Morgunblaðið - 17.06.1973, Side 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 1973
Kátir
krakkar
á sumarnámskeiði
handbolta. — Ég æfðí hand-
bolta í skólanurn í vetur og
ég ætla Mka að æfa næsta
vetur. Kristrún sagði, að hún
hefði komið á sumarnámskeið
ið vegna þess, að vinkona
hennar sagði henni frá því.
— Mér finnst ægilega gam-
an á námsikeiðinu bætti Krist
rún við og hélt áfram að
þræða perlur í mottuna sina.
HEFUR ÁHUGA A
FÓTBOLTA
1 Breiðagerðisskóla er ann
ar hópur á sumarnámskeiði.
— Ég kom hiragáð vegna þess
að frænka míin sagði mér frá
þessu námskeiði, og ég hafði
ekkert að gera annað, en þeg
ar námskeiðið er búið ætla
ég i sveit í Svarfaðardalnum,
sagði Linda. — Ég hef mjög
gaman af dýrum, sérstaklega
hestum, og i fyrra var ég í
reiðskóla í SaJtvik.
Þegar Linda var spurð,
hvað væri skemmtilegast á
námskeiöinu, sagði hún að
föndrið væri lang skemml ileg
ast. — Ég er að gera serv-
Kristrún Helga Björnsdóttir.
Linda Sigrún Hansen.
Hanna Valdís.
Það var gaman að þræða
perlurnar.
Það er nóg að starfa fyrir
krakka í Reykjavík í sumar
a.m.k. fyrir þá, sem hafa
áhuga á þvi að taka þátt í
hinni margvisiegu starfsemi
Fræðsluskrifstofu Reykjavík
ur, en htin stendur fyrir ýms-
um námskeiðum s.s. sundnám
skeiðum, heimiiisfræðinám-
skeiðum, íþrótta- og leikja-
námskeiðiim og föndurnám-
skeiðum.
1 Austurbæjarskólanum er
eift slíkt námskeið, en það er
föndur og íiþróttanámskeið
fyrir böm á aldrinuim 10—12
ára. Stór hópur barna sækir
þetta námskeið, sem skiptist í
árdegis- og dagnáimskeið.
Bömin byrja á því að
föndra, og njóta leiðbeiinlng-
air Dómhildar Sigurðardótt
ur. Eftir föndurttmann fó
þau sér í svanginn, ein síðan
tekur Þórarinn Ragnarsson
við böinunum og fler með
þau í kynnteferðir um borg-
ina, íþróttir, sund eða leiki.
1 kynnteferðum eru heím-
sótt ýmis fyrirtæki, söfn og
stofnanir. Slökkvitiðsstöðm i
Reykjavík var m.a. heimsótt,
en þar var bömunum kynnt,
hvernig þau ættu að haga sér
ef eldur kæmi upp. Búinn
var til gervieldur og börnun
um sýrnd björgun manns úr
ektevoða. Þá var þeim eirm-
ig kynnt, hvað bæri að gera
ef kviknaðí i feiti.
Mjólkurstöðin var einnig
heimsótt og sýnd innpökkun
mjólkur og hvemig osturinn
og smjörið eru unmim. Þá var
lÁrbæjarsafmið heiimisótt og
skygginzt imn í búskap fyrri
alda.
GAMAN AÐ ÞKÆÐA
FERLUR
Hanna Valdís, sem er sjálf
sagt mörgum börnum kunn
fyrir söng sinn um Línu lang
sokk, tekur þátt i sumarnám
skeiðinu í Austurbæjarskól-
anum. Húm sagðist Mtið vita
hvernig námiskeiðið yrði, þvi
hún væri nýbyrjuð. Hún sat
við og var að þræða perlur.
—- Mér þykir lang skemmti-
legast að saurnia perinrnar,
og svo þykir mér Mlka gaman
í leiikjunum. Hanna Vaidfe
Kvaðsf vera að gera dúk úx
perlum. — Ég ætla að gefa
mömmu dúkinm tiil að hafa
undir kaffikönnunmi, og vin
koma henmar Guðbjöirg
Hrei/nsdóttir 10 ára tók í
saima streng. Báðum fanmst
þetm mjög gaman að taika
þátt í þessu námskeiði
Éræðsiiusiferifstofumnar.
Systfeimin Jðhamn Áfei
Bjömsson og Kristrún Helga
Björnsdóttir létu mjög vel yf
ir námskeiðinu. — Ég hef
mest gamam af perlusaumim-
um og íþróttumum sagði Jó-
hanm, og ég Mka bætti Krist-
rún við. Bæði voru þau að
búa til mottur. Jðhanm
Þegar blaðamanm bar að
voru stúlkumar í kýiibolta.
Þær vildu ekkert með strák
ana hafa, því þeir voru immi
i föndri meðan þeir léku sér
úti. Svo virðist ekki vera
sem stúlkumar eimar hafi
áhuga á sumarnámskeið-
inu, því nær jafn margir
strákar sækja námskeiðið.
Linda Sigrúm Hansen 11
ára úr Árbænum er úr hópi
18 stúlfena, sem sækja nám-
éttuhringi, sem ég ætla að
gefa mömmu. Af öllum íþrótt-
um hefur I.inda mestam
áhuga á fótbolta. — Ég er
oftast í marki, sagði hún.
Hún sagðist einnig halda með
Fram.
Kátir krafekar í Reykjavík
hafa nóg fyrir stafmi við leife
og starf. Þeiir sem ekki sækja
námskeið, fara í sveit. eða í
sumarbúðir urna sér samt vel
við leiki og láta sér aldrei
Hópurinn í Aiisturbæ.jarskólanum við fönditr