Morgunblaðið - 09.06.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.06.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNl 1973 Óður skipherra á Ægi, segir Daily Express Björn Sigurbjörnsson — forstjóri Rannsóknarstofn- unar landbúnaðarins London, 8. júní, AP. „GUÐMUNDUR Kjærnested, skipherra á Ægi, er með réttu kallaður óði maðurinn með öx- ina,“ segir Daily Express í for- ystugrein í dag. Blaðið segiir að hann hafi „hreykt sér af því hve kurteis og mamnlegur" hann hafi verið við áhöfniina á Everton „þegar hann skaut á hana“. „Nú er hann aftur tekinn til við fyrri iðju og að þeissu sinni hefur hann tekið fjrrir freigát- una Seylliu tii þess að áreita,“ segir blaðið. Daily Express segir að ef ís- TlMARIT MALS OG MENNINGAR lenzka ríkisstjórnin eigi að telj- ast „ábyrg stjórn“ verði hún að víkja „óða manninum með öx- ina“, seui „þverbrjóti alþjóða- reglur, og skeyti engu um mannslif“. MOSKVU 8. júní — AP. Korchnoi frá Sovétríkjiunun hef- ur náð forystunnl í Leníngrad- niótinu og er með 3 y2 vinning eftir fjórar umferðir. En skák Larsens og Torre frá Filipps- eyjum fór i bið og Larsen er með þrjá vinninga ásamt Karpov. Larsen virðist hafa betri sföðu en Torre, sem vakti milkia at- hyg.li, þegar hann sigraði Tal fv. Grænlendingar við gröf Björns Pálssonar BÆJARSTJÓRN Angmagssaiik á Græn-landi lagði blómsveig á leiði Bjöm PáLssonar sjúkra- flugmanns í Fossvogskirkju- garði siðastliðinn fimmtudag. Forrruaður bæjarstjómar Ang- magssalik, Josval Maqi, lagði kransinn í nafni bæjarstjómar- innar. Viðstaddir vom nánustu ætt- ingjar Bjöms Pálssonar, ásamt aðalræðismanni Dana á íslandi, Ludvig Storr. (Fréttatilkynn- ing.) heimsmeistara. Torre er með 2 vinninga. Kordhnoi náði forystiunni með jafntefli við Karpov eftir 19 leiki. Önnur úrslit í fjórðu um- ferð urðu þau, að Radulov vann U'himann, en Ruikavina og Gligoric og Quinteros og Estevas gerðu jafntefli. Skálk Talíi og Húbnieirs var frestað, vegna veikinda Tais. Aðrar sfeákir fóru í bið. LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA skipaði í gær dir. Bjöm Sigur- björnsson í stöðu forstjóra Rannsóknarstofnunaæ landbúnað arins, en Björn hefur um langt skeið starfað á vegum FAO, mat- vaola- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna í Vinar- borg. Umsóknarfrestur um stöðu Dr. Björn Sigurbjömsson. þessa rann út hinn 31. maí sl., en auk Bjöms sóttu um stöð- una: Dir. Bjami Helgason, séir- fræðingur hjá Rannsóknarstofn- un landbúnaðarins, Jóhannes Bjamason, verkfræðingur, Jón Vilhjálmur Jónsson, Sólvailagötu 66 og Kristinn Jónsson, tilratina- stjóri, Sámsstöðum. — Golda Meir Framhald af bls. 1 Hingað tii hefur frú Meir að- eins sagt að hún kunni að þakkjast boð um að fara til Vestur-t>ýzkaland's en tekið fram að það þurfi ekiki að tálkna að hún fari. Brandf ítrekaði, að hann vildi ekfei miðla máilum í deiiium Isna- ela og Araba. Hann sagði, að fierð Walter Soheel utanrilkisráð- herra til Arabalanda nýlega sýndi, að deiluaðilar væru etoki eins ósveigjanlegir og þeir virt- ust vera. Hann tók fram, að þótt aust- urstefinu Vestur-Þjóðverja væri eklki hægt að taka altgeirlega til fyrirmyndar í Miðaustiurlöndum, mætti nota sumar aðferðir, sem hann hefði notað í öðmm heims- hliutum. Korchnoi nær forystunni 1. hefti 1973. Efní: Þórbergur Þórðarson: Tvö bréf Siglaugur Brynleifsson: Tímabil tötraborgaranna Ho Chi Minh: Úr fangelsisdagbókinni Steinuinn Sigurðardóttir: Æskulausir rjómadagar (saga) Björn 9iguirbijörnsson: Þrjú Ijóð Jón Jóhannesson: MALARAMEIST AR AR Tilboð óskast í málun á Rofabæ 27, 29 og 31 samkvæmt eftirfarandi: 1. Alhliða utanhússmálun. 2. Tilboð óskast bæði með efni og án efnis. 3. Verkið vinnist í júní eða júli. Tilboð óskast skilað á skrifstofu HAGS MUNAFÉLAGS HÚSEIGENDA VIÐ HRAUNBÆ efri Hraunbæ 192 1. hæð fyrir kl. 21 þriðjudaginn 19. júní nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. H.H.H.E. Úr dagbók (II) Rögnvalduir Finn.bogason: Af palestínskum sjónarhól Pau( Sweezy: aa Al ADAEAEICTADAD Framtið kapítalismans AflALAK AA/ltl j 1AKAK Rolf Nettun: Ibsen í engilsaxnesku Ijósi Tilboð óskast í málun á Hraunbæ 128, 130 og 132 samkvæmt eftirfarandi: eftir Jón Sigurðsson, Ólaf Hauk 1. Alhliða utanhússmálun. Símonarson, Siglaug Brynleifs- 2. Tilboð óskast bæði með efni og án efnis. son. 3. Verkið vinnist i júní eða júlí. 0 Tilboð óskast skilað á skrifstofu HAGS MUNAFÉLAGS HÚSEIGENDA VIÐ MU OG MEIINC HRAUNBÆ efri Hraunbæ 192 1. hæð fyrir kl. 21 þriðjudaginn 19. júní nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Laugavegl 18. H.H.H.E. ÍTALSKIR KVENSKÓR Sendum gegn eftir- kröfu. Mjög sérkenni- legir og fallegir. Meö korksólum og trésólum margar gerðir - litir: rautt - hvítt - gult - drapp - blátt. — Franco Framhald af bls. 1 spæmsku stjóminni í 32 ár og verður fyrsti forsætisráðherra Spániar síðan Franco kollIvarpiaðS lýðveldissitjómiinnii í borgarastrið- iinu. Carrero Blanco er tallinn eimn eiindregnasti stuðninigsmaður og samstarfsmaftur Frtancos. Stund- um hefur verið sagt, að hamm sé ákafari stuðningsmaður þeárr- ar sitefnu, sem Franco hefur fyligt, en Franoo sjálfiur. Juan Carlos prins, sem Franco hefur ákveðið að tatoi með tíð og tíma við konunigdómii á Spámii, var skýrt frá ákvörðuminnii um skipun Oarrero Blancos. Hún var tekin að l-oknum fundii I leyndar- ráðiinu á mliðvikudaginn. Alejandro Rodiriiguez de Vai- oarcel, forsedá þingsins, Cortes, verður skipaður varaiforsetd, þeg- ar tidkymnt verður um breyting- ar á stjónminni í næstu viku, samkvæmt góðum < heimilMum. Hann verður ednniig aðadritari eina stjómmálaiflokks landsiins. Gregorio Lopez Bravo, utan- rikisráðherra, mium víkja úr stjóminnd. Hann hefur reynit að bæta samiskáprtii Spánar við Evrópuríki, þar á meðiail komm- únistaríki. Ferming Ferming í Prestba k kapresta- kalli í Hrútafirði. Prestur sr. Ingvi Þ. Ámason. Staðarkirkja hvítasiinnudag kl. 11: Bjöm Ingi Sverrisson, Brautarholti. Jón Eiríksson, Bálkastöðum. Birna Jónasdóttir, Melum. Eiisabet Jónsdóttir, Melum. Fcrming í Prestbakkaldrkju kl. 2: Ingólfur Kristinn Rögnvaldsson, Borðeyri. Sigurður Ingvarsson, Borðeyri. Elísa Guðrún Ragnarsdóttir, Laxárdal. Steiney Kristín Ólafsdóttir, Borgum. Skóverzlun Péturs Andréssonar Ferming í Óspakseyrarkirkju kl. 2 annan hvítasunniidag. Gunnar Jónsson, Einfætninigsgiii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.