Morgunblaðið - 09.06.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.06.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAEUÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNl 1973 21 — Farðu nú heim mamma, vakta.skiptin fara að koma. * * stjörnu . JEANE DIXON SP® íirúturinn, 21. marz — 19. april. I»etta verður að öllum líkindum ágætis datnir, vel fallinn til íiti- veru. Kvöldið verður ánæfirjuleet. Nautið, 20. april — 20. maí. laáttu alla erfðÍNvinnu lönd or leið í da«. Kinbeittu þér að skemmtunum og láttu þér líða regluleea vel. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Góðar fréttlr eefa degfinum eóðan svip. l»ú mátt lniast við ein- hverju óvæntu eftir hádegið, sem þú hefur óhemju gaman af. Krabbinn, 21. júní — 22. júií. Þér ligfK'ur eitthvað sérstakt á hjarta í daK, sem þú einhverra hluta vegna, átt bágt með að trúa öðrum fyrir. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. Eí 1> 0 hefur ákveðið að vera dugleg I das og framkvæma eitt- hvað, sem þú hefur leng:i ætlað að gera, ættir þú að hætta við það allt saman. Þetta verður þá mjug góður dagnr. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Vertu opin fyrir iillum hugmyiidum i dag, »g hlustaðu gaum- gæfilega á vini þfna. Vogin, 23 september — 22. október 1 dag færðu gott tækifæri til að nýta hæfileika þína, þvi þér býðst veigramikið starf, sem þú þiggur með þiíkkum. Sporðdreldnn, 28. október — 21. nóvember. Nú er rétti tíminn til að sinna alvarlegrum hugðarefnum. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I-áttu fegurð lífsins ekki fara fram hjá þér, og vertu glöð og áhyggjulaus. I>ér ber að hafa orðtakið — I,áttu hverjum degi nægja sín þjáning — í huga. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Dagurinn byrjar vel og virðist vel fallinn til útiveru. Kn þín biða mörg verkefni heima fyrir, sem þú ættir að snúa þér að. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Keit þín að traustum félaga her góðan árangur f da.g. Imi þarft að létta af hjarta þfnu. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. rnarz. I>ú færð óvænta heimsókn í dag, sem kemiir sér harla vel. Hlust- aóu vel á það, sem þfnir nánustu hafa að segja. — Minning Karl Framhald af bls. 22 um árabil. En síðar hætti hann því starfi og tók að sér annað verkefni, sem vissulega var óiíkt vélstjórastaríinu. Hann gerðist framkvæmdastjóri Hrað- frystihúss Grundarfjarðar, og fluttist þangað með fjölskyldu sina í kring um 1947. Vafalaust hefur mörgum fundizt furðu djarft að taka við því starfi, áin þess að hafa nein veruleg kynni af rekstri hraðfrystihúsa, eða þá menntun til starfsins, sem nú mundi þykja nauðsynleg. Var mér sagt að fyrirtækið hefði þá verið mjög aðþrengt fjárhags- lega, um það leyti, svo aðkoman hefur vart verið góð. Hér fór sem fyrr, hann reyndist fljótur að ná tökum á nýju verkefni, og ekki virtist menntunarleysi há honum. Var mér sagt að hjá honum hefði bókhaM fyrirtækis- ins ávallt verið í góðu lagi. Ár- ið 1963 hætti Karl störfum í Grundarfirði, og fluttist tiil Reykjavikur. Um það leyti slitu þau hjónin samvistum. Son átti Karl áður en hann giftist, er h&nn nú rafvirki í Reykjavík. Karl kvæntist öðru sinni, Álf heiði Jónsdóttur frá ísafirði, eignuðust þau tvo drengi. Eftiir að til Reykjavíkur kom stund- aði hann ýmis störf, vann á þungavinnuvélium viö Búrfell, vélgæzlu i frystihúsi og einnig í bókhaldi meðfram öðrum störf um. Siðast var hann skrifstofu- maður hjá Bátalóni h.f. í Hafn- arfirði. Skömmu eftir að hann flutti frá Grundarfirðd, mun hafa farið að bera á þeim sjúk- dómi, er dró hann síðar tii dauða. Vafalaust hefur hann á því tímabild lagt of hart að sér, við viinnu en hann var kapp- gjam og óhlífinn við sjálfan sig í starfi, sem mun bæði uppeldis- áhrif og einnig ríkur þáttuir í hans skapgerð. Atvikin höguðu því svo að um langt skeið var mikil fjarlægð á miilli heim- ila okkar, mátti um skeið heita svo að við værum hvor á sinu landshorni, átti ég því ekká kost á að umgangast hann á annan áratug, er ég þvi ekki persónu- lega kunnugur störfum hans þann tima. Eftir að Karl fluttist til Reykjaviikur, bar fundum okkar stundum saman og var hann jafnan hress í anda sem fyrr. Vissulega finnst mér stórt skarð við fráfali Karls frænda míns, er hanm nú fyrir aidur fram hefur horfið af sjónarsivið- imu. Margar eru minningamar er ég á um hann frá hans æsku- árum, og fram til þass tima er hann var fullmótaður maður, fullur af starfsork>u og baráttu- hug. Hann var bráðþroska ungi- ingur, kjarkmikiiil og ódeiigur. Þeir eiginleikar fylgdu honium ævina út og var hann hjartsýnn og óhræddur að takast á við erf- iðleikana. Han.n var gleðimaður, kunni vel að skemmta sér á gleðistund, hress í viðmóti, yfir- bragðið drengilegt og karlmann legt. Honum var létt um mál og skjótur tál svars, og sjálfsagt ógjamt að láta hlut sinn fyrir öðrum. Fáum vikum fyrir and- lát hans hitti ég hann af tilviij- un, lofaði hann þá að heimsækja mig síðar við tækiifæri, þó hafði hann fyrir nokkrum mánuðum verið mjög hætt kominn, taldi sig á góðum batavegi og brá á gaman sem fyrr. Lifsviljinn var sterkur og bjartsýni og gaman- semi virtist enn ríkt í fari hans, gat þó engum dulizt sem sá hann, að þar fór mikið sjúkur maður, þó ætíð færi hann að vinna er af honum bráði. Slik var hans starfslöngun og harka við sjálfan stg, það fór svo, að fundum okkar Karls bar ekki saman eftir þetta. Maður- inn með ljáinn var á næsta leiti, og kalli hans verða alllr að hlýða. Eftirliifandi konu hans og börnum hans, og ölium öðrum að standendum votta ég samúð mina. Ó.B. I ro c 4nclfrscn Ö& Lauth hf. Álfheimum 74,Vesturgötu 17, Laugavegi 39 . ■ . ' fT ■ | |: ' V s.-- s ■ «* \> s ' I s ■' W s::! > :"T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.