Morgunblaðið - 17.06.1973, Síða 11

Morgunblaðið - 17.06.1973, Síða 11
-----------I---------— - - .. .....------—......... MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNl 1973 105 rúmlesta stólbútur Til sölu ms. Lárus Sveinsson SH-26. Bátur og bún- aður hans í mjög góðu ástandi. Semja ber við Jónatan Sveinsson, lögfræðing, sími 83058, sem veitir allar nánari upplýsingar. Aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar verður haldinn að Lækjargötu 14B fimmtudaginn 21. júní 1973 kl. 18. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓBNIN. VERÐ: AÐEINS 850 KR. 8 plötur, 33ja snúninga. 2 hefti, erlendur texti, íslenzk þýðing. Enska — þýzka — spænska — franska — ítalska — danska — sænska — norska — finnska — rússneska. Sendum gegn póstkröfu. Skrifið eða hringið í síma 94-3352 virka daga nema laugardaga klukkan 13—17. Lærið nýtt tungumál fyrir næstu utanlandsferð. SALVAL pósthólf 46, ISAFIRÐI. FRAMRUÐUBROT Nú þegar eigum við fyrirliggjandi framrúður í fjölmargar bifreiðategundir og von bráðar getum við afgreitt framrúður í allar algengustu bílategundir í notkun á islandi. Eftirtaldar gerðir eru til afgreiðslu strax: SAAB99 SAAB 96 gamli SAAB 96 nýi VOLVO AMAZON VOLVO 544 VOLVO 142-144-145 VW 1200-1300 VW 1500-1600 VW ROGBRAUÐ FORD BRONCO CORTINA 63-66 CORTINA 67-70 CORTINA 71 PEUGOT 204 PEUGOT 204 PEUGOT 404 PEUGOT 504 FIAT 600 FIAT 850 FIAT 127 FIAT 132 FORD ESCORT CITROEN I.D. OPEL MANTA OPEL KADETT 1100 OPELRECORD VOLGA AUSTIN MINI Það sem viö bjóðum bifreiðaeigendum er fernt: 1. ÖRUGG, FYRSTA FLOKKS GÆÐAFRAMLEIÐSLA VIÐURKENND f EVROPU OG AMERÍKU. 2. ALLAR RÚÐUR FRAMLEIDDAR ÚR FLOAT GLASS ÖRYGGISGLERI (ekkí perlugleri). 3. LÆGRA VERÐ EN ÁÐUR HEFUR ÞEKKZT AÖRYGGISGLERI. 4. ÍSETNING A STAÐNUM. KYNNIÐ YÐUR VERÐIN. GÆÐIN ERU ÖVEFENGJANLEG. BÍLRÚÐAN h.f. LYNUASI 8, GARÐAHREPPI. SÍMI 53055, 17 JÚNÍ1973 Frá aðalfundi samvinnumanna Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga haldinn að Bifröst 6.og7. júni 1973, fordæmir harðlega innrás brezkra herskipa i íslenzka fiskveiöi- lögsögu og ólöglegum veiðum brezkra og vestur-þýzkra togara þar. Fundurinn lýsir fyllsta trausti á aðgerðum landhelgisgæzlunnar og þakkar vel unnin gæzlustörf við erfiðar aðstæður. Jafnframt skorar fundurinn á alla islendinga að standa saman einhuga um þetta mikla sjálfstæðismál. Einhugur þjóðarinnar að baki stjórnvöldum og landhelgisgæzlu mun færa okkur sigurinn. í ár er víkkun landhelgi vorrar mál málanna, og þegar vér höldum hátíðlegan 17. júní, hlýtur framkvæmd hennar að vera oss efst í huga, öll smámál, kritur, jafnvel andstæð lífsviðhorf hverfa í svipinn í skugga fyrir hinu nýja sjálfstæðismáli þjóðarinnar. Litil þjóð andspænis ofríki á ekkert afl sem staðist getur, nema viljann til samtaka og samstarfs. í fullu trausti á samtakamátt þjóðarinnar, senda samvinnufélögin öllum landsmönnum, hvar í flokki, stétt eða sveit sem þeir eru settir, árnaðaróskir á þjóðhátíðardaginn, með öruggri vissu um sigur réttláts íslenzks málstaðar. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.