Morgunblaðið - 09.06.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.06.1973, Blaðsíða 11
mörgunbLay u:.l'l>agur g. jUni 1973 11 FERMINGAR ■ - Fermingarböm í ReynivaJla- kirkju, hvítasunnudag ki. 2. Prestur séra Kristján Bjamason STÚBKUR: Gróa KarLsdóttir, Eyrarkoti Sigríður Gísladóttir, - Neðra-Hálsi Siguriína Gísladóttir, Meðalfelli HRENGIR: k'Snnbogi Björnsson, Ingunnarstöðum Lárus Bjömsson, Ingunnarstöðum SígUrður Kristjánsson, Reynivölium Fermingarbörn í Ólafsvík á hvítasunnudag Anton Ingólfsson, Ennisbraut 37 Aron Bergþórsson, Stekkjarholti 7 Astrós Gunnarsdóttir, Ólafsbraut 44 Bjarni Gunnarsson, Hjarðartúni 7 Egill Sigurgeirsson, Hjarðartúni 7 Elín Guðmundsdóttir, , Brautarholti 12 Eyjólfur Harðarson, Grundarbraut 30 Guðlaug Lúðvíksdóttir, Ennisbraut 21 Helga Harðardóttir, Hjarðartúni 7 Helgi Hjelm Ólafsbraut 40 Hörður Karlsson Stekkjarholti 1 Jóhann Guðjónsson, Ennisbraut 18 Jóhannes Kristjánsson, Brúarholti 5 Jón Tryggvason, Stapa Jónas Kristófersson, Grundarbraut 38 Kristín Magnúsdóttir, Ölafsbraut 30 Lillja Björk Þráinsdóttir, Grundarbraut 26 Maggý Dögg Emilsdóttir Miðhúsum Margeir Jóhannesson Skálholti 11 Olga Sveinbjömsdóttir, Engihlíð 4 Páll Björnsson, Brautarholti 8 Sigurlaug Konráðsdóttir, Ólafsbraut 80 Sívar Sigurðsson, Grundarbraut 3 Stefanía Sigurðardóttir, Hjarðartúni 2 Svanfríður Þórðardóttir, Skálhoiti 17 Sæþór Gunnarsson, Vallholti 7 Unnur Bjamadóttir, Geirakoti Valur Stefnisson, Borgarholti 4 Þórdls Bergmundsdóttir, Mýrarholti 12 Þorgrímur Þráinsson, Ennisbraut 12 Þorsteinn Jafetsson, Vallholti 18 Þorsteinn Magnússon, Brautarholti 3 Ferming í Ingjaldshólskirkju 2. hvítasunnudag Eiín Kristjánsdóttir, Bárðarási 12, Heliissandi Fjalar Vigfússon, Keflavíkurgötu 8, Helliss. Guðrún Guðbjartsdóttír, Naustabúð 6, Hellissandi, Hafdis Konráðsdóttir, Keflavikurgötu 9; Heliiss. Halidór Sveinbjömsson, Hellu Pétur Viðarsson, Bárðarási 15, Hellissandi Rut Aðalsteinsdóttír, Naustabúð 12, Hellissandi Sólveig Sigurðardóttir, Bárðarási 14, Hellissandi Þórarinn Ásmundsson, Snæfellsási 9, Hellissandi LEIRÁRKIRKJA: Ferming á hvítasunnudag, 10. júní kl. 13. Prestur: Séra Jón Einarsson. STÚLKUR: Arnbjörg Jónsdóttir, Stóra-Lambhaga II Áslaug Ólafía Harðardóttir, Lyngholti Guðríður Svala Hannesdóttir, Eystri-Leirárgörðum Ingunn Ólafsdóttir, Steinsholti Salvör Jónsdóttir, Melaleiti Steinunn Helga Ólafsdóttir, Grimsholti DRENGIR: Björgvin Þorleifsson, Litla-Mel IBÐI NðTT Það er ekki svo nauðsynlegt fyrir okkur að auglýsa. Allir smart krakkar þekkja okkur, ekki bara vör- umar eru smartar, heldur mjög ódýrar og líka af því að við erum með mjög mikið úrval af öllu mögulegu. Eitt af því bezta, það kemur aldrei meira en 2—3 st. af sömu gerð. Full búð af nýjum vör- um fyrir hvítasunnuna og 17. júní. 1 0 01 N Ó T T. Tölvustjóri IBM á íslandi óskar að ráða tölvustjóra í skýrslu- véladeild. Starfið krefst: — Nákvæmni, árvekni og samvizkusemi — Góðrar framkomu og umgengnisvenja — Undirstöðuþekkingar í ensku og stærðfræði Starfið býður: — Fjölbreytni — Góð vinnuskilyrði — Starfsöryggi — Nýjustu tækni á sviði gagnaúrvinnslu Æskilegur aldur 25—30 ára. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar. Á ISLANDI KLAPPARSTÍG 27. Gunnar Þór Heiðarssotn, Hlaðbúð HALLGRfMSKIRKJA I SAURBÆ Ferming á hvítasunnudag, 10. júní kl. 15. Prestur: Séra Jón Einarsson. Eyjólfur Jónsson, Hiíð Hallfreður Vilhjáimsson, Kambshóli Bátur til sölu Til sölu 180 lesta bátur í góðu ástandi tilbúinn á veiðar. Fiski-og humartroll gætu fylgt. Upplýsingar í síma 40152. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 CHEVROLET NOVA CHEVELLE 133 CHEVELLE MALIBU CHEVROLET BISCAYNE CHEVROLET BEL AIR CHEVROLET IMPALA CHEVROLET CAPRICE Litlir bílar eru ódýrir í rekstri og liprir í snúningum. En stór fjöldskylda þarf stóran bíl. NOVA SEDAN líkist minni bílum í viðhaldi og rekstri, það kostar ótrúlega lítið að eiga Nova. NOYA er heldur ekki stærri en svo, að það er auðvelt að leggja honum í stæði og stjórna honum í mikilli umferð. En innanmálið er önnur saga. NOVA SEDAN er rúm- góður sex manna bíll. Hann er fjögurra dyra. Sætin eru hærri en í minni bílum og svigrúmið meira fyrir alla. Chevrolet Nova sameinar kosti stórra og lítilla bíla. Átt þú stóra Ijölskyldu oa lítinn bíl ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.