Morgunblaðið - 29.05.1973, Síða 8

Morgunblaðið - 29.05.1973, Síða 8
8 MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAl 1973 Atta mörk í fyrra Þróttur vann Hauka 3:2 — en nú hafa Víkingar skorað 7 mörk í tveimur leikjum Víkingur íék við Ármann í annarri deildinni á föstudags- kvöldið og eftir mikinn barning aiian fyrri hálfieikinn tókst Vík ingum að skora tvivegis í siðari hálfleiknum og fara með verð- skuldaðan sigur af hólmi. Viking ar voru sterkari aðilinn í leikn- um og hefðu mörk þeirra hæg- iega getað orðið fleiri. Alls hafa Víkingar nú skorað sjö mörk í annarri deildinni í tveimur leikj um og er það einu marki minna en þeir skoruðu í 1. deiidinni í allt fyrrasumar, en þá skoraði Víkingur aðeins átta mörk. mark hjá Stefáni, en hamn er að verða sterkasti framlínuleikmað uir Víkings. Síðara markið skor- aði Jóhannes Bárðarson á 20. mínútu og breytti þar með stöð- umni í 2:0; fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Jóhann- es virðist geta leikið ailar stöð- ur á vellinum, síðastiiðdð sumajr lék hann í stöðu miðvarðar, en var -nú í framBnunni og skilaði þeirri stöðu ágætlega. Beztu menn Víkingsliðsins voru þeir Gunnar Gunnarsson og Stefán Halldórsson, en hjá Ármanni átti Skúli Sígurðsson Stefán Halldórsson skoraði markvörður góðæn dag oig hafði fyrsta mark leiksins og kom það örugglega nóg að gera, þá stóð á fimmtu mínútu siðari hálfleiks Jón Hermannsson siig e'nn- etftir sendimgu frá Gunnari ^g mjög vel. Gunnarssyni. Þetta var gott -áij. ÞBÓTTUK B. sigraði Haoka í fyrri ieik iiðanna í íslandsmót- inu, sem háður var í Hafnarfirði á laugardaginn. I>eikurinn var fremur lélegur og iitil reisn yfir hunum. Þó voru Þróttararnir heidur skárri aðiiinn í leiknum og verðskuiduðu sigurinn. Haukar léku undan vindi í fyrri hálfleik og sóttu heldur meira til að byrja með. Á 10. minútu skoruðu þeir fyrsta mark leiksins, en þar var að verki Steingrimur Hálfdánarson. 15 mín. síðar átti Loftur Eyjólfs- som gott skot að marki Þróttara, en boltinn fór í stömg og út. Á 35. min. jafna Þróttarar og var það Sverrir Brynjólfsson sem j skorað: eftir að hafa leikið á tvo varnarmenn Hauka. Strax á 3. mínútu síðairi hálf- I leiks skoraði Þórður Hilmarsson j mjög fallegt mark fyrir Þrótt, í er hann skall'aði knöttinn í netið af stuttu færi eftir aukaspyrnu. Skömmu siðar eða á 10. mín. s.h. jafnar Loftur Eyjólfsson fyr ir Hauka, eftir sendingu frá Jó- hanni Larsen. En jafnteflið stóð e'kki lengi því aðeins 5 mjímútum síðar skoraði Þórður Hilmars- son þriðja mark Þróttajr, með því 1 að vippa boltanum yfir mark- ! vörð Hauka. Þessar fyrstu 15 | minútur síðari hálfleiks voru | bezti hluti leiksins, en eftir það ' sótti allt í sama farið aftur og ! gerðist ekkert markvert það sem | eftir var iei’ksins. j Varnir beggja liðanna voru frekar slakar sem sést bezt á því að fimm mörk voru skoruð í leiknum, leik þar sem varla nókkur mairktækifæri sáust. 1 I liði Þróttar átti Halldór Braga- I son einna beztan leik, annars var I Mðið frekar jafnt 1 ldði Hauka var enginn öðrum fremri. Einar Hjartarson dæmdi leikinn og gerði hann það vel. II.V.H. Heppnir Eiríkur I»orsteins«on sækir að Skúla, markverði Ajm anns, en án áranjpirs. Selfyssingar -» ■ .MiéiMS■ i Ú v ■.V'~:::?f A’: <! Sigurður, markvörðu r Þróttar, grípur vel inn í og stöðvar sóknarlotu Hauka. ÍSLANDSMÓTIÐ 3.DEILD UMFG - Stjarnan 0-8 Mörk Stjömunnar: Ingólfur Magnússon 3, Jón Ingi Sigurbjöms- som 2, Guðmundur Ingvason 2, Ólafur Haukur Jónsson 1. Stjaman lék nú sinn annain leik í þriðju deildinni á þremuir dög- nm og eins og í fyrri leiknum fóru Stjörnumenm með stórsigur af hólmi. Grindvíkinigar áttu aldrei möguleika og var greinilegt á leik þeirra, að þeÍT em í mjög lítilii æfingu. unnu Þrótt Nk. 2-1 á laugardaginn ÞAU tvö lið sem líklegust eru talin til að berjast á botni annarr j ar deildar í sumar, Selfoss og I Þróttur, Nk. leiddu saman hesta j sína á Neskaupstað á laugardag- j inn. Ekki var leikur þessara liða j sérlega merkilegur knattspyrnu- j iega, en Selfyssingar sigruðu í i leiknum með tveimur mörkum gegn einu. Ekki vom það sann- gjöm úrslit. Heimamenn sóttu Iátlaust allan siðari hálfleikinn eftir jafnan fyrri hálfieik, en upp við markið var sem Þróttararnir væm allir á stultum, þeim voru allar bjargir bannaðar og mis- notnðu jafnvel vítaspyrnu. Miklar sviptingar voru í leikn- um til að byrja með og mörg tækifæri tófest ekki að nýta. Á 10. mínútu skoraði Kristinn Grímsson fyrir Selfyssinga með ágætu skoti, sem ívar Gissurar- son átti varla möguleika á að verja. 10 mínútum síðar skoraði svo markakóngur Selfyssinga, Sumarliði Guðbjartsson, eftir gróf vamarmistök Þróttara. Stað an í hálfieik var 2:0 fyrir Sel- fyssinga. I síðari hálfleiknum tóku Norð firðingar leikinn í sínar hendur en tókst þó ekki að skora fyrr en á 34. mínútu. Þá skoraði Sig- urður Friðjónsson ágætt mark, en hann var rétt kominn inn á og var markskotið hans fyrsta spyrna í leitonum. Li-tlu síðar fékk þjálfari Þróttar og íyirir- liði, Brynjólfur Markúsison, gull ið tæfeifíeri til að jafna er hann framkvæmdi vítaspymu. Bryn- jólfur misnotaði þó þetta færi, hann skaut lausu skoti á mitt mark Selfyssinga og var mark- maðurinn ekki í vandræðum með að verja. Úrslit leiksins urðu 2:1 þvi ekki tókst Þrótti að nýta hinar góðu sóknarlotur sínar það sem eftir var leiksins. Úrsldtin verða varla talin sanngjöm, Þróttarlið ið sem nú lék í fyrsta skipti með alla þá menn sem verða munu með ldðinu í sumar átti sízt mdnna í leiknum. Grótta - Njarðvík 2-1 Mörk Gróttu: Gunnar Haraldsson (2). Mark Njarðvíkinga: Arnar Nilsen. V ölsungar burstuðu FH Gangur leíksins var í stuttu máli sá að Gróttumenn sóttu undan vindi í fyrri hálfleik og átti þá mun meira í leiknum, Gunnar skoraði bæði mörk Gróttu í fyrri háifleíknum. 1 síðari hlutanum snerist dæmið alveg við og nú voru það Njarðvíkingar, sem sóttu nær látiaust, en tókst ekki að skora nema einu sinni. Sanngjörn- uist úrslit i þessum leik hefðu verið jafntefli. Afturelding-Reynir 1-7 Mörk Keynis: John Hard Vest (2), Magnús Kristinsson (2), Júiíus Jónsson, Sveinn Þorkelsson og Jón Ólafsson. Mark Afínreldingar: Sveinn Sigvaldason. Fyrri háiflejkurinn var nokkuð jafn og tókst Reynismönnum ekki að skora nema tvívegis. 1 síðari hálfleiknum opnuðust allar flóðgáttir og fimm sinnum máttu hnir ungu leikmenn Aftureld- Ingar sækja knöttinn í netið. Leikurinn endaði 7:1 og hefði vel getað verið m?Iri munur á liðunum. Aftuirelding leikur nú í fyrsta skipti í þriðju deildinni og er liðið ekki Iíklegt til mikilla afireka í ór, hvað sem síðar verður. Lið Reynis virðist nokkuð öflugt um iþessar mundir og er liklegt til að verða ofarlega i sinum riðli í suinar. VÖLSUNGAB hefndu rækilega fyrir ósigur sinn í leiknum við Þrótt með þvi að sigra FH með yfirburðum á Húsavík á laugar- daginn. Leikurinn endaði 5:1, eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik 1:1. FH átti markavalið og kaus að leika undan golunni í fyrri hálfieik, en Völsungar byrjuðu með boltann og hófu leikinn með sófen fyrstu mínúturnar, en síð- an jafnaðist leifeurinn. Bjamd Bjamason dæmdi þennan leik og hafði hann nóg að gera því FH- ingar léku mjög sterkan leik til að byrja með, séstf það bezt á aukaspymunum, en af 13 fyrstu aukaspymunum voru 12 þeirra dæmdar á FH-inga. Fyrsta mark leiksins gerðu í Völsungar á 11. mínútu og var i Hermann Jónasson þar að verkd, leftir fyrdrgjöf Hredns Eiiiðason- ar. Á 28. mínútu fengu FH-ingar hornspymu, sem Leifur Helga- son tók og sendi knöttinn vel fyrir markið, þar var Dýri Guð- mundsson sterkari en aðrir og skaliaði glæsilega í netdð. Það sem eftdr var háltfledksins var FH meira í sókn, en iiðið náði þó aldrei að skapa sér afgerandi tækifæri, hálfleiknum lauk þvi 1:1. Síðari hálfleikinn hófu Hafn- íirðingar, en Völsungar náðu knettinum og sneru vörn í leift ursókn og skoraði Hreinn fallegt mark. Á 13. mínútu má segja að gert hafi verið út um leikinn, Vöisungar fengu þá óbeina auka spymu rétt við vítateig FH. Hafnfirðingamir röðuðu sér upp í vamarvegg, en eigi að síður hafnaði gott skot Hreins Elidða- sonar 1 netmu. Eftir þetta varð leikuriinn dauf ur en þó skoruð tvö mörk í við- bót og var Magnús Torfason að verki í bæði skiptin fyrir Völs- unga. Fyrst skoraði hann eftir aukaspymu á 25. minútu og sdð- an úr vítaspymu á 37. mínútu. Völsungar höfðu sízt rminna út- hald í leiknum, en þó háði keppn isleysið þeim nokkuð. Liðið hef- ur ekki ieifeið marga æfingaleiki í vor og hefur KSÍ ekki enn stað ið við þau orð sín að senda ungl- ingalamdsiliðið norður. Arnar Guðlaugsson vann mjög vel í leikmum, en hann lék mú í vörn- inni með góðum árangri. Krist- inn Jörundssom barðist allan leikinn og verður liðinu án efa mikill styrkur, þá stóðu Hreinn og Magnús sig mjög vel. í Idði FH var Dýri Guðmundsson einna beztur, en greimilegt var að FH- ingar kormu of sdguirvissir til leiiks.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.