Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SU-NNUDAGUR 17. JÚNl 1973
63
Dælnrnar sem kynnu að vera 'nentug-ar til þess að hreinsa
vikurinn í Eyjum. Þær geta dælt frá 10—15 tonmun á klst.
og eru aðeins liðlega 100 kg á þyngd.
Dælur fyrir
vikur í Ey j um?
ÞEIR sem standa fyrir hreins-
un öskunnar úr Vestmanna-
eyjakaupstað eru nú að kanma
ýmis tseki sem koma til
greina í sambandi við hreins-
un á lóðurn og á þröngum
svæðum þar sem venjulegum
ámoksturstækjum verður ekki
við komið. Á sínum tíma, þeg
ar mikið rask varð á jarð-
efnum i Hollandi vegna flóða
þar, var lögð mikil áherzla á
að fá fljótviirkar vélar til að
dæla jarðefnum við erfiðar að
stæður. Við birtum hér tvær
myndir af slíkum holienzkum
vélum, en þær geta dælt bæði
möl, mold, sandi og ýmsum
öðrum efnum. Afkastage-ta
þeirra er allt frá 10 og upp i
150 tonn á klst, og er mjög
auðvelt að koma þeim við í
þröngum götum, húsasundum
og görðum, en þær eru aðeins
um 100 kg á þyngd. Einn mað
ur getur annazt tækið, en það
sogar jarðefnin upp I sig og
getur dælt því á ákveðinn stað
í allt að 24 metra fjariægð, en
einnig geta vélarnar dælt efni
allt upp í 8 metra hæð og það
er hægt að stilia þau það ná-
kvæmlega að þau dæli inn um
giugga, eða upp á vörubíla t.d.
Bók ef tir Bent Larsen
um heimsmeistaraeinvígið í skák
DANSKA skáUsambandið liefur
gefið út b<»k um heimsmeistara-
einvígið í Reykjavík í fyrra, sem
skákmeistarinn kunni, Bent
I.arsen, hefur skrifað. Bók þessi
er 90 bls. í ihenni rekur höfund-
ur forsögu einvígisins, en siðan
koma skákirnar með skýringum
hans. Bókina prýða rnargar af
skopteikningum Halklórs Péturs-
Kápusiða bókarinnar
uni lieimsmeistaraeinvigið.
sonar, sem settu sinn svip á ein-
vígið í fyrra.
í bók þessari belldur Beinit
Larson því fram, að fégræð-gi
hafi elklki verið onsök þess tauga-
stríðs, sem var undaLnfiari beims-
malstaraekwígisins. Það, sem
Bobby Fisöher hafi ailitaif þráð,
frá því að hair.m var uniglingur,
'hia-fi verið viðurlkeniniing og virð-
inig gaign vart sér og skáklistimli
— og þá einik'um heima i Banda-
riikj'umum.
Peningar geti verið mœli-
kvarði á álit, og þeir geti m. a.
orðið til þeiss að skapa áilit. Ef
veirðítaun sigurvegaranis í Reykja-
vítk hefðu aðeins verið t. d. 4.000
do'iarar, hvaða bamdariísik blöð
hefðu þá orðið til þess að skrifa
um eiinvígið.
Verðlaumin í einvíginu bafi
eiktki getað gkipt nieiiniu megin-
máli sem sliik fyrir Fisdher, því
að þegar fyrir eiinvígið he-fði
honium verið í llófa laigið að næln
sér í um eina milijón doltlara f-rá
auiglýsi ngafy r i rUokjiUím. Fischer
hafi hins vagair eklci viljað not-
færa sér það ta-vkifæri.
Grænlandsflugið:
Áætlunarferðir
til Nassarssuaq
NÝR þáttur í Grænlandsflugi
Flugfélags fslands hófst hinn 28.
maí sl. með þvi að farin var
fyrsta áætlunarferðin til Græn-
lands. Verða í sumar farnar
Ný
frímerki
í DANSKA blaðinu Weekend
miátti lesa á laugardaginn frétt
um íslenzkt frímerki, frímerki
til styrfktar Vestmannaeyingum
og fríimerki með mynd af
Norræna húsinu í Reykjavík, en
það merki er samnorrænt, og
er litasamisetningin mismiuinandi
eftir löndum.
Fyrst segir í fréttinni um fri-
merki til styrktar Vestmannaey-
ingum, að hugmyndin um það
sé framitakssemi eins manns,
Holger Philipsen, að þakka.
Hann hafi komið hugmyndinni
á framfæri og jafnframt búið
til fyrirmynd frímierkisins. En
hugmynd hans fékk lítið fyl'gi
og hafi nú dansika póstþjómust-
an fengið grafítklistakonuna,
Birgit Forchaimmer, til að búa
til fránerkið og muni hún fá
fyrirmyndimar héðan. Verðgildi
frímerkisins verður 70 aurar
danskir og jafnframit munu 20
aurar dansikir renna til Vest-
mannaeyinga af hverju frímerki.
Þetta er stærsta styrktarfram-
lag í söigu dönsku póstþjónust-
unnar til einstafkra málefna,
segir í fréttinni.
fimm ferðir til Narssarssuaq á
viku, en áætlunarflug þetta er
í samvinnu við SAS. Þá er
einnig lialið flug til Kulusuk á
austurströnd Grænlands, en
flugfélagið hefur liaft það með
höndum í rúm 10 ár.
Sveinn Sæmundsson, blaða-
futltrúi F. 1., sagði í viðtali við
Mbl. að Grænlandsferðir væru
nú sífeSllf að verða vinsælli.
Fliugfélagið hefði farið með
hópa til eins dags dvalar i Kulu-
suk um langt sfkeið, og hefði
ásókn i þær ferðir farið sívax-
andi meðal íslendinga, sem og
erlendra ferðamanna, Fyrsta
ferðin til Kulusuk hefði að þessu
sinni verið farin 3. júní sl. og
hefðu verið farnar tvær ferðir
í viku, og sú fimmta bættist við
í byrj'un júlí.
Undanfarin sumur hefur Fl
JÓNSMESSUMÓT sjóstanga-
veiðimanna verður lialdið í
Reykjavík á Jónsmessuuótt, að-
fararnótt laugardagsins 23. júní
nk. Róið verður kl. 22 á föstu-
dagskvöldið og komið að kl. 07
að morgni laugardags.
V e rðlia un a a f hend ing verður
um kvöldið, m. a. fyrir mestan
afla einstakliinga, stærstu fiska
einnig gengizt fyrir ferðum tíl
vesturstrandarinnar, og hefur
ferðadöngum verið gefinn kost-
ur á þvi að dveljast á Græniiandi
í 3 til 5 daga. Með tilikomu áætl-
unarflugsins gefst ferðamönn-
um mú kostur á því að ráða
bebur lengd dvalar sinnar. Fliug-
félagið mun þó eins og áður
skipuleggja hópferðir til Nars-
sarssuaq, og má geta þess að ein
SMk fimm daga ferð kostar
rúmar 20 þúsund króbur, og er
þá flest innifai'ið, m. a. hús-
næði og fæði.
W)
INNLENT
oig til aflahæstu fjögurria mánna
sveitar. — Morgunblaðið gefur
flest verðlaunán, stybtur og bik-
ara af mörgum gerðuim.
í fyrra voru 70—80 keppeiíd-
ur í mátinu, en þá var róið frá
Grindavík. Búizt er við góðri
þátttöku núna, m. a. frá Akur-
eyri, Keflavík og Vestimianna-
eyj um. —
Gróörarstööin i Fossvogi:
Jónsmessumót sjó-
stangaveiðimanna
son
Blaðið skýrir einnig frá nýrri
íslenzkri frhnerkjaseríu, sem
segir sögu póstþjónustu á Is-
lan/di, en í ár er íslenzki póst-
urinn 100 ára. Frímerkjaserían
mum sýna þróun pósbsamgangna
á íslandi og verðgildi frfmerkj-
anna 10, 15, 20, 40 og 80 kr. ísl.
100 ára saga Menzfcu póstþjón-
ugtunnar er tilefnið til frí-
mierkjasýningarinnar, sem hald-
in verður í Reykjavík dagana
31. ágúat til 9. sept. nk.
Mikill styr hefur verið um
hið samnorræna frímerki um
Norræna húsið í Reykjavík og
yrði of langt mál að rekja það
ailllt hér. Frímerkið kemnr út
héma á íslandi þ. 26. þ.m,
Eins og áður saigði verður sama
myndin á öllum frímerkjunum,
en þau eru mismiunandi á lit-
imn. Verðgildi merkjanna er
það sacma og er verðgildi ís-
ienzka merkisins 9 og 10 kr.
Stytlt og endursagt úr
Weekend11.
Afgreiddi 300 þús.
trjáplöntur í fyrra
AÐALFUNDUR Skógræktarfé-
lags Reykjavíkur var haldinn 7.
júní sl. Formaðnr félagsins,
Guðmnndur Marteinsson, og
framkvæmdastjóri, Vilhjálmur
Sigtryggsson, gerðu grein fyrir
starfsomi félagsins á sl. starfs-
ári.
í giróðrarstöðinni í Fossvogi
var unniið að uppeldi trjá-
plantna og reynt að auka fjöl-
breytni sem mest, því áhugi
borgarbúa á hinum ýmsu trjá-
tegunduim hefur aukizt mjög á
undanfömum árum. Skógar-
plöntur voru þó í miklum meiri-
hl'Uita sem fyrr, en alls voru af-
greiddar tæpl. 300 þús. trjá-
plöntur frá stöðinni.
Félagið vann að gróðursetn-
ingu í Öskjuhl'íð í samvinnu við
Hitaveituna og í Heiðmörk í
samvinnu við Vinnuskóla
Reykjavíkuir.
Funduri'nn samþykkti tillögu
um að skógrækfarfélög á
Reykjavíkursvæðinu vinni með
viðkomandi aðilurn að takmörk-
un fjárhalds á Reýkjanessvæð-
inu og að framgamgi fólksvanigs
á svæðinu. Einnig var lögð
áherzla á strangara eftirlit með
mieðferð elds á víðavangi.
Guðmiuindur Marteinsson, raf-
magnsfræðingur, var endurkjör-
inn formiaðuir, en aðrir í stjóm
eru Sveinbjörn Jónsson, Lárus
Blöndal Guðmundsson, Bjöm
Ófeigsson og Jón Birgir Jóns-