Morgunblaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 12
” Fékkst bú þér
TRDPICANA'
ímorgun?”
iOíþ0ttinMaíí*íi>
nUGLVSinGRR
^j|^-»22480
FÖSTUDAGUR 1. JUNÍ 1973
blaoamannafundi Kissingers, sem er lengst til haegri.
landhelgisdeiluna:
Kissinger um
Bandaríkj astj órn vill
stuðla að jákvæðri lausn
DR. HENRY A. Kissinger,
ráðgjafi Nixons, Bandaríkja-
forseta, sagði á fundi með
blaðamönnum á Hótel Loft-
leiðum í gær, í svari við fyr-
irspurn blaðamanns Morgun-
blaðsins, að Bandaríkjastjórn
gerði sér grein fyrir þeim við-
sjám, sem nú væru milli
Bretlands og íslands um
þessar mundir og hefði Nix-
on, forseta, gefizt færi á að
ræða málið við forseta ís-
lands, forsætisráðherra og ut-
anríkisráðherra. Hann kvaðst
hins vegar ekki telja viðeig*
andi, að Bandaríkin tækju
formlega afstöðu til deil-
M. DENIS Baudouin, tals-
maður forseta Frakklands,
sagði fréttamanni Mbl. í gær,
að á fundi sínum með forseta
íslands og íslenzkum ráð-
herrum í fyrrakvöld, hefði
verið rætt um útfærslu fisk-
veiðilögsögunnar í 50 milur
við ísland og komu brezkra
herskipa inn fyrir þau mörk.
Hefði Pompidou forseti mikla
samúð með málstað íslend-
inga og skilning á því hve
íslendingar væru háðir fisk-
veiðum. En forsetinn mundi
unnar að svo stöddu en tók
fram, að Bandaríkjamenn
tæki sárt, að sjá tvær góðar
vinaþjóðir sínar eiga í þess-
ari deilu og þeir vonuðu, að
hana yrði hægt að leysa í
bróðerni. Sagði hann Banda-
ríkjastjórn mundu gera sitt
bezta til þess að stuðla að já-
kvæðri lausn.
Á blaðamannafundi þess-
um reifaði dr. Kissinger aðal-
lega umræður forsetanna
tveggja um framtíð Atlants-
hafsbandalagsins og fyrirhug
aða fundi um þau mál, upp-
lýsti meðal annars að hann
mundi ræða það við Jobert,
ekki geta haft bein afskipti
af því máli. — Að minnsta
kosti skil ég það svo, sagði
talsmaður forsetans.
Er athygll Baudouiins var 6
því vakin að við hefðuan leitað
tdl NATO til að fá brezk her-
skip úr fiskveiðilflndhelgi'nini,
svaraði hann að Frakfcar tækju
ekki þátt t vamarsamstaríinu
innaai NATO, þó þeir væru aðM-
ar að öðlru samstarfi iinnan
þess og gaetu því ekki haft af-
södpti af því að boma brezkum
herskipuan út fyrir 50 mflna
mörkin á þeún vettvangi. Em
þeir sætu að sjáWsögðu ráð-
utanríkisráðherra Frakk-
lands, í næstu viku.
Blaðamannafundurinn með dr.
Kissimger kom nokkiuð á óvart,
— að visu hafði kvisazt á Kjar-
valsstöðum, að hanm kynni að
koma fram, en fyrr um daginn
hafði Ronaid Ziegier, blaðaíuli-
trúi Nixons boðað rækiiegar
upplýsingar um viðræður forset
amna að þeim loknum.
Dr. Kissiniger var einkar iéit-
ur i framkomu, byrjaði á þvi
að spyrja, hvort hamn kæmi vel
fram á myndumum í því ijósá,
sem var í salnuim eða hvort
hann ætti að færa siig tii.
Að svo búniu ávarpaði hann
fundimn og svaraði spurmimgum
biaðamamna, sem margir hverjir
þekktu hann vel og ávörpuðu
herrafundi NATO í Bruxelles
og tækju þátt i umræðum.
Fréttamaður Mbl. hafði það eft
ir öðrum heimildum, fréftamömn
um sem höfðu rætt við háttsett-
an mann i fylgdarldði forsetans,
að Pompddou hefðí mifcla samúð
með málstað Islendimga, sem
ldíðu á fiskveiðum. Og hefði for-
setinm látið það í ljós við ísdenzka
ráðherra. Bn sú samúð vseri frem
ur „óvirk".
Baudouin var þá spurður
hvoat minnzt heíði verið á Kefla
víkurfiugvöM og dvöi vamaridðs
Nato þar, en hann sagði að það
hefði auðvitað ekki verið gert,
skimarinafni og hann þó söm.Ur
leiðis. Dr. Kissimger hóf mái sitt
og sagði:
Herrax minir og frúr.
Ég ætla að byrja með því að
lesa þær athugasemdir, sem ég
hef skrifað niður í sambandi við
það, sem þeir forsetamdr Ndxon
og Pompidou samþykktu í lok
fuindarins. I>að er ekkd formleg
yfirlýsing, en báðir aðilar sam-
þykktu, að þesisi yfirlýsimg yrði
gefdn og hér er hún.
Bins og Ronald Ziegler, blaða-
fuidtrúi forsetans skýrði frá i
morgun, þá skiptust forsetamdr
á skoðunum varðandd ástandið
í aiþjóðamálum, og um sam-
skipti imman Atlantshafsbanda-
lagsins á gagmlegam og jákvæð-
an hátt. Pompidou forseti lagðá
áherzlu á það mikilvæga hlut-
þar sem Frakkar væru ekki leng
ur meðlimir í vamarbandaiag-
inu.
í RÖÐUM blaðamanna i gær var
um það rætt að Ólafur Jóhannes
son, forsætisráðherra, myndi
eiga stuttan fund með Nixon
Bamdarikjaforseta og Pompidou
Frakkiandsforseta i kvöldverðar-
boði forseta ísiands að Ðessástöð
um, þar sem iandheigismáiið yrði
verk, sem herlið Bandaríkjanna
gegmir i Evrópu og benti á hætt
una á þvi, að fækkað yrðd edm-
hliða í þessu herliðd.
Nixon forseti tjáði franska for
setanum, að hann væri homum al-
gjörlega sammáia í því eíni. 1
sambamdi við það, sem við 5
Bamdaríkjunum höfum kaliað
„ár Evrópu", þá urðu forsetarndr
sammáia um það, að hugmymdiim,
sem fælist þar að bakd, yrði ftam
kvæmd i náinni samvinnu miMi
FrakWands og Bandaríkjanna
með tiJstiJli tvíhliða viðræðna
miilli háttsettra embættdsmanna.
Jobert utanriWsráðherra og ég
munum stjóma sumum af þess
um viðræðum og fyrsti fundur
okkar í þvi skyni verður 7. júmi í
Paris, en þá verð ég þar vegna
viðræðnanna um Víetnam.
Viðræður innan bamdalagsims
um einstök mádefni, sem nú eru
eða byrja sáðar, verður haldið
áfram á ákveðnum stað. Ef ár-
angur næst þar, urðu forsetam-
ir sammála um það, að ráðherra
fundir um þessi málefni kynmu
að verða æskitegir til þess að
kamma, hver niðurstaðan verður
bæði af þeim viðræðum á tviWiða
og marghliða grundvelJi, sem
fram fara annars staðar og
hvort þessi niðurstaða sé sam-
ræmanleg á þann veg, að unmt
sé að legigja hana til grundvaflar
á dagskrá. Einnig var talið að
Einar Ágústsson, utanriWsráð-
herra, mundi við sama tækifærl
eiga viðræður við Rogers utanrik
isráðherra um sama máJ. Morg-
unbiaðinu tókst ekki að fá þetta
staðfest í gærkvöldi.
Pompidou hef ur samúð með mál-
stað íslands í landhelgismálinu
— en getur ekki haft bein afskipti a f því segir talsmaður forsetans
Framhald á bls. 11
Landhelgismál
rætt í gærkvöldi?