Morgunblaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 5
MORGU'NBI.AÐIÐ, FÖSTU'DAGUR 1. JÚNÍ 1973 5 „Stækkun telexstöðvarinnar bjargaði okknru segir Aðalsteinn Norberg ritsímastjóri um undirbúning ritsímans vegna komu forsetanna Aðalsteinn Norberg, ritsímast.jóri á Kjarvalsstöðum í gær. I»að var oft þröng við blaðamannaborðin á Kjarvalsstöðum. KITT af mörgnm vandamál- um, sem þurfti að leysa fyr- ir komu Nixons Bandaríkja- forseta og Pompidous Frakk- landsforseta til íslands, var að tryggja að gott f jarskipta- samband yrði frá ísiandi til Kvrópu og Ameríku. Taekni- menn ritsímans og bapjarsím- ans í Reykjavík þnrftu að leggja nótt við dag, fyrir fund forsetanna, tái að koma upp talkerfum á hinum ýmsii stöðum í borginni og eins þnrfti að koma upp fjöklan- imi öiliim af telextaekjiim. Þá var komið upp sérstakri f jar- skiptastöð í Aiisturstraeti 12, sein eingöngu þjónar starfs- mönnum Hvíta htissins. Upp- setningin á telextækjunum og talklefunum virðist hafa heppnazt einstaklega vel. Og það sem átti hvað mestan þátt í því, að haegt var að koma upp jafnmörgum telex- tækjum og raun ber vitni, er að stækkun á telexstöð rit- simans stóð yfir, er fundur forsetanna var ákveðinn, en þvi verki var hraðað eftir að ákveðið var að fundurinn yrði haldinn hérlemlis og lauk þvi verki að mestu fyrir nokkrum dögum. Sá mað'jr, sem borið hefur uppd hfitn og þunga þess verks, að sjá uan að aMt f jar- stoiptasambainid yrði i lagi er Aðateteimin Norberg, riitsima- stjóri Morgunbiaðiið hiiitti hamm aðedms að máld í gær í KjarvaCisistöðum og spurði hamn um undirbúnámg ri.tsdm- ams fyrdr þenmam mikCia fumd. 50 TKLKXLÍNUR OG 40 TA1.RÁSIK — Það má kanmsiki segja, að undiorbú nim gur inn fyrir þennan fund hafd verið of stuttur, sagði Aðalstedmn, en strax og ákveðíð var að halda hanm, þá hófum við undirbún- ing af fulhim krafti. Það þurfti að hyggja að mörgu. Við þurftum að koma upp tal- klefum og telextækjum á Kjar valsstöðum, sömuteiðis á Hót- el Loftleiðum, og á Hótel Sögu þurftum við að koma upp telextækjum. Eimmig þurftum við að útvega okkur fleira starfsfólk. Og sem bet- ur fer, hafðisí þetta altt i tíma. — Hvað hafið þið mörg tel- extæki og talklefa hér á Kjar- valsstöðum ? — Hér höfum við 30 telex- tæki, þar af eru 10 þannig, að aðeins er hægt að gata strimd ana á þeim, en þeir eru síðam settir í þau tæki, sem eru i sambamdi út. Þá var komið upp 5 símaklefum í húsinu og á borðum blaðamamnanna eru 15 símatæki, sem þeir geta gripið til, hvenær sem er. — Hvað eruð þið með marg ar telexlínur til útlanda og með hvaða hætti hafið þið getað komið þesisu á fót með svo stuttum fyrirvara? — Telexlinur út eru nú 50 talsims, en fram tid þessa höf- um við haft 30 líwur. Það vildi svo vel tiil, að undamfarið hef- ur staðið yfir stækkun á telex stöð ritsímans, en hún var orð im allt of líti'l, og segja má að þess’i stækkun hafi bjargað okkur. Við vorum bæði búnir að fá tæki i stöðina sjálfa og um 40 telextækd, sem ýmis fyrdrtæki áttu í pöntumum hjá okkur, er þetita var ákveð ið. Þannig gátum við komdð þessu upp á mjög skömmum tima, og þau fyrirtæki, sem þessi tæki áttu í pöntum fá þau ■nú afgreddd strax að funddn- um loknum, en það er mun fyrr en ráð var fyrir gert. — Þá má geta þesis, að mi'k- ið er af beimum línum í aust- ur og vestur og tóikum við i motkun allar ti'ltækar talrás- ir, sem við gátum fengið. Áð- ur höfðum við haft 20 talrás- ir, en nú eru þær um 40. Talsambandið út og þá sér- staklega ti'l Ameríku gekk ekki sem bezit í morgun, og af 10 lámum þangað frá Hótel Loftleiðum var oft ekki mema eim i lagi. 1 Ijós kom að um bddiun í Ameriku var að ræða, og tókst að laga hana síðari hJoita dags. STARFSFÓLKI FJÖLGAÐ UM 40 — Hvernig haflð þið geiað fengið fólk til starfa og hvað hafið þið þurft að bæta við miklu starfsfólki? — Fyrst leituðum við til allra þe rra, sem höfðu unnið hjá ritsAmanum og sdðan feng 'Um við simritara liámaða frá Gufunesi. Á þennam hátt tókst okkur að ná 40 mamns, og flest af því fólki vinnur nú 16 tíma á dag, eða frá átta á anorgnana til tólf á kvöldin, og það sama er að segja um anmað starfsfólk ritsimams. Að öll'U jöfnu starfa á ritsíma og talsamband' við útiönd um 70 mamns og nú er því starfs- fólkið þessa tvo daga 110 manns. Hér eru ekki meðtaldir tæknimenn sdmams em þeir eru fjölmargir. Ennfremur höfðum við tekið í vinnu nokkrar stúlkur, sem ekki hafa unmið hjá símanium áður, en eru góðar tungumálamamn eskjur og vlnna þær við alls konar leiðbeiningar og u.pp- lýsingar. Ennfremur sagði Aðaisteinn að geysllegt áiag væri búið að vera á starfsmömnum sírna- tæknideildar Pósts og sima og tækmimönnum bæjarsím- ans. Aðalálagið væri ekki enn komið á afgreiðslufólkið, en í gærkvöldi bjóst hann við miklu álagi og að svo yrði einnig i dag. KEMUR 1 SKORPUM Ritsíminn hefur komlð upp mikilli f jarskipt amiðstöð í kjailara Hótel Loftleiða, en þar er K. A. Hansen yfirmað- ur símafólks ns. Haran saigði er við tókum hann taJi, að i fyrrakvöld hefðu þeir af- 'greitt um það bil 100 telex- skeyti og hefðu þau öll verið í lengra lagi. Yfirleitt kæmu fréttamennirnir á sama tíma og sendu út sinar fréttir, þann ig, að stundum væri álatgið gíf urlegt, en þess á mi'llL væri allt í rólegheit'um. Hansen sagði, að ritsíminn hefði komið Upp 20 talklefum á Loftleiðum og þar væru 10 telextæki, sem tengd væru við Evrópu. Þá væri þarna 9 tæki, sem eingöngu götuðu á strimlana. Hann viður'kenndi, að ólag hefði verið á simiaiinuinum út og voru símastúlkumar hveikiktar á því, en það stæði til bóta. Af 10 Idnum til Bandaríkjamna var yfir- leitit ekfci nema ein í lagi í gær. Þetta ólag á swnalín- unum stafaði e'kki af b'luon hérlendis heldur í Banda rilkjunum. Að lokum sagði Hansen, að 35 manns ynnu við simaaf- greiðsluna í kjaliara hótels- ins og eru tælkinimenn þá eimnig meðtaldir. BEINAR LÍNUR TIL PARÍS Á Hótel Sögu var komið fyrir sex telextækjum. Þar af eru tvö tengd beint við París, en tvö eru í gegnum ritsímann. Þá eru tvö tækj- anna aðeins fyrir strimla- pnentun. Þessum teiextækj- um hefur veirið kom-ið fyrir á jarðhæð hótelsins, þar sem Fliugfélag íslands hefur haft skrifstof.u, og eru þar tvær stúlkur á valkt I einu. Þessar stúlkur heita Erna Steindórsdóttir og Anna Thordarsom. Sogðu þær okk- ur, að þær væru búnar að vera á vaíkt frá því klukkan átta uim morgunimn og áttu þær að vera á vakt tiil mdð- nættis. Sögðust þær búast við jafnlöngum vinnutima í dag. Aðspurðar sögðu þær, að rótegt væri búið að vera hjá þeim það sem af væri dags- ins, en þær sögðust halda að nóg yrði að gera, er fundi Nixons og Pompidou iyki. Þá sögðu þær að aðaltega væni þáð Fraklkar og Þjóðveirjar, sem motuðu telextækiin á Sögu. Stiinduin þurftu margir aö komast að telextækjunum saman ráð sín. emu og eins purrtu menn að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.