Morgunblaðið - 05.08.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 05.08.1973, Síða 6
6 MORGU'NBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1973 KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölo tii kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. TUDOR, saensku rafgeymarnir. AHar stærðir og gerðir t bíla, báta, vinnuvélar og rafmagnslyft- ara. Nóatún 27, sími 25891. TÚNÞÚKUR KEFLAVÍK Vólskornar túnþökur tii sölu. Fl'jót afgreiðsla. Björn R. Einarsson sími 20856. Ung hjón óska eftir 3ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 1310 eftir kl. 18. (SLENZKUR LÖGREGLUÞJÓNN sem starfað hefur uindanfarið hjá Sam. þjóðunum, vantar tiffiunanlega íbúð, strax eða 1. sept. Uppl. í síma 84646 og eftir kfl. 7 virka daga. KONA ÖSKAST til ræstingastarfa í einn mán uð. Uppl í síma 17759 (mánudag). Veitingahúsið Nausít. EIGNIST VINI UM ALLAN HEIM Gangið I stærsta penmavina- klúbb Evrópu. Uppl. á ensku eða þýzku og 150 myndir ókeypis. HERMES, Berlin 11, Box 17, Germany. UNG KONA áreiðamleg, óskast til léttra húsverka. Tvennt fullörðið (vnnna útf). Sérherbergi, mik- ífH frítími. E. B. Sanayerson, 800 Cortelyon Rd, Bkiyn, N.Y. 11218 U.S.A Viðlagosjóðor auglýsir Samkvæmt 40. gr. reglugerðar no. 62/1973 hefur stjórn Viðlagasjóðs ákveðið með samþykki rlkis- stjórnarinnar, að greiða bætur fyrir ónýt" íbúðarhús- næði í Vestmannaeyjum á eftirfarandi hátt: 1. Grundvöllur bóta er brunabótamat húsa, 20. október 1973, ásamt eign í leigulóð, eins og hún var metin til eignaskatts árið 1972. 2. Frá framangreindu grundvallarverði dragast veðskuldir, er hvíla á fasteigninni, enda sér Við- lagasjóður um greiðslu þeirra. 3. Eftirstöðvar matsverðsins verða greiddar eig- endum fasteigna með fjórum jöfnum greiðslum, 20. október 1973, 1. janúar 1974, 1. apríl 1974 og 1. júlí 1974. 4. Bótaþegi, sem misst hefur hús sitt I Vest- mannaeyjum, getur fengið Viðlagasjóðshús upp í bæturnar, enda hafi Viðlagasjóður slíkt hús til ráðstöfunar. Viðlagasjóðshús reiknast bótaþega á kostnaðar- verði. Ef mismunur er á bótakröfu og verði Við- lagasjóðshúss, greiðist sá mismunur eftir sérstök- um reglum, sem bótaþegi getur kynnt sér í skrif- stofu Viðlagasjóðs. Viðlagosjóður auglýsir Samkvæmt 40. gr. reglugerðar no. 62/1973 hefur » Viðlagasjóður ákveðið með samþykki ríkisstjórnar- innar að bæta ónýtt atvinnuhúsnæði í Vestmanna- eyjum á eftirfarandi hátt: 1. Grundvöllur bóta er brunabótamat húsa, 20. október 1973, ásamt eign í leigulóð, eins og hún var metin til eignaskatts 1972. 2. Frá framangreindu grundvallarverði dragast veðskuldir, er hvíla á fasteigninni, enda sér Viðlagasjóður um greiðslu þeirra. 3. Eftirstöðvar matsverðsins verða greiddar bótaþegum með skuldabréfum, í fjórum jöfnum greiðslum, 20. október, 1973, 1. janúar 1974, 1. apríi 1974 og 1. júlí 1974. » Skuldabréfin eru til 15 ára og bera almenna sparisjóðsvexti (nú 9%). 4. Þegar bótaþeg byggir upp atvinnurekstur sinn að nýju í Vestmannaeyjum, endurkaupir Við- lagasjóður bréfin og gre ðir þau í peningum, jafnóðum og uppbyggingunni miðar áfram. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu 1 dag er sunnudagririnn 5. ágrúst. 217. dagur ársins 1973. Kftir lifa 148 dagar. Árdegisflæði í Reykjavik er kl. 10.58. Kátið gleðióp gjalla fyrir Drottni, gjörvöll lönd. Þjónið Drottni með gleði. (Sálm. 100.1) 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). Kjarvalsstaðir eru opnir alla daga nema mánudaga frá kl. 16 —22. Aðgangur ókeypis. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í jfini, júli og ágóst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Llstasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. N áttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudagci, laugardaga og sunnudaga Ki. 13.30—16. Árbæjarsafn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga til Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtáls á göngu- deild Landspitalans sími 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar í slm- svara 18888. Vegaþjónusta F.Í.B. Þjónustutimi hefst laugardag, sunnudag og mánudag kl. 14. og er til kl. 21 á laugardag, 22 á sunnudag og 23 á mánudag. F.I.B. 2 Hvalf jörður. F.l.B. 3 Mosfellsheiði — Þing- vellir — Laugarvatn. F.I.B. 4 Heliisheiði — Árnessýsla F.l.B. 13 RangárvaHasýsla F.Í.B. 5 Ot frá Hvítárbrú, Borgar firði F.I.B. 8 Uppsveitir Borgarfjarðar Kaldidalur F.l.B. 11 Ut frá Flókalundi, Vatnsfirði. F.l.B. 20 Vestur-Húnavatnssýsila. F.l.B. 1 Austur-Húnavatnssýsla. F.I.B. 17 Út frá Akureyri. F.l.B. 18 Út frá Akureyrí F.I.B. 19 Út frá Egiilsstöðum. Gufunesradio sími 91—22384, Brúarradio sími 95—1112, Akur- eyrarradio simi 96—11004, Seyð- isfjarðarradio sími 60 og Isa- fjarðarradio sími 3065 taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vegaþjón- ustubifreiðar F.l.B. Einnig er hægt að koma að- stoðarbeiðnum á framfæri gegm um hinar fjölmörgu talstöðvar- bifreiðar á þjóðvegunum. Félags- menin ganga fyrir utan- félagsmönnum um aðstoð. Áríðandi er að bifreiðaeigend- ur hafi meðferðis góðan vara- hjólbarða og viftureim ásamt varahlutum í rafkerfi. Einnlg er ráðlagt að hafa varaslöngu. Sim- svari F.l.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutíma. Útvarp frá upplýslngamiðstöð umferðarmála um verzlunar- mannahelgina. Sunnudagur 5. ágúst. 13.10 — 15.00—16.10. Miðdegis tónleikar, 1—2 innskot. 17.00 — 18.10—19.55. Mánudagur 6. ágúst. 13.00—14.30. Á fjórum hjólum og einu tii vara.: Ökumaður Ámi Þ. Eymundsson. 16.20-—17.05 Á fjórum hjólum. öfeumaður Arni Þ. Eymundsson. Spilað verð uir bilbeltabingó, 3. umferð. 18.10 — 20.00 — 21.00 — 22.15— 24.00. Danslög og uppiýsingar um umferð'na. Útvarpað verðuir efttr því, sem ástæður leyfa, upplýsingum Um umferð, ástand vega veður, stáð setningu vegaþjónustubila F.l.B. og öðru því er ferðafólki kann að vera akkur í. Sími upplýsingamiðstöðvar- innair er 83600. ■ Undanfarið hefur sibaðið yfir sýning, In Islandia, i Norræna húsinu í Reykjavík. Sýningin er ljósmyndasýning og er um Is- land að fomu og nýju. Myndim- ar eru t. d. sögulegar og jarð- fræði'legar svo eitthvað sé nefnt. Það var sögusafnið í Stokkhólmá, sem lét setja sýninguna upp og er hún opin frá 14—19 til 15. ágúst, en hópum er þó gefinn kostur á að sjá sýninguna fyrir hádegi ef óskað er. 30. júní voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Gunnari Kristjánssyni, Júií- ana Signý Gunnarsdóttir og örn Jónsson. Heimiili þeinra er að Vestuirtoergi 118, Rvk. 29. júní voru gefin saman i hjóoaband í Hamborg í Þýzka- lamdi, Inigibjörg Vík Dannheim og Torstein Vík. Heimili þekra er 24 Liibeck Overbeckstrasse 22. FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU Östiilingartið hefir verið vest- anlainds fyrri part siðustu viku. En núna fyrir helgina hafði brugðið til hlýinda oig þurrka. (Mbl. 5. ágúst 1923) Mi 11 j ónamæringurinn kom í hedmsókn til vinar síns, og hafði þriggja ára gamlan son sinn með sér. —■ Kann drengurinn að telja? spurði vinurinn. , — Já, auðvitað. Teldu Kalli. Og Kalii byrjaði að telja: — Ein milljón, tvær miújónir, þrjár milljónir ...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.