Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 2
2 MORGU'NBLAÐIÐ — ÞRIÐJUÐAGUft 31. JÚLÍ 1973 og Breiðablik fellur — segja fyrirliðar 1. deildar liðanna EFTIR leiki Iielgarinnar liafa lítuirnar í 1. deild fslands- mótsins i knattspyrnn oróið skýrari en áffnr. Keflvikingair liaifa níi tekið prfgferandi for- ystu <>k liafa fimm stigrum fleira en næsta lið, og: Breið- blik situr eitt eftir á botnin- um með fjórum stigum minna en naesta lið fyrir ofan. Eftir leiki lielgarinnar tókiim við fyrirliða 1. deildar liðanna tali, ræddum við þá um nýaf- sfcaðna ieiki, mótið í heild og fleira. Fara viðtölin hér á eftir: Guðni Kjartansson, fyrir- liði IBK: — Ég er auðvitað mjög ánaegður með árangur okkar í Isl'anidsmótimu, en honuim höfium vA ekki máð átaka- liauist. Hver einastd leikmaður Mðsins hefiur mætt á hverja eimuLstu æfirngu, merma um lög- leg forföll haifi verið að ræða. Joe Hooley, þjálfar min okkar, hefur reynzt mjög vel, betur en mokkuir gerði sér vomir um og haimn hefur femgið eiirns mik ið út úr hverjum eimasta mamni og mögiuteigt hefur ver- ið. Ég vii fyrát og fremst þakka homum himn góða áramg ur okkar. ÍBK-liðið er betra Bti nokkurn tíma áður og Hootey á heiðurimn. Hin l'iðim í deildinni eru svo hvorki betri né verri en umdanfarin ár. — Það hefur verið talað um að við höfum sloppið vel frá meiðslum ieikmanma. Það er ekki rétt, okkar m.erim hafa meitt sig í baráttumni eims og ieikmemn annarra Liða, miefna má Grétar Magnússon, Ást- ráð Gumnarsson og Jón Óiatf. Joe Hooley hefur h ims vegar tekið þá leikmemn sem hafa meitt sig í séræf imgar og mudd og þamnig komið í veg fyrir að smáme.ðsli yrðu alvarleg. — Varðandi leikimn við Val á laugardagimn vil ég segja það að við vorum aldrei hrædd r um að tapa. Við mætt um ti'l þessa leiks með því huig arfari að sigra og sýna hverj- ir væru sterkastir og okkur tókst að sigra með m'klum mum. Leikuriinn við Vai var að mínu áliti góður af okkar hálfiu við h nar slæmu aðstæð ur. Hermann Gnnnarsson, Val: — Valsliðið hefur náð betri árangri en búizt var við af því í upphafi mótsins, en þó er ég ekki allis kostar ánægð- ur. Leikirnir við iBK hafa tap azt iilla og í þeim hefur greini lega komið fram að kraftur- inn og baráttan er þyngri á metunum og árangursríkari en vel útfærð leikaðferð. — Þó svo að vonirnar um sigur í mótirnu hafi dvínað verulega stefnum við enn að sigri og erum ákveðniT í að fara ekki niður fyrir annað sætið. Þel.r sem hafa leikið með Valsliðinu i sumar eru alls 25 og vissulega sýnir það mikla breidd, en skapar um leið óstöðugieika í liðinu. Ég held að við höfum tapað á að nota svo marga menn, en það kemur okkur eflaust til góða næsta sumar og víst er, að efnivlðurinn er nægur. — Þjálfarinn okkar er mjög góður og ég er í rauninni hissa á að ekki skuM hafi ver- ið leitað til hans í sambandi við undirbúnlng iandsliðsins. Það segir sína sögu að iBK, Valur og iBV eru í efstu sæt- um«n, en öll þessi lið hafa erlenda þjálfara. Þessiir menn hafa fært nýjar og ferskar hugmyndir inn í íslenzka knattspyrnu og ég vona að framhald verði á störfum er- lendra þjálfara hér á landi. Knattspyrnan hérlendis staðn ar ekki á meðan. — Erfiðasti le'kurinn í sum ar var ieikurinn á móti Fram, við höfðum 2:0 forystu, en urðum svo að sætta okkurvið 2:2 jafntefli. Ólafur Sigurvinsson, ÍBV: — Mér finnst mótið í heild ökld nógu skemimtilegt í sum- ar, sagði Ólafur Sigurvinsson, fyrirliði Vestmannaeyjaliðs- ins, er við ræddum við hann að lokinum leik Fram og Vestmannaeyja á sunnudag- inn. — Yfirburðastaðan, sem Kefivíkingar eru búnir að tryggja sér, dregur spenn- una úr því. sagði hann. Við eigum reyndar eftir að leika gegn þeltrt í síðari nmferð- inni, og miunum þá gera það, sem við getum, til þess að rjúfa sigurgöngu þeirra. — Ég held, sagði Ólafur, — aó knattspyrnan hjá okkur i sumar sé dálítið óliík því, sem gerðist í fyrra. Það er greini- legt, að þeir erlendu þjál'far- ar, sem sum liðanna hafa haft í sumar, hafa sett sín mörk á ís'lenzlku knattspyrn- una, og út af fyrir sig er það athyg'.isvert, að þau þrjú lið, sem skipa efstu sæti mótsins, eru öH með erlenda þjálfara. Mér hefur einnig fundizt knattspyrnan öllu harðari hjá okkur en verið hefur að und- anförnu, óg mjög sennilega koma þar einnig inn álhrif frá erlendu þjálfurunum. Ólafur kvaðst ekki vera ánægður með frammistöðu Vestmannaeyjaliðsins í sum- ar. Það hefur öðru hverju verið hálfgerð deyfð yfir lið- inu, sagði harun, — t. d. núna í fyrri hál'fleifcnuim gegn Fram. Aðstæður okkar eru mun verri en í fyrrasuimar, sérstaklega til æfinga. Aðspurður um röð liðanna í keppninni sagði Ólafur, að varla væri á því vafi, að Keflvíkingar myndu ganga með sigur af hóiimi. Um ann- að sætið myndi svo standa slagur miili ÍBV og Vals. Ólafur taldi einnig mjög lí'k- legt, að Breiðablik félli í 2. deild. Ólafur sagði, að það væri töiuvert mikið áfaM fyrir iBV-liðið að missa nú Ásgeir Sigurvinsson. — Við höfðum miðað leik ofckar við hann, og gert töluvert af þvi að reyna að leika hann upp í framlíniunni. Nú verðum við að breyta lelkskipulagi otkfcar með tilliti til þessa, sagði hann. Seim kunnugt er líður að því að Vestmannaeyingar mæti himu fræga þýzka liði Borussia Múnehengladbaoh í Evrópubikarkeppni bikarhafa. — Það verður gaman að leika við þá, sagði Óiafur, — en auðvitað gerum við okkur grein fyrir því að við eigum ekki mimnstu möguleifca í viðureign við þessa knatt- spyrmurisa. Þröstur Stefánsson, ÍA: Þröstur Stefánsson er fyrir- liði Akurnesinga á leikvelli og eftir leikinn hafði hann þetta að segja: — Hvað mér finnst um leikinn? — Það er Mtið að segja, nema hvað það var slæmt að tapa honum. Þetta var opinn leikiur og áttu bæði liðin góð tækifæri, sem ekki nýttust, og mörkin, sem við fengum á okkur, voru ódýr. KR hafði alilt að vinna í þess- um leik, þar sem þeir hafa verið nálægt botninum, en ættu að geta andað léttar eft- ir þennan sigur. Ég hefði get- að sætt mig við jafntefli, þótt ég ttelji að við höfum átt meira í leiknum, og það spil, sem sást, kom frá okkur. — Nú við eigum eftir að leika fimm leiki og auðvitað stefnum við að því að vinna þá alla og fá 10 stig tii við- bótar þeim 7, sem við höfum fyrir. Það dugar ekki anmað en að vera htertsýnn og fara ékfci inn á völlinn tii leiks, nama með það i huga að sigra. — Segja má, að bifcarinn sé kominn tii Keflaví'kur, enda get ég ekki ímyndað að nokkuð komi í veg fyrir sigur þeirra. Þá sýnast mér mifclar likur á því að Breiðablifc falii í 2. deild, þannig að spenman er búin á báðum emdum. Það er þá að- eins spurningin um hvaða lið hlýfcur 2. sætið, en þar getur verið til nokkurs að vinna. — Við höfum átt misjafna leifci í sumar, en þeir leikir, sem við höfum unnið, höfum við unnið verðskuldað. Eins og gerist og gengur höfum við einnig verið óheppnir, sér- staklega þó á móti ÍBV i Njarðvikum. — Beztu leikir okfcar hafa verið á móti Breiðablik, er við unnum 10:1, og eins á móti Fram á Akranesi, er við unn- um 3:1. Kári Árnason, ÍBA: Kári Árnason var fyrirliði Akureyringa á leikveUi gegn Blikunum. Ég hitti hann að máli eftir leikinn: — Við höfðum yfirhöndina allan leikinn, sagði hann og ég tel að sigur okkar hefði átt að vera stærri eftir gangi leiksins. Hvort teifcurinn var góður eða slakur treysti ég mér ekki til að segja wn, — Nú höfum við hlotið 7 stig og tel ég því að við séum lausir úr fallhættu, sem við höfum óneitanlega verið í hingað til. Þetta var þriðji sigur okkar í röð í deildinni og ég á von á að fleiri fylgi í fcjölfarið, enda er liðið nú laust úr þeirri pressu, sem fylgir þvi að vera í fallhættu og munum við því sýna betri knattspymiu í þeim leifcjum, sem við eigum eftir. — Mótið í ár er minnst spennandi af þeim mófcum, sem ég man eftir. Yfirburðir Keflvífcinga eru það miklir, að sigri þeirra verður ekki ógnað úr þessu, þannig að engin spenna er á toppnum. Eins er það með botninn, þar sem Breiðablik er nú í neðsta sæti og er nánast fallið í 2. deild. Það er þá aðeins spurn- ingin um það hvaða lið hlýt- ur 2. sætið. — Ég held að bezti leikur okkar í mótinu til þessa hafi verið á móti Keflvíkinguim í Keflavík. Við töpuðum þeim leifc með aðeins eins marks mun. Þótt Kefhdkingar hafi að vísu átt meira í leifcnum, fengum við þó góð tækifæri undir lokin til að jafna, en það tókst ekki. Ég tel að við höfum verið óheppnir að krækja efcfci í annað stigið i þeim leik, Halldór Björnsson, KR: — Ég álí't, að með þessum sigri höíum við tryggt Okfcur í 1. deiildinni, sagði Halldór Björr.sson, fyrirliði KR-inga, að loknium leifc KR og Afcra- ness á La'ugardalsvellinum á sunnudaginn. KR-ingar hafa nú sjö stig, og ótrúlegt verð- ur að tdljast annað en að það í deildinni, jafnvel þótt ekki bættust fleiri stig við, en Halldór kvaðst þess þó full- viss, að KR-ingar ættu eftir at krækja í mun flleiri. — Annars fer 1. deildar keppnin sjálfsagt að mótast af því, að Keflvifcingar eru svo gott sem búnir að sigra í imótinu, sagði Halldór. — Þeir hafa áberandi beztu Mði á að skipa, en ég hef þó r' 1 ' trú á því, að þeir vinni mótið með fullni húsi stiga. Þeir eiga enn erfiða leifci eftir. Nú, og varla fer hjá því að Breiðablifc fialli í 2. deild, jafn 1 þótt Fram sé reyndar enn í svolítilli fallhættu. — Mér finnst knattspyrna Islandsmótsins núna mjög svipuð og í fyrra, sagði Haíl- dór. — Það verða engar stöikkbreytingar í ís’lenakri knattspyrnu fyrr en við get- um komið á hálfatvinnu- mennsku. Það gerist alltaf sama sagan, menn rnæta þreyttir úr vinnu til æfinga, og fjöilskyldumenn, sem eru í knattspyrnunni, þreytast mjög á því að þurfa að fórna henni svo miklum tíima, ár eftir ár. Um frammistöðu KR-ing- anna til þessa sagði Halldór: „Ég er alls ekki ánægður með hana. Reyndar verður að tafca það með í reifcninginn að við höfum verið óheppnir, eins og t. d. gegn Val, Fram og Akureyri. Við áttum að ná meiru út úr þeim leifcjum. Einna eftirminnilegasti leik- ur mótsins fyrir okkur KR- inga er sjálfsagt leikurinn gegn Vestmannaeyinguim á dögunum. Yfir hann er að- eins til eitt orð: Martröð." Jón Pétursson, Fram: — Mér finnst knattspyrnan svipuð og í fyrra, sagði Jón Pétursson, fyrirliði Framliðs- ins. Eini munurinn virðist vera sá að erlendu þjálfararn ir hjá Val og Kefiavík, fá leik menn þessara liða til þess að æfa betur en áður, og það skilar þeim svo árangri. — Ég held, sagði Jón, — að úr þessu verði Keflvíkingar ekki stöðvaðir og þeir munu hljóta íslandsmeistarafciitiiiinn í ár. Ég hef þó ekki trú á Framíiald á bls, 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.