Morgunblaðið - 13.06.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.06.1973, Blaðsíða 20
20 MORGLKNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1973 K j ar valsstaðir: „Að sækjalist- ina á okkar mið, ísland46 Sex ungir listamenn með stóra sýningu í Kjarvalsstöðum * Eftir Arna Johnsen Sterkur íslenzkur tónn í list ungra llstamanna. Þeir opnuðu sex saman í Kjarvalsstöðum og niaður finnur það strax þegar augun flökta að það er hiti i þessu, lífsgleði, þó að túlkun- in sé ákaflega mismun- andi. Sannleikurinn er svo margs konar, allt eftir því hverju hver trúir, en þetta unga listafólk er að fást við upplag sitt í sínu umhverfi, Is landi. Það hefur siglt og séð, en það vill vera við rætur jök ulsins sem hylur eldinn, vill hlúa að þeim villiblómum sem þar lifa og sækja sannleiks- korn í sínum þörfum. I»að var rabbað saman við borð í miðjum sal Kjarvals- staða, ekki um örlög heimsins, en heimsmál samt, myndlistina, stöðu málverksins, það nei- kvæða og jákvæða og hvort væri ofan á. Þeim bar saman uiii að það jákvæða í málverk- inu væri í auknum byr, lífs- gleðin, viljinn og áræðið. Poli- tísk list, foj. Svo fórum við að reyna að sjá ekki loftið í saln- um, það var ekki hægt að kom ast hjá því nema að horfa beint ofan á tærnar á sjálfum sér og það var þá lítið betra eða hver vildi skipta á himni og tám. Það er svolítið stórt þetta svart hvíta loft þarna í salnum, en þó hefur það ekki slökkt á heiminum. Kannski verður það líka talið eðlilegt í framtiðinni að skoða myndir með derhúfu svo loftið fylgi ekki með í hverri mynd. Það var rætt um íslenzka listamenn, þ.e.a.s. þá sem ekki ganga með heiminn í kokinu og hvaða sjónarmið dansaði nú yf ir borðinu? Jú, að sjá okkar eigin svip, virða okkar eigin naflastreng og anda í gegnum rætur okkar sjálfra, en við skulum hitta einstakl- ingana í stuttu hjali: „Á mörkum skulptursins og málverksins" Sigurður örlygsson er 26 ára giamaill. Hann á 16 myndir á sýningunni. „Ég hef í tvö ár málað tvo flofcka, eiiginlega, af myndum,“ sagði hann, þegar við röbbuðum saman, „annar fiokkurinn eru mjög einfaldar myndir með láréttuna og lóð- réttum liinum, en annars vegar hef ég málað myndir með Sigurður Örlygsson. sveifluMnunni. Sá fyrri hefur mjög ákveðnar skiptingar, en í þeim síðari eru blómin farin að spretta, koma á kreik, og far- ið að ýtfa öld'u. Að sumiu leyti finnst mér eins og ég sé að náigast skulptur- inn og ef tii vill að fjarlsagjast piensilinn, þvi sum af mínum verkum eru frekair skulptur, en málverk þó að ég noti pens- il, striga og oMumálningu. En ég held að ég sé nú á mörkunuim án þess að vera bú inn að gera það upp við mig hvort ég fer í átt til málverks- ins eða skulptursins, en í báð- ar áttir varia.“ „Hvair hefuir- þú vinnu- stofu?“ „Ég hef vimnustofu í Aðal- stræti 12. Ég kláraði Mynd- lista- og handíðaskólamn í hitt- eðfyrra og sáðan var ég í eit.t og hálft ár við nám hjá Rich- ard Mortensen í Kaupmanna- höfn, en hann er þekktasti málari á Norðuriöndum. Á með an ég dva'ldi þar fékk ég 2. verðlaun í samkeppni um vegg skireytimgu á útivegig málning- arverksmiðju úti á Amag- er. Veggurinn var 25x13 metr- ar, en það voru 70 sem sendu inn tillögur. Ég fékk þar 1000 kr. danskar í verðlaun og það kom sér vel því búskapurinn gat verið stórbrotnari." „Væri ekki upplagt að leggja meiri áherzlu á ýmsar skreyt- ingar hérletndis?" „Jú, það væri upplagt að skreyta syona héma heima, svoMtið hefur verið byrjað á Kiuar Hákonarson við mynd s ína, Sanikoma. veldara að rífa niður en byggja upp. Þessi neikvæði þátt- ur samifélagsins er ef til viU ekki sá stærri, en hann lætur hátt.“ „Hefur þú viinnustofu?" „Ég hef mina vinnustofu og hún er ágæt, en auk þess að má'la kernni ég teikningu i Hltíðasikóla. Ég hef alltaf kennt með málverkinu og til dæmis kenndi ég í þrjú ár við Handlíða- og mynd'listairskól- ann, en þar hætti ég út af óánægju. Síðan var ég með ársstarfslaun næstsiíðast og minn eigin skóla i 2 ár, en það tók of mikinn tíma miðað við það sem mér fannst ég verða að sinna minu eigin málverki. Það er því öruggara að vera í föstu stárfi, því þá getur mað- ur málað eins og maður vill, án þess að vera bundinn sölu.“ „Þörfin skapar aöstæöurnar" Þorbjörg HöskuUlsdóttir á 11 myndir á sýningunni. „Ég flæki saman sjálfri mér, hug- myndum mdnum og öðru fólki," sagði hún i stuttu spjalli, „og auðvitað fylgir umhverfið með og það sem er upp og niður á teningnum á h ver j um tima. Annars gengur manni svo iitið illa að ná einhverju heil- legu út úr þessu og það tekur l'íka sinn tíma að ná valdi yf- ir tækninni. Það er einniig ljóst að maður getur varia haft neinar stórar meiningar á með an maður ræður ekki alveg yf- ir þeirri tækni sem maður er að reyna við. Meiningin verður því skýrari sem tæknin er betri. En ég er nú hæg- Þorbjörg Höskuldsdóttir. „Að sýna jákvæðu öflin í málverkinu" Einar Hákonarson er 28 ára gamall, kumnur fyrir málverk sin og grafikmyndir. Við röbb- uðum við hann: „Þessi stóra mynd þama t.d.,“ sagði hann, „á sína sögu eins og annað. Ég málaði hana um páskama i fyrra. Upprunalega hugmynd in var trúarlegs eðlis, innblást ur frá páskunum, en svo fann ég að ég var ekki nógu trúað- ur og fannst vanta sanmfæring arkraftinn sem yrði að vera á bak við það sem ég vildi, þann ig að myndin breyttist og i lok in hlaut hún nafnið samkoma." Einar málar figurativar myndir og sækir þar á bratt- ann eins og það unga listafólk, sem hefur ekki hengt sig á klafa þess neiikvæða. „Meinimg in hjá mór“, sagði hamn, „er að reyna að sameina sem bezt bókmenntir og mynd, það er að hafa frásögu i myndimni án þess að slaka á myndrænum kröfum i þeim stíl sem ég vinn með.“ þvi, þetta kemuir ugglaust þeg ar við höfum fengið venjuleg- an ttíma til að komast í gang. Annars má segja að ég gangi talsvert út frá minni list sem veggjaskreytingalist t.d. á nýjum húsum." Sigiirður við eina mynda sinn a, Þar sem blómin spretta. Kinar Hákonarson. „Þetta er stórhuga sýning hjá ungum listamönnum." „Það hefuir ailtaf verið minn draumur að koma upp slikri já kvæðri sýnimgu ungra lista- manna, sem sýna já'kvæðu öfl- in í málverkimu. Það virðist vera svo mikil tillhneiging í samfélaginu að vera neikvæð- ur, en það er svo miklu auð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.