Morgunblaðið - 17.06.1973, Side 29

Morgunblaðið - 17.06.1973, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 1973 61 F i *—"• c : - ' 1 utvarp ) j L SUNNUDAGUR 17. júní (Þjóðliátíúardagur íslendinga) 8,00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vígslubisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8,L0 Fréttir og: veí)urfreg?nir. 8,15 íslen/k sönglög og hljómsveitar verk 9,00 Fréttir tJtdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna. 10,10 Veðurfregnir 10,30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík a. HátíðarathÖfn við Austurvöll Lúörasveit verkalýðsins leikur ætt jaröarlög undir stjórn Óiafs L. Kristinssonar. Formaður þjóðhátlö arnefndar, Markús örn Antonsson, setur hátíöina. Forseti Islands, dr. Kristján Eld- járn, leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurössonar, Ólafur Jóhann esson forsætisráöherra flytur ávarp. Ávarp fjallkonunnar. Karlakór Reykjavikur syngur und ir stjórn Páls P. Pálssonar. b. (iuðHþjóuusta í Dómkirkjuimi ki. 11,15. Óskar J. t»orláksson dómprófastur prédikar. Séra Pórir Stephensen þjónar fyrir altari. Elín Sigurvins dóttir og Dómkórinn syngja. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13,15 Mér datt það í liug Jón Hjartarson rabbar viö hlust endur. 13,35 Kórsöngur Karlakór Reykjavíkur syngur is- lenzk lög undir stjórn Siguröar t»órÖarsonar. Einsöngvarar meö kórnum eru Guðmundur Jónsson og Gunnar Pálsson. Fritz Weiss- happel leikur á píanó. 14,00 l>áttur um Viðey í umsjá Böövars Guömundssonar 15,00 Miðdegristónleikar: Frá útvarpinu í Berlin Hljóöritun frá tónleikum Fílharm óníusveitarinnar i Berlin. Einleikari með hljómsveitinni er Itzak Perlmann, George Rétre stj. a. Þættir úr „Rómeó og Júlíu“, Sin fóniu op. 17 eftir Berlioz. b. Konsert nr. 1 i D-dúr fyrir fiölu og hljómsveit op. 19 eftir Prokofi- eft. 16,10 hjóðlagaþáttur i umsjá Kristinar Ólafsdóttur 16,55 Veðurfregnir. — Fréttir 17,00 Barnatími: Eiríkur Stefánsson stjórnar a. I.andið vort fagra Spjallaö viö börn I útvarpssal. — Börn lesa ljóð og sögur. b. I tvarpssaga barnanna: „Frí* drengir i vegavinnu" eftir Loft Guðniundsson. Höfundur les (8). 18,00 Stundarkorn með Gísla Magnús syni er leikur innlend og erlend planó- lög. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir 19,20 l»jóðernisrómantík — eða hvað? Ólafur R. Einarsson tekur saman dagskrána og bregöur upp mynd- um úr sjálfstæöisbaráttunni. 20,00 „Hátíðarljóð 1930“ Kantata fyrir blandaöan kór, ein- söngvara, karlakór, framsögn og hljómsveit eftir Emil Thoroddsen. Flytjendur eru: Óratóriukórlnn, Elisabet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson, Kristinn Hallsson, Karla kórinn Fóstbræöur, Óskar Hall- dórsson (framsögn) og Sinfónlu- hljómsveit íslands. Stjórnandi: Ragnar Björnsson, dóm organisti. 20,50 Segðu mér af sumri Jónas Jónasson ræöir við Birgi Þórhallsson, framkvæmdastjóra. 21.10 Af möniiiim og fjöllum Frásögn Málfriöar Einarsdóttur. Sigrún Guöjónsdóttir flytur. 21.30 Frá tónleikum Pólýfónkórsins í Austurbæjarbíói 5. júní sl. „Tíminn og vatniÖ“ — kórverk eft ir Jón Ásgeirsson. Stjórnandi: Ingólfur GuÖbrandsson. 21,45 Mannabörn Geirlaug Þorvaldsdóttir og Rögnvaldsson tóku saman og Hytja hann. Hjalti þóttinn 22,00 Fréttlr 22,15 Veðurfreg:iiir Eyjapistill. Bænarorð 22,36 Dannlöf t»ar á meöal leikur liljómsveit Ragnars Bjarnasonar í 30 mínútur (23,55 Fréttir í stuttu máli) 01,00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 18. júnl 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsm.bl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. — Sr. Bragi Benediktsson flytur (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50 — Sr. Bragi Benediktsson flytur (alla Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Ingibjörg Þorbergs byrjar lestur sögu sinnar „Bettu borgarbarns4*. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liöa. Morgunpopp kl. 10,25: Moody Blu- es syngja og leika. Fréttir kl. 11,00. Morguntónleikar: Rudolf Schock, Pelz von Felinau, Renate Holm o.fl. syngja með kór þýzku óperunnar í Berlín og Sinfóniuhljómsveit Berl Inar lög úr óperettunni „Syni keis arans“ eftir Franz Lehár. Filharmóniusveitin I Vinarborg leikur lög eftir Johann Strauss. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar 14,30 Síðdegissagan: „Dalaskáld** eft ir Þorstein Magiiússou frá Giihaga Indriöi G. Þorsteinsson ies (1) 15,00 Miðdegistónleikar: Spæusk tónlist Halifaxtrióiö leikur Trió nr. 2 op. 7(3 eítir Turina. Victoria de los Angeles syngur spænska söngva; Gonzano Soriano leikur á píanó. Julian Bream og John Williams leika á gitar verk eftir Fernando Sor og Pedro Albéniz. 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnir Tilkynningar. 16,25 Popphorniö 17,10 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,20 Duglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag flyt ur þáttinn. 19,25 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur i umsjá Vilhelms G. Krist inssonar fréttamanns. 19,40 Ijni daginn og veginn Hlöðver Sigurösson skólastjóri I Sigiufirði talar. 20,00 Máiiudagslögin 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 19. júní 7,00 Morguuútvarp VeÖurfregnir ki. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir' kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. — Morgunleikfimi kl. 7,50 — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — IngibjÖrg Þorbergs heldur áfram sögu sinni um „Bettu borgarbarn“ (2). Tiikynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10,25: Ingólfur Stef ánsson segir frá skýrslu rann- sóknanefndar sjóslysa frá árinu 1971. Morgunpopp kl. 10,40: Seals Og Crofts syngja. Fréttir kl. 11,00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G. J.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurf regnir Tilkynningar. 13,00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14,30 Siðdegissagan: „Dalaskáld** eft ir Þorstein Magnússon frá (*ilhaga Indriöi G. Þorsteinsson les (2) 15,00 MiðdegistónleUcAr: Walter Klien leikur á píanó til- brigöl um „Come un agr\£ILo“ (K 460) eftir Mozart. Paul Tortelier sellóleikari og hljóm sveitin Philharmonia í Lundúnum leika TllbrigÖi um rococo-stef op. 33 eftir Tsjaikovský; Herbert Menges stjórnar. Theo van der Pas leikur á pianó Stef og tilbrigöi op. 3 eftir Gabriel Fauré. Sinfóniuhljómsveitin í San Fran- cisco leikur „Istar“, sinfónísk til- brigöi eftir d’Indy; Pierre Monteux stjórnar. 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnir Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,20 Fréttaspegill 19,35 Umhverfismál Þorvaldur Kristinsson þýðir og flyt ur erindi eftir William B. Nagel, prófessor 19,50 BarniÖ og samfélagið Rannveig Löve kennari flytur er indi: Hvað gerist í lesveri? (Áöur útv. 2. febr. sl.) 20,00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir 20.50 fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn 21,10 Kvennakór Suðurnesja syngur íslenzk lög undir stjórn Herberts H. Ágústssonar. 51.30 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson stjórnar þa»tti á líöandi stund. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregntr Eyjapistill 22.30 Harmonikulög Ebbe Jularbo og féiagar han§ leika sænsk harmónikuiög. 22.50 á hljóðbergi Baráttan viö Richard Nixon og þúsund daga valdatimi Kennedys. Dagskrá úr samtima hljóöritunum sett saman af Gerald W. Johnson. 23,35 Fréttir I stuttu máli Dagskrárlok. 20,30 Viðskiptahöft kreppuáranna 1931—1939 Haraldur Jóhannesson hagfræöing ur flytur erindi. * Létt,sterk,ryðfrf ■k- Stillanleg sláttuhæð 21.00 Fíanðlug Daniel Adni leikur 21,30 Útvarpssagan: „Jómfrúin og tatarinn** et’tir D. H. Lawrence ÞýÖandinn, Anna Björg Halldórs dóttir, les (3) 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Árangur og áhrif Flóaáveitunnar Ásgeir L. Jónsson vatnsvirkjafræö ingur flytur þriöja erindi sitt úr fimmtíu ára starfi. 22,30 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guömundssonar *■ Slær upp að húsveggjum og út fyrir kanta ýf. Sjálfsmurð, gangsetning auðveld * Fæst með grassafnara V Garðsláttuvél hinna vandlátu Armúia ÞÚR HF H Skólavörðust.25 J VIHIMLIJl Ný efni á Skólavörðustig 12. 100% tarylene nýtt, gtaesitegt myrrstur, 3 Irti r svart/bvítt/rautt sva rt/bvitt/gu Ht. s vart/ h vítt/ pink. 145 cm br. á kr. 1242.00 m. Terytene jersey rósamynstruð á dökkum gruonii, margar gerðir, 145 cm breiö, kr. 744.00 m. Hárautt terytene viscosa í buxwr og jakka, 140 cm br. á kr. 557.00 m. Bómullarefni m. strigaáferð, rósa- mynstrað á (jósum grumni, 90 sm br. á kr. 195.00 m. Mynstrað alsiiki, 90 sm br., á kr. 663.00 m og kr. 711.00 m. Tízkukóngurinm Allbirú situr í Feneyjiuim, suð- ur á ItaJtu og teiknar svo fal- felds hins þýzka og amnarra við* llíka áhrifama'nma í klaeðagerð oktk- ar tíma. Hanm vekur upp stemn- irvgu áramna 1920—30 og 1930— 40, þegar dömur höfðu tíma til aðl klæða sig í makindum í siflkisokka með saumi og i fteiri lóg af fötum sem kröfðust varvdtátrar snyrti- mennsku ef þau áttu að fara vel. Allbin'i gerir föt úr silki og flaueíi, ohiffon og mjúkri ull — létt og tælandi með mjúkum linom, sem strj'úkast fíml'ega u^m llíkamamn. — Stutta kjóla úr glitrandi efmum, chiffomkápur utan yfir. Sifkibliúss- ur með fímgerðu mynstri á dökkium grunni — fljótandi skásmiðna síða kvöldkjóla úr flauieli, sillki og crepe. Þegar vrð fáum okkiur föt á sumr- in höfum vi3 haiuströkkrið í huga, því að sumarið okkar er svo stutt — silkikjólar og skilkiskyrtur sum- arsins verða leikhús- og daos- kjólar vetrari'ns — það tengrr stundirnar okkar að hugsa þamnig fram og aftur í tímann. Kammski er AHbmi líka að hugsa um það að stöðva rás annatímanna okkar, sem virðast vera styttri og styttri og vitl gefa okkur eitthvað aftur af makindaliegrt ró og glæsibrag Itðúnna ára. Vogue hefur alsilki og sftkimjnik terytene efmi fyriir ístenzkar dörmir, sem kunna að meta ítalska*n glæsi- brag og smertingu'na við flijótandl srtki. Það ku jafnvel geta stöðvað heimimn stumd og stund. Riflar i Markriffill, BRNO 22 cal. með sigti og ,,hand-rest" ásamt skot jakka, glófa og „sling", SAKO, sport, 222 cal. m. kíki 2x—9x sem nýr. Comb. hag',abyssa og ‘ riffiM 410 og 22 cal ti( sýmis og! söliu að Freyjugötu 39, símí ■ 22578.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.