Morgunblaðið - 09.06.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.06.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNl 1973 ©SÖ1WMMUH@> ViJjum ráða sölumann nú þegar. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra (ekki í síma). HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. STJÖRNUGRÓF 18 SfMI 84550 vEGUh I: UC.T AF)A ■ VE GUR <*> * ' MOrk, Birki, reynir, mispill, ribs, sólber og fleira. Mikið úrval af fjöl- ærum plöntum. Sendum út á land. Opið II. i hvitasunnu. Hrossasýningar 1973 Forskoðun kynbótahrossa vegna fjórðungsmóts á Iðavöllum á Fljótsdalshéraðd 28. og 29. júlí verð- ur þannig: 19. júní Suðursveit og Mýrax 20. júni Nesjar og Höfn 21. júní Lón, Suðurfirðdr og Breiðdalur 22 júní Fáskrúðsfj örður til Norðfjarðar 23^júni Fljótsdalshérað 24. júní Fljótsdalshérað 25. júní Fljótsdalshérað og víðar ef óskað er. Aðeins vel tamin kynbótahross koma til greina og beztu ungfolar. Forskoðun framkvæma ráðunautarnir Sigfús Þor- steinsson og Þorkell Bjarnason. Tilkynnið þátttöku nú þegar til formanna hesta- mannafélaganna. BtJNAÐARFÉLAG islands — hrossaræktin. — KAUPUM hreinar og stórar léreftstuskur GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. í ÞRÓTT AFRÉ TTIR ISLAND VANN 4:0 1 FÆREYJUM Þjóðhá- tíðarmót ÞJÓÐHÁTÍÐARMÓTIÐ í frjáJs- um íþróttum í Reykjavík fer fram á Laugardalsvellinum 16. og 17. júní og hefst M. 4 báða dag ana. Keppt verður í eftirtöidum greinum: Fyrri dagur: Karlar: 200 m hlaup, 800 m hlarup, 5000 m hlaup, 400 m gr. hlaup, kúluvarp, spjótkast og langstökk. Siðari dagur: Karlar: 100 m hlaup, 1500 m hlaup, 110 m grindahlaup, 1000 m boðhlaup, 400 m hiaup, kúihi- varp, kriingliukast, stangarstökk og þrístökk. Konur: 100 m hlaup, 400 m hlaup, 1500 m hlaup, 4x100 m boðhlaup, kringlukast og há- stökk. Þá verður keppt í 100 m hlaupi sveina. Þátttaka tilkynmist til FRl í pósthólf 1099 í síöasta lagi 13. júni. Klakksvík, 8. júrní LANDSLEIK Fæireyinga og Islendiniga, sem fram fór hér i kvöld iauk með sigri I’slenóinga, sem skoruiðu 4 mörk gegn enigu. Matthias HaMgrimsson skoraði fyrsta mark leiksins á 15. mxin. fyrri hálfleiks. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik, en strax á 5. mínútu í síðari hálf- leik skoraði Steinar Jóhannsson með skaWa, Þremur mín. siðar skoraði Marteinn Geirsson af stuttu færi og hann skoraði eimn ig fjórða markið á 19. mícn. síð arii hálffleiks með glæsiiegu skoti af 25 metra færi. Veður var gott, þegar Jeikiurinn fór fram og áhorf 64,46 metrar FINNSKI sdeggjukastariinin Vuor eia kastaði 64,46 metra á móti sem fram fór á Djwgaardens- leikvanginum um helgina. Er það bezti áranigurinn sem náðist hef- ur í þesisari grein í Fintnlandi i ár. Vuorela áttá þrjú köst yíir 64 metna. endur mjög margir. 1 kvöid er veizla, sem bæjarstjóm Klakiks vikur toýður. Nánar verður sa.gt frá leiknum i íþróttafréttum Morgunblaðsins eftir hvitasunn- una. — H. Da.n. Nýtt undrabam 22 ÁRA Finmi, Nokiabom Seppo Hovicnen er nýjasta umdrabamið i frjálsum iþróttum þarlemdfe. Á móti sem fram fór i Latihfe um helgina kastaði hanm spjótimu 85,52 metra og bæitti fyrri áramg ur simm í greinimmi wm tæpa 5 mietra. Hovimem heíur fremur lit ið æít og keppt tii þessa og bend ir þvá þessi stórkostJegi áramgur hams til þess að hamm eigi eftir að iáta verulega að sér kveða, þar sem hamm ætllar nú að tiaka íþróttaigreimina alvarleg® og fara að æfa meira en nokkru simmi fyrr. Judomenn standa sig — í keppni í Tékkóslóvakíu i Tékkóslóvakíu. Judomennirnir eru að endurgjalda heimsókn tékkneska jndoliðsins „Slavia Pragf“, sem hingað kom í nóvem- bermánuði sl. og keppti hér við góðan orðstir. Nú hafa fyrstu fréttíir boirizt af íslemzku judomömmumum, og hatfa þeir sitaðMS sig með himni mestu prýði gegn Tékfcum, sem eru meðaJ sterkustu judoþjóða í Evrópu. 1 sveitaikeppmi v-ið Slava tap- aðd J. R. með 3:5. Þeir sem femigu vinnimiga fyrir J. R. voru: Snigurður Kr. Jóhamtnssom, Ramm- ver Sveámissom og Jóheunmes Har- alMissom. Þá keppti flokkuirimm við lið Lamdtoúmaðarhásikóiamis, O'g sigr- uflu ísfliemidiiinigamiir með 5:3. Þeir sem öfliuðu vimmimigamma voru: Sigurjóm Kristjámssom, Rammver Sveimsisom, Stefán Þ. Jómssom og Bjarmi Björmssom. Eimnálg kepptiu ísflemzku judo- memmrirmár á aimemmu móti í Pnag, þar sem keppemdur voru miflflá 40 og 50. Keppemdum var skipt í aðeims tvo þyngdarfílokka, amnars vegar þungaviigt og létt- þumgavist og háms veigar léttari flokfca. Siiigurður Kr. Jóhamms- som sáignaðá i þyngri flokknum og Rammver Sveámssom varð fjórðá. 1 léttari fflokkmum varð Sigurjóm Krástjámssom þriðjá á efflir tveám tékkmeskrjm iandis- iáðBmönmuim. 1 bréfl frá fararstjóra fsilemd- imigamma, Sigurðá H. Jóhamrussyni varaiform. JSl, seigir að mótitökur afllar og viðurgermimgur sé með mákilum ágætum aí háifu Tékka. Hópurimm er væmtamilegur heám himm 14. þ.m. HÓPUR átta judomanna úr Judofélagi Reykjavíkur er um þeosar mundir í keppnisferðalagi i IÞROTTIR UM ! HELGINA ^^1 M8MIMB1IIBB mm wmm mmmm bm KNATTSPYRNA: Laugardagur 9. júni, fslands- mótið 3ja deild. Hvolsvöldiur kl. 16.00 USVS — Víðár.. Reyðarf jaxðiarvölur kl 16.00 Vafltur — Leáiknár. Seyðáisfjarðarvölílur M. 16.00 Hugánm — Austri. HormafjarðarvöUur kfl. 16.00 Simdri — Spyrmár. Þriðjudagur 12. júni, bikar- keppni meistaraflokks. MeJiavölfliur kl. 20.00 Hrönm — Ármanin. GOLF Picrre Roberts-keppnin hjá Golfklúbbi Ness. Keppniim hófst í gærtkvöldi, hefldJUr átfram í diaig og lýkur svo á morgun. Eftir úrsðáibum í keppnámmi verður ákveðið hvaða kyitfimigur sMpar sjötta iamds- iáðssætið. SKÍÐI Skarðsmótið á Sigiufirði. Mótáð hefst í daig kl. 15.00 með keppmi í stórsváigl og á morgun verður tekið til váð svigið kfl. 14.00. Að sikáðlakeppm- inmá lokinmá fer svo fram knaitt- spyrmufleikur málfli heámamamma og gestia, sem eru fjölmargir víðs vegar að atf lamdámu. Ámi Stefánsson, fBA (1) Guðni Kjartansson, ÍBK (2) Einar Gunnarsson, fBK (3) Ástráður Gunnarsson, fBK (3) Guðjón Harðarson, Val (1) Jóhannes Eðvaldsson, Val (2) Bergsveinn Alfonsson, VaJ (0) Guðgeir Eeifsson, Fram (1) ólafur Júlíusson, fBK (1) Hermann Gunnarsson, Val (0) öm Óskarsson, fBV (0) Að þessu sinni stillum við „liði vikunnar" upp með leiksldpulagið 4-3-3 í huga og eins og fyrr er þess getið i svigum fyrir aftan nöfnin hve oft leikmennimir hafa verið valdir i IJð vikunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.