Morgunblaðið - 13.06.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.06.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1973 ‘ií i KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöldi til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. TROMMUSETT Mtia notað og vel með farið tif söki. Sími 93-7143 kl. 20—22. TIL SÖLU sem nýr Gilbarco o'liuörenn- ari með fylgihluitum. Sími 93-7143, kl. 20—22. TIL SÖLU Opel Manta, árg. 1972. UppL SÍS, véladeíid frá 13. /úní. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm hæsta veröi, staðgreiðsla. Nóatún 27, slmi 2-58-91. KEFLAVÍK — SUÐURNES Snyrtisérfræðingur frá Max Factor werður til aðtoðar um val og notkun á Max Factor snyrtiv. I dag frá kl. 1. Verzlunin Evt, sími 1235. KEFLAVÍK Ti1 söliu góð 4ra herb. efri hæð ásamt bílhkúr. Eigna- og verðbréfasalan, sími 1234. HÆNUUNGAR til söliu, 8—12 vikna. Hænsnabúið Skuggabjörgum. Uppiýsingar f síma 14387. (BÚÐ TIL LEIGU Lítiil 2ja—3ja herb. ibúð til teigu með góðri þvotta- og geymslu aðstöðu frá og með 1. okt. Árs fyrirframgreiðsia. Tiíb. óskast send Mbl. merkt íbúð 7888. KEFLAVlK — SUÐURNES Ný sending af glæsilegum sumar- og heiJsárs kjókim, stærðir 36—33. Verzlunin EVA,. Sími 1235. PÍANÓ skrifborð, sófasett, borðstofu skápur, þvottavéJ o. fl. til sölu að Nökkvavogi 21. Sími 32228 kl. 5—7 f dag. UNG BARNLAUS HJÓN við nám óska eftir 1—2ja herb. íbúð í 3—4 mán. Fyr- lirframgr., reglusemii og góðri urngengn* heitið. Upplýsingar i sírna 42889. TIL SÖLU Fiat 25 Berfina, árgerð 1971. Sérlega vel með farirvn. Ek- inn 34 þús. km. Uppl. í síma 32626 eftir kl. 19. SÁ, SEM GETUR útvegað fán, að upphæð 300,000,00 kr. til 2ja ára, getur fengið lieígða 3ja herb. íbúð til sama tíma eða leng- ur. Tifb. sendiist Mbl. merkt 764 fyrir laugardag. JEPPABLÆJUR Til sölu jeppablæjur, ýmsar gerðir. Uppl. 1 símum 42818, 42894 og 43002. 35 HA. RAFMAGNSMÓTOR Til sölu rafmagnsmótor, 35 ha, 3x220 volt, slfpiliringja- mótor ásamt gangsetjara. Uppl. I síma 24345. LAGTÆKU MENN ViJI nú ekkii einhver hjálpa einmana sextugri ekkju að laga húsið hennar. Tiíto. ósk- atst fyrir 19. júní, merkt Sveit 748. 4RA HERB. ENDAfBÚÐ teppalögð ásamt fleiru tiJ leigu 15. jiúní. Hálfs árs fyr- rrframgr. áski'lin. Tilb. merkt Háaleiti 7979 sendist Mbl. sem fyrst. TÚNÞÖKUSALA Túnþökur til sölu, heimkeyrt eða sótt. Sími 71464. Jón H. Guðmurtdson. MYNDARLEG FULLORÐIN kona óskar eftir ráðskonu- stöðu hjá eldri manni. Skil- yrði: reglusemi og góð íbúð. Ti1 greina kemur að Mta eftir öldruðum eða sjúkum. Tilb. sendist Mbl. merikt 9469. UNGUR ASTRALlUMAÐUR óskar eftir að kómast í bréfa- samband við íslenzka konu um 27 ára, sem hefur áhuga á að heimsækja Ástralíu. Til- boð til Mbl. á ensku sem fyrst, merkt Ástralía 96. Skrifstofur okkar verða lokaðar frá hádegi fimmtudaginn 14. þ. m. vegna jarðarfarar Ólafs Sigurþórssonar, gjaldkera. MJÓLKURSAMSALAN. Keflavík — Suðurnes Mjög gott úrval íbúða til sölu. M.a.: 3ja herb. ný íbúð við Mávabraut. 2ja og 3ja herb. í Ytri-Njarðvík. Sérhæðir með bílskúrum og bílskúrsrétti. Raðhús í smíðum í Keflavík (tvær útgáfur), Ytri-Njarðvík og Grindavík. Einbýiishús í srn íðum í Gerðum, Garði. EIGNA- OG VERriI RÉFASALAN, sími 1234. DACBOK lllillilllllililf 1 dag er miðvikudagiirinn 13. júni. Imbrudagar. 164. dagur árs- Ins. Eftir liflr 201 dagur. Árdegisflæði í Reykjavík er kl. 04.46. I»ví að Drottinn Guð er sól og skjöldur, náð og vegsemd veitlr Drottinn. (84. 12). Ásgrimssafn, Bergstac astræti 74, er opið alla daga, nema laug- ardaga, í júní, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar e opið alla daga frá kl. 1.30— 16. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. LælailngcLStofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Náttúrugrripasafnið Hverfisgötu 115, Opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. J0. Ein af pastelmyndum Þorsteins. ÞORSTEINN Á MOKRA Um þessar mundir sýnir f»or- steinn Þorsteinsson listmál- ari, 20 myndir, þar af 18 pastel- myndir og 2 olíumálverk. Þor- steinn hefur haldið margar einkasýningar áður og auk þess tekið þátt í fjölda siamsýninga. Síðasta sýning Þorsteins var viku. á Mokka í desember í fyrra, þar sem hann seldi alar myndir sín ar á örskömmum tíma. Þorsteinn er vistmaður á Ási í Hveragerði, og þar hefur hann tnálað flestar myndirnar, siem eru á sýningmmi nú. Verð mynd anna er frá 2 þús. kr. upp i 7 þús. Sýningin verður opin næstu Þann 19. maí sl. voru gefin iman i hjónaband af séra Ólafi uðmundsisyni, í Kviabekks- iulzini in?S Alofcfi/irA Kail QÍCT- rún Aðalheiður Ámundadóttiii og Ægir Ólafsson. Heimi’.' þeirrj OT. ----- Blöð og tímarit Æskan, 5.—6. tölubiað er koim ið út. 1 blaðinu er m.a. „Jimmi drusla", smásaga, Vaskur, saga eftir O. Perovskaya, Lukkuskiid- ingurinn,, lengsta reiðhjól í heiml, Dularfullu eggin eftir Viva Lyles í þýðingu Ingibjarg- ar Þorbergs, bamaævintýrið Hamsturinn, handavinna í um- sjá Gauta Hannessonar, smásög ur, Tarzan, Bækur og böm, pers neskt ævintýri, Rósadrottning- in, Or dagbók ferðamawns- ins, Börnin í Fögruhlíð i þýð- ingu Sigurðar Gunnarssonar, skák, Hvergi friður, Argus tryggi, og margt floira, bæði skemmtilegt og fróðiegt fyr- ir böm. Stefnir, tímarit um þjóðmál og meraningarmál. Meðal efnis má nefna grein sem nefnist sjálf- stæðisstefna og sósíalismi grein eftir Skúla G. Johnsen, sem nefnist HeiJbrigðisþjómista — hvert stefnir, og grein eftir Ell- ert B. Schram sem raefnist Hvað er á bak við tjöldin. Áfturelding, timarit um trú mál, 39. árg. 2. tbl. Meðal efnis má nefna grein eftir Billy Gmh am sem nefnist Er hamingja í hjónabandi þínu, og símtal um nótt eftir Ásmund Ei ríksison. uiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiinuuuuiuu«iuiiiiiiiiuuiiiuiiiiiui||| jCrnað heilla iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiHniiiiiiiiiiifliiiiiiiiiiininiiiiiiuiiiiiiMiiNiiiiiiiiiiiiMiiiiiilll 75 ára er í dag, frú Sigríður Guðmundsdóttir í Hnífsdal. Sig- ríður er gift Iwgimar Finn- bjömssyni útgerðarmanni. Hún verður að heiman í dag. lUiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuuiiuHiumiiiuiiiiiiiiiiuituimiuiiiiiiuiiiiiiNiiimiit FRÉTTIR Kvenféiag Ásprestakalls heldur fund i Ásheimilinu, Hóls vegi 17 í kvöld, kl. 20.30. Árið- andi félagsmál á dagskrá og rætt um sumarferðalagið. Dansk kvindeklub starter sin sommerudflu.gt fra Tjarnarbúð, tirsdag, den 19. juni kl. 10 præ- cis. — Bestyrelsen. Ennþá eru háu skómir einna vinsælastir, þrátt fyrir spár um að jæir hyrfu úr tizku I sumar. Ilér sjáiun við úrval af háum skóm, sem þekkt tízkufyrirtæki í París sýndi á sumarsýningu fyrlr skömmu. Og ekki hafa þeir lækkað, heldur hækkað um marga sentimetra. Eins gott að verða ekki lofthræddur í svona háum skóm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.