Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 19
'MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 1973
51 I
Matsveinar með kennára fvíninn, Hjördísi Hjörleifsdóttnr, við
prófborðið.
Mikil aðsókn að
námskeiðum „Óskar“
Húsmæðraskólanum Ósk á ísa
firði var slitið fimmtudaginn 24.
maí sl. Skólastjóri, Þorbjörg
Bjarnadóttir, skýrði frá starf-
semi skólans. 1 heimavist skól-
ans hefur verið samtals 21 nem-
andi á 8, 5 og 3ja mánaða nám-
skelðum. Prófum lauk 15. maí og
var þá haldin sýning á handa-
vinnu nemenda. Hæstu einkunn,
8,86 og verðlaun úr sjóði Cam-
iilu Torfason, hlaut Gunnþóra
Sigurveig Jónsdóttir frá Skóg-
um í Axarfirði.
Auk kennslu heimavistamem-
enda fór fram fjölbreytt nám-
skeiðahald í skólanum í mat-
reiðslu, vefnaði, saumum ásamt
sníðanámskeiðum. Hvert nám-
skeið var 64 kennslustundir og
stóð hvert þeirra í mánuð. Mat-
reiðslunámskeið voru sótt jafnt
af piltum sem stúllkum. Auk
þess var fyrir áramót 2ja mán-
aða námskeið fyrir matsveina,
og tóku þeir próf að námi
loknu. Veitir það réttindi sem
fyrsti hluti í Hótel- og veitinga-
skóla íslands. Tvö 5 kvölda nám
Skeið voru haldin sl haust í hag
nýtingu grænmetis og slátur-
gerð. Tóku nemendur heim með
sér það sem þeir matbjuggu
og gátu þannig um leið búið út
sinn vetrarforða.
Samtals voru námskeiðsnem-
endur 100 og var eftirspum
langtum meiri en hægt var að
fullnægja. Fastiir kennarar við
skóiann voru allir þeir sömu og
undanfarin ár.
Við skólaslit voru mættir hóp
ar 20 og 10 ára nemenda auk
annarra gesta. Auk skólastjóra
tóku til máls Rannveiig Her-
mannsdóttir, formaður kvenfé-
lagsins Ósk, Marías Þ. Guð-
mundsson, formaður skólanefnd
ar, Klara Arinbjarnardóttir fyr
ir 10 ára nemendur, Stella Ingv-
arsdóttir fyrir 20 ára nemendur
og Elín Stengrimsen fyrir braut
skráða nemendur. Færðu þau
kennurum blóm og skólanum
höfðinglegar gjafir og beztu
árnaðaróskir. Á milli ræðna og
ávarpa var almennur söngur
með undirleilk Guðrúnar Eyþórs
dóttur, söngkennara skólans. Að
loknum skólaslitum þágu allir
góðgjörðir.
Skólaslit Stýrimanna-
skóla Vestmannaeyja
STÝRIM ANN ASKÓL ANUM í
Vestmannaeyjuim var siitið hér
í Reyikjavilk að Hótel Sögu á
lokadlaginn hinn 11. maií sd.
Frá sitoóianiuim iiutou 25 sjó-
menn sikipstjómarprófuim í vet-
uir.
í byrjun apríll lutou 14 wem-
emdiur fisikimtanmaprófi 1. stigs,
seim veitir skipstjónnarréttindi
með 120 rúm'liesta stoip hér við
sbrendur landsins, en einm neim-
andi mun Ijúka prófinu að fuiílu
í haust.
Hæsbu eirttounn á fistoimanna-
prófi 1. stigs hiliauit Heigi
Ágúsitsison Seyðisifirði 7,09, sem
er igóð 1. eimikunn, en hæst er
gefið 8.
Fisikimannapirófi 2. sitigs, sem
veitir ‘Sitoipstjórnairréttindi á is-
enzikt fiskiskip af hvaða stærð
sem er og hvar siem er, lultou 11
nemendur.
sam tiliSkildar eru til slkipstjóm-
airrébtinda á skipum frá 6—30
rúmlestir. Þá var í Vestmanina-
eyjum á vegum 'skóllans sbanf-
rækt matsveinanáimslkeið í sam-
vimmu við Matsveina- og veit-
ingaþjónaskóla íslands. Hafa 7
nemendiur lokið prófi 'matsiv.eina,
en 24 nemendur hafa lotoið fyrri
hluta matsveinamáimskeiðs.
Sú breytiinig var gerð á iöguim
uim sikóilann sff. vebur, að inn-
endur Stýrimannaskólans voru með björgunaræfingu, og eins og sjá niá voru þeir ekkert að
læðast. Skólastjórinn, Guðjón Ármann Eyjólfsson fylgist með lengst til hægri. Nú er sund-
laugin á 50 metra dýpi tindir hrauni.
Fiskiskipafloti heimsins;
100 milljónir tonna -
Rússar eiga helminginn
MEÐAN þjóðir deila um hverjir
skuli ráða yfir helztu fiskveiði-
auðlindtim hcimshafanna, þá
fjöigar fiskiskipum stiiðugt og
um loið fara þau sífellt stækk-
andi. Siðustu tölur Lloyds í
Lundúnum sýna, að fjöldi fiski-
skipa yfir 100 rúmlestir hefur
aukizt úr 3500 skipum og eru
þau nú komin yfir 15 þúsund.
Lestafjöldi þessara 15 þúsund
skipa er 9,6 milljónir rúmlesta
og meira en helmingur rúm-
lestafjöldans er í eigu Sovét-
ríkjanna, og sýnir það l>ezt hve
gífurleg fiskveiðijijóð Sovétríkin
eru orðin.
Taflan frá 1972 sýnir, að 101
þjóð á mn fiskiskip yfir 100
le.stir, þá eru það aðeins 13 þjóð-
ir, sem eiga flota, sem belur
meira en 100 þúsiund sim'álestir.
Af þe:m eru aðeins fjórar, sem
hægt er að ka'i’a fiskveiðistrand-
rílki, en þær eru Bandaríkin,
Noregur, Kanada og Perú.
Ef í'itið er á nágrannaþjóðir
atókar, og þá þær, sem stunda
ólöglegar veiðar innan islenzlkr-
ar fisikveiðllögsögu, kermur í
Ijós, að brezki fiskiskipaflotinn
jókst að fjölda úr 578 stoipiUTn
í 589 stoip, em heildarlestaitalan
lætokaði. Það fætotoaði 1 flota
V-Þjóðverja úr 215 skipum I 149
og í franska flotanum úr 663
í 632 skip.
Aðrar þjóðir auka stöðugt
fiskisikipaflota sinn. Árið 1969
átbu Japanir 2067 veiðistoip, en
árið 1972 voru þau 2830 og þar
fyrir utan 58 verksmiðj'uskip.
Spánski flotinn jðtoist úr 1289
sikipum 1969 í 1424 sikip 1972. Það
vetour athygli, að árið 1969 átiti
Formósa aðeins tvö sikip yfir
100 rúmlestir, en í fyrra voru
þau orðin 194.
Sovétríkin áttu 2604 fis'kveiði-
TVEIR drengir, Óskar S. Harð-
arson á Selfossi og Þormar
Jónsson á Patreksfirði, hlutu
verðlaunaferð með Flugfélagi
ísiands til Gautaborgar í sam-
keppni barnablaðsins Æskunnar,
F. í. og Volvo-fyrirtækisins á sl.
vetri, að því er segir í frétt frá
F. í., sem fer hér á eftir:
„Á síðastliðnium vetri efndu
barnablaðið Æsikan, Fliugfélag
Islands og fyrirtækiö Volvo til
verðlaunasamikeppni. Spuming-
ar birtust í tveim tölublöðum
Æskunnar á síðastl'iðnum vetri,
flestar um samskipti Islands og
Svíþjóðar og sæmsik máilefni.
Mjög miikiil þátttaika varð i þess-
ari spumimgasamkeppni, þvi
áls bárust tæplega 6000 svör.
Þar af var rúmlega helmingur
rétbur. Nýlega var dregið úr
réttum lausnum. Fyrsbu verð-
laum hilaut Óskar S. Harðarson,
11 ára, Bngjavegi 42, Selfossi.
önnur verðiaun Þormar Jóns-
aon, 13 ára, Aðalstræti 124,
Patrefcsfirði. Þeir hljóta því
verðlaunaferðina með Fkigfélagi
íslands til Gautaborgar. Þriðju
stoip 1969, sem voru yfir 100
rúmílestir, þar fyrir utan áttu
þau 304 flu'tniniga- og verk-
smiðju.skip, en nú hefur floti
þeirra vaxið í 3247 veiðistoip og
494 verksmðju- og ffluitmingaskip.
verðlaun hlaut Guðrún Guð-
mundsdóttir, Vitastíg 12, Bol-
umgarvík, sem hlýtur flug-
ferð Isafjörður-Reykjavíto-Ísa-
fjörður. Fjórðu hlaut Ágúst Eim-
arsson, Safamýri 65, Reytkjavilk.
Hann hlaut flugferð Reykjavíto-
Atoureyri-Reykjavíto. Fimmtu
verðlaun hlaut Guðný Helga-
dóttir, Hverfisgötu 34, Siglufirði.
Hún hlauit í verðl'aun flugferð
frá Sauðárforóki til Reykjavítour
og aftur til Sauðárkróks. Sjöttu
verðlaun hlaut Páll V. Bjöms-
son, Kolibeinsgötu 5, Vopnafirði.
Hann hlauit í verðlaun flug-
ferð, Egilsstaðir-Reykjavík-Egil®
staðir.
Fyrstu og önnur verðlaun eru
sem fyrr segir ferð ti:l Gauta-
borgar og dvöl þar. Ferðin verð-
ur farin frá Reykjavík 20. júní
Ferðazt verður um Suður-Sví-
þjóð, Volvo-verksmiðjurnar skoð-
aðar og fleira. Komið verður
aftur til Islands laugardaginn
23. júní. Með verðlaunahöfunum
í Gautaborgarferðinni verður rit-
stjóri Æskunnar og blaðafullitrúi
Flugfólags íslands.“
Hæstu eintounnir á fisiki-
mannaprófi 2. stigs hliutu:
Lúðvíto Einarsson Ási Breiðdals-
vik 7,58, sem er mjög góð
ágætiseintouinn; annar varð
Steindór Ármasom Vestmanna-
eyjum með 7,42, sam einnig er
ágætiseintounn, 3. varð Birgir
Laxdal Svalbarðsströnd Eyja-
firði með 7,23, siem er mjög há
1. eintounn (en ágætiseinkumm er
7,25). Fimm nemendur fengu
eintou'nn yfir 7.
Á iliðnum vetri stunduðu 32
nemenidur nám i sikölanum.
Skömmu eftir að eldgosið hófst
í Heimaey og hús brunnu allt í
kringum húsmæði skólans að
Breiðabliki voru tæfci og áhöld
flutt til Reykjavítóur.
Skólinn fókk toennsliu a ðs'töðu
í húsakynn’U'm Stýriimannaskól-
ans í Reykjavílk og hófst
kemmsla aftur af fullum kraifti
hinn 5. febrúar, 2 memendur
hætbu námi eftir gosið.
Prófdómarar í siglimgafræði-
fögum við próf stoólams voru
Ánnii E. Valdimarsson og Róbert
Dan Jensson sjómælingamenn
Rviik, auk. þess Einair Hau'tour
Eiriiksson, og Jón HjaM>asion hrl.,
sem hefur verið formaður próf-
nefndar frá uipphafi, Einar
Guttormsson og Ha'fsteinn Berg-
þórsson.
Stýrimannasfcölimn í Vest-
miannaeyjum var sibofnsettur
árið 1964 og útskrifuðust fyrstu
nemendur frá stoódanum vorið
1965 mieð h'ið meina fistoimanna-
próf eims og það hét þá. Með
breyttum lögum um stýrimanna-
manmbum árið 1967 lutou nem-
andur úr 1. belkik eftir 6 mánaða
niám fiskimannaprófi 1. stigs
með 120 tonna rébtinidi.
Við þessi 9. sfcóJtaslit hefur
skólimn gefið út 180 sikipstjórnair
stoírteini t!il 130 einstaklimga,
aufc þess vonu á vegum sfcólans
sjómienn prófaðir í greinum,
töku'sfcilyrði tiil viðbótar því, sena
áður var, verða gaigmfræða*
próf eða hliðsbætt próf og
frá sfcólanuim er lokið farmanna-
og fisfciimannaprófi 1. og 2. stigs.
Breytingar þessar voru gerðar
í samræmi við breytt löig um
Stýrimannasikólann í Reykjavíik
sl. ár og auknar kröfur timans.
Við skólaslitin voru veitt ýmis
verðlaun. Skólinn veitti bóka-
verðlaun fyrir hæstu eimikunmir,
þá afhenti Einar Siguirðsson út-
gerðarmaður fagran veggskjöld,
en hann hefur veitt þannig verð-
liaun til hæsta nemanda skólans
fná upphaifi og er mynd vegg-
skjaldarims ávallt sitthveir mynd-
in hvert ár, en tengd sjósókn úr
Vestmannaeyjum. Þetta eru þvi
mjög sérstæð og síkemimtillleg
verðlaun. 5-kipstjóra- og stýri-
mannafélaigið Verðandi veitir
vandiað armbandsúr fyrir hæstu
eintounn og vonu þau aíhiemt í
hófi sjómanna úr Vestmanna-
eyjum að Hótel Borg.
ÁJormað er, að 2. bökkur
mumi starfa á veguim skólans
næsta vetur fyrir þá nieimendur,
9em liufcu fisikimannaprófi L
stigs nú í ár.
Skólastjóri skólans frá stofn-
un hefur verið Guðjón Ármanm
Eyjólfsson; í Vestmanmaeyjum
störfuðu ásamt honum 10
stund'aikenmarar við sfcólann.
Nemendur þeir, sem irufciu
fiskimannaprófi 2. stigs, voru:
Atfli Sigurðsson Vestmannaeyj-
um, Birgir Laxdal Baldvimsson
Svalbarðsströnd Eyjafirði, Jón
Sbefámsson Þórshöfn, Krlstján
Eirílksson Kópavogi, Lúðvífc Ein-
arsson Breiðdalsvíte, Magmiús
Þorsteinsson Ólafsfirði, Ólafur
Svanur Gestssom Boliungarvík.
Ólafur Þortoell Pálsson Kópa-
vogi, Stedmdór Ámiason Vest-
manniaeyjum, Þorsteinn Jónssoo
Vestmannaeyjum, öm Snorrar
son Sigluifirði.
Unnu ferð til
Gautaborgar