Morgunblaðið - 05.08.1973, Síða 3

Morgunblaðið - 05.08.1973, Síða 3
MOR'GU(NBLA£>IÐ — SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1973 3 Verið að landa nr tveim njjum skuttognrum Isfirðinga, Guðbjarti og Páli Pálssyni. Myndin var tekin á ísafirði sl. mánudag. EFTIR EINAR SIGURÐSSON TlÐARFARIÐ Tiðin var heldur stirð til sjáv- arins síðustu vi'ku, aiustan og suðaustanátt og bræ!a. 1 vikiu- Gokiri gerði hvassa norðaustan- átit. VEIÐARNAR Afli hefur farið minnkandi yf- irleitt, en einkum þó hjá humar-, raakju- og handfærabátum. 1 trollið hefur verið reytingsafli. Reykjavik. Með beztan afla af 'togbátum í viikiunni komiu þeir mtieð: Frár 39 lestir, Marz 38 iestir, Baldur 30 lestir, Arin- björn 28 lestir og Hrönn 27 lest- ir. Hafnarfjörður. TVeir togbátar komiu inn með góðan afía, Gull- berg 47 iestir og Sandiey 34 lesf- ir. Sandgerði. Aðeins tveir bátar ikiomiu af togveiðum með umtals- verðan afía, Arnarborg 30 lest- ir og Jón Oddur 15 lestir. Grindavík. Af togveiðum kom inn í vikunni Lundi með 32 lest- ir, Hópsnes með 27 lestir og Stig andi með 22 lestir. Þorláksliöfn. Steerstu róðrarn- ir í vikunni voru hjá togbátiun- um Gunnari Jónssyni og Sól- fara 33 lestir hjá hvorum, Hafn- arbergi og Andvara 32 lestir hjá hvorum, Sindra 26 lestir, Ófeigi II. 25 lestir og Þorláki 23 lestir. Höfn. Fri. Neskaupstaður. Skuttogarinn Barði kom í vikunni með 157 ilestir og Börkur, 1000 lesta skiþ þeirra Norðfirðinga, kom með 400 lestir af makríl. Fer hann liklega allur i bræðslu, þar sem svo múki'U fiskur er fyrir í hús- unum. Akranes. Sigurborg kom inn eftir 2ja daga útivist af togveið- um með 10 lestir, mest karfi. Ólafsvik. Frí. Isafjörður. Skuttogararnir kiom'U með sæmilegan afía en minna en áður: Páll Pálsson 65 lestir, Guðbjartur 87 lestir og Bessi, Súðavík yfir 100 lestir. Flestir handfærabátar hafa verið í landi, því ekki hefur ver- ið unnt að losna við fiskinn. NÝ VIÐKORF Mjög eru athyglisverð við- brögð stjómmáiaanannanna og blaðanna við áskonun 50 forystu- og áihugaimanna i ísJienzkum arútvogi, sem „skora á Alþingi Islendinga og ríkisstjorn að lýsa iml þegalr yfir, að Islendingar muni krefjast 200 niilna fisk- veiðilögisögu á væntanlegri haf- réttarráðstefnu Sameimiðu þjóðanna — og skipi sér þar með á bekk með þeim þjóðnm, sem hafa þegar lýst yfir 200 mílum“. Sjávarútvegsráðherra, en það er ekki sízt eftirtektarvert, sem maður i hans stöðu segir um málið, lætur fylgja áskoruninni í Þjóðviljanum sama dag, og hún birtisit nokkur orð, þar sem segir m. a., að hann: „fagni þeim áhiuga, sem þarna kemiur fram, og tel að hann styrki okk- ur tvimiælalaust í að halda fram þeirri stefnu, sem við höf- um þegar markað. Á undirbún- ingsfundum fyrir hafréttarráð- stefnuna höfum við nú þegar fyrir nokteru síðan lagt fram tii- lögu af Islands hálfu um, að strandríki fá.i rétt til að taka sér allt að 200 miílna fiskveiðilög- sögu.“ Með öðrum orðum áskorunin er ekkert nýtt, afflt búið og gert og hún þvi aJlt að því óiþörf. Og ráðherrann heldiur áfram í sama dúr: „felur í sér eindreginn stuðning við markaða stefnu og það er sjálfsagt, að við Islend- ingar ítrekum á alþjóðavett- vangi, að við liítum á 50 míi- urnar aðeins sem áfanga." Hvemig stóðu ísiendingar að þessum málum, þegar þeir skýrðu frá, að þeir ætluðu að færa landhelgina úr 12 i 50 míl- ur. Var það mál ekki iagt fyrir Alþingi og samþykkt þar, meira að segja einróma af öllum 60 aliþingismönnunum. Þykir sú samþykkt og samstaða, sem um hana náðist, með raerkari af- greiðsliu mála á Alþingi. Nú þarf ekki lengur Alþingis við tii að marka stefnuna í landhielgismál- um, þegar krefjast á að færa landhelgina úr 50 i 200 mílur. Nú er nóg að málinu sé hreyft í undirbúningsnefnd undir haf- réttarráðstefnuna, sem haida á í byrjun næsta árs. Áður var ekki aðeins talið æskiliegt heidur lögieg meðferð málsins, að sam- þytkki Alþingis fyrir útfærs'l- unni í 50 mílur kiæmi til. Og eikki nóg með það, heldur var talið mikilvægt, ef ekki bráð- nauðsynlegt, að sameina alía þjóðina um þessa viljayfirlýs- ingu, með þvi að láta alla flokka drætti um málið niður falla. 50-menningamir skoruðu ekki á ríikisstjómina að láta fuHtrúa sína í hafsbotnsnefndinni lýsa yfir, „að við ætlum okkur 200 málna landhelgi." Nei, þeir skior- uðu á „Alþingi íslendinga og ríkissitjórn að lýsa nn þegar yf- ir, að íslendingar muni krefj- ast 200 inílna fiskveiðilögsögu á væntanlegri liafrétiarráðstefnn Sameinuðu þjóðanna." En hér eru góð ráð dýr. Þjóð- in má með engu móti halda, að hinir skeleggu baráttumenn úr síðustu alþingiskosningum hafi sofnað á verðinum og ekki verið vakandi, þegar ein þjóðin á fæt- ur annarri var að gera kröfur til 200 mílnanna og 50 mílurnar höfðú í alþjóðalandhelgismálum dagað uppi. Landhelgismáuð er sjálfstæð- ismál, sem riðlar alla flokka- skipun. Það hafði mi'kil áhrif á úrslit síðus'tu kosninga og svo kann að fara, á meðan lokatak- markinu er ekki náð, að það valdi enn skilum i kosningum, sem yrðu fyrr eða seinna, ef ekki fæst á Alþingi, því er senn kemur sarnan, samstaða um „að lýsa nú þegar yfir, að fslending- ar muni krefjast 200 mílna fislk- veiðilögyögn á væntanlegri haf- rét.tarráðstefnn Sanieinnðu þjóð ajiina“. BRIEZKIR A ÖNNFR Ml»? Brezkir togaraeigendur, sem leita nú fyrir sér um önnur mið en Norður-Atlantshafið, hafa verið hvattdr itil þess að ieggja í púkk með ríkisstjórninni i Perú til at auka þar veiði á neyzlufiski. Sjálfur sjávarútvegsráðherra Perú var nýlega á ferð i Bret- landi í þessu augnamiði og sagði þá, að ri'kisstjómin miyndi gera risaátak til að landið verði óháð núverandi ansjósuveiðum. Perú hefur fengið stórlán í Rússiandi, Hollandi og Vestur- Þýzkalandi til hafnaríram- kvaamda til hagnýtingar á neyzlufiski. Svipað á sér nú stað á íslandi í hafnarmálum. RÚSSAR SÍGA A 1 lok núverandi 5 ára áætlun- ar, 1975, gera Sovétríikin ráð fyrir að hafa komið afí'amagn- inu yfir 10 milljón lestir. Yrðu þá áhöld um hvorir yrðu i efsta sætiniu sem mesta fiskveiðiþjóð í heiminum, Japanir eða Rússar. Perú var það, en er nú dottið upp fyrir. 1975 yrði þá neyzla Rússa á íbúa 20 kg, sem er heJmingi meira en hjá vestrænu þjóðunum. Fyrir 23 árum, 1950, voru Riússar með 1,7 millj. lesta árs- afla. Hefur því afíamagnið sex- fa.ldazt í' 23 árúm. Svona mark þurfa íslendingar að setja. 1 1 dag fá Rússar 9/10 hluta aí afHanium á úthöfunum. SÍI.mEiniKANN I NORÐUR- SJÓNUM Sjávarútvegsráðherra Dana átti nýlega fund með hinum tveimur hagsmunasamtökium danska sjáva rútveg sins. Var þar rætt um nánari samvinnu miJii ríkisstjómarinnar og samtaka sjávarútvegsins. Þar var einnig rætt um, að komið .gæti til álita að setja barrn við veiði á siíild \ nót í Skageraík og Norðursjón- um, Slikt bann myndi ioka ölu svæðinu milii Bretlands, Fær- eyja, Suður-Noregs og Danmerk ur fyrir sildveiðum i nót. Á 'þessum fundi kom það einn ig fram, að Norðmenn hefðu þungar áhyggjur af framtið siíid- arstofnsins, ef þessari gegndar- lausu nótaveiði héJdi áfram. KANADA ÝTIR FRÁ SÉR Kanadastjóm yfirvegar nú að loka höfnum á austurströndinni fjyrir erlendum fiskiskipum ti'l að gera þeim erfiðara fyrir við veiðamar. Segir sjávarútvegs- ráðherrann, að kanadisku sjó- mennimir hafi farið fram á þetta. Tveir þriðju hlutar af öllum fiski, sem veiddiur er i Norð- vestur-Atlantshafinu, er veiddur af útlendingum. Hér við land er það þó ekki nema heJmingur af þorskfiskinum. Mik ð af þessum Framhald á bls. 11. MIKIL ISLENZK VÖRUKYNNING Islenzkar vörur á kynninguniu í vöruhúsi Eatons í Winnipeg. í WINNIPEG YFIRGRIPSMESTA kynning á íslenzkum vörum, sem haldin hefur verið erlendis, stendur þessa dagana yfir í verzlun Eat- ons, stærsta verzlunarhrings Kan ada, i Winnipeg og eru þar sýnd ar vörur frá 17 fyrirtækjum og aðilum. Vörurnar eru sýndar á ýmsum stöðum í verzluninni og auk þess liefur ein liæðin verið tekin eingöngu undir íslenzkar vörur. Verðmæti varanna nemur um sex mill.jónum ísl. króna. 1 frétt frá Útflutningsmiðstöð iðnaðarins um vörukynninguna segir m. a., að sl. vetur hafi á vegum útflutnmgsmiðstöðvarmn ar komið hinigað til lands 15 ÍTm kaupafulJtrúar frá Eatons og voru þeim sýndar framleiðslu- vöruir allra þeirra, sem áhuga hafa á útflutnmgi. Gerðu þeir pantanir fyrir sex milljónir ísl. króna. Vann miðstöðin sáðan að samræmmgu pantama og út- flutni'ngs'ns og lét auk þess út- búa margs konair kynningarefni og senda tii Kanada. M. a. hef- ur verið samin söluhandbók fyr- ir starfsfólk; myndskireytt, fjöl- ritað kynningarefni i stuttum köfOium um framleiðsluvöruirnar, land og þjóð. Er tilgangurinm með þessu sá, að auka áhuga starfsfóJksins á að selja islenzk- ar vörur. Ef þessi ísiandskynning teksit vel, hefur Eatons látið í ljós áhuga á að efm til sams konar kyrminigar í fleiiri vöruhúsum sán um á næsta ári, en fyrirtækið rekur um 35 vöruhús i Kamada.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.