Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 30
I 1 ; ' i 62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNl 1973 INGÓLFS - C AFÉ 17. JlíNÍ-DANSLEIKUR í kvöld. GÖMLU DANSARNIR Hljómsveit GARDARS JÚHANNSSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiöasala frá kl. 7. — Simi 12826. %r MÍMISBAR IrOÖT^L 5A<SiA Gunnar Axelsson við píanóið. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í núverandi ástandi eftir veltu: Fiat 127 árgerð 1973. Fiat 600 árgerð 1973. Bifreiðarnar eru til sýnis við bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23, Reykjavík. Tilboðum sé skilað til skrifstofu félagsins fyrir kl. 17:00 mánudaginn 18. júní nk. BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS. SUNNUDAGUR 17. júní 18,00 Gilitrutt Barnamynd eftir Ásgeir Long og Valgarð Runólfsson, byggð á gam alii þjóðsögu. Leikstjóri Jónas Jónasson. Aðalhlutverk Ágústa Guðmunds- dóttir, Martha Ingimundardóttir og Valgarð Runólfsson. Áður á dagskrá 26. september ’7^ 19,00 Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 VeðUr og auglýsingar 20,25 Ávarp forsætisráðherra, ólafs Jóhannessonar 20,35 „Undir bláum sólarsali" Kór Menntaskólans við HamrahlíÖ syngur. Söngstjóri Þorgerður Ingólfsdóttir Upptakan var að mestu gerð í gárði Ásmundar Sveinssonar, mynd höggvara. Stjórn upptöku Egill Eövarössoh. 20,55 Fiskur á færi SíOastliðið sumar heimsóttu sjón- varpsmenn þrjár veiöiár og kvik mynduðu veiöimenn þar. Kvikmyndun Örn Haröarson og Þórarinn Guönason. Umsjón Magnús Bjarnfreösson. 21,25 Hljómsveit Ingimars Eydal Fyrír skömmu voru sjónvarps- menn á ferö á Akureyri og brugöu sér á dansleik i Sjálfstæðishúsinu þar sem Hljómsveit Ingimars Ey- dal lék fyrir dansi og skemmti gestum. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21,50 Lengi býr að fyrstu gerð Bandarísk mynd um rannsóknir á sálarlífi og atferli barna fyrstu æviárin. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22,40 Að kvöldi dags Sr. Jón AuÖuns flytur hugvekju 22,50 Dagskrárlok MANUDAGUR 18. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20.30 Amos Leikrit eftir Bengt Ahifors og Jo- han Bargum, byggt á ævisögu Am osar Andersons, «sem um áratuga skeið var einn helzti áhrifamaður inn jafnt í efnahags- og menningar lifi Finnlands. Leikstjóri Raija-Sinikka Rantala. Aðalhlutverk Nils Brandt. Þýðandi Höskuldur Þráinsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 22,10 Fótmál dauðans fljótt er stigið Bandarisk kvikmynd um dauöann og afstööu fólks til hans. Rætt er viö dauövona fólk og vanda- menn látinna, og einnig viö presta, lækna og fleiri og skoöanir þeirra á dauöanum. ÞýÖandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 23,05 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR lð. júni 20,00 Fréttir 20,25 Veftur «sr aUKlýsinKar 20,30 Skuesarnir kverfa Sovézk framhaldsmynd 6. þáttur. Ilarður vetur Þýðandi Lena Bergmann. Efni 5. þáttar: Klavdia, kona Fjodors, fær tilkynn ingu um dauða hans, en hún getur ekki trúað að hann sé látinn, og þegar nágrannarnir koma heim hver af öOrum aO striöinu loknu, vonast hún stöOugt eftir manni sín um. LífiO í þorpinu kemst aftur i eOlilegt horf, þrátt fyrir erfitt og óþurrkasamt sumar. Unga kynslóð in lætur æ meir til sin taka. Sohur Frols, dótturdóttir Maríu og Anis íms og dóttir Ustins og Serafinu eru oröin fullorðin og íarin að taka þátt 1 atvinnu- og ástamál- um þorpsins. Frol er óhamingju- samur I hjónabandi sínu og tekur nú að gefa ekkjunni Klavdíu hýrt auga. 21,45 Nítjándi júní Umræöuþáttur um réttindabaráttu kvenna. UmræOunum stýrir Svala Thorlacl- us. 22,25 Iþróttir UmsjónarmaOur ómar Ragnarsson. Dagskrárlok éákveöin MIÐVIKUDAGUR 20. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veðnr og auglýeingar 20,30 Manníilfkaminn 9. þáttur. Sjúkdómar og hreywti Þýöandi og þulur Jón O. Edwald 20,15 Þotufólkið Lóðabrask ÞýÖandi Jón Thor Haraldsson 21,10 Nýja^ta tækni og vfgindi Umsjónarmaöur Örnólfur Thörlaci us. 21,35 Blóðug hefnd Júgóslavnesk kvikmynd um hryöju verk þýzkra nasista á striösárun um. Myndin sýnir hvernig júgó- slavneskt þorp var lagt i eyöi og íbúar þess, átta eða niu þúsund aö tölu, myrtir 1 hefndarskyni fyrir fallna ÞjóÖverja. Sérstaklega skal á þaö bent, aö þessi mynd er ekki viö hæfi barna. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22,30 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 22. júnf 20,00 Fréttir / Langar þig ekki í svona DUAL STEREO samstæður eru á viðráðanlegu verði fyrir fólk á öllum aldri. Verð frá kr. 23.000,00 B U Ð I N KLAPPARSTÍG SÍMI 19800 / AKUREYRI, SÍMI 21630 OG VIÐ NÓATÚN, SÍMI 23800 1 a * 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Karlar f krapinu Enginn er kenndur, þar sem hann kemur ekki Þýðandi Kristmann Eiösson. 21,25 Gítarþáttur Hópur ungs fólks syngur frumsam- in ijóð og lög i sjónvarpssal og leikur undir á gítara. Kynnir Árni Blandon. 21,50 Að utan Tvær stuttar, erlendar fréttamynd ir. Fyrri myndin fjallar um auknar veiöar erlendra togara á fiskimiö- unum viö Noröur-Noreg og viö- brögö norskra sjómanna við þeim. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) Siöari myndin greinir frá Kina- ferö fréttamanna frá UPITN- fréttastofunni. 22,30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. júní 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Hve giöð er vor æska Friðsamleg skólaslit Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson 20,50 Daglegt líf indverskrar heima- sætu Þriöji og siöasti þáttur. Brúðkaup. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21,20 Bræður munu berjast (The House of Strangers) Bandarísk biómynd frá árinu 1949, byggö á sögu eftir Jerome Weidman. Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz. AÖalhlutverk Edward G. Robinson, Susan Hayward og Richard Conte. Þýöandi Heba Júlíusdóttir. AÖalpersónan er lögfræðingur af itölskum ættum, sem setiö hefur 1 fangelsi um sjö ára skeið. Hann hefur veriö fundinn sekur um ó leyfilegar aöferöir i málflutningi. Hann heldur heim til New York aö lokinni fangavistinni og telur sig eiga óuppgeröar sakir viö bræö ur sina, sem tekið hafa við rekstri fjölskyldufyrirtækisins. 23,00 Dagskrárlok. Látiö ekki sambandið við viöskiptavinina rofna — Auglýsið — jiitfgttttHflfeife Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.