Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 22

Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 22
54 MOR&UNBLAÐIÐ, SUNNtJDAOUK 17. JÖNl 1973 Þægilegra líf — Þægilegri fatnaður KORATRON buxur Leigu bílstjórar Kynnið ykkur Rekord II með díselvél Hagkvæmur lipur og bjartur. Rúmgóð farangursgeymsla. Þægilegt að stíga út og inn. Vökvastýri og aflmikil vél. ^ Skoðið sýningarbílinn að Ármúla 3 og leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 Laxveiði í Sogi Nokkrar ósóttar pantanir fyrir hendi. Þrastalundur, » Alviðra og Syðri-Brú. TJpplýsingar 'í síma 11928 á morgun og næstu daga. Laxveiði 7973 Nokkrir dagar lausir í Staðahólsá og Hvolsá (Saur- bæ). Nýtt 6 herb. veiðihús. Verð kr. 3.500.00 á dag. (Lax, bleikja og sjóbirtingur). Upplýsingar í síma 24534 á morgun og næstu daga. Orlofsdvöl í Reykholti Orlofsstarfsemi verður á vegirm „Alþýðuorlofs" í Héraðsskólanum að Reykholti, Borgarfirði, á tíma- bilinu frá 23. júní til 8. september nk. Gefst öllum félagsmönnum stéttarfélaga innan ASI kostur á vikudvöl í 2ja—4ra manna herbergjum með morgunmat og tveimur heitum máltíðum á dag, aðgangi að sundlaug og gufubaði auk barna- gæzlu. í>eir félagsmenn í stéttarféfögum, sem hafa áhuga á að nota sér þetta tækifæri, láti skrá sig hjá við- komandi stéttarfélögum. Skráningarfrestur er til loka þessarar viku, en eftir þann tíma gefst öðrum kostur á að hagnýta sér þes-sa orlofsdvöl þann tíma, sem verkalýðsfélögin ekki nýta. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu ASl. STJÓRN ALÞÝÐUORLOFS. Nýkomnir kvenskór frá Clarks. Verö 2385.00. SKÓSEL, Laugavegi 60, sími 2-12-70.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.