Morgunblaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 9
HT<2*r>r'<TT,TVTT-»T *r>m r’^omrTin a ptto 1 u'rwr 107Q
9
HEIMSÓKN forseta Banda
ríkjanna og Frakklands
til Reykjavíkur grípur inn
í ýmsa þætti borgarlífsins,
fyrir utan þá, sem blasa
við fréttamönnum og ráða-
mönnum varðandi fundi
þeirra. Báðir forsetarnir
hafa búsetu við Laufás-
veg, eins og fram hefur
komið. Þar hefur verið
komið upp allöflugri
gæzlu. þó sýnu meiri við
bústað Nixons, að dæma
eftir samtölum við nokkra
íbúa götunnar, sem Mbl.
ræddi við í síma í gær.
Þá er Flókagata frá Rauð-
arárstíg að Lönguhlíð einn
ig lokuð almennri umferð.
„EINS OG A» VERA I
SÓTTKVl“
1 NÆSTA húsi víð brezka
send'iráðið, á Laufásvegi 25,
býr Ásgerður Einarsdóttir á-
samt uppkomnum syni sínum
og hjá henind leigir líka ungt,
erlent par. Ásgerður sagði, að
það væri engu líkara en hún
og þau öl, sem þama byggju,
væru í sóttkví, því að enginn
mætti til þeirra koma og íbú-
ar götunnar yrðu að sanna bú
seturétt sinn til að fá að
komast leiðar sinnar.
— Þessu var öllu Jokað frá
klukkan sex á miðvfikudaginn
og verður ekki opnað fyrr en
Bandarikjaforseti er farinn,
sagði hún. — Sorour miinn brá
sér út í sjoppu í gærkvöldi og
lögreglan taidi öruggara að
fylgjast með honum. Svæðið
er lokað við Heliusund og
Þingholtsstræti og Skothúsveg
og ibúar hafa verið beðnir að
leggja blium sínum helzt
ekki Laufásmegin.
— Ég er héma alveg á
fyrsta bekk, hélt Ásgerður
glaðlega áfram og sagðist
hafa fylgzt með þvi, þegar Nix
on kom á miðvákudagsbvöld-
ið og öðru hverju siðan. —
Mér fannst hann lágvaxnari
en ég hélt, en hann er geðugri
maður en myndir sýna hann.
Það er óhætt að segja að hér
er al'lt fullt af öryggisvörðum,
bandarískum, sumir eru ein-
kennisklæddir og aðrir ekki,
og auk þess eru íslenzkir lög-
reglumenn héma. Ég hef ekki
orðið vör við þá á þökum né
í görðum, en af öffiu má ráða
að þeir hafa góðar gætur á
öilu. Enda er það sjáifsagt
fynst verið er að halda þennan
fund hér á annað borð. Við
eigum kannski erfitt með að
taka svoma miklar varúðarráð
stafanir alvarlega, en ég hygg
nú að þeir Viti aiveg hvað þeir
eru að gera. Ég var spurð að
því í gær, hvort ekki væri
spennandd að búa á svona
stað. Ég svaraði þvi bara tii,
að það væri nú ekki hundrað
í hættunni, þótt maður mætti
ekfci fá gesti í tvo daga. Það
lifðu vist flestir af. Og þessu
fylgja raunar engin óþægdndi.
Mér hefur aftur á móti fund-
izt stundum vera af þvi leið-
inleg óþaígindi, þegar Víet-
nammótmælendur eru að þyrp
ast að sendlráðinu og hafa í
frammi óspelctir og vaða þá
hér yfir affit. Ég hef nú ekfcert
orðið vör við, að neinir óboðn-
ir reyndu að komast hér inn
Gestirnir úr bamaafmæiinu ræða hér glaðhlakkalegir við löggæzlumennina á I.aufásveginum.
Hamlan götimnar má sjá bifreið, Nixons, en framan við hana er einn af öryggisvörðum for-
setans viðbúinn öllu.
Bamaboð með leyfi
öryggisvarða
Hólmfríður Gunnarsdóttir og Margrét Jónsdóttir koma með böm sín úr afmælisveizlu sonar
skólasystur þeirra, Brynju Benediktsdóttur.
í götuna, enda býst ég ekfci
Við að þeim reyndist það
mögutegt.
AFMÆI.ISBCH) 1 NÆSTA
HCSI M« NEXON
Brynja Benediktisdóttir og
Ertvngur GísI;vson, leitoarar,
búa að Laufásvegi 20, sem er
í nágrenni við bandarísfca
sendiráðið. Morgunblaðið
hringdi til þeirra hjóna í gær,
og varð Eriingur fyirir svör-
um.
Erlinigur saigði, að heilmikill
hópur öryggisvarða væri
þama við húsið. Hajnin hefði
þó efcki orðið var við að þeir
væru neitt að sniglast í görð-
unum, og ekki hefðu þeir enn
gert sig heimakomna iinnain
dyra.
„Hingað að húsinu hleypa
öryggisverðimir þó engum
öðrum en þeim, sem hér búa,"
sagði Erlinigur. „Ef við ætlum
að bjóða heim gestum, verð-
um við að tiikynna öryggis-
vörðunum komu þeima, og er
þeim þá fylgt alveg heim að
dyrum.
Það stendur einmitt svo
skemmtilega á núna, að við
erum að halda upp á fjögurra
ára afmæli sonar okfcar, Bene
dikts, og auðvitað urðum við
að tilkynna um komu smá-
föiksiins, sem er nær 20 tais-
ins.“
Eriingur sagöi, að það hefði
gengið alveg snurðulaust að
koma gestunum í gegnum
þröng öryggisvarðanna, —
enda er hæpið að þeir lláti sig
svo ungt fólk mikliu skipta.
Það var greinitega mikið
um að vera í afmælishófinu,
og illa séð að heimiliB'faðiirinn
héldi sig í sítmanum. Br hann
kvaddi sagði hann að tekum:
„Það má segja að öryggis-
verðirnir hefðu máitt standa
sig dálítið betur. Að minmsta
kosti famnst okfcur hjónunum
það í morgun, því kfiukkan
átta fengum við heimsökm.
Hafði gesturimn talað örygigis-
verðima inn á að hleypa sér
að húsinu, sem þeir gerðu.
Okkur fannst nú að þeir hefðu
a. m. k. getað beðið með það
fram yfir níu til þess að gefa
okkur tækifæri á að sofa út.“
EKKERT GESTAKOMU-
BANN í GRENND
VIÐ POMPIDOU
Magnús Aðalsteinsson, lög-
regluþjónn og kona hans
Hjördís Bjömsdóttir, svo og
13 ára sonur þeirra, eru
meðal íbúa við Laufásveg 65.
Þegar við náðum tali af Hjör
dlísi í gær var Magnús í
vinnu, sonurinn að undirbúa
bíióferð og hún í þeim hug-
leiðinigum að fara út í garð
að gróðursetja plömtur.
— Okkur iíður alveg ljórn-
andi vel og enda þótt Lauf-
ásvegur sé rnieð rólegri göt-
um, hefur sjaldan verið jafn
kyrr og núna, sagði Hjör-
dís. Við höfum sannarlega
ekki yfir neinu að kvarta.
Það er mikið af vörðum hér
í allls konar búnimgum í
grenndinni, og gatan er lok-
uð við Njarðargötu og Bar-
ónsstig. Ég býst við að fylgzt
sé með því að engir óvið-
komandi slæðist hingað, en
hömilur á ferðir íbúa hef ég
ekki orðið við og ekfki höf-
um heyrt um að neitt bann
væri lagt við því að hingað
kæmu gestir. Til okkar komu
til dæmis í gær hjón frá
Akureyri og stúlfca úr húsinu
var að fara úit í morgun og
þetta hefur allt gengið
snurðulaust fyrir sig.
Því er ekki að neita að við
höfurn auðvitað reynt að
kíkja dálítið úit og ég sá
þegar Pomipidou kiom í fyrra-
dag. Mér sýndist þetta vera
virðúlegur maður og rnynd-
ariegur. Það var dálítill
mannsöfnuður við götuna í
fyrradag, þegar forsetinn
kom og svo fór fóllk eittihvað
að safnast sarnan aftur í gær
miongum, en ég heid að það
fólík hafi anmað hvort verið
fréttmenn að gegna skyiidum
sánum eða bara forvitndr veg-
farendur, því að hvergi hefur
örlað á því að til tíðinda
drægi og ég hef ékfci orðið
vör við verði, hvorki á húsa-
þöfcum né í görðium. Að
minnsta kosti ekki hér hjá
olkfcur í húsinu.
í HÚSINU beint á móti bú-
stað Pomipidöu, Laufásvegi
68, búa hjónin Renata G.
Heiðar oig Haukur Heiðar,
ásamt börnum sínum þremur.
Frú Renata varð fyrir svör-
uim, er við slógum á þráðinn
í gær.
Kvaðst hún affis ekki hafa
orðið fyrir neinum óþægind-
um af völdum þess umstanig.s,
sem hefði fylgt nærveru
Frakklandsforseta. Öryggis-
verðimir væru mjög háttvis-
ir og þægilegir í viðkynningu.
Þeir hefðu athugað alla garða
þarna í ni&grenninu áður en
forsetann bar að garði, en sið-
an haldið sig framan igirð-
ingarinnar.
„Ég vorkenndi þeim svo í
gær,“ sagði Renata, „að ég
hellti upp á könnúna, og setti
út kaffi á brúsa. Þeimi veitti
ekki af einhverju heitu 1
norðannepjunni, sem var í
gær, enda gerðu þeir sér kafí
ið að góðu.“
Renata gat þess, að fyrir
u.þ.b. einum mánuði hefði
flutt í nágrennið danskur mað
ur, sem hér væri á vegum
Sameinuðu þjóðanna. öryggis
verðimir hefðu . athugað feril
þess manns, en aðrir ibúar
hefðu enigum spurninigum
þurft að svara.
Um efltirlit með um-
ferð til og frá húsunum
þama i nágrenninu sagði
Renata, að þanigað væri fólki
ekki hleypt nema þeiim, sem
þar byggju, eða ættu erindi
við Sbúana. Þetta hefði þó
ekki vaidið neinium óþægind-
um. „í gaarkvöldi var t.d. hóp
ur ungs fóllks, sem ætlaði að
heiimsækja eiinin náigranna
minn“, sagði Renata. „Þau
voru stöðvuð héma úti á
bomi, á meðan viðkomandi
húsraðandi var sóttur. Lóðis-
aði hann siðan ailan hópinn
heim ,til sín,“
Aðispurð hvort hún liefði
ékki gaman af því að fylgjast
með nmstanginu sagði Ren-
ata:
„Jú, það er nú lílkilega. Hér
fyligjast aiiiir með af mitolium
áhuga, bæði böm og fullterðn-
ir. Fyrir bönniumum er þetta
hreint ævinitýri, og eru því
lítil vandlkvæði á að halda
þeim heimavið. Ég reyni þó
að halda þeim innan dyra,
þeigar forsetinn kemiur eða
'fler, — svona rétt af öryggis-
ást.æðum."
Flrú Renata sagði, að sér
þætti heiðiur að því að
Pompidou skiykli vera valinn
staður þama við götuna. Það
væri eklki á hwrjum degi,
Framh. á bl». 11