Morgunblaðið - 09.06.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.06.1973, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNl 1973 Stofnfundur náttúru- verndarsamtaka á Suðurlandi ÁHUGAMENN nm náttúruvernd á Suðurlandi boða til stofnfund- ar samtaka um náttúruvernd í dag-, laugardag í félagsheimilinu Hvoii, H\olsvelli og hefst hann kl. 3 e.h. Félagssvæði þessara nýju sam taka nær yfir Árnes-, Rangár- vallla- og V-Skaf tafellssýslu, en slik félög eru þegar starfand’i í ölluim landshiutum nema á Vest- urlandi auk Suðurlands. Þegar er ljóst, að áhugamanna félögin gegna mik lvægu hlut- verki fyrir náttúruvemdarhreyf inguna í landinu. Þau eru nauð- synlegur vökumaður heima i hér aði og í þeim fara fram umræð ur, þar sem hugmyndir koma fram og þróast. Eimnig eru þau framkvæmdaaðilar, t.d. um söfn un gagna um náttúrumimjar og. tengiliður á milli Náttúruvemd- arráðs og almennings í þyggðum landsins. Á fundinum á laugardaginn verður gengið frá lögum fyrir hiin nýju samtök, rætt ýtarlega um markmið og verkefni samtak anna og einnig mun Eyþór Ein- arsson, varaform. Náttúruvernd arráðs, skýra frá starfi og starfs háttum ráðsins og ræða nokkuð um gróðurverndarmál. Mikilvægt er að alllir áhuga- menn um náttúruvemd á Suður land' gangi til samstarfs innan hinna nýju samtaka og veiti þeim lið. (Fréttatilkynning). Vormót Hraunbúa Gunnar Örn Gunnarsson, Magniis Kjartansson, Einar Hákonarson, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Sigurður Örlygsson og Hallsteinn Sigurðsson. Á myndina vantar Vilhjálm Bergsson, en hann er erlendis. (Ljóism Mbl.: Br. H.) Sýning sjö ungra listamanna — 97 málverk og höggmyndir SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar í Hafnarfirði heldur sitt árlega vormót nú um hvítasunnuna. Verður mótið sett kl. 22 á föstu- dagskvöld og stendur fram á 2. í hvitasunnu. Dagskrá mótsins verður fjölbreytt og munu allir finna þar eitthvað við sitt hæfi. Búizt er við fjölda mótsgesta víðsvegar að af landinu, en vor ÁRBÆJARSAFN hefur hafið sumarstarfsemi sina og verður húin fram til 15. septem- ber. Þann tíma verður safn- ið opið frá kl. 1—6 alla daga nema mánudaga. Að venju verð- ur framreitt kaffi og heimabak- aðar kökur í Dillonshúsi og stúlkur i þjóðbúningum sinna gestum í húsinu og ganga um beina. Búið er að flytja Sölutuminn Nytt orgel í Háteigskirkju HÁTEIGSKIRKJA i Reykjavík hefur fengið nýtt og vandað orgel, en fram tii þessa hefur söfnuðurinn orðið að notast við orgel af ófullnægjandii stærð. Hiið nýjia orgel er smíðað af Berffiner Orgelbauwerkstatt GrmbH, próf. Kairl Schuike í Vestur-Berlín. Tveir sérfrseðing- ar frá fyrirtækinu hafa uinin.ið að uppsetndmgu þess að undan- förnu, og lauk því verki nú í vilkumnii. OrgeMð er ekki af þeirri sitaarð, sem kirkjainnd er emdan- lega ætHaö. FjárhagSlega geta varð að ráða. Verð þess uppsett er um kr. 2.5 miaij. og verður það að verufegu teytd greitt aif Kvenféiagii Háteigssóknar. Fram tiðairorgelið er mun stærra, en það gefur enin meini möguleika tffl flutnings stærri orgeðrverka. Verulegór fjárha-gserfiiðlteikar há kirkjunni og safnaðarstiarf- iinu. Kirkjan sjálif er í rauniinnii ekki fullibyggð. í hana vantar kiukkur, Ijósahjálma, skírmar- font o.fl. Lóðiiin og afflit umhverfi hennar er ófrágengið, fyrirhug- að féiagsihekmiM óbyggt o.s.frv. Á mæsitumrm mun verða teditiað til safnaðariins um framlög tiil ofam- greimdra framkvæmda, sem þeg- ar eru búniar að dragast alit of lengL Hið nýja orgel verður tekið í natkun við guösþjónuisrtiuT nú um divdtasunniuna. Þess er væmzlf^að sem flestir safnaðar- meðíiimdr verði þátbtakemdur í messu gjörðunum og vígsdu hdnis nýja hljóðfæris. (Frá sókmarmefnd). mót Hraunbúa hefur ávallt ver- ið fyrsta skátamót sumarsimis. Mótið verður opið foreldrum skátanna og öðrum velunnurum skátahreyfingarinnar á sunnu- dag frá kl. 1.30 e.h. Ferðir úr Hafnarfirði á mötið verða kl. 15.00 og kl. 20.00 á föstudag. á Amarhóli upp í Árbæ til við- gerðar, en ekkd er endanlega á- kveðið hvort hann verður stað- settur í Árbæ framvegis eða fluttur í Miðbæinn aftur, sem þó ér líklegra. Þá er búið að flytja í Árbæ húsið sem stóð við Þingholts- stræti 9, en það var byggt 1848 úr afgangstimbri úr Menntaskól- anum í Reykjavík. Annað hús, sem kom upp eftir í marz stóð áður við Nýlendugötu 29 og heit- ir það Nýlenda. Það hús er í end- urbyggimgu. 1 DAG kl. 14.00 opnar Sigur- linmi Pétursson málverka- og höggmyndasýnimgu í Gagnfræða skóla Garðakrepps i Lyngási. Eru þarna til sýnis verk Sigur- limna frá síðusitu árum. SigurUmni er fyrrveramdi húsa smiður og hefur umdanfarim 5—6 ár málað myndir, en hann stundaði myndlistamám í Dam- mörku árið 1924. Flestar hug- myndir fær hanm úr goðsögmum- um. Á sýningumni er til dæmis mymd um upphaf heimsins, sköp un mannsins, Asks og Emblu o.fl. Myndimaur eru sérkenmileg- 7 UNGIR listamenn opna sýningu á verkum sínum i dag, laugard. 9. júní ■ Kjar- valsstöðum. Sýna þeir þar 93 listaverk, málverk og hög-grmyndir. Þetta er fyrsta sýning ungra listamanna í Kjarvalsstöðum, en listamenn irnir tóku sig saman um að halda þessa sýningu. Sýning- in verður opin kl. 2—22 dag- lega til 24. júní. Þau sem sýna eru: Þor- björg Höstkúldsdáfctdr, Gunmar DANSSKEMMTANIR verða við fimm skóla að kvöldi 17. júní. Hljómsveitir munu leika fyrir dansi við eftirtalda skóla á tíma- ar, flestar persómurnar eru sag- aðar út úr krossvið og límdar á fleti, sem sýnir landslag. Mynd imar em mitt á milli þess að teljast natúralisistiskar og súirr- ealistiskar. Einnig er þarna að finna táknrænar myndir, sem sýna vandamál heimsins, eins og þau eru í dag. Sigurlinni hefur einnig stundað lítilsháttar rit- störf, m.a. er bókin „Láki í skýja borgum", sem kom út 1970 undir dulnefni, eftir hann. Væmtanlegt er innan skamms framhald af þeirri bók Sýning Sigurlinna verður opin daglega fram til 20. þ.m. frá kl. 14.00—22.00. Önn Gunnarsison, Einar Há- konarson, Sigurður Örlygs- son, Magnús Kjarfcamsson, Vilhjálmur Bergsson og Hall- siteimn Sigurðsson. 6 þeir fyrstnefndu em listmáilarar, en Hallsiteiinn er myndhöggv- ari. Viið Iliitum iinn til þeirra þar sem þeir voru að hemgjia upp verk sín og maður fann strax hressiilegan blæ yfir listamöniniunium sjálifiuim og verkum þeirra, íslenzkit land, bilinu frá kl. 21 til miðnættis: Melaskóla, Álftamýraskóla, Lang holtssköla, Árbæjarskóla og Breiðholtsskóla. Eftir því sem segir í fréttatii- kynn'ngu frá þjóðhátíðarnefnd, er þetta gert sem tilraun til breyttrar tilhögunar kvöld- skemrmtunar þj óðhá t.íða rdagsins og þær vonir við hana bundnar, að annar og betri bragur verði á þessum kvöldsamkomum en þeim, sem fram fóru í miðbæn- um í Reykjavík 17. júní 1972. Að öðru leyti munu hátíðar- BJARNI Jónsson, Ustmálari, heldur málverkasýningu á Isa- firði dagana 7.—11. júní og svo aftur (lagana 15.—17. júní. Mál- verk Bjarna eru flest frá tíma- bilinu 1970 tU dagsins í dag, en þó eru nokkur frá yngri árum hans. Þarna eru blönduð við- fangsefni; nýtízkulegar abstrakt- myndir og natúralistiskar. Bjajmi Jónsson er fæddur 15. sept. 1934. Hamin stundiaði nám hjá mörgum þekktum myndllist- armöninium, s.s. Ásgrínid Jóns- syni og Jóhanniesd Kjarval. Bj'amii hefur bæið tekiið þátit í samsýniinigum hérlendis og er- iendis. Einnig hefur harnn hiald- iið nokkrar sérsýniinigar, sú fyrsfca var í sýndingarsalinum í Rvík 1957. BjarnJi hefuir mynd- skreýfct fjöldann alliain af námis- bókum, veriið lei/krtjaldiamáilari fyrir Leikféiag Vesibmaninaeyja, Leikféiag Hafinarfjairðar o. fil. Á sýmiingunnl á Isafiirði eru aðail- tega mádverk firá siíOusitu árum, en myndiiirtnair eru miiffi 50 og 60 veður, fólk, fcrú og ævimtýri, túlikað á ýnosan hábt, en sterkt. „Við á hefðbundnu línunnd tókum okkur saman,“ sagð'i Sigurður Örlygsson, „ungt fóik, sem eminiþá notar gömlu burstaaðferðina og málar með pensli, notar striga og olíu- lifci og svo Hadteteimm, sem notar bæði járn og steypu, gipis og teir. Við ákváðum í fyrra að halda þessa sýn- imigu og nú er þefcta að ganga saman." höld 17. júní í ár verða með svip aðum hietti og undanfiarin ár nema að þvi er snertir barna- skemmtun og síðdegiissamkomu, sem hvort tveggja verður haldið á Lækjartorgi. Munu þvi skrúð- göngur stefna til Lækjartorgs i stað Laugardals, þar sem barna- skemmtun hefur verið haldin 17. júní nú síðustu ár. í Árbæjarhverfi verða líka sið- degisskemmtun og skrúðganga, sem kvenfélag Árbæjarsóknar og íþróttafélagið Fylkir standa að í samvinnu við þjóðhátíðarnefnd. fcalsinis. Opniuinairbímiar sýndngar- iininiar verða báða opniunardagana kl. 18.00, ein armiars verður sýn- inigiin opiin frá kl. 16.00—22.00 á meðatn hún stendur yfiiir. Sýn- ingiin verður í Gagnfræðaskóla ísafjarðar. Eyjahapp- drættið í fullum gangi DREGIÐ verður í Eyjahappdrætt inu 3. ágúst n.k. og eru þeir sem hafa fengið senda miða út á land vinsamlegia beðnir um að koma þeim í sölu sem fyrst. Viinning- arnir eru Datsun-bifreið og segl- bátur, en að happdrættinu standa slysavarnadeildin Eyj akyndill, Björgunarfélag Vestmannaeyja og Akoges. SUMARSTARFIÐ HAFIÐ í ÁRBÆ Bjarni Ólafsson sýnir á ísafirði Sigurlinni við eitt verka sinna á sýningunni. Sigurlinni sýnir — málverk og höggmyndir 17. júní i Reykjavík: Dansað á 5 stöðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.