Alþýðublaðið - 16.08.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 16.08.1958, Qupperneq 3
Laugardagur 16. ágúst 1958 /iIÞýðablaSið s Alþýímblaöiö Útgefándi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902., 1 4 9 0 6 : sríH 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. 9Þjóðin stendur saman' EINiS og bent var á hér í blaðinu fyrir nokkru, virðast síjcn-arandstæðingar vera í miklum vandræðum með af- stöðu sína í landhelgismálinu. Þá langar til að vera þvers- um í þessu höfuðmáli íslenzku þjóðarinnar, af því að fram- kvæmd málsins er ekki í þeirra höndum, en svo fá þeir ■ðulega eftirþanka og reyna þá að draga í land. Órækasta sönnunin fyrir þessu er eftirfarandi klausa, sem birtist í Morgunblaðinu í gær: j,Síjórnaj'b 1 öðin eru ailtaf við og við að kalla til þjóð- aiinnar og hrópa um að nauðsyn sé, að hún standi sam- an sem einn maður um Iandhelgismálið. Þessi hróp stjórnarblaðanna eru alveg óþörf. fslenzka þjóðin hefur alltaf staðið saman um nauðsyn þess að vífeka út land- helgina og friða fiskimiðin liér við ísland til þess að vernda þau gegn ofveiði. íslenzka þjóðin skilur að lífs- hagsmunir hennar eru í veði. Hún skilur fyllilega þýð- ingu þess að’ viðhalda fiskimiðunum, sem veita þjóðinni 90% gjaldeyri, sem hún hefur handa á milli til kaupa á nauðsynjum erlendis frá. Sjálft landhelgismálið skilur þjóðin og stendur saman um það. Hrón stjórnarblaðanna eru því óþörf“. , Það er auðséð á þessu, að Morguiiblaðið er hrætt við eig inn hráskinnaleik í málinu. Samt getur það ekki látið af leiknum. Á forsíðu blaðsins í gær eru að minnsta kosti fin^m stórfyrirsagnir, þar sem raktar eru skoðanir erlendra aðila í málinu, og mikið gert úr hótunum, þeirra útlendinga, sem fjandsamlegastir eru málstað íslendinga. Morgunblaðið Isetur sem þetta sé ósköp eðlilegt og sjálfsagt og gerir engar athugasemdir við fregnirnar. Nú er það vitað, að erlend blöð gera ekki minna en ástæða er ti'l úr deilumálum rí'kja, Pg an,dstæðingar íslendinga í landhelgismálinu reyna að sjálfsögðu að láta sem m,est og sýna enga tilhliðrunarsemi, meðan þeir halda sig geta beygt fslendinga. Þeir vita líka, að hótanir þeirra og staðhæfingar komast beina leið inn á forsíðu stærsta blaðsins í landinu. Kannski gera þeir sér vpnir um, að þannig geti þeir ruglað íslendinga í ríminu. En er þ.etta ekki harla skrýtinn hráskinnaleikur hjá Morgunblaðinu, þegar tilvitnun sú, sem birt er hér að fram- an, er höfð í huga? , Vísir fœr hlutverk ( Ufgm úr heimi ) NÚ ER nokkurt útlit fyrir að umræðurnar innan vébanda- jSameinuðu þjóðanna varðandi j Mið Austurlöndin, verði ekki fyrst og fremst ásakanir og mál þóf á báða bóga, þar sem bæði Bretar og Bandaríkjame.m hafa sýnt óvefengjanlega að þeir ætli ekki að hersetja Líb- anon og Jórdaníu, heldur vilja kalla heri sina þaðan eins fljótt og mögulegt reynist. Og fvrst Hammarskjöld hefur treyst sér að leggja fram áætlun um þjóðernishreyfingu, sem hann 'þessum málum. ítalir mega veitir forystu. Þess er líka að ivera forsjóninni þakklátir fyrir vænta að það takist, Saud kon l.það að þeir hafa glatað öllum ungur, .sem ekki alls fyrirlöngu !,sínum nýlendum, og Fanfani var sakaður um að vilja Nasser jtelur ítali eiga sérstöku hlut- feigan, en hefur nú tekið j verki að gegna í þessum ara- móti samningafulltrúum bísku málum auk þess er það Egypta. Það leynir sér jafnvel ekki að fursti hins vellauðuga olían, sem ítalir hafa áhuga á austur þar. Og enda þótt Ad- að glata 'ítökum sínum i Araba lausn vandamálanna austur j heiminum, enda eru þau aðeins þar og efnahagslega aðstoð v-ð j arfur frá því er hrundi veldi þau lönd frá alþjóðlegum 'stofn Tyrkja í lok fyrri heimsstyrj- unum, veit hann fyrirfram að • aldar, enda hafa þau ítök orð.ð hann má treysta aðs.ioð Breta Iþeim fyrst og fremst til bvrði og Bandaríkjamanna við áætl- ]í stað þess að auka völd þeirra unina í öllum aðalatriðum. At- burðirnir í írak hafa niaytt menn til að en.durm.eta allar aðstæður og v.ðhorf á þessu landsvæði með tilliti til stað- reynda. Aðeins að Vesturveld- in viðurkenna hina nýju stjórn í írak er mun þýðingarmeiri hvað framtíðina snertir en liðs sendingar þeirra til Líbanon og Jórdan. Þar sem höfuðstaður Bagdað bandalagsins er fallinn í hend- ur arabisfcum þjóðernissinnum og hlutleysissinnum, er úti um allar tilraunir til að tengja ara- bísku löndin vestrænum hern- aðarbandalögum. Ekkert þess ara arabísku landa á landa- mæri að Sovétveldunum eins og Tyrkland og Persía, og ekki eru kommúnistaflokkar í þeim Jöndum heldur svo sterkir að og áhrif. Það sem næst liggur fyrir !er að komast að samkomu agx vlð þjóðernishreyfinguna arabísku, sem að undanförnu hefur reynzt svo sigursæl, og það hlýtur að taka sinn tíma og krefjast mikillar þolinmæði. Um annað eiga Vesturveldin ekki að velja austur þar; þau geta ekki hagað sér neitt svip- að Sovétveldunum í stjórn- málabaráttunni austur þar, -— :ekki þótt þau vildu. Þær miklu stefnubreyting- ar, sem orðið hafa i Lundún- um og Washington að undan- íörnu, táknar fyrst og fremst nokkra undanlátssemi við ’ al- menningsálitið í öðrum NATO- iöndum. Fanfani, ítalski for- sætisráðherrann, sem að undan förnu hefur háð frumraun sína á sviði alþjó.ðastjórnmála, smáríkis, Kuwait, vill gjarna i.enauer hafi loks brugðið yið; hafa náið samstarf við þá hreyf j — helzt til seiiit að vísu, — og ingu. I.lýst yfir því að Vestur-Þýzka- Vesturveldin teru dæmd tll | land veiíi Bandaríkjunum skil- yrðislaust lið í þessum mál'iim (Sem öðrum, er Ijóst að bæði vestur-þýzka stjórnin og stjóxn arandstaðan eru í tauninni ,sama sinnis og Fanfani, —r jafnVei De Gaulle, sem þó er móðgaður vegna þess að frahsk fengu ekki að taka þátt X aðgerðum Breta í Líbanon viJÍ ná nokkru samkomulagi viSS Nasser, og sá maður, sem raú er utanríkismáiaráðherra í stjórn De Gaulle var á sínam tíma mjög andsnúinn Súez- ævintýrinu svonefnda. OrsöM.tx til samkomulagsvilja Ðe Gaullct er vitanlega fyrst og frlemst sú, að ef það næðist mundi það auðvelda honum róðurinn \ Alsír. Þessa stundina er það þc» hvorki olían né hernaðarstöðv- arnar sem gera mál þessi or<5- ugust viðfangs, heldur Ísraeís- ríki. Hvað það atriði. snertir virðist vandinn með öllu ó’leys • anltegur. En hvað sem verður, geta Vesturveldin ekki annað en bundið sig við það sem ó- hagganlega staðreynd að Israei ,sé til sem sjálfstætt ríki og eigi rétt' á því að vera til. lanntalsþing VÍSIR er að burðast við að verja örlítið gaspur sitt og fimbulfamb um för þingmannanna til Rússlands. Er helzt á blaðinu að skilja, að íslenzkir þingmenn hefðu átt að koma eins illa frarn, og þeir frekast kunnu. í austurförinni. Það hlýtur því að hafa verið stór yfirsjón af þingmönnunum að fara ekki í tíma hjá ritstjóra Vísis til að læra háttvísi og kurteisi, áðúr en þeir fóru. Sá hefði nú getað kennt þeim ýmislegt í diplomatískri framkomu! ! ■ Lítil ástæða er til að elta ólar við ritstjóra Vísis út af fákænskuskrifum hans og upphrópunum um þetta mál. Þau ,dæma sig sjálf. En fyrst hann brennur svona ákaflega mikið í skinninu eftir að kenna öðrum miönnum mannasiði, hvern- ig væri þá fyrir hann að taka skjólstæðinga sína og félag’a, íslenzku heildsalana, í læri og leggja þeim, strangar H'fs- reglur, hvernig þeir eigi að skammast og bölsótast, þegar þeir fara austur fyrir járntjald í verzlunarerindum, annað hvort á sýningar eða til s'amninga? Hann gæti sagt þéim, að þeir eigi að byrja- ÖE bréf á ókvæðisorðum, aldrei megi þeir heilsa neinum, austur þar eða kveðja, því síður þakka iyrir sig, ef þeim, er sýnd vinsemid af fóíki,, og yfirleitt sé skylda þeirra að hafa allt á hornum sér. > Það er ekki nema sjálfsagt, að siðameistarinn fái að spreyta sig. Siðameisturum líður yfirleitt iEa> ef þeir fá ekki að prédika yfir einhverjum. Hér hefur honum verið bent á leið til að létta ögn á sálinni. Hann gæti svo gefið skýrslu í forustugreinum Vísis svo sem eins og vikulega! Lausf sfarf. þeir hrekji arabiska þjóðernis- jhefur ekki dregið neina dul á , sinna í fang Vesturveldunum. það hver væri skoðun hans í Tyrkland er hins vegar tengt NATO föstum böndum óttans við hinn volduga nágranna aðarbandalögum. Eekkert þess- vitað hve traustum fótum nú- verandi ríkisstjórn stendur í Persíu, eru ekki nema tíu ár síðan Rússar reyndu að beita það land ofbeldi og hersitja landamærahéruð þess, og slikt gleymist ekki svo auðveldlega. Þegar ríkisstjórnin í írak gerð- ist aðili að Bagdaðbandalaginu var það hins vegar hvorki af ótta við Rússa eða áhrif komm- únista né til þess að efla vést- rænar hervarnir. heldur til þess að fá afstöðu er gerði stjórnina þar sterkarí gagnvart arabísk- ura nágrannaríkjum og andstöð ,unni innanlands. Ásamt Egyptum er íranska tþjóðln lengst á veg komin ara- ibískra grannþjóða, og því vissu I lega leinnar messu virði. En Bretar og Bandaríkjamennhafa ekki minnstu löngun til að hafa heri í Líbanon og Jórdaníu, sem er einskisvirði sem her- stöðvar, — þar er ekki einu sinni um olíu að ræða. Vanda- málið er fyrst og fremst í því fólgið að finna þá pólitfsku lausn ter geri kleyft að kalla herina á brott þaðán'. Þegar yh’ðist lausn fundin í Líbanon, og við verðum að vona að sú lausn dugi. Hvað Jórdaníu snertir virðist ekki um annað að gera en finna- einhverja leið til að binda endi á ríki Huss- eins þar, án þess til blóðsúthell ínga komi, •—- og þá senniltega einnig á sjálfstæði þjóðarinnar. Byltingin í íi’ak þýðir einn- ig að Arabaríkin vérði að kom ast að einhverju varanlegu samkomulagi við Nasser og þá Manntalsþing Kópavogs fyrir árið’ 1958 yerður haldið i bæjarfógetaskrifstofunni að Álfhólsvegi 32, miðviku- d.áginn 20. þ. m. kl. 10 f, h, BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI. Ritarastaða laus frá 20. í bæjarfógefaskrifstofunni sept. n.k. Kópavogi, Upplýsingar um stai’fskjör veittar í skrifstofunni. Umsóknarfrestur til 15. sep.t. n.k. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGL S s s V s s s V V s s s s s s s s s V s s s s s s V V s K við Innilegar þakkir færum við öllum andlát og jarðarför fyrir hluttekriirguj SÆUNNAR JÓNSDOTTUR Ásvallagötu 61. Börn tengdabörn, barna og barnabai*nabörn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.