Morgunblaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 1
12 síður
124. tbl. 60. árg.
FÖSTUDAGUR 1. JUNÍ 1973
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Forsetá Frakkiands, George Pompidou og forsett Bandarikjan na, Richard M. Nixon, ásamt túlkum sínum í i'undivherbergl þeárra í Kjarvalsstöðum. Mynd-
ina tók ljósm. Mbl., Kr. Ken., áður en viðraeðnrnar hófust í gærmorgun.
Vidræður Nixons og Pompidous að Kjarvalsstöðum;
Ekki einhliða f ækkun í her
Bandaríkjanna 1 Evrópu
ísland hefur mikilvægu hlutverki að gegna í nýjum
Atlantshafssáttmála, sagði dr. Henry Kissinger
• TALSMENN forseta
Bandaríkjanna og Frakk-
lands, Richard M. Nixons og
Georges Pompidous, skýrðu
svo frá í gær, að Pompidou
hefði lagt áherzlu á nauðsyn
þess að hafa áfram banda-
rískt hcrlið í Evrópu og var-
að Bandaríkjastjórn við ein-
hliða ákvörðun um að draga
úr herstyrk sínum þar.
Bandaríkjaforseti hafði fyrir
sitt leyti fullvissað Pompidou
um, að hann hefði slíkt ekki
í hyggj«.
0 Viðræður forsetanna
með þátttöku dr. Henry A.
Kissingers, ráðgjafa Banda-
ríkjaforscta — og fundir ut-
anríkisráðherra og fjármála-
ráðherra landanna — hófust
laust eftir kl. tíu í gærmorg-
un í Kjarvalsstöðum. Stóð
fyrri fundur þeirra fram und-
ir kl. 13.00 — en sá síðari kl.
15.00—17.30.
0 A síðdegisfundi þeirra
var meðal annars rætt um
framtíð Atlantshafsbanda-
lagsins og hugmyndir Banda-
ríkjaforseta og dr. Kissingers
um nýjan Atlantshafssátt-
mála. Kom fram í örstuttu
samtali blaðamanns Morgun-
blaðsins við dr. Kissinger í
gærmorgun, að hann teldi ís-
land hafa mikilvægu hlut-
verki að gcgna í hinurn nýja
Atlantshafssáttmála.
Hér fer á eftir frásögn af
upphafi fundarhaldanna í
gærmorgun.
ÞEGAR blaðamaður Morgun-
blaðsins og ijósimyndari kormu
imm í Kjarvalsstaði i gænmong-
um laust. eftir kliuftakam hóiftiu,
var þar ys mikiil og þys. Frétita-
memm og Ijósmymdarar kommir
viðs vegar að úr heimimum,
skiptu huindr'uðum. Stærstu
hóparnir konnu frá París og
Washiingtion, þar voru fuiltrúar
himna ýmsrn fjölmiðla allt frá
Japam til Mexíikó, sem staðsett-
ir eru að staðaldri í borgumum
tveimiur, og hóparmir, sem fyligj-
asit með forsetUTvum að jaímaði.
Aliiir voru i óða ömm að umdir-
búa fréttasemdimgar simar og
myndatökur.
1 amddyri hússins var koma
gestamma undirbúim af kappi
umdir strangri gæ*lu öryggis-
varða, sem gengu þar um með
labbrabbtæki og iaiust fyrir
kíluk'kam táu byrjuðu fylgd-
armenin forsetams að kwma. Var
sýnilloga fylgit stinanigri áætlun
og náikvæmlega áikveðið, hvemær
hver fcæmi að húsimi.
Blaðamönmium var haldið á
afmörkuðu svæði meðfram öðr-
um lamgvegig anddyriisins og við
vegginn gegmit þeim voru sett
niður stór hvít spjöld með áletr-
uðum nöflnum fyilgdarrnanna, i
þeirri röð sem virðimgarstaða
þeirra í fýlgdarliðimu sagði til
um. Þeir röðuðu sér upp amd-
spæmis fréttamömmium þamnig,
að fætur þeirra námu við spjöld-
im. Va.r andrúmsloftið áfcaflega
hátíðlegt þar til dr. Henry A.
Kissinger, ráðgjafi Nixoms, kom
imn með tailsverðum gusti. Hamm
lék á als oddi að því er virtist,
hló glaðllega og fcom öðrum til
að h/liæja og létti mú venulega
yfir saimifcumdiuínmi.
Fansetamir komu samam imm
i amddyrið. Þeir fóru úr yfirhöfm
um og Nixon byrjaði að kynma
fýlgdarlið sitt fyrir B*ompidou.
„Þér hititið hénna memm, sem þér
þegar þekfclð," sagði hanm og
kynintá Rogers utanrifcisráðhepra
fyrstan. Sáðan hvem af öðrum
og þegar kom að Jobert, utan-
rífciisráðhen’a Frafckiandis, snér-
ust M'Utverk forsetanma við. Þeg
ar Pompidou hafði kymmt sáðasta
fylgdarmanm simm fyrir Nixon
og þeir heilsast með virlctuim,
sagði Nixon Xxrosandi: „Nú get-
um við látið þá um alla vimmuna
meðam við tölum samam í mafc-
imdum.“
Hersimgin hélt mú imm eftir
gangimum í miðbyggingu Kjar-
vaiisstaða og yfir i austurhlut-
amm, þar sem fumdaherbengim
voru. Þar skildust leiðir. Forset-
armir fóru, ásamt túlkum símum
inn í eitt herbergið, utanrífciisráð
herrarnir og fjármálaráðherram
ir ásamt þremur aðstoðarmönm-
um hver inn í tvo aðra fumdar-
sali.
Þremur 15 mamma hópum
ljósmymdara, fi’önskum, Iranda-
riskum og isQenzfcum og þar á
rneðal mofckrum blaðamönnum
var hleypt imm til forsetamma tíl
þess að taka myndir og virða þá
Framhald á bls. 2