verið aðgætt að í hvorugri test væru menn að srtörfum — með hvaða aöferð mun ekki kunmugt. En eftir þetta mátti virðast öruggt að brezki flotdnn verði áifram á Isliamdsimiiðum, lengur en ef ti! vill aninars hefði orðið. Hér skal ekki flrekar um landhelg- ismálið ræitt. í>ó vil ég ruinna á að mjög væri æskitegt að vér gættum sóma vors i umræðum um þetta mál, þótt oss í billi sámi við þjóð, sem vér höfum ævinlega metið meira en flliest- ar aðrair, og svo len/gi heifur verið ein af forustuþjóðum heimis um hvers konar menniingu. Málstað vor- um er hvorkii ávinmingur né heiður að fúkyrðium í garð himnar brezku þjóðar — þair sem svo margir ágæt- ir menm nú taka svari Isttiamds — né heidur eftirtölum þegar enskir sjó- menn njóta íslenzkrar lækndishjálpar. 1 Englandi er fjöldi Istendimga og eldd vitað að brezkir læknair, né aðr- ir, liáti þá gjattida í neinu þeirriafr miis- kttdðar sem niú í bild' er með þjóðum þeirra. 2. Mjög hefur á síðustu misserum glæðzt skilningur manna atf öllum flokkum á nauftsyn þesis að Isilend- ingar toflii ekkii á tvær hættur rni framtíð sína, með því að svipta land sitt einu hervermid sem kostur er á. Jaflnvett he rve m da i -an dst æðimgar, setn verið hafa, eru nú margir hverjdr á báðum ábtum — svo ekki sé meira siagt. Mannii fínnst lika mjög af þeim dregiö þegar positular þeirra eiga afndistæðinigum að mæta, svo sem í útvarpi eða sjónvarpi. En nú á að reynia að efna ttil nýrra hamfara gegn aðild Isfliainids að Nato með því að viitna tdtt návistar brezka Jtotans á sllóðum, sem aið vor- um iögum eru íslenzk landhelgi, en Bretar, og ekki þedr einir, tedija ai- þjóðleg hafsvæði. Kraifan er úrsögn úr Nato ef vamarsamibamdii veist- rænna ríkja taikist ekki að reka brezka fllatamm út fyrir lamdhelgi vora. Stefnt er að þvi að rugtta svo dómgreimd attmennángs og sitjórnar- valda að þotiið verfti til bráðra að- geirða í fautategri bræðd, land vort svipt vernd og vináttu hins vest- ræna heims — emgum tiifl. þægðar nema Rússum. Þetta mun ekki takaisrt. Þjóðiiinni getuir ekki þótt sem dvöl vamairliifts- irns á Miðnesi veiti oss svo þungar búsifjair, og sízt í samamiburði við það sem aðrar þjóðir hafa fyrr og siðar orðið á sig að leggja firelsd sínu til varniair. E)n hims vegar verður ekttd til tengdar hjá því komiizt að horf- ast aif fulri sitMlingu í aiugu við staðreyndlir ísttenzkrar aðstöðu i hedm inum, og þá hættu sem henmi eru samfara. Þeiir sem þykjast þess umkommir að láta allar íslenzkar aövairamiir sem vind um eyru þjóta, og kæra sig koll- ótta um hdna merkilegu spá völvumm- ar, sem ég áður hef gert aö umtatts- efni, æfibu þó aö fást til að hugleiða það sem hiuitttausir erlendir sérfræð- tagiar í ’ utamrikismálum hafa skriifað um hvar komið er fyrdr Islandi nú á vorri öld. Það sem Áke Sparrtag, for- stjóri sænsku uitamri'kiisstofn'unarine- ar, segiir í bók sinni ísland, Evrói>a og Nato, ætti hver hervemdarand- stæðingur að lesa yfir kvölds og morgna, og raumar hver islenzkur stjórnmálamaður, uinz yfir lýkur boliaileggingum um endursikoðun varn arsam.mingsins: „Sagan hefur sett Istendimiga nið- ur á hrjóstrugt og ógestrlisdö eyland, sem hta pólitísika og iteekni'liega fram- vtadia heflur gert að skurftarpunkti sovézkra og bandarísfcra öryggis- bagsmuna." „Hta mikla eflltag á flota- styrk Sovétrikjanna hin síöari ár hetfur hafit það í för með sér, að Kristján Albertsson land stendur æ berskjaldaðra á svæði sem fær sífelDit meiri he, naðarþýð- ingu. . . . Hlutleysii Islands muncffi leiða af sér hemaðarlegt tómaa'úm á þessu viðkvæma svæðli..“ „Til að þjóna skiljamfliegum haigsmunuim sín- um yrðu Sovétríkin að reyna að telja Isliand á að stiga skrefið til fulls og lýsa yfir hlutteysi." En Isiaind mundi „í höndum Sovétríkjanna vera ban- væn ógmum við ai’.flt hið vestræna baindalag. Með bækisitöðvar í ísttenzk- urn fjörðum miundu sovézki flotinm og flugherinn vera allvariteg ógmun við tengsMin milli Ameríikiu og Evr- ópu. Rússnesk ofansjávarskip, sem nú hafa ekki vemd flugvéla og geta því tæpast farið langt frá eigin Is- Framhald á bls. 31. I eltingaleik við Nimrod-þotu norðan við heimskautsbaug — Sv. P. skýrir frá flugi yfir Everton síðdegis á laugardag Fréttaritari Morgunblaðsins á Akureyri, Sverrir Pálsson, fór strax á laugardag er frétt- ist um átök Ægris við Everton í flugvél yfir staðinn. Frá- sögn hans fer hér á eftlr: STRAX og Morgunblaðið hringdi til min á lamgardag, reyndi ég að ná til Tryggva Helgasonar flugmanns i síma en hann var þá ekki staddur þar sem hann heyrði sim- hringtagar, heldur í vinnu skúr nálægt flugskýli sinu, svo að ég fór á flugvöllinn til þess að hitta Tryggva og reyna að semja við hann um leið. Og það tókst. Tryg'gvi var tilbúinn eftir nokkrar mínútur, og það samdist svo um, að ásamt mér færi kvik- myndatökumaður frá sjón- varpinu, Steindór Steindórs- son. Við vornm komnir í loftið kl'Uikkan 17.17 og fluigum út yfir Höfðahverfi, út Leirdals- heiði og uim Hvalvatnsfjörð nokkurn veginn beina leið í átt til Grímseyjar. Við Gríms ey var þá léttskýjað og hæg- ur andvari. Sjór nærri spegil- sléttur og sólin brauzt fram úr skýjiunum við og við yfir eynni og nálægum fiskislóð- um. Þegar við korrmm á mitt Grímseyjarsund, fórum við að skima eftir skipaferðum og komum þá auga á varðskipið Ægi eins og svartan depil lanigt i vestri á að gizka ein- hvers staðar norð-vestur af Siglufirði. 1 sjónauka mátti sjá boðaföl frá skipinu og auðséð var, að Ægir var á mi’k iltti ferð til vesturs. Skömmu síðar komnm við auga á tvo litla depla á sjónum norð- austur af Grímisey, þar reyndust vera brezkir togar- ar, togarinn Everton, sem hafði orðið fyrir skothrið fyrr um daginn og hjá honum var Grimsbytogarinn Northem Sky GY 25. Everton var alveg ferðflaus og þegar við komum yfir skipin sást vel, að togar- inn var nokkuð siginn í sjó að framan, ekki þó svo mjög að ætlandi væri, að hann væri komiinn að því að sökkva. Miklu fremur eins ag hann væri allmikið hlaðinn. Það varð ekki heldur séð nein slagsiða á skipinu. Þegar bet- ur var að gáð, sást grænt segl á stjómborðssíðunni nokkuð ofan við sjávarmátt, og þar h.afði kúlan frá varðskipinu sýnilega hitt skiphliðina og yfir gatið hafði verið strenigt þetta segl. Annars urðu ekki séðar úr lofti aðrar skemimdir á skipinu. Nokkur oMubrák var á sjónum skammt frá togar- anum og Northern Sky hrinigsólaði aftur og frám í kringum Everton. Við urðum ekiki varir við neinar veru- legar mannaferðir um brú eð.a þilfar á Everton, þó brá fyrir manni úti á brúar- vængnum situtta stund. Senin'ilega hafa skipverjar verið undir þiljiwn a. m. k. létu þeir ekki sjá sig nieitt að ráði. Við sveimiuöum alllengi yfir toguirumum og tókum ljósmyndir og Steindór tók kvikmyndir. Við gátum skoð- að skipin mjög vel frá öttlum hliðum. Þegar við höfðum sveimiað yfir á að gizka 20 mínútur sáum við skyndi- lega, hvar Nimrod-þota mierkt brezka hernum kom lágt yfir sjávarmálið úr austri og stefndi til okkar. Hún fór mjög nálægit flug- vélinmi sem við vorum í og bom hvað eftir annað yfir skipin mjög nálægt okkur, og það var ekki annað að sjá en að henni væri heldur illa við, að við værum að sveima þarna yfir togurun- um. Svo nálægt fór hún t. d. eimu sinni, að fliugvétt okkar hnyk'kt'ist mjög til og datt, þegar hún lenti inni í heitum loftstnaumniuim aftur úr hreyflum Nimrod-þotunnar. Þó ltom þar að Bretarnir nenntu ekki þessum eltinga- leik lengur við smávélin'a og hurfu á mikilli ferð vestur eftir Narð>uir-íslbafinu. Þetta gerðist ailt saman norðan við heimskautsbau'g. Nú fannist okkur nóg komið af myndiatökuim, svo að við snerum til landis og fórum að hlera eftir flugvélaferðum til Suðurlands, svo við gæt- um komið filmunum af okkur. Og svo vel vildi til að á flu’gveilinum í Aðaldal var þá Fokker Friendsihip skrúfuþota frá Flugfélaginu í þann veginn að fara í loftið. Við settum því á fulla ferð í átt ti'l Húsa- vikur og Tryggvi Helgason snaraftist niftur á miðja flug- brautina og stöðvaði flugvél sinia við hliðina á Fokkernum, sem hafði þá ræst annan hreyfilton og beið aðetas eftir filmupökkunum. Þar með var okkar sendiför raunverulega lokið. Það var aðeins eítir að fllögra heim til Akureyrair og aflflur ledftaniguriinn mun hafa tekið um 2 klst. Því má bæta við að við skimuðum sérstak- lega eftir skipaferðum, þama í krimgum Grimsey og urðum ekki varir við nein skip ná- lægt, nema okkur s;%:dist skuttogari fara til norðvést- uirs mjög langt vestur af eynni. Auk þess sem við þótt umsit hafa séð Ægi eins og áður er getið. Við sáum ekk- ert til dráttarbáts og elckert til freigátu, meðan við vorum þarna yfir. Þarna voru aðetas þessi tvö skip, Everton og Northern Sky. Everton l'á kyrr og Northem Sky svaml- aði í kringum hann á mjög hægiri ferð. Myndin var tekin af Everton síðdegis á laugardag. (Ljósni. Sv. P.) -. .■iÆMÁ.JSáÉtá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.