Morgunblaðið - 05.08.1973, Síða 7

Morgunblaðið - 05.08.1973, Síða 7
MORGUtN'BLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1973 7 Bridge Ástralíumaðurimn Roelof Srmlde vinnur tíguislemmu í eít- irfanandi spili á skemmtdegan hátt. Norðtir S: Á-D-7 H: Á D-G 6-4 T: K L: Á D-G 4 Vestur Austmir S: 9 6 3-2 S: 1086 H: K-9 H: 108-7-2 T: 8 T: G 6 3-2 L: 6-3 L: K-10 9-8-7-2 Stiðmtr S: K-G-4 H: 5-3 T: Á-D-10-9-7 5-4 L: 5 Smilde var suður og spilaði 6 tígia. Vestur lét út laufa 9, sagn- hafi drap í borði með ásmum, tók tígui kóng lét út spaða 7, dírap heima með gosa, tók ás og drottn ingu í tígld og þá kom i Ijós að Spurning er nú hvermg kom- ast á hjá því að gefa slag á hjarta. Á að svina hjarta?, eða á að svína ieufi?, þ. e. reikna með kónigimum hjá austri. SmiWe komst hjá þessum ágizkunum með því að spiia þanmig: Spaða 4 var iátinn út, drepið í borði, iauf iátið út trompað heiima, emn var spaði látinn út, drepið í borði og enm var iauf látið út og trompað heiima og nú var orðið Ijóst að austur hafði átt 2 iauf i byrjun. Næst iét sagnhafi út tlgui, aust- ur fékk þann siag og varð að láta út hjarta og þar með var spiiáð unnið. Blöð og tímarit Morgunblaðinu hafa borizt eft- irfarancli blöð og timarit: Hesturinn okkar, 14. árg. 2.tbi. ■fimarit Landssambands hesta- mannafélaga. Efni er m.a. greim um Stefán á Kieifum eftir Si'gur- geir Magnússon, Snjöifur og sr. Eirikur eftir Úif Friðrikssom og Þættir frá liðnum árum eftir Ara Björnsison. Barnablaðið 2. tbl. Meðal efnis má nefna: Ertu duglegur að ráða gátur? Draumurimm að veruleika og Tréhesturimn. PENNAVINIR 18 ára gamail franskur skóla- nemandi óskar eftir að skrifast á við piita eða stúikur á Isiandi. Hanm safnar frimerkjum. Hann skrifar á frönsku. Michel Bonzom Bt 11 appt. 242 Cité Daste 31400 Toulouse France. 17 ára gamia stúiku langar til að skriifast á við pilta og stúlkur á líkum aldri. Hún hefur mikinn áhuga á tónMst spJOar m.a. á gítar, flautu og píanó. Önnur áhugamál eru: Póstkorta- og fn merkjasöfnun og dans. Plúm skrif a.r á sænsku og erasku. Yvonne Hulth Rynmimgegatan 9 A S—703—65 Örebro Sverige. 21 árs gamaM sænskur fri- merkjasafnari viiJ skrifast á við Isiemdimg, sem hefur áhuga á frí- merkjum. Sviinm á fátt islenzkra frímerkja og vffldi gjaman eign- ast fieiri. Hann er tilbúimn að skiptast á merkjum. Planm skrif- ar á sænsku og ensku. Peter Swedberg Bandságsgatan 1 S—416 79 Göteborg Sverjige. — Mamma, má ég eíiga epiið i skápnum frammi? — Já, eiskan min. — Ó mécr þykir svo vænt um að þú sagðir já. — Nú varstu svona hungraður. — Nei, em ég er búinn að borða epöið. Kenmarinn: — Getuuröu eiitt- hvað sagt mér um ihJna miMu listamemm 17. aldarinnar? Nemamdinn: — Þeir eru fdllir dánir. SMÁVARNINGUR llllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllillNI lllllllllllllllllll FRflWHflLÐSSfl&flN DAGBÓK BARXAIVW.. EYRÚN verður andvaka Eftir Frances Burnett vintia við eitthvað annað, en þetta var víst það eina, sem hann kunni. Svo hét hann svo skrýtnu nafni. Hann hét Hábarður Hávaxður Hallmundarson og hann vildi vera ráðherra, en hann sagði alltaf grunaði ekki Gvend og svei mér þá og svoleiðis orð, sem ég má ekki nota.“ Nú grúfði hún andlitið við öxl pabba síns. „Kata!“ hrópaði pabbi hennar. „Kata mín!“ Mamma þaut til hennar og kraup á kné við hjiðina á henni, þar sem hún sat í kjöltu pabba síns og hún kyssti hana og sagði grátandi: „Ef haran hefði nú meitt þig, Ri'ma mín — ef hann hefði nú meitt þig! Hvað hefði þá átt að verða um mig og hann pabba þinn? Já, hvað hefði orðið um okkur?“ „Hann vissi, að ég myndi hvorki veina né kalla á hjálp, mamma,“ sagði Eyrún. „Og ha:nn vissi líka, að ég var alitof lítil til að meiða hann. Ég sagði honum það sjálf og hann trúði roér alveg.“ Hún skildi hreinlega ekki, hvers vegna mamma grét enn hærra, þegar hún heyrði þetta og hvers vegna pabba vöknaði jafnvel um augun, þegar hann þrýsti henni fast að sér. „Þetta er mér að kenna,“ grét veslings mamma litla. „Ég hef látið hana of afskiptalausa. Ég hef ekki verið henni’ góð móðir. Ég hef hagað mér heimskulega. Að hugsa sér, að hún skyldi hætta lífinu, þe-ssi litla, góða elsku stelpa til þess, að ég yrði ekki hrædd og að hún skyldi gefa alla skartgripina sína, sem henni þótti svo vænt um til þess eins, að innbrotsþjófurinn tæki ekkert það, sem okkur þykir vænt um. Ég ætla að vera herani betri móðir hér eftir en hingað til og hugsa betur um haná.“ Eyrún átti hálf erfitt með að skilja, hvers vegna állt snerist um hana á heimilinu næstu daga. Henni fannet hún ekki hafa gert neitt sem markvert mætti kallast. Hún hafði ekki gert annað en það sem eðlilegt var í hennar augum og svo var innbrotsþjófurinn bæði kurt- eis og ágætur að heranar áliti. Hann hafði tekið í hönd- ina á henni og hneigt sig, þegar hann fór og það efað- ist Eyrún um, að margir innbrotsþjófar hefðu gert. Nei, hún hafði verið reglulega heppin, þegar hún hitti á svona góðan innbrotsþjóf. Hún gat vaxla til þess hugs- að, hvernig farið hefði, ef hún hefði nú hitt á vondan innbrotsþjóf, því að þeir berja víst frá sér, ef þeir eru ónáðaðir við starf sitt. Það gleður mig að geta frætt ykkur á því, að úrið, nistið og perlurnar hennar ömmu glötuðust ekki al- Drátthagi blýanturinn SMÁFÓEK L®f mér að sjá.. FFFmv \ \[)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.