Morgunblaðið - 26.06.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGOR 26. JÚNl 1973
íslandsmótið 2. deild
Markleysa hjá
t>rótti og FH
KKHI var leikur l'H og Þrótt-
ar, sem frani fór á Melavellin-
uni. á föstudag'skvöldið, sérstak-
lega merkilegur eða knattspyrn-
an skemmtileg seni liðin léku.
Leiknum lauk með jafntefli,
hvorugu liðinu tókst að koma
knettinum í netið. FH-ingar
hefðu |h» verið vel að sigrinum
komnir en þeim mistókst allt
er upp að marki andst ■ ðinganna
koni.
FH-ingarniir voru meira með
kinöittinin og áttu nokkur stór-
hættuleg marktækifæri, en
tóks't ekk: að nýta þau. Undir
iokiin sóttu FH-inga'rniir mikið,
en skot þeirra viídu ekki í net-
ið. Þiróttararnir virtust orðnir
þreyttir í iokin en fram að ioka
kaíianum höfðu þe'r einnig átt
góð mar'ktaskifæri.
Beztu menn liðanna í þessum
leik voru Sigurkarl í marki Þrótt
ar og Gunnar Inigvason í fyrri
hálfleifcnum. Hjá FH var Dýri
Guðmundsison mjög traustur og
stöðvaðí flestar af háu sending-
unum, sem að vítateiigi FH-inga
komu, þá átt'i Logi Ólafsson
þokkaiegan leik á miðsvæðinu,
en fra.mlinumönnun um tókst
ekki að nýta sín tækifreri.
FH-ingar mega nú fara að
taka sig saman í andlitinu ef
þeir ætJa sér sigur í 2. deiSd,
þeir hafa tapað fjórum stigum í
jafn mörgúm leikjum. Þróttur
stendur hins vegar nokkuð vel
að vígi með sex stig eftir fjóra
lei/ki. Annars er önnur deildin
merkilega jöfn nú í sumar og
liðin vega þar hvert annað í
mesta biróðerni. — áij.
Þróttarar aðgangsharðir við mark FH.
Völsumgar hófu leikinn með
mikilum krafti og voru tvívegis
nfparai því að skora. Víkitngar
náðti þó fljótt undirtökunum í
iedkmium og á 19. mínútu kom
fyrsta markið. Jóhannesi Bárð-
ansyni var brugðið innan víta-
teiigs og dómarinn dæmdi um-
svifalaust vítaspyrnu. Úr henni
skorað’: svo Jón Ólafsson örugg-
ieiga. 5 mínútum siðar skoraði
Einikur Þorsteinsson annað
miairk Vikings. Hann lék á tvo
vamaTleikmenn Vöisunga og
renndi boltamum fram'hjá mar’k-
veirðinum í netið. Eirikur var
enn á ferðin.ni á 35. mínútu fyrri
háffifteiks og skoraði 3. mark Vik
dings.
Víkingar að hressast
unnu Völsunga 3-0
VÍHINGUR sigraði Völsung frá
Húsavík í 2. deildarkeppninni á
sunnudaginn með 3 niörkum
gegn engu. Sigur Víkings var
sanngjarn og alls ekki of stór,
þvi að það litla sem sást af góðri
knattspymu í leiknum kom frá
Vikingum. Annars virðist vera
mikill munur á leik liðanna i 1.
og 2. deild hvað knattspyrnunni
viðkemur, það virðist vera und-
antekning ef skemmtilegri knatt
spymu bregður fyrir í 2. deild.
•lóliannes Tryggvason sem var
fyrirliði Vikings í þessum leik,
lék þarna sinn 100. meistara-
flokksleik með Víkingi og Þerðu
Víkingar honnm blómvönd við
upphaf leiksins.
ein VíkiingaT öruggir um siigur.
Vikingar skoruðu raumar edtt
mar*k enm, en dómarimn dæmdi
það af vegna brots sóknarleik-
manms Vik'ngs. Stuttu fyrir
ledkslok femgu Víkingar víti sem
Jóhanmes Tryggvasom fram-
kvæmdi. Markvörður Völsunga
varði örugglega.
Með þessrnm sigri hefur Vik-
imgur aftur náð efsta sæti deild-
ariinnar ásamt Haukum og
Þrótti R. Vikimgur og Þróttur
hafa þó leikið fjóra leiki, em
Haukar fimm. Heldur virðist
vera að liína yfir leik liðsims,
en Vikímgar verða að gera befur
ef þeir ætia að vera öruggir
um sigur í deildfmmi. Beztu memm
Víkings í þessum lei’k voru
Gu.nmar Gummarsson og EMkur
Þorsteimssom, en Jóhannes Bárð-
arson og Magmús Þorvaldssom
áttu eimnig ágætam dag. í Mði
Vöisumiga reis emgimm upp úr
meða'lmenmsk u n.n i. — g.s.
SSðami hálfíeikur var fremur
damfur og Völsumgar greiniiega
búmdir að gefa upp von um stig,
Eiríkur Þorsteinsson og Jóhann 'S Bárðarson sækja að ntarki Völsunga.
Þróttur -
*
Armann
ÁRMANN lék við Neskaupstaðar
Þrótt á laugardagimm og fór lefk
urinm fram fyrir austan, em
heimamömmum tókst ekki að
nýta sér hedimavöllimm til siigums.
Ármenningar skoruðu eima mark
lelksins, Siigurður Le fsson semdi
knöttiiinin i netið á 14. mímútu
eftir mistök í vörn Þróttar. Mik-
jffll hiti var á Norðfirði á laug-
ardaigimn og vúrtust leikmennirm-
ir kunna sig iila í Mallorca-veðr-
imu. Af og til sáuist þó góð ti'l-
þrif í leiknum, sem örugglega
hefur ekki verið léleigasti lei'k-
uriinm í 2. de'lld i sumar.
Brynjólfur Markússon lék
ekki með Norðfirðimigum að
þessu simmi og án efa hefuir fjar
vera þessa sterka leikmanns háð
Þrótti nok’kuð. Ivar Gissurarsom
í marki Þróttar stóð sig mjög
vel, en hjá Ármammi var Guð-
mumdur Sigurbjörnssom eimma
drýgstur.
Ólú Fosisberg frá Eskifirði
dæmdi lei'kimn em varð að yfir-
gafa völlimin vegma meiðsla sem
'hanin hlaut og hljóp límuvörð-
urirnm í skarðið.
Góður árangur
aði í 110 metira grimdahteupi á
írjáiMþróttamóti sem fram fór í
Aþemu nýlega. Hanm hljóp á
13,6 sek. Annar varð Holtz-
hausem frá Suður-Afríku á 13,6
sek. 1 langstökki sigraði Rouss-
eati, Frakklandi, stökk 8,01
metra og í stangarstökki srgraði
Grikkinn Papanicola sem stökk
5,20 metra.
Jensen missti af gullinu
Evrópmneistaramótið í lyfting
tim fór fram i Madrid fyrir
skömmu. Flestir beztu lyft
ingamenn Evrópu tóku þátt í
keppninni, og í flestum þyngd-
arflokkum var um mjög jafna
og skenimtilega keppni að ræða
og nokkur ný heimsmet
litu dagsins Ijós.
Enginn Islendingur tók þátt í
mótinu. Til hafði staðið að Guð-
mundur Sigurðsson færi til
keppninnar, en þar sem hann
taidi sig sjálfur ekki vera
i nógu góðu fornti, var afráðið
að hann færi ekki.
Nokkuð erfiðlega hefur genig
ið að afla nákvæmra frétta um
úrslit í himum eimstöku þymgd-
aiflokkum, em hér á eftir verð-
ur get'ð um það helzta.
I þungavigt siigraði Sovétmað
urinm Pavel Pevusjim og lyfti
hamm samtals 400 kg sem er nýtt
heiimsmct. Ham.n sniaraðá 177,5
fcig og jafmlhattaði 222,5 kig. Amm
ar í þessum þymigdarflokki varð
Heimut Tosch firá Austur-
Þýzkaiamdi som tyftá 362,5 kig
(1:57,5—205,0) og þriðjí viarð
Dister Westhal frá Vestur-
ÞýzikaiteixM sem lyftá 355,0 kg.
(155,0—200). Beztur Norður-
landabúa í þessum þyngd-
arfilokiki var Norðmaðurimm
Eivimd Rekustad sem lyfti 332,5
kg og varð sjötti.
I niillivigt sigraði Búlgarinn
NiJkolai Kolov sem lyftá samam
lagt 330,0 kig og setti
bamm heimismet í jafmihendimigu
188,0 kg. Norðmaðurimn Leif
Jensem sem áMttimn var sigur-
S'tramiglegur í þessum þyngdar-
fldkki hafði forystuma eft-
ir keppni í smörum og hafði lyft
147,5 kg. Hann reymdi að setja
nýtt hemsmet í þeirri greim og
iyfta 152,5 kg, em það tókst ekki
að þessu simmi hjá honum. Leif
Jenisen byrjaði sóðam á 175 kg í
jafmhemdingu, en mistófesf í öitt
þrjú skiptin. Ammar í Madrid
vnirð Jordam Biikov, Búttgariu
með 322,5 feg.
í fjaðurvigt vanm Sovétmað-
urimm Dito, Sjam.dze sigur og
lyfiti hamm samtiattis 272,5 kg
im httauit Norailr Nuriloam frá
Búligaríu sem lyfti 270 kg og
þriðji varð Janos Bededek frá
úingverjattandá sem lyftá 267,5
kg.
Léttvigt. Sigurveigari í þeim
þyngdarfttofeki varð Mukhart>i
Kirzhinov frá Sovétrikjun-
um sem lyftá 302,5 feg satnam-
anlagt. (130,0 — 172,5 kg). Búlg
ari varð 5 öðru sæti og lyfti
292,5 feg og þriðji varð Pólverj-
inn Zbigní.ew sem einmig lyfti
292,5 kg.
Yfirþungavigt: Vasitt'ij Alexej-
ev sammaði að emm er hiann sterk-
asti maður heims. Harnrn setti tvö
mý heimsmet í keppmimmi i jafm-
höttum, lyftá 240 feg og í samam-
löigðu, lyftá hanm 417,5 feg. Anm-
ar varð Serge Patsjev, Sovét-
riifej’umum, lyfrtá samanttagt 395
kg, þriðjá varð Mang, V-Þýzfea-
lamdi, ttyftá 387,5 kig, fjórði varð
Petr Pavlaisefe, Téfckósióvakí u,
lyM 372,5 kg og fimmtá varð
Fimmimm Lahdemrain/ta með 370
feg.
Leif Jensen