Morgunblaðið - 05.08.1973, Blaðsíða 10
!Ó
MORGÖNIBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1973
íþróttaskólt Sigurðar H
Guömundssonar að Leirár
skóla í Borgarfirði:
Lýðskóladeild
starfrækt í
fyrsta sinn
Nemendur lýðskóladeildarinnar og SKolastjóri. Á myndina vantar norskn stúlkuna, sem var með-
al nemenda þetta t'yrsta starfsár.
ÍÞRÓTTASKÓLA Siffnrðar R.
Guðmundssonar að Leirárskóla í
Borgrarfirði var slitið sl. þriðju-
dag, en þetta var sjötta sumar-
ið, sem skólinn var starfræktnr.
Uins otf áðnr vorn haldin nám-
skeið fyrir börn ógr unglinga, 9-
15 ára, en í sumar var í fyrsta
skipti einnig; starfrækt svonefnd
lýðskóladeild, sem ætluð er
áhugrafólki um menntun félagrs-
Ieiðtogra og- íþróttaleiðbeinenda.
í síð'UStu viku heimsótti blaða
maður Morguinbliaðsms sikólann
til að kynna sér sitarfsemi hans
og hefur í fyrrt grein verið sagt
frá námskeiðum fyrir börn og
u'ngliinga. Verður hér fjallað um
lýðskóladeiklima.
Níu nemendur stunduðu nám
í dei.Idinni í sumar, fimm pilt-
Sigurður R. Guðmundsson,
skóiastjóri.
ar og fjórar stúlikur, á aldrinum
17—26 ára og var edm norsk
stúlka meðal þeirra. Kennslan
hófsit 1. júní og var fyrs'tu þrjá
dagana fjallað um stjóm ungl-
imgabúða, en sdðan var bókleg
og verkleg kennisla að Leirár-
Sikóla aJIian júní- og júlímániuð,
að undaniskild'U'm tveimnAir
fyrstu viikumaim í júlí. Fyrri viik-
uma vax dvalizt við sikíðaiðikanir
í Skíðaskólanum í Kerlimigarf jöll-
uim, en hina síðari var unnið að
umdirbúnimgi og framkvæmd
norræmn fimleikahátíðarimmar í
Reykjavik.
Meðal bóklegra námisgreima
voru félagsmáflafræðsilia, kenmslu
fræðfl, sálarfræði, heiflsuifræði,
hreyfingarfræði, þjáMumarfræði
og skyndihjálp. Meðal verklegra
greina voru frjálsar íþróttir,
knattfleikir, sund, fiim.leiikar,
skíðaiðkun, þrekþjálifum og út-
haldsþjálifum. Auk þess fengu
nemendur kenmslu í framkvæmd
móta, kvöldvökuihaldi, söng, git-
arleik, dansi, útiilegum, feirðalög-
uim og fararstjórn og norsku.
Dagskráim var í stórum drátt-
um þanmig, að kl. 9—12.30 var
bóklegft og verklegt nám,
keninisluæfiinigair kl. 13.45—15.30
og félagsmálafræðsla kl. 16—17.
Auk þess aðstoðiuðu nemendur
börnfln og unglimigana á íþrótta-
námiskeiðimiu við undirbúmimg að
kvöldvökum og höfðu umsjón
og eftirlit með þeiim.
Kennslu við skólanm önnuðusit
aðallega tveir kemnarar: Norski
kemmarimm Leiv Samdvem sá um
bókiegar og varklegar greimar í
sambandi við iþróttaikennsfluna,
ein Sigurður R. Guðmiuindsson sá
um félagsmál afræðslii na. Um
mám nemendamna í Skíðaskólam-
um í KerlmgarfjöIl'Um og þátf-
töku í umdirbúmiinigii og fraim-
kvæmd norrænu fimleikaihátiðar
innair var haft samráð við við-
komaindi sérsaimbönd um sér-
menmtun. í>á heimsóttu kenmar-
ar þriggja amniarra sérsambanda
skólianm: Jóhannes Sæmundsson
fjalflaði um frjáisar iþróttir, dr.
Ingimar Jómisisom um handkmaitt-
leik og þjálfari islenzka knatt-
spyrnuflamdslliðsiins, Hennin'g En-
oksen, um knattspyrmiu. Með
bessu hafa skapazt viss temgsl
miiilili skólains og þe.ssara sérsam-
banda.
f>á heimsóttu erimdrekar skól-
an;n og fjöliuðu um ákveðin efni:
Hannes Þ Sigurðsson um trygg-
ingamál, Vaidliimar Örmól'fsson
uim iþrótitamefnd rikisins og
íþróttasjóð, Reynflr Karlssom um
Æsikullýðsráð ríikisins, Þoirsteinn
Einarsson uim iþróttasögu og fé-
lags'lega uppbyggimign iþrótta-
hreyfingarimmiar og Hermanm
Guðmumdsson ag Sveimm Bjöms-
som um ÍSÍ. — Nememdur skól-
amis heiimsótifcu 28. þinjg Ung-
memmafélaigs íslands í Haukadal,
kynntust tiilhögum þingsins og
fengu veruiegt immigrip- í gang
mála hjá UMFl. Þá vomu Iþrófcta
kenmarasikóliinm á Laugarvatni
og Lýðlhásikólflmm í Skálholiti heim
sófcfcir og skófliastjórar þeflrra
kynmtu skólama.
Um starfseimli skólanis og þörf-
ima fyrir sMkan skóla, sagði Sig-
urðiur:
Málfundur: Rökrætt um hundahald í þéttbýli.
Fosbury-hástökksaðferðin æfð u ndir leiðsögn dr. Ingimars Jóns-
sonar.
„Skólfmn legguir á það áherzlu
að leggja aimenmain grundvöll
umdir nám leiðbeimenda og sam-
svarar þetta svoneifndum A-
kurs hjá norsika íþróttasaimband
imnj. Það er eðfliileg framvinda
mál'a, að sérsaimböndin útbúi siitt
sérn'ájmsefnii í ákveðnum stiigum
og bæti við þetta. Bnmþá er ekki
fcil samræmt efni fyrir allt land-
ið, og þvi þarf ungmemma- og
iþróifctaiforystan í landimu að ná
saimian til að ræða hvaða leiðir
skul fara og hvaða námsefni
valflð og setjia siðan fuflllan kraft
á framkvæmd þesis.
Þörfin fyrir leiiðbeiinemdur í
hinu frjálsa iþróttastarfli er
gífuríiega mifciil o-g í dag starfla
fjölmargir einisteiklflngair að
þjálfum, serna emgan fræðiflegán
grumdvölfl hafa femigið. Þesis
vegna er arugijóst mál, að taka
þarf þessi mál fösfcuim tökurn
tifl að bæ>d menntum þessara
man.na og f jöiga hæfum leiðbeim-
endiuim. Með því gerum við þesisa
memin betri þjálífara, þeir verða
öruggarí með slig, þegar þeir
hafa meirí þekkingu fcil að bera,
og um leið verður auðveldara að
fá þá tiil sitiarfa.
Saima miál'i gegmir um himm fé-
legslega þátt. Fjölmangir þei.rra
manna, sem fást við stjórm'um
félaiga, hafa ekki fengflð neinar
le'ðbeinflnigar um þaiu störf o>g
vinina sér þar af lieiðandii verkim
mifclu e'rfiðar en elia. Ur brýn-
ustu þörf hefur ver'ð bætt með
nýútkomn'u námsefni frá Æsku-
lýðsráði rikisflms og voru þegar
í vetiur hafldim aiflimörg náms'keið,
byggð á þvi efnii. Verður vænt-
amlega hafldið áfram á þeiirrf
braut, því að þesisi’ nám.sikeið
hafa gefið geysflm:ikið.“
Að Iiokum sagði Sigurður:
„Lýðskófliaistarfið hefur gengflð
mjög vel í suimiPT og ég hef m;ik-
inm áhuga á að haflda bví áfram."
M.vndir oc texti: — sh.
Rætt við nemendur
Kristinn Jóhannsson, 17 ára
Grindvíkingur, hyggiir á iðn-
nám: „Ég kom hingað, vegna
þess að ég hafði mikinn
áhuga á íþróttum. Formað-
ur ungmennafélagsins heima
bauð mér að fara hingað, en
ég hef keppt með liðum fé-
lagsins í knattspyrnu og
körfubolta. Eftir þetta nám
treysti ég mér til að taka að
mér byrjnnarþjálfun, a. m. k.
hjá yngri flokkiinum. — Hér
höfum við lært ótrúlega
mikið á stuttum tima og
Jært margar íþróttagreinar
frá grunni, bæði frjálsar
íþróttir og skíðaíþróttir. Fé-
lagsmálanámið var einnig
mauðsynlegt og við höfum
lært mikið á því að aðstoða
krakkana við undirbúntng
kvöidvakanna.“
Ágústa II. Gísladóttir, 25 ára
ára húsmóðir og fjögnrra
barna móðir frá Grindavík:
„Ég kom til að leita betri
þekkingar á félags- og
íþróttastörfum. Hér hefur
verið kennt miklu meira en
maður bjóst við og ég hef
lært mjög mikið í íþróttum,
allt frá grunni. Ég hef verið
þjálfari í handbolta telpna í
Grindavík og er nú ólíkt bet-
ur undirbúin undir það en
áður. Nú veit ég miklu betur,
hvað um er að ræða— áður
var ég alveg komin í þrot.
— Við höfum iíka farið í
gegnum almenn félagsstörf
og gagnrýnt óspart — og nú
hugsa ég meira um hvað má
betur fara í þessum málum.“
Ómar Ulfarsson, 26 ára gam-
all bókbindari og kunnur
glímumaðiir úr Reykjavík:
„Ég hafði áhiiga á að fá meiri
þekkingu á grunnþjálfun og
undirstöðu í öllum íþrótta-
greinum, einnig skiðakennslu
og fólagsmálum. Við höfum
Jíka lært hvaða kennsluað-
ferðir skyidi nota fyrir börnin
og það hefur verið gaman að
vera úti með þeim og byggja
upp þeirra leiki. Það er fátt
skemmtilegra en að vera með
tápmikhim krökkuiú og finna
að þau hafa gaman að þessu.
— Þetta hefur verið góð
reynsla og gott sumarfrí,
mikii sjálfsþjálfun og ótrú-
lega fjölbreytt. Héðan mun
ég eiga góðar endurminning-
ar.“