Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 17

Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 17
MORGUNBLAÐIU, SUNNIÍDAGUR 17. JÚNÍ 1973 49 < i liaga gastl þá tekið við þeiim og séð ti'l þess að ekflegur áhugi þeirra koðni eklci nið- ur. í>að var iika auðséð á pilt unum, sem þama voru á ýms um aldri, að eldiegan áhuga vantar ekki. t>eir voru ailir í bjargvestum og hlýddu regl- um og stjórn, er þeir segl- bjuggu báta sína og ýttu þeim á flot og sigldu segium þöndum út á fjörðinn. Það var falteg sjón að sjá. Að vísu voru byrjunarÖrðug- leikar hjá stöku báti, því tals verður álandsvindur var, en ekki leið á löngu fyrr en hin ir ungu sjómenn höfðu náð, yfirhöndimni og höfðu fulila stjórn á skipunum. t>eir hafa líka verið mjög duglegir við smíðarnar í vet- ur, svo sem sjá má og heiðr- aði Markús Örn Antonsson nokkra þá dugiegustu, en þeir voru Axe'i Oddsson, Ing- óiífur Ármamnsson, Guðmund Geir líailgrimsson óskar Inga Guðmimdssyni tii hamingju með gripinn, sem Æskulýðsráð afhenti lionmn í þakklætis- skyni fyrir þá h.jálp sem hann hefur veitt drengjuniun við smíði seglbátanna. Hinir nýju seglbátar siglingaklúbhsins settir á flot af nýrri bryggju, sem þar er komin. Ljósm. Sv. Porm. Fjórir af drengjunum sem heiðraðir voru, þeir Guðmundur Haimesson, Jón Ölafsson, Guttormur Þórarinsson og Guð- laugur Jónasson, ásamt Inga Guöinundssyni, skipasnúöameist ara og Markúsi Antonssyni formanni Æskulýðsráðs. lýsti því nánar: — Hér hef- ur verið unnið að meiri fram kvæmdum á vegum Æsku- lýðsráðs síðastliðin'n vetur, en nokkru sinná áour, og þótt þeim framkvæmdum sé ekki lokið, þá verður þégar gjörbreytt aðstaða frá þvi, sem áður var. Ég vil fyrst nefna byggiíngarfT>amkvæmd- ir. Fyrir nokkrum árum var keypt lítil vöruskemma og sett hér niður. Þessi bygging hefur nú verið lengd. Byggð byggin'gunni verður í fram- tiðinni lcl'úbbhús si'glinga- klúbbsiins, og verða þá skil- yrði til þess fétagsstarfs, er við höfum saknað að nokkru hingað tii. Innréttdng þess verður unnin riæsta vetur, og að vori er ætluniin að bygg- ingar verði fuMbúnar. Þá skýrði Hiinrik frá báta- srmði kiúbbfélaga, sem vinmá að smíðinini alian veturiran. Þar sem skortur hefur verið á stórum seglbátum, var í vet- Drengirnir hafa smíðad 7 stóra seglbáta sjálfir Aðstaðan hér er gjörbreytt, þó fleira eigi eftir að gera, sagðl Markús Antonsson, for- maður /Eskulýðsráðs, þegar siglin'gakliúibburi'nn í Naut- hólisvik hóf sumarstarfið og dremgirnir settu seglbáta sína á flot og si’gldu þöndum seglum út á fjörðínn, þar á meðal á 9 nýjum seglbátum. I sama streng tók Hinrik Bjarnason, framkvæmda- stjóri Æskulýðsráðs, og viðbót austain við hana. Er þá húsdð allit 46 metra breitt. Innréttingum er ekfci að fulílu lokið, en smiðastofa hef ur verið tekin' í notkun, og strax næsta haust mun hægt að auka mjög tölu þeirra, er Sjálfir smíða báta sína. Jafn- framt kemur nú í fyrsta sinn hreiniætisaðstaða, er nálgast það að vera sómasamleg, geymslurými fyrir báta og tæki, pg skilyrði til sölu ein- faidra veitinga. Austast í ný- ur ráðizt í verulega umfangs miikla smíði eigin báta klúbbs ins af GP gerð. Þessir bátar eru 14 feta langir með mast- ur, sem er 21 fet á hæð og seglfiöturinn er um það bil 10 ferm. Aiiks hafa verið smíð aðir 7 nýir bátar af þessari gerð, sem nú var verið að sjó setja, en tvo slika átti klúbb- urinin áður. Ingi Guðmunds- son skipasmíðameistari hefur verið driffjöðrin i smíði bát- anna og ságði Hinrik að homim yrði seint fuillþakkað starf hans að f.ramgangi sigl- ingaíþróttarinnar meðal breidd og með rúmiega 10 ferm. seglflöt. Þessir bátar eru úr tref japlasti og vega að eiras 70 kg, en GP bátarnir eru smíðaðir úr tré. Var áætl- að verð hvers GP báfs ná- lægt 50 þúsund krónur, en hver FMpper kostar rúmar 90 þúsund krónur. Þegar þessi bátakostur bæt ist við þann flota sem fyrir er, á siigliingaklúbburinn 17 sjósáta, 9 GP, 2 Fllipper, 1 Enterprise og 7 aðra báta eða alls 46 báta. Við þetta bætast svo 25 einkabátar, svo úr þessari verstöð ve.rða gerð Drengirnir búa sig á sjóinn undir stjórn llinriks Bjarnasonar, seni notaði hcljar mikinn liiður tii að hrópa skipanir sínar, þegar lengra var komið midirbúningn um. æsku Reykjavíkur. Og einn- iig verða sérstakar þakkir færðar Guðmundi Hal'lvarðs- syni. Þá hafa verið keyptir frá Danmörku 2 bátar af Flipper-gerð, en þeir eru 4,10 metra Langir, 1,32 m á út 70 skip. Sagði Hinrik að með eðlitegri aukniragu og Við'haldi þessa flota geti þeir séð allvel fyrir þörfum ungl- i-nga í 2—3 surraur, en eftir að þeir eru 16—17 ára og hafa náð fullri leikni í meðferð GP og FMpper, þurfa þeir í raurainni frjálsari aðstöðu og opnari í Nauthólsvík og er það von Æskulýðsráðs að samtök frjálsari si'glingafé ur Hannesson, Jón Ólafsson, Magnús Eggertsson, Guttorm- ur Þórarimsson, Guðlaugur Jónasson, Lárus Harðarson. Einnig var Inga Guðmunds syni, skipasmíðameistána, sem hefur af frábærri elju og lagni hjálpað dreragjunum og stjórnað smíðunum, færð fai- leg útskorin drykkjarkamna úr tré með silfurátetrun með þakkiæti frá .Æskulýðsráði. 70 SKIP GERÐ ÚT ÚR N AUTHÓLS V í K 1 SUMAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.