Alþýðublaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 1
¦j©0 3 Háfíðleg athöfn er forseti Islands leggur hornsteininn HORNSTEINN að nýja raforkuverinu við Efra-Sog verð- úr lágður í dag. Gerir það forseti Islands herra Ásgeir Ásgeirs son við hátíðlega athöfn. Hefst hún kl. 15.45 með því að for inaöur stjórnar Sogsvirkjunarinnar Gunnar Thoroddsen flytur ávai'p. Síðan múrar forsetinn hornsteininn í súlu í anddyri stöðvarhússins. Flytur hann ávarp við það tækifæri. Þá tala: raforkumálaráðherra Hermann Jónasson. Síðan er setlunin að skoða mannvirki þau, sem byggð hafa verið og að lokum er gestum boðið til kaffidrykkju. Mun fjölda manns hafa verið boðið austur að Efra-Sogi í dag. Afl nýja raforkuversins verð rennslisgöngin verða 380 metr. ur 27 þúsund kílóvött, en til ar á lengd og er þegar búið að samanburðar má geta þess að grafa 135 metra inn í bergið. Ljósafossstöðin er 15 þúsund i Tíðindamaður Aliþýðublaðs- kílóvött og írafossstöðin 31 þús ins kom að Efra-Sogi í fyrra- und kílóvött. Nýja stöðin við dag og skoðaði mannvirkim. — Efra-Sog er því nokkru minna Hefur þegar verið steypt í mannvirki heldur en íraícss- hluta af göngunum og á næst- Yfiiiýsing Breta um Kýpur: Þegar hryðjuverkum linnir, íær Makarios að hverfa aftur heim Tillögur um bráðabirgðalatisn. ¦:¦'¦,; LONDON, föstudag. BREZKa stjórnin gaf í dag út tilkynningu um það, at bún vonist til »ð hægt verði að leyfa Makariosi erkibiskupi að hverfa aftur til Kýpur, ef skálmöld sú, sem þar ríkir. verði loks á enda. I tilkynningunni er greint frá þeim viðræðum, sem Macmillan forsætisráðherra og landstjóriiui Sir Hugk Foot áttu með forsætisráðherrum Grikkja og Tyrkja nýlega. stöðin. tRáðgert er að Efra-Sogs stöð- in verði tekin í notkun síðla á næsta ári. Geta aflstöðvarn- unni er ætlunin að fóðra að innan með steinsteypu þann hluta ganganna, sem kominn er áður en lengra verður haldið. Gangopið. í tilkynningunni segir, a3 á- kveðið sé að gera manntal fyr- ir kjörskrá á Kýpur, og gert ráð fyrir að það taki eina tvo mán- uði, en á meðan hefur lands- st^órinn fengið leyfi til að skipa bæjar og sveitastjórnir grískra og tyrkneskra manna, ef æski legt þykir. . ¦-!: -4 ! LANDRÆKIR HVERFA HEIM. Þegar manntalinu er lokið, á Flugslysið: forystumenn KLN felja skemmto vcrk hugsanlega orsök slyssins NEW YORK og DUBLIN, föstudag. TALSMAÖUR hollenzka flugfélagsins KLM lýsti yfir því í Lundúnum í dag, að flugvélin Hugo de Groot, sCm fórst und an lrlandsströnd á fimmtudagsmorgun, hefði ef til vill farizt af völdum herm.darverks. Hafin verður gagnger rannsókn á málinu. en sem komið er, hafa ekki fundizt nein sönnunargögn ti] stuðnings þessari tilgátu. Unnið að undirbyggingu stöðvarhúss. — Liósm. U. ar þrjár framleitt samtals 73 Göngin enda að sunnanverðu í þúsund kílówött. Ætlunin er inntaksfþró í r/ðri Drá'ttar- enn að bæta þriðju véiasam- hlíð, en stöðvarhúsið sjálft stæðunnd í írafossstöðina og stendur neðan þróarinnar á þeirri f jórðu { Ljósafoss stöð- i norðurbakka Úlfljótsvatns. Er ina. Er þá talið að Sogið verði' nú unnið að því að steypa fullvirkjað og aílið þá 96 þús- vatnspípur að túrbínunum, sem und kílówött samtals . Framhald á 4. síðu. "Virkjun Efra-Sogs úr Þing- yallavatni á s'ér íengri sögu en virkjun Sogsfossanna sjálfra 0g var fyrst gerð áætlun urn: virk; un á þessum stað árið 1918 og er sú ætlun um tilhögun mjög svipuð þeim, sem síðar hafa verið gerðar. Þa^. Var ehmiitt Efra-Sog, sem Eínar Benedikts son hafði í huga, þegar hann stofnaði félag. sitt tun. síðustu aldamót. VATNIÐ TEKIÐ UR ÞINGVALLAVATNI. Vatnið til stöðvarbússins er tekið úr Þingvallavatni undan suðvesturbakkanum, skamrnt fyrir ofan ósinn, um jarðgöng gegnum. ós þann er skilur vötn- in Þingvallavatn og Úlfljóts- vatn. Hæðarmunur vatnanna er tuttugu og. tveir metrar. Að- ¦Það sem forystumenn félags- H ins hafa fyrir sér í þessu, er með hverjum hætti slysið vildi til: Flugvélin virðist hafa steypzt í hafið á fullri ferð án þess að senda frá sér nokkurt neyðarskeyti, og flugíróðir menn telja ekki trúlegt, að fjór ir hreyflar og fjórar sendistöðv ar hafi stöðvazt samtímis, nema eitUhvað sérstakt komi til. Þó ekki hefði verið nema einn hreyfill í gangi, átt; vélin að geta komizt heilu og höldnu atf ur til Shannonflugvallar. Ekkert foendir til að vélin hafi ekki haldið stefnu sinni. Hins vegar hefur ekki tekizt að Framhald á %. síðu. að vera hægt að efna til kosfi- inga til tveggja þingdeilda. — Undirbúning kosninganna eiga að annast í sameiningu lands- stjórmn og fulltrúar þeirra^ tveggja þjóðarbrota, sem á e^mni búa. Ef hryðjuverkují- um linnir, og þeir, sem landræk: ir hafa verið gerir, hverfa heífö aftur, geta þeir einnig unnið:aðv undibúningi kosninganna, og þess stjórnarforms, sem Kýpör fær. SJÖ ÁRA BIÐ. í tilkynningunni snýr brezka Ftjórnin sér tii stjórna Tyrk- lands og Grikklands og mæl- ist til þær útnefni fulltrúa til að vinna með landsstjóra fyrir 1. októfoer. Þeir skulu þó ekMi sitja í landsstjórnarráðiriu, en þegar hið nýkjörna þing kemuf saman, á það sjálft að velja menn í ráðið. Ráðið á að fjallk. um allt það, sem ekki heyrir sérstaklega undir þingiðl eða landstjóra. Brezka stjórnin set- ur þó tvö skilyrði fyrir framv kvæmd þessara tillagna," nefai- lega að algjör endir verði bund inn á hryðjuverkin, og að aðiij ax samiþykki að bí&a í sjö ár áður en endanlega verSi gert út um lausn Kýpurmáls.ins. — Jórdanlíu berast þær fréttir, aS Framhald á 4. síðiin áðeíns 5 keppendur á miHisvæðamótintt ha!a ekki lapað skák ennr m. a. Friðrii Friðrik efstur ásamt Petrosjan með 4V2 vinningf Benkö, Averbach, Larsen og Tal hafa 4 vinninga hvef Undirbúningur é'r hafinn að gerð efra gangaopsins við . Þingvallavatoi — Ljósm. U.- BIDSKÁKIR úr 5. umferð á míliisvfæðamótimi fórui sem hér fsegir: Gligjoríic jvanVi Panno og Pachmann vann S'herwin. Jafntefli varð hjá Bronstein og Benkö. Biðskák- ir úr 6- umiferð fóru þannig, að Benikö vann Averbach Pach- mann vann de Greiff og Frið- rik vann Gligoric, eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Jafn- tefli gerðu Neykirch-Panno og Fischer-Bronstein. Eftir sex umferðir er staðan. þessi: 1.—2. Friðrik 4% v. Petrosjan 4V^ v. 3.-6. Benkö 4 v. Averbach 4 v. Larsen 4 v. Tal 4 v. 7.—11. Bronstein 3% v. . Sanguinetti 31/?. v. Pachmann 3% v. Matanovieh 3V?. v. Gligorie 3V2 v. 12. Panno 3 v. !| 13.—15. Fischer 2V2 v. Szabo 2% v. Filip 2% v. i 16. Cardoso 2 v. i : "') 17.—18. Bosetto IV2 v. Neykirch Wi v. 19. Slherwin 1 v. 20.—21. de Greiff V2 v. Fuerter Vz v; Við þessa niðurröðun er ekki tekið tHIit til þess, að Rosettö, Benkö, Fischer, Sherwin, de Greiff og Szabo hafa aðeins teflt 5 skákir, en allir hinir 6; Aðeins 5 keppendur hafa efeki tapað skák, þ im. Friðrik. f 7. umferð teflir Fri,ðrik við Neykirch og hefur hvítt. Brðni. stein situr hjá. s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.