Morgunblaðið - 29.05.1973, Síða 20

Morgunblaðið - 29.05.1973, Síða 20
20 MORGUSNBtLAEÆÐ, KtlÐJUDAGUR 29. MAl 1973 pi^pppppjp^pp|P^pRppppp ppppp PP^P^PP^P^|PP^PP^PPP|PM L A . r';;; Atöt Ægis og Everton^ The New York Tinies: Sterk rök með málstað íslands íslendingar verða að sefa ofsa sinn, segir The Daily Mirror Umsagnir brezkra og bandarískra blaða um landhelgisdeiluna LEIÐARAR brezku blað- anna, þar sem fjallað er um atburðina á íslandsmið um, eru yfirleitt mjög harð orðir í garð íslendinga. Þannig lýsir The Daily Mail skotunum á Everton sem athæfi sjóræningja og The Daily Mirror segir, að íslendingar verði að sefa ofsa sinn. Bandarísku blöðin eru hins vegar hóf- samari og málefnalegri í skrifum sínum. Þannig segir The New York Times að styðja megi málstað fslands sterkum samúðar- rökum, þar sem fámenn þjóðin byggi 80% útflutn- ings síns á fiskveiðum. Lagalegur og siðferðilegur grundvöllur íslendinga sé hins vegar veikur með því að neita að leggja málið fyrir Alþjóðadómstólinn. Tímaritin Newsweek og Time fjalla einnig um at- burðina á íslandsmiðum. Segir Newsweek m. a., að þar sem flugstöðin í Kefla- vík sé eftirlitsmiðstöð með flotaferðum Sovétríkjanna á Norður-Atlantshafi, myndi ákvörðun um að loka flugstöðinni verða al- varlegur hnekkir fyrir NATO, en vinstrisinnar innan fslenzku ríkisstjóm- arinnar kunni nú að telja sig þess umkomna að krefjast þessa. Ummæli ýmissa brezkra og bandarískra blaða um landhelgisdeiluna og síð- ustu atburði á íslandsmið- um fara hér á eftir: DAILY MIRROR „ÍSLENDINGAR RÉTTEAUSIB" Brezkia fjöldabVaðið Daily Mirror sagði í leiðara í dag, að „fsland yrði að sefa ofsa smn“. Btaðið helduar áfram með þvi að segja, áð „auðvdt- að voru íslendimgar réttlaus- ir. t>að er alls ekki lögleg rétt lætisng til fyrir þvi að sikjóta á fiskiskip úti á úthafinu, að eins sökum þess að Island hef ur ákveðið, að úthafinu skuí'i Ijúka 50 mihrr frá ströndum þesis í stað 12.“ í>á segir blaðið: „ísland verð ur að hætta að notfæra sér þá staðreynd, að það er litið og máttvana knd gagnvart stóru og voldugu landi. Yfir- gnæíandi flotayíirburðir Bret lands þýða það, að ekki er unnt að beita valdi þess nema á mjög varfæmislegan hátt. Ef þessu valdi væri beitt, myndi heimurinn lita á Bret- land sem ruddalegan fa«t. Öll spumingiin um landhelgis- morkin og vemdun ffekstofh- anna og aðrar náttúruauðlind ir hafsins mótast af glund- roða. ísland ætti að vera nógu siðað og viturt tití þess að leita að málamiðlun. Sú hugmynd taísmanna tog araeigenda, sem era skiljan- lega reiðir, að herskipin eigi að svara í sömu mynt með því að reyr»a að ná á sitt vald íslenzka varðskipmu og flytja skipherrann hingað til lands (Bretlands) og láta hann svara tii saka fyrir rétti, er aðeins ein aðferðin til þess að efna til blóðsútheliiniga, sem við getum vel verið án. Þorskastríðið er háð af Islend ingum sem áiróðursstrið. Ef við ætlum ekki að láta þá vinna algeran sigur á okkur, þá verður flotirm að halda á- fram að sýna þoiinmæði.“ OBSERVER ÁFBAMHALDANDI viðs-iAr Eina Lundúnabl'aðið, sem fjailaði um atbuxðnma á Is- landsmiðum I leiðara þegar á surmudag vair frjálsiynda blað ið The Observer. Þar sagði: „Þorskastríðið er lítið dæmi um baráttuna fyrir eftirliti með bakmörkuðum auðlind- um, sem nú fer að ná tdl um- hverfiseftlriiits (haf og land- grunn), þar sem bæði alþjóða lög og venjur eru ilía skil- greind og breytingum unddr- orpin. Þetta er þess konar dei'la, sem heimuirinn á eftir að fá að sjá miklu meira af, eftir þvi sem fólki fjöLgar og allsherj ar hagvöxtur heldur á- fram að aukast og knýja á kröfurnar um fæðu- og hráefn isöflum. Það er augljésJega óæski- legt, að hagnýting úthafanna og landgrunnisins sé ákveðin af ágjörnum þjóðum, sem skilja aldan heiminn eftdr, bæði höf og lönd, sundursikipt í einkaeignir einstakira þjóða. Það verður að vera fyriir hendi að minnsta kosti eitthvert allsherjar alþjóðayfirvald,. sem getur annaðhvort leyft efnahagslega hagnýtingu á einstökum svæðum eða fund- ið samkomulagsgrundvöll um, hver skuli ganga fvrst fyrir varðandi kröfur ein- staka landa, samtímis því se-m hatdið er uppi rtauðsynlegri fisifeirv'emd og eins miklu frelsi tit sigltniga á höfununa og umrrt er. Þangað til að þetta gerisi!, eru viðsjár svipaðar þorska- striðinu liklegar tii þess að halda áffam og hvert umdeilt mál verður sennilega leyst með tilliti bH hagsmuna beggja aðiiia, lagalegra, eflna- hagslegra, stjómmálalegra og hermaðarlegra. Lagalegtír málstaður Is- lamds er veifeur. Hemaðarlega og stjórrrmálalega felst aðai- styrkur landsins i hótun- rnni UBi að segja sig úr NATO eða leka bandarisku herstöð- inni í Keflavík. En efnahags- lega, gæti þetta valdið meira tjóni en haigrseði. Sterkustu röksemdir Xamdsins eru efna- hagslegs- og siðferðisleigs eði- is. Landið hefur sérstöðu með tilliti t:i þess, hve háð það er fiskveiðum. En ef Isíand vill njóta þeirr a-r sérstöðu, sem það á skidið af þessuan söfeum, þá ætti það að fallast á vopnahlé og hætta að ofsaekja togarana. Stðan sett.i að kaila herskipin brott og taka upp vlðræður fyrir tiistdili vinarikja eiins og Nor egs sem þegar hefur boðið fram liðsinni sitt.“ DAILY MAIL „SJ0rAN“ Blaðið Daily Mail segir: ,3rezkur togari við veiðar á úthafinu faer á sig gat fyrir neðan sjávarmái. af faMbyssu- kúlu frá islenzku varðskipi. Þetta er sjórán, sem ber ein- dregið að harma.. En skipstjórínn og áhöfnin á Everton vissu una áhættuna, sem þeir tófcu á sig. Skipið yfingaf öryggi togarahópsins, sem brezku herskipin gættu og kaus heldiur að fisfea upp á eiigin spýtur á foe-tri og hag- kvæmari stað. Skipið hafði rétt til þess. að gera þetta. En hvorki sfeipstjórimra á þessu skipi né öðruna, semo kunna að vilja fara edms að, hefur rétt tid þess að gera ráð fyrir flota vernd hver fyrir sig, eif þeir lenda í örðuigleikum." NATO OG LANDHELGIS- DEILAN Tímaritin Time og News- week segja rækidiega frá þorskastríðinu. Bloðin leggja áiierzlu á það tjón, sem tieil- am kann að vaida NATO, þar s@m deiluaðilarnir séu aðildar rSki og jadBnframt kunnl deil- am að trufla fyrirh ugaðan fund forsetainna Nixoirs og Pompideus í Reyfejavik i þess auri vifeu. Newsweek segír þannig: — „Þrátt fyriir alit hið kátlega yfirbragð þorskastríðsins, haf» aðfflarnir talað einis og úrslitaáitröfe vseru framuffldian. Flestir strjiómmálafréttariitar- ar efast unai, að ísiaind rri'uni i raun og veru gamga úir NATO, en sá möguleiki er fyrir hendi, að hinir herskáu vinstri sinn- ar í samsteypustj.órn Ólafs, Jó hannessonar telji sig nú hafa hlotið nægan raeðbyr til þess að krefjast þess, að forsætfe- ráðherrann haldli tofoirð sftt um að tofea fltígstöð NATO i Keflavik, senn. Bamdiartkjia- merm reka. Þar semt lwim er eftirlitsmniðistöð rrteð filotaferð um Sovétrikjannia á Norður- Atlantshafi, myndi slik ákvörð Uft vera verulegur hniekkir fyr ir hið vestræna bandalag." Time 'kemst svo að orði, að Bretar íœafi haeigt um sig með tiMiti til þess, að ýmsair þjóðir hafa orðið til þess að færa út landftelgi sdma og seg ir siíðaffl: ,,Með tfliliti til þessara for- d;ema viðurkenima brezkir ernb ættisnnemi í ernka sarnitöilum, að þeir geti ekki gert sér nein ar vomir nm að fá fsland til þess að hverfa afttn- til 12 mílna liandhelgininar, heidur eim'uinigis affcur að samninga- borðinu. Tfl þessa heifuir þessi aðferð ekki borið áœainigur. Stigmöignun þo.Fskastrtösins kynni að valda NATO vaoida- máilum. Henniaðarlega tsdiainds veldur því, að landið er iykil hlekkur i þeirri viðleitni að fylgjast með ferðum sovézfcra kafbáta." AFKOMA ÍSLENDINGA í HÆTTU The New Yoris Tiirraes seg- ir: „Styðja má málstað Is- lands með steTlkuim, samúðar- fuíliium rökuim, því að fá- menn þjóðin — 200.000 mianinis — byggir 20% af heildartekj'um síniem og neer 80)% af útfliutnimgi símima á fiskvei'ðum. Miiklar filsikvei'ð- ar íslendinga og ú'öeittdiniga, sem taka nær heiming, afl- ans á ísdamdsmiðum til sín, hafa orðlið tdH þesis að atór- lega hefur gengið á stofnana á imdantförnium árum, svo að Fraitthald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.