Morgunblaðið - 13.06.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.06.1973, Blaðsíða 15
MORGUINBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. J'ÚNÍ 1973 15 Fyrirlestrar um heil brigðismál og eitur- lyfjavandamál DR. Karl Evang fyrrverandi „helsedirektör" í Noregi dvelst nii hér á landi i boði heilhrigðis- eg tryggingamálaráðuneytisins ®g heldur á þess vegum tvo fyrirlestra uni lieilbrigðisþjón- ustu og eiturlyfjavandainál á Norðurlöndum. Dr. Evamg lauik læiknaprófi í Osló 1929. Hamn hefur unmið mitkið ao heilbri'gðismáliuin uim ævina, var ,,helsedirektör“ á ár- innium 1939—1972. Hanm sat í borgarstjóm Osló 1938—1940, og var formaður í Socialistiske lægersforening frá stofnun þess 1931. Á styrjaldarárunum komst dr. Evang i kynni við forystiu- menri heilbrigðismála í Emglandi og USA og undirbjó ásamit þeim stofnun Alþjóða heiiibriigðismála- sitofnunarinnar. Hann sat í nefnd þeirri er samdi drög að stofnskrá WHO, og var forseti 2. þings WHO 1949 og formað- ur framkvæmdanefndar WHO 1966—1967. Öll störf dr. Evang hafa mót- azt af þeirri skoðun, að réttur einstaklimgsins yrði að sitja í fyrirrúmi og skipulag félags- þjónustu ættu við það að miðast. Hann hefur ritað margar bækur um heilbrigðismál og á síðari árum um eiturlyfjavandamál. UPP úr miðjuni þessuni inán- uði mnnu hefjast víðtækar mannfræðirannsöknir á l»ing- eyingum. Er þetta framhald rannsókna, er gerðar vom í fyrrasumar með styrk frá norræna menningarmálasjóðn- nni í samvinnti við erlemla vís- fndamenn. Mannfræðistofniunin í Reykja- vik hefur skipulagt rannsóikna- starfið i 'góðri samvimnu við rannsóknastofu Háskóla Islands í lífeðlisfræði og auglæknana Kristján Sveinsson og Lotft Magnússon, sem báðir munu emd'urgjalldslaust rannsaka eink- ■um eldra fóik. Verður rann- sóknamiðstöð komið upp aftur í barmaskólanum á Húsavík og að þessu sinni verður starfslið þar aMt íslenzikt, að undantek- inmi einni vísinda'komu frá Bandarikjunum. Dr. Jens Páls- son hefu.r yfirumsjón með rann- sóknunium, eins og í fyrra. . Islenzika mannfræðifélagið hafði forgönigu um það að stfofna til víðtækra mannfræði- raninsókna á fólki í Þingeyjar- sýstlum og Árnessýslu í sam- vinnu við erlenda vísindamenn. Markmið félagsims er m. a. að vinna að þvi að slíkar ramn- Jón á Litlu- Strönd áttræður ÁTTRÆÐIS AFM ÆLI átti hér sfl. laugardag Jón Sigurðsson fyrrum bóndi á Litlu-Strönd. Jón brá búi fyrir allmörgum árum og flutfi til Reykjavikur. Þar vann hamn hjá Grænmetisverzl- un landbúnaðairins um árabil. Hann flutti aftur hinigað í sveit- iina til dóttur sinnar Jónu og tenigdasonar, sem búa í Vogum. Þar hefuir hann verið að mestu síðustu árin. Konu sína Védísi, missti Jón íyrir nokkrum árum. Védlis var dóttir Jórns Stefáns- sonar, Þorgils gjallanda, rit- hötfundar. Mikill fjöldi heimsótti Jón á atfthællisdaginn og þáði þar hin- ar rausmarlegustu veitingar. — Kristján. Dr. Eivang teliur mengunar- vandamálið í heiminum ógn- vekjandi, en spáir því, að innan 10 ára verði komið á alþjóða- lögum urn verndun umhverfis- ins og takmörkun á losun úr- gangsefna. — Það var i mann- leigu valdi að orsaka mengunina, o>g það er einnig í mannlegu valdi að eyða henni, segir dr. Evang. 1 dag kl. 10.30 heldur dr. Ev- amg fyrlrlestur í kennslustofu Landspitalans um stöðu lækna i stjórn heilbrigðismála. En sá Framhald af bls. 1 urðiuim að hatfa hliðsjón af fyrri siamiskiptum Gyðingaþjóðarinnar og Þjóðverja og stöðugum mögu leika á árásum ainaibisfcra hryðju- verfcamanna,“ sagði talismaður lögreglunnair. AliLs gætitu 500 öryggisverðir Brandtis, þar atf 200 þrautireynd- ir landaimseraverðiir, vopnaðir vélbyssum og jafnvel eldvörp- uim. Pauil Frank, ráðuneytissitjóri vestfur-þýzka utamrikiisráðuneyt- isins, handleggsbrotnaðd í þyrlu- óhappimiu. „Það er ómöguilegt að vita hvað hefði getað gerzt,“ sagðd hann. sófcnir verði framfcvæmdar um ailt land undir stjórn isienzbrar mannfræðistofnunar. Mannfræði félagið heldur aðalfund sinn í dag, 13. júnd, í fyrstu kennslu- stofu háskóians kl. 20.30. Venju- leg aðalfundarstörf verða á dag- skrá. fyririestur er einkum ætiaður læknum. Aðspurður um aðalefni íyrirlestursins sagði dr. Evang að hann fjallaði um, hvernig stéttir innan heilbrigðisþjónust- unnar eigi að hafa áhrif á stjórn mála. — Ekki er hæ>gt að gera aMt, sem mögulegt er að gera, vegna skorts á fjármagni, og verður því að velja hentuigustu leiðina. Spumingin er aðeins sú: Hver á að velja og ákveða. — Síðari fyrirlestur sinn heldur dr. Evang í Norræna húsinu á morgun, f.mmtudag, kl. 17.00, um nútíma eiturlyfjavandamál á Norðurlöndum, og er sá fyrirlest ur ætlaður öllum sem áhuga hafa. 1 síðari fyrirlestrinum ger- ir hann greln fyrir þeirri stað- reynd, að eiturlyfjanotkun sé engin lausn á vandamálum fólks, og hve hættuleg sú notkun er fyr ir heilastarfsemina. Aimenn ámeegja ríkir með heimsókniina, bæðii i Ismael og Vestur-Þýzkalandi. - NATO Framhald af bls. 1 Kaupmiannahöfn á fimmtudag. Bredar hafa lýst þvi yfir að þedr muni kalíla herskipin hedm, ef Isdenddngar trygg.i að varð- sikiiip þeirna liáitd brezka togara í friði. Ísilendlingar hafa hins veg- ar saigt að þedr miunii ekki ræða nein mál, fyrr en hersfci pim séu farin. HeimdJdiimar segja að Luns hafi tjáð Bretum að von- laust verði að leysa deiluna, kalttii þeir herskdpin ekki heim. Þá sögðtu heiimildlimar að hugs- aniega geriisit eirtithvað, er þeir Einar Ágúsitsson og sir Aiec Dougilais-Hoime hiititast í Kaup- mannahöfn, þó að engdnn fund- ur hafi enn verið ákveðinn á miilll'i þeirra. Luns og aðstoðar- menn hans hafia neiitað að ræða hvont eirtitihvað miiiðd í tiiraunum þeima titt að miiðla málum. Dagfinn VSrvik, utanríkisráð- herra Noregs, sagði í dag að hann myndi taka upp landheligismálið á ráðherrafundi NATO í Kaup- mannahöfn og lýsa stuðningi Norðmanna við málstað Islend- inga. Hann sagðist einníig búast við stuðninigi Dana í þessu máli. — Sæsfma-» strengur Framhald af bls. 32 sagði í viðtali við Mbl. í gær, að hann teldi öllu líklegra að fyrir valinu yrði að leggja sæsíma- strenginn til Færeyja. Nú væri nýlega lokið við lagnimgu sæ- slmastrengs miltti Hjaltlands og Færeyja, Shefa strenginn, og ættu íslendingar hlut í honum, sem samsvaraði 60 talrásum. Það væri því að öllumn idkindum mun hagkvæmari lausn að halda sér við sæsímann. Kostnaðurimm við að koma upp stöð, sem sinnti fjarskiptum við gervihnetti, væri gífurlegur, og mætti þar til marks nefna, að Noregur, Sví- þjóð og Danmörk hefðu sameim- azt um eina slíka stöð vegna kostnaðarins. Nú er verið að taka í notkum síðustu talrásirnar í Scottice strengnum, en hann var lagður árið 1961 og tekinm í notkum i janúar 1962. Alls eru á honum 29 talrásir, þar af 16 beint til Skotlands en hinar um Færeyjar. Á Iceean eru 20 talrásir til vest- urheims, þar af 8 um Græmland. Á Shefa-strengnum eru 480 tal- rásir, og sagði Þorvarður að ef farið yrði út í að festa kaup á sæsímastreng, þá yrði hann að öllum llíkindum af stærðinni 100 —200 talrásir. Þorvarður sagði, að ekki væri unnut að spá neinu fyrir um það, hvemær farið yrði út í þessar framkvæmdir, en benti jafn- fram á, að frá því að sliíkur strengur væri pantaður, og þar tdi hann yrði tittbúimn til noktum- ar, gætu liSið 2 til 3 ár. Aðspurður sagði Þoi'vai’óur, að gæði á símasamböndium um gervihnött og um sæisímastrengi væru svipuð. Miumiurimm lægi helzit í þvi, að talið væri lengur að berast á miltti, ef það faeri um gervihnött. Radíöbylgjiurnar færu með hraða ljóssins, en þar sem gervihnettirnir eru í u. þ. b. 40 þúsund fcílómetra hæð yfir jörðu, þá gæti munað allit að háttlfri sekúndiu á hverju „hoppi“. Ef talað væri um fleiri en einn gervihnött, t. d. þegar fyrst væri farið um hnött yfir Atiantshafi og síðan Kyrrahafi, þá tvöfald- aðist þessi tími. Mjög mikil aukning hefur verið á símtöhim við útJiönd á undanförnum árum, og sýmir þróunin, að búast má við að sú aukning haldi áfram i vaxandi mæli. Á Norðurlönduim er igert ráð fyrir 15% autkningu á 4ri, en þótt aðeins væri reiiknað með 6% aukningu á ári hér, þá myndi það leiða rtil tvöföttdiumar á 10 árum. í samræmi við þessa þróun er nú stefnt að þvd að koma hér upp sjáttfvirku sam- bandi við útlönd á næstu árum, þannig að símnotendur hér geti sjáltfir valið símanúmer erlendis á skífunni heima hjá sér. Loks sagði Þorvarður, að ef svo héldi fram sem horfði, þá yrði Shefa-strengurinn að ölium líikindum fullnýttur innan ná- innar framtiðar, — því ef nokkr- ir gætu slegið Isttendingum við í notkun talsímans, þá væru það Færeyingar. Samanlagtt ætti tal- símanotkun þessara þjóða þvi fljótlega að geta lagt undir sig þessar 480 talrásir. Einbýlishús 1 Hninariirði Til sölu einnar hæðar 137 fm húseign við Háukinn á Hvaleyrarholti með bílgeymslu og ræktaðri lóð. Húsið er tvær samliggjandi stofur, skáli, 3 svefn- herbergi, eldhús og bað og mikið geymslurými. — Laust í september. Útb. kr. 2—21/2 millj. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. FASTEIGNAURVALIÐ SÍM113000 TIL SÖLU vandað skrifstofuhúsnæði á bezta stað í miðborg- inni. Húsnæðið er 70—80 ferm., 3 stofur, rúmgóðar, teppalagðatr, snyrtiherbergi og W.C. Innri gangur, allt sér. Áhvílandi hagstæð lán. Upplýsingar Auðunm Hermanmsson. Sími 13000. Heima 13000. Peugeot 504, órg. 1970 ekinn 44 þúsund kílómetra til sýnis og sölu. HAFRAFELL HF., Grettisgötu 21. Símar 23511 og 23645. Útsala á garni þessa viku vegna breytinga á búðinni. Mikil lækkun. Notið tækifærið. HOF, Þingholtsstræti 1. Hraunbœr Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu i Hraunbæ. Ennfremur fullfrá- gengnar 2ja og 3ja herb. íbúðir. Mjög góðar eignir. ÍBÚÐA- SALAN 12 tonnn bútur til sölu 1 árs gamail til afhendingar strax. Rafmagnsfæri- rúllur, um 30 bjóð og net fylgja með kaupunum. Samkomulag með útborgun. Konráð Ó. Sævaldsson hf., Fasteigna- og skipasala, Hamarshús, Tryggvagötu 2. Símar: 20465 og 15965. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BlÚt StMI 12180. Þingeyingar áfram í þágu vísindanna Framhald mannfræði- rannsókna þar á næstunni — Brandt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.