Morgunblaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖ6TUDAGUR 1. JÚNl 1973 3 rrnenn hans átt áigætar umræð ur urn ýmsar tækn legar hlið air málsiras við Shuitz og tans menin og síðan um hugs- andetgar leiðir til að korna á örugg'u gjaldeyriskerfi. En á sí ðdegisf u ndunu m, þar sem áfram var um þetta rætt, hafði Pompidou skýrt gjald- eyrisvandamál Frakka fyrir Nixon fdrseta, sem sýndi áhuiga og ætlaði að taka þetita til nánari athugunar. Sagði Baudouin, talsmaður Frakklandsforseta eftir síð- degisfundimn að forsetamir hetfðu verið sammála um að gjaldeyriskerfið væri iUmot- hæft eins og er. Og leggja Frakíkar mikla áherziu á að þau mál verði að komast á hreinit fyrst, áður en hægt er að taka máJefni Evrópu fyrir í heild. Vilja Frakkar fyrst og fremst að aftur verði tekin upp sú skipan að doliurunum verði sk.pt fyrir gull og að veruleg hæklliun veirði á opin- beru skráðu gengi gulls, þann ig að venrð þessi verði raum- hæft að mati Frakka. Mark- aðsverð á gudli er nú um það bil 2 V2 siinnum hærra en h:ð opinbera verð. Á irnargunfundinuim ræddu utan ríki sráðhe rr a rn ir Jobert og Shuitz saman ásamt sendi herrum landanna og töluðu um vandamál Austurlanda nær, um Viet Nam og Cam bodiu og um ráðherrafund Nato, sem verður í Kaup- mannahöfln í júní, sem utan- rikisráðlherra Frakka mun sitja. Er Baudouin, taismaður FraíkíkiLandsforseta ræddi við Waðamenn á sama stað að siðtíegisÆundinum loknum, sagði hann m. a. að forset- arnir hefðu þá raett um mál- efni Evrópu, efnahagsmál og herafla, og viðræðumar ver- ið gagnlegar og uppbyggileg- ar og yrði unnið úr eftir ýmsum leiðuim, fundum emibættismanna og stjóm- málamanna. M. a. hafði ver- ið talað um toppfund, en þó ekfki ákveðin stumd og stað- ur. Og forsetamir mundu hittast aftur, er Nixon færí til Frakklands, þar sem hann mundi ræða við þjóðir Atlantshafsbandalagsins. Við ræðurnar hefðu verið gagn- legar. Þeim málum, sem Frakkar lieggja kapp á, hefði eklki verið hafnað, og áixuga- máium Bandaríkjamanna ekfei verið varpað fyrir borð. Gjaldeyrismálunum þarf fyrst að koma á hreint Stjómmálafréttaritarar kváðu ljóst hvað Pompidou ætti við þarna. Frakkar vilja legigjast gegn hivers konar tii- raunum Bandaríkjamanna tii þess að semja um tilslakanir í varnanmálum við bandalaigs þjóðirmar í Evrópu á móti til- siökunum í efnahaigsmálumi, þó Nixonstjómin neiti að nokkuð sliikt vaki fyrir henni. Bjóði Frökkum í grun að samningar af þessu tagi geti leitt af tillögum Kissingers um að teragja saman samninga viðræður Atlantshafsrikja i stjómmáluim vamarmáJum og efnahagsmiáiuim. Samhliða morgunfundum forsetanna voru fundir sendi- nefnda begigja um efnahags- og igjaldeyrismál. Af hálfu Frakka hafði Giscard d’Est- aing fjármálaráðherra og Baudouin saigði frá fundun um þremur um morguninn. Einn þeirra funda sátu aðeins forsetamir tveir, Nixon og Pomipindou, túlkar þeirra og Kissioger ráðgjafi Nixons. Höfðu forsetamir talað al- mennt um heimsmáiin. X>eir áttu gagnlegar umræður og uppbyggilegar um alþjóðamál, sagði Baudouim. Etnkum var taiað um Atlantsihafsbanda- lagið og forseti Frakklands lagði álherzlu á mikilivæigi þess að hafa bandariskar her sveitir i Bvrópu og hættuna sem væri þvi samfara ef draga ætti einhliða úr herafla. Lagði hann átoerzlu á að ef það ætti að gera, yrði það að gerast bæði í A- og V-Evrópu samtímis. Þá teija þeir að Pompidou hafi einniig í huiga yfirstand- andi ráðstefnu í Vín um sam- drátt herja i austri og vestrL 1 gærmorgiin nittust JNixon og l’ompidou í fyrsta sinn á Islandi, er báðir komu til fundar á Kjarvalsstöðum. Ljósm. Mbl. Kr. Ben. — á undan Evrópumálum í heild segja Frakkar Denis Baudouin, talsmað- ur Pompdidouis forseta, sem er nú að ljúka sinni þjónustu við forsetaembættið, eftir að hafa lengi verið talsmaður þess, kom eftir mongunfund- inn fram í blaðamannamið- stöðinni í Kjarvalsstöðum. Menn flykktust í kringum hainn, Þeir næstu heyrðu og hinir spurðu hvað hann væri að segja. Ekki sem þaegileig- astar aðstæður að þvi er fréttamanni Mbl. fannst. Frakikar hafi eklki telkið þátt í þeim viðræðum. Þeir telja að þær geti leitt til röskunar á valdajafnvægi, að afHeiðirugim verði veikara hernaðarleg að- staða Vesfcurveldanna gagn- vart kommúnistaríkjum Evr- ópui. Nixon: Getum ekki haft afskipti af þorskastríðinu SKÖMMU eftir að forsetaþotan „Spirit of 76“ lagði aí stað frá Washington áleiðis til Keflavík- nr ræddi Richard M. Nixon for- seti við þá fréttamenn, sem fylgdu honum í þotunni. Minnt- Ist hann þá fyrri heimsóknar sinnar til fslands um jólin 1956, þegar hann var á heimleið frá Austurrild, en þangað hafði hann farið sem varaforseti Bandarikj- anna til að kynna sér vandamál fióttamanna frá Ungverjalandi. Á heimdeiðiniii var fyriir'huigað að filiugvél Nixons hefði viðfeomu ( Skötlamdi, saigði forsetinn, em vegnia veðurs var ólemdamdi þar, Og þvl haildið áfram til Keflavík ur. Þar viar eimmig slæmt veður, og með maumindum að unmt værl að lemda. Nixom ræddi nokkuð um flotastöðima á Kefl a vikurfl u g - velil og sagði, að við fyrri heimsáknimia hafi Bandaríkja- memnimir á þessum útkjáJka verið fegmir að fá að sjá ein- hvern að heiman. Nefndi hamm 1 því samibandi vamaríiðlsstöð- ina í KefLavik jthat God-fbr- saken place“, en baðst jafn- framt afsöfeunar á nafmgiftinni. Minmitist hamm þess að mikill snjór hafi verið á jörðu, og tómimin'iinín grár og skýjaður. Bætti forsetimm þvl við að nú ætti að vera öðru vísi um að litast. Aðlspurður hversvegna Island hafi orðið fýirir valimu sem fumdarstaður þeirra forsetanna, svaraði Nixon: „Pompidou vildi það.“ Hann sagði að íslamd væri í raumiaimi eini staðurinm miðja vegu miM'i Parisar og Waishinigtan, sem hemt- aði til viðræðnanma. Þá benti hanm á að forsætisTáðherrar Bretlands, Vestur-Þýzkalamds og Italíu, þeir Heath, Brandt og Andreotti, hefðu aiiir komið tH Washimgton til viðræðma í Hvita húsinu, en frönsk yfirvöld hefðu litið svo á að franoki forsetimn gæti ekki farið f opinberum er- indum til Washington fyrr en forseti Bandaríkjanna hefði end- urgoldið heimsóikn De Gaulies fyrir nokkrum árum með því að koma ta Parfcar. Nixon saigði að sjálfur hefði hann ekki getað far ið til Parísar að þessu sinni, þvl þegar haun íæri til Evrópu yrði hann að heimsækja fleiri en eina höfuðborg. Þá yrði hann að heim sækja aðalstöðvar NATO, og að minnsta kosti London, París, i Bonn og Róm, auk þess sem hann gaf til kynna að fleiri borg isr kæmu till greina. Taiið er senni legt að Nixon láti verða úr Evr- ópuiheimsóknini fyrir lok þessa áre. í vtiðræðunum við íréttamerm- ima í þotunmd sagði Nixon að hann gerði sér grein fyrir að komið gæti til and-bandarisfcra mótmæloaðgerða vegna varmar- liðsdnis i KefLavik, meðan á heim sófcninni táil Reykjavikur stæðS. Varðandi þorskastríðið sagði hanm að það væri mál, sem Is- lendingar og Bretar yrðu að leysa. „Við getum ekki haft af- skipti af því,“ sagði Nixon, og bætti þvi við að hann teldi það rétt hjá stjórm simmi að hafa ekki blandað sér I málið. Velkominn til þessa staðar — sagdi forseti Islands er hann tók á móti Nixon á Bessastööum MÖRG hundruð bílar biðu meðfram Hafnarfjarðarveg- inum í gærkvöldi þegar for- setar Bandaríkjanna og Frakklands óku til Bessa- staða til að sitja kvöldverð- arboð forsetahjóna íslands. Fólkið veifaði ákaft þegar bílalestimar óku frambjá á mikilli ferð og forsetarnir veifuðu glaðlega á móti. Lög- reglumenn voru á hverju strái og þyrlur frá varnarbð- inu og Landhelgisgæzlunni sveimuðu yfir veginum. Nixon kom fyrr til Bessa- staða og hann veifaði bros- leitur til fréttamanna sem hímdu í höm með uppbretta kraga og börðu sér til hita. Hann svipti sér skjótlega úr frakkanum og gekk til móts við herra Kristján Eldjárn, sem kom út til að taka á móti honum: — Velkominn til þessa staðar. — Þakka yður fyrír. Það er gamam að vera ko-miinin á heimM yðar. Forseternir stóðu nokkma stund á tröppunum meðam ljós- myndaramir smeil'tu i ákafa, en gengu síðain iam í húsið. Skömimu aiðar kom öomir bilailest meö Framhald á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.