Morgunblaðið - 17.07.1973, Page 7

Morgunblaðið - 17.07.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JXÍLl 1973 7 Bridge MikiH sperenlniguT rikti meðal áhorfe'nda á Norðuriandamótinu, sem íram fór í Danmörku í s.l. mánuði, þegar siðasta spiJdð í lieiknum miiiii Danmerkur o g Svíþjóðar var spilað. Danska sveitin þurfti að vinna að mimnsta kosti 6 stig til þess að hljóta NorðuriandameistaratntiQdinn. Nú skulum við athuga þetta spid. NORÐUE: S: 8 H : Á-G-9-7-6 5-4 T: 9 3 L: 7-6-4 AUSTIUR S: 6 3-2 H: K-D-8 T: Á-G-10 6-5 L: K--G SUÐUR: S: Á-K-D-10-9 H: — T: Ð-8-7-4 L: 10-9-8-2 Við 'amnað borðið sátu dönsku spidam-rndr N—S og þar gengu sagnir þanniig: A. S. V. ■ N. 11. 1 sp. 1 gr. P. P. P. Vestur fékk 9 steigi, gaf 3 sltagi á spaða og einn á hjarta. Sænska sveitin fékk 150 fyrir. Við hitt borðið sátu dönsku spiiararnir A—V og þai gemgu saignir þanndg: A. S. V. N. 1 t. 1 sp. 1 gr. 2 hj. P. 2 sp. DI. P. P. P. VESTUR: S: G-7-5-4 H: 10-3-2 T: K-2 L: Á-D53 Sænsku spiilararni'r voru óiáns- samir í þessu spiii þvl suður fær enigan stuðning af spdlum norð- urs þrátt fyrir 2ja hjarta sögn- ina. Vestur tók tiguikóng, iét aft- ur tigul, austur drap með ási, lét út tromp, sagnhafi dnap með kóngi, tók ás og drottndngu i tmompi og lét út lauf. Austur drap, i,ét út tíguiigosa, sagnhafi drap með drottningu og vestur trompaði. Siðar í spildnu fengu A—V 4 slagi og spildð varð 3 niður eða 800 fýrir dönsfeu svedt- ima, sem samtals grseddi 12 stig á spiiinu og sdgraði í leiknum með 17 stiigum gegn 3 og það naegði til að s'gra í mótinu. Blöð og tímarit Morgunblaðimi ha.fa borizt eft- irtalin blöð og tinmarit: Árbær, safnaðarbiað Árbæjar- sökniar, 1. tbl. 2. árg. Meðal efnds má nefna: „Til íhugunar, hvers vegna ættd ég að fara í kirkju?“, eftdr Guðmund Þor- steinsson, grein sem nefniist „Ár- bæjarhverfið og uppbygging þess 1. hluti og loks grein sem nefn- ist „Fylkir er fétegið ökkar" eftir Hjálmar Jónsson. Æskan, 7.—8. tbl. 74. árg. Meðal efnis má nefina söguna um dnemginn, sem alltaf var glaður, söguna um Tarzan og loks sög- una um erfiða dagdnn hjá Andrési önd. Menntamál, timarit um uppeld is- og skótemál. Meðal efinds má nefna grein eftir Indriða H. í>or- láksson sem nefndst „Menntunar aðstaða, byggðaistefna og skóla- skipan“, grein eftir Gísda Gunn arsson, sem nefnlst „Hve gagn- legt var gagnfræðaprófið?" og grein eftir Andra Isaksson, sem nefnist „Bekkjasfeipan og tóms- árangur". GÓÐ RÁÐ 3—i dropar af sítrónusafa út i hafragrautiinn handa börn- unum, er ágætt til þess að halda maganum í góðu liagi. Tappar af tannkrenium og ýms'um öðrum kremtegundum eru góðir til af nota, siem blómst- urpottar í dúkkuhúsið. DAGBÓK BARVAWA.. BANGSÍMON Eftir A. A. Milne Og í miðjum diaumnum datt honum í hug vísa og hún var svoraa: Nú verður haldin veizla, já, veizla fyrir mig. Það held ég að hneyksli suma, sem hugsa bara um sig. Þótt einhver kunni að öfundast, er ekki nema von, því nú er flóðið fjarað út og frægur Bangsímon. Á hættustund var haldið að heiman yfir dröfn. I sollnum sjávargangi ég sigldi beint í höfn. Það þótti sumum frækin för, mér finnst það lika von. En nú er flóðið fjarað út og frægur Bangsímon. En Uglan flaug til Asnans. „Asni,“ sagði Uglan. „Jakob ætlar að halda veiziu.“ „Skemmtilegt að heyra,“ sagði Asninn. „Getur verið að mér verði sendar leifarnar og molarnir, sem detta undir borðið og gestirnir stíga ofan á. Hvílík hugul- semi. Ég þakka' sömuleiðis.“ „Ég er hér með boð til þín.“ „Hvemig er það.“ „Boð til þín. Þér er boðið.“ „Ég heyri það. Hver týndi því?“ „Enginin týndi því. Það þýðir, að þér er boðið í veizlu á morgun.“ Asninn hristi höfuðið. „Þú átt sennilega við Grislinginn . . . þennan iitia með uppbrettu eyrun. Það er Grislingurinn, sem á að koma í veizlu. Ég skal skila því til hans.“ FRRMt+HLÐS&R&RN Héx er lítill „bí]]“. sem þú getur auðveldlega búið til og látið hann aka sjálfan með aðstoð teygjuvélar, sem þú trekkir upp. Allt, sem þú þarft til „smíðinnar“, er: 1) Tvinnakefli. 2) Hálf eldspýta. 3) Teygja. 4) Lítil ró. 5) Teiknibóla. Stingdu eldspýtunni í teygjuhringinn og þræddu síð- an teygjuna í gegnum róna og síðan áfram 'gegnum gatið á tvinnakeflinu. Þar festirðu teygjuna með teikni- bólunni. Þegar þú nú snýrð eldspýtunni. trekkirðu „vél- ina“ upp, því það snýst upp á teygjuna og hún strekk- ist. Þegar teygjan er orðin hæfilega strekkt, setur þú „bílinn“ á borð eða gólf — og hann þýtur af stað. SMAFOLK þegar ég sagði þér, að ég l'yndi ekki skóinn minn? þú sagðir . . . ég leitaði aftur undir rúminu mínu og þa.r var hann. — Þú ert góður sumarbúða- forseti, herra Posí! — Herra Posi? FFRDTNAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.