Morgunblaðið - 09.06.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1973
23
Aðalfundur
Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður
haldinn í Tjarnarbúð fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 10
f. h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda.
VOLVO-eigendur othugið
Verkstæði okkar að Suðurlandsbraut 16 verður
lokað vegna sumarleyfa frá 9. júlí til 6. ágúst að
báðum dögum meðtöldum.
Við viljum því benda yður á umboðsverkstæði okk-
ar yfir þetta tímabil.
Húsnœði til leigu
Til leigu er að Hjallabrekku 2, Kópavogi, húsrými
120 ferm. Sérinngangur. Sérhiti. Gengið er inn frá
Auðbrekku. Mjög hentugt fyrir læknastofur, skrif-
stofur eða léttan iðnað.
Upplýsingar um helgina í sima 22-3-66 og 82219.
AÐAL FASTEIGNASALAN,
Austurstræti 14.
Tilboð óskast í smíði á 139 stk. innihurðarflekum
fyrir Fæðingardeild Landspítalans I FSeykjavik.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn
2.000,00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 22. júní 1973,
kl. 11.00 f. h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
------Garðeigendur-------------------------
Stjúpur Bellis sumarblóm í úrvali.
Fjölærar plöntur 40 kr., margar teg.
Steinhæðaplöntur 40 kr., margar teg.
Jarðaberjaplöntur.
Rifsberjaplöntur.
Garðrósir í pottinn.
Víðir Alparifs og Mispill I limgerði.
Látið ekki Breiðholtsplönturnar vanta I garðinn.
Ath. Upplýsingar og pantanir aðeins í síma 35225.
Sendum um allt land.
ALASKA, BREIÐHOLTI,
ALASKA, MIKLATORGI,
ALASKA, HAFNARFJARÐARVEGI.
*
— Ur verinu
Framh. af bls. 3
Einnig er ætlunin að ísa síld
í skipið þegar haustar og sigla
með hana til Þýzkalands, Norð-
menn fá ekki að landa í Dan-
mörku.
Heyrzt hefur, að einhver ís-
lenzk fiskiskip ætili í sumar að
salta um borð og sigla með salt-
sildina til Svíþjóðar, og er það
þá í fyrsta sinn, sem það verð-
ur gert að selja saltsiíld beint
úr fiskiskipunum í markaðsland
inu. Ekki er ótrúlegt, að þetta
spái góðu um arðsemi.
RÖNTGENDEILD BORGARSPÍTALANS
Sérfræðingor
2 stöður sérfræðinga við Röntgendeild Borgarspitalans eru
lausar nú þegar, eða eftir samkomulagi.
Laun samkvæmt karasamntngi Læknafélags Reykjavíkur og
Reykjavíkurborgar.
Allar nánari uplýsingar um stöður þessar veitir yfirlæknir
Röntgendeildar Borgarspitaians Asmundar Brekkan.
Reykjavík, 6. júní 1973.
HEILBRIGÐISMALARAÐ REYKJAVlKURBORGAR.