Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 10

Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 10
42 MORGUNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 1973 Brezku blöðin og landhelgisdeilan: r „Island gæti orðið annar Súez-ósigur“ Málamiðlun er nauðsyn- leg báðum aðilum, segir The Guardian. Blaðið tfijar um „hút anir“ Isiendinga í garð NATO og „ótvíræða hótun“ um að loka Keflavikurstöðinni. „Bandaríkjamenn þurfa að vita um ferðir sovézku kafbát anna frá Murmansk og mega ekki við þvi að fara frá Kefla vík. NATO ætti að taka til ai- varlegrar athugunar hvort bandalagið getur miðlað mál- um. En það verður að vera raunveruleg málamiðlun, ekki málaleitun til Breta um að hverfa hljóðlega," segir blaðið. TILLÖGUR um samninga- viðræður, sáttaumleitanir og málamiðlun og uggur um framtíð Keflavíkurstöðvar- innar og afstöðu Islands til NATO, eru aðaluppistaðan í löngum skrifum heimsblað- anna um landhelgisdeiluna. Þorskastríðið er eitt helzta efnið í forystugreinum blað- anna þessa dagana og málið skýrt frá báðum hliðum. ir máli sinu fyrir Alþjóðadóm- stólnum eða falllast á bráða- birgðaúrskurð hans . . . Þar sem Islendingar hafa vísað al- þjóðalögsögu á bug væri það hræsni hjá þeim að reyna að berjast fyrir kröfum sín- um fyrir Öryggisráði SÞ eins og þeir hafa hótað. Það kæmi af stað pólitískum umræðum sem bezt væri að láta bíða til hafréttarráðstefnunnar." Blaðið segir, að hafréttarráð stefnan muni skera úr deilu- hörmulegra afleiðinga sem mis tök geti haft í för með sér. Blaðið vitnar í þau ummæli Ólafs Jóhannessonar að Ever- tonmálið hafi verið í samræmi við þá stefnu sem hafi verið fylgt og segir að sú stefna miði að því að neyða togarana að veiða í þröngum hóifum undir herskipavernd. Súez eða Malta? The Times segir að þót-t tog- ir yfir sú mjög alvar- lega hætta að við neyðum Is- lendinga til þess að fara úr Nato og gerum þar með endan lega út um afdrif herstöðvar- innar í Keflavik. Einmitt af þessari ástæðu ættu banda- menn okkar að leggja mjög fast að okkur að láta undan síga og við mundum neyðast til þess að lokum undir lítil- lækkandi kringumstæðum. Is- land yrði okkar annar Súez,“ segir The Times. Loks fjallar Sunday Times í löngu máli urn þorskastríðið og dregur i efa hvort það borgi sig fyrir Breta að standa í þessari deilu. Þeim sé nær að huga að pólitískum og efna- hagslegum hagsmunum sinum, ekki sízt á hafsbotninum við strendurnar þar sem mengun sé orðin alvarlegur ógnvaldur. Hafréttarráðstefnan muni neyða Breta að horfast í augu við það að íslenzki þorskur- inn skipti þá tiltölulega litlu máli. ’V; ; ]PfÍntiri|Jpi Sffflaic, LoiKÍonXt:4P 4DL.'L ;Oi-23ó3DO | Ex'cnts o.ff lceiand ovef thé weék- eod have brougfet thé eod ívái:- flitþ .Britairt to í;ew - flivDs of ai;d aóger. Krimiirv isrsincipöint D onc of righíéous'bm fíi'íri.cn i.if jis-n daíins: íh( ai;ger tonies fi;om Icelahih'é inini 'íe: frnm the i’rime ' M.inlsíer rtownwiitds, who a; ••• j Sioiiv pressíng their naíioriaiis: j icase. But it is oot so síthple fd Harðorðasta forystugreinin birtist í Daily Telegraph, sem kallar ásakanir Ólafs Jóhann- essonar forsætisráðherra um „stóryrði og ógnanir" Breta „af skaplega dæmigerðar loftból- ur“. Blaðið segir: „Hvað er ógn un í guðs bænum ef það er ekki ógnun að dúndra átta 57 mm fallbyssukúlum af dauða- færi á óvopnaðan togara?“ Stóryrði hafi ekki skort frá Reykjavík og Sir Alec Doug- las-Home hafi einmitt reynt að forðast ,,hótanir“. „Allt er þetta afskap- lega hörmulegt", segir Daily Telegraph. „Auðvitað verður að hafa hugfast, að þótt ís- lendingar séu aðilar að Nato eru þeir ekki veraldarvön nú- tímaþjóð á Evrópumæli- kvarða." Þetta segir blað- ið stafa af þvi að íslendingar voru dönsk nýlenda í fimm ald ir og stutt sé síðan þeir hlutu sjálfstæði, iðnvæðing sé engin og þótt auður landsmarana sé mikil'l byggist hann á fiski. Ekki til S.Þ.? „Allt skýrir þetta þaran þjóð erniseldmóð, sem beinist nú að 50 mílna mörkunum — áþreif- anlegu tákni um þjóðlegt sjálf stæðj, sem er aðeins nýtilkom- ið. Þessar staðreyndir skýra kannski framferði Islendinga, en geta ekki afsakað það. Nato verður að vera þolinmóð- ur sáttasemjari." Blaðið hvet- ur loks til viðræðna, en segir að „fallbyssubátarnir“ verði að hverfa. New York Times bend- ir einnig á hve háðir Islend- iingar eru fiski en gagnrýnir afstöðiu þeirra til Alþjóðadóm sitólsins og leggst gegn því að málinu verði vísað til Örygg- isráðsins. „ísiendingar standa höllum fæti lagalega og siðferðilega þegar þeir neita að standa fyr- 1 í 1 llí I ,11 > yS ll i » o oui *h u , u f 'i ; id “ íiridifui !hé ruh-s wlíkfi ihu 3 íi.-h I St'l *.ii !l I. I |.. I ini !;<!'.v!í>! Tru'<i v. ;!i sui douí.it i'Oíien: d>> facío coUusíon hetween i.fif; Bríiish kik! íct'huidíc authoj-itíos io tiiake íliení tisfi io a v,i-y v-hlch liiuy íhenisolves V.omv to bo i!r-: i oi.omic, But the Brnis/i ÍJovertin'fun svooif! eor- ! í> ' V"(',: to udopl: iho Pffimorsiooou! mríics sidvficoií'd 1 Leiðari í The Times. málunum. Þangað til sé deilu- aðilum fyrir beztu að forðast átök og gera út um ágreinings- mál sín. Veikur dómstóll The Times fjallar í löngu máli um veikleika Alþjóðadóm stólsins í ljósi afstöðu Islend- iraga og Frakka til hans og með ferðar hans á málefnum Suð- vestur-Afríku og telur þessi dæmi sýna að áhrif dómstóls- ins byggist á heilshugar sam- - vinnu allra deiluaðila. „íslenzka dæmið er áhrifa- rikt,“ segir The Times, „því að það sýnir að jafnvel smæstu ríki geta storkað dómstólnum án nokkurra sýnilega óþægi- legra afleiðinga." Blaðið minn- ir á að fyrir 25 árum hafi Al- banía neitað að fallast á úr- skurð dómstólsins um að greiða Bretum skaðabætur vegna þess að herskip þeirra sigldu á tundurduflagirðingar á Korfusundi. „En um þær mundir," held- ur blaðið áfram, „var Albanía í raun og veru að draga sig með öllu út úr þjóðasamfélagi heimsins og það var að sumu leyti liður i þessum ráðstöfun- um að hundsa úrskurð dóm- stólsins. Islendingar eru aftur á móti vestræn þjóð og virð- ing þeirra fyrir lögum er á háu stigi, þeir eru aðilar að Nato og einmitt þess konar ríki sem vænta mætti að virti dómistólinn. Áður en þróunin komst á núverandi stig hefur það venjulega verið í þágu smá ríkja að nota dómstólinn og hlita úrskurðum hans og aðal- vandinn hefuir risið vegna að- gerða stórveldanna og risaveld anna.“ I annarri langri forystugrein segir The Times vegraa Ever- tonmálsiras að Bretar hafi átt fullt í fangi með að halda ró- semi sinni. Friðsamleg lausn á deiíiunni sé nauðsynieg vegna Kato opty.íKis hí.ih ;o tfie of fiifiiíctei niii.'fi-. of itu-c i ías. . , < ,1 ! Ui. I,™l I an<i u> < ;t of >< fiii' S foníltcis wfi-hii- <; Ntr.o coamry. This con- sififirc'iiixn fias ícd jrs (o accopt, ííó. fiíi í , <’> i < <fi >i wörfiiI". <:<>:;fiíyifir rvhích oro oot: aramönnum gremjist að Bretar og íslendingar leggist á eitt um að neyða þá til þess að stunda veiðarnar þannig, sé ekki rétt að fara að ráðum Austen Lairags „og taka leikföngin af íslendingum," því að þótt laga legur réttur Breta sé sterkur og aðgerðir Islendinga ögr andi vinnist ekkert með stefnu sem hefði I för með sér „hörmulegar pólitiskar afleið- ingar." „Það yrði ekki aðeins rangt í augum almenningsálitsins er lendis og jafnvel að verulegu leyti heima fyrir. Einnig vof- IAY 27 1973 , I þess stað segir blaðið að Bretar „ættu nú að reyraa að finna leiðir til þess að gera Is- land að annarri Möltu. Úr því að bandamenn okkar hafa gild ar ástæður til að hafa áhyggj- ur af deiiunni ættu þeir að reyna að hjálpa okkur að fimna lausn sem íslenzka rík isstjómin getur sætt sig við og bera kostnaðinn ef það verð ur nauðsynlegt. Minnzt hefur verið á Norðmenn sem hugs- anlega milligöngumenn. Hags- munir þeirra sjálfra eru kannski of nátengdir til þess, en til greina koma önnur Nato ríki sem gætu miðlað málum,“ segir The Times. Mannslíf í hættu The Guardian ræðir einn- ig Keflavíkurstöðina og land- helgina og leggur áherzlu á hættuna á þvi að manntjón verði á miðunum. „Það verður að fórðast umfram allt. Hlá- legt er hjá Islendingum að halda því fram að þeir geti skotið kúlurn á annað skip án þess að stofna mannslífum i hættu . . . Samt segjast þeir ætla að skjóta aftur.“ Blaðið spyr hvað brezki flot inn eigi að aðhafast, skjóta, taka islenzk varðskip eða haf ast ekkert að, og segir að þess um spumingnm verði að svara. t No 7824 Price Ný viðhorf Sunday Times segir að Bret- ar verði að tileinka sér ný við horf vegna breyttra hugmynda um frelsi á úthöfunum sem þeir hafi alltaf varið, og bend ir í því sambandi á stuðnirag æ fleiri ríkja við víðáttumikla landhelgi, hagnýtingu auðlinda á hafsbotninum, tilkomu stórra verksmiðjutogara, mengun og fleira. Hafréttarráðstefnan í Chile muni reyna að viður- kenna þessar breytingar með nýjum lögum og Bretum sé fyr ir beztu að ríghalda ekki í mmningu um horfið flota- veldi. „Þetta kallar á ný viðhorf til Islandsdeilunnar," segir Sunday Times að lokum. „Bret ar hafa þegar gert mikilvægar tilslakanir með hámarksafla og við því er ekki að búast að þeir slaki mikið meira til. Is- lendingar hafa með lögleysu brotið alþjóðasamning. En margt mælir með því að Bret- ar kúvendi afstöðu sinni til 50 mílnanna. Loforð frá Bret- um um að styðja þá kröfu í Chile ætti að nægja til þess að koma fiskveiðunum aftur á eðlilegan grundvöll. Að lokum mundi þetta færa úthafsveið- ar inn í breyttan farveg. En ef litið er á þjóðarhagsmuni í heild hefði slík stefna marga kosti." , , miK m ida-ílurfl a. xems' <i<* p íi«ís i>ý 'i nfter ii«, l>r Aító.fHn .Ar«íu ar%(s xot (ÍW1.0TÍI.U' CöHÍfcttt Iffff f.hat iWtwo « hO/ioo m Wm iCRlw 3» r.fÓT' «U t ffrMáS- Uiíí fcuttW.ít, 'ó'flír, sptD'Oiiffl vc;>tmtay hi«ttt'rtrowiitor'vvith tiri«D>h> tú;iwi<>r Kvorúm, KK't twm.' A<\ TCtflt ,AKT>K> g«ut)(>at: orday 1 openett ii ift <in fite tt$44on ömttsfcy t!:úvtt.<r Kvoriutt, holtn-?' it four 1 times ía tfco fcfc-Á's wíttt nvo . 't'i:-; ú'Oífif.'tt Í>| Lomiott':.' /vpixfett..' " tnAvU-T’* uurops 'ÍM h&viug ditttöttiiy )fc eoping mttt f'iúv! Mm f'ýiWArtt l'ltift.0« ,0? 1 fcö,. tra-A'tor posiáií: SOVfití' >. Evfci'ttvm - JHS ~ --------------------------PHRl x m tho f/rtpftílS tVv«$ ;irfcp u\$ .Mvtttfc txsYAyU- tho Tmm, a l<uyai Nw i'fitt.'þíBy.c $uid Kvtzrtvn-. tty Tttttos ttcpfcrtcrs i wífh rcOUt'Oted dcciurfiUons nf h'*y I iarntío Íwíders tfcat théy ú<f m»l I •.V'iiin K) cimfifi.t’.rv flvf'S {■■ tfcc i Ocíherios rfcspuiou f'fc.x Ufflý. ttttt ttritish pioí.fi'Tt J obviOustv fcol w routjne Ofiþ T\w 8 T-írittC'b Ouvmimtmt fl«ítr!v 1 ttto piKKitiXtg fckffc.'Ú'iv vHOi nn<t 8 iþþ í'.. 1 / C'í’.''fi flvTfelSiI' Al irhvúttiaífliHtttt'io.: is ke<!Llfco tn oíose aoeorduig to ififofmottofc tttV ■ Al'fifiruDií ' Jí >- >!>■(: 'f <' S ■ KoíívtvtK air . fi $fcoite>m;t» at, ltt« ttBse $;ttd íttc ftussíafc wa ('xeirtsOií wevo ttfcuttt te$v p;ar.r.ed a 3ong Um»:3go'H.»e ix Wv'tv ijfclikelv tfcfcl tfcoy íshú iOiy Ifcmg to do 'wttH tfce fimvtd <if ib't gmvitp. tícBitt r$ nho ttmng ivopt tfcfoTtnect I tntorw attonai optfiimfc )t »< pfcott ’ in Imtufcvn, wifl iiaú >t díftieolt m ■ ftuppfcr iv ,&.• ootttttry wttich tmtffitfcv- v'tfcy m a 5(i>rtiti< fir;h-L»g tt«i--t ekippor, Mr Muv.vett, ffhfíed flor tce ttifcd U'uesd&v $ff.er íive fffcy vtt ho.fiov. wuh 'nts svsH fifcd ;1* fttjidrouv fc. svas jfco .s'W'fmd titmi > Frásögn Sunday Times af Ev erton-málinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.