Morgunblaðið - 05.08.1973, Page 13
MORCUINBLAÐIÐ — SU'NNUDAGUR 5. ÁGOST 1973 T3
viirfyilegan hátt? Dæmin eru deg
inum 1 jósiari. En hvað viftkem
ur þeiim mönnum sem mestu
réðu á Jalta-iráðs'tefn'Uinnii held
ég að því verði ekki á móti
mælt að þeir hafii framið ei\n-
hver mestu aíglöp sem um get-
u.r í veraldarsögumni, þó að eim
staka skammsýnir _ menm hér á
landi hafi gert þá að eims kon-
ar „hetjum“.
Vésiteimn Ólasom heldur því
fram að kommúnistaflokkarnir
í Austur-Evrópu hafi verið fjöl
mennir og jafnvel sums stað-
ar stærstu flokkarmir. Ég hygg
að hér hljóti að vera um mis-
Skilmiing að ræða. Þeir mumu
einmitt hafa verið alilra flokka
fámenn#stir, emda er það sann-
anlegt. Taka mætti Búlgaríu
sem dæml Til þess að kommún
istar fengju nægiiega sterka að
srtöðu frömdu þeir dómsmorð á
foringja búlgarska bæmda-
flokksins, Petrov, og hver hald
ið þið lesendur góðdr að hafi
srtaðið fyrir þessum glæp? Emg-
imm annar en þáverandi forseti
Búlgaríu, Georgi Dimitroff,
gerviþjóðhetja ísl. kommúnista
fyrir 1940 vegna þ.nghúss-
brunaréttarhaldanma í Leipziig.
Einkenni gervihetja er að vema
kjaftforir þegar ekkert er að
óttast, því að „hetjan" Dimi-
troff (auk þess sem hann hef-
ur semnilega verið saklaus af
hlutdedld í þinghúsbrunam-
um), var í litilli hættu, þar sem
telja má mjög sterkar líkur fyr
ir að honum yrði leyft að fara
tiil Sovétríkjamna i skiptum við
þýzka llðsforimgja sem þar
voru í haldi sakaðir um njósn-
ir, enda fór hann þangað. Svip-
að og um BúLgaríu á við hvert
einasta land undir stjórn komm
únista austam jámtjaids;
þar hafa verið stöðugar hreins
amir. Dettur nokkrum í hug að
slíkt hefði getað átt sér stað
ef þessir flokkar hefðu haft það
fylgi sem V. Ó. vill vera láta.
IV.
STALÍN OG
VESTURVELDIN
Ég skal svo ekki fara frekar
út í þetta mál að sinni. En það
sem V. Ó, virðist viJja afsaka í
sambamdi við „aLþýðulýðveld
in“ er að sovézki kommúnista-
flokkurimm sé sjálfkjörinn til
forustu, og Rússland sé neytt
til þess að mynda eims konar
varnaríiring vegna árása vestr-
ænna ríkja á það ailt frá stofn-
un núverandi stjómarkerf-
is. Gott og blessað. Em er slík
stefna nokkuð annað en „imper
íaLismi" í gömLum stíl? Hafa
ekki öll heimsveldi sögunnar af
sakað yfirgang sinn með þvi að
nefna hann „vamarráðstaf-
anir“? En ýmisilegt bendir þó
til að annað hafi búið undir.
Menn mega vera orðniir minn
issljóir ef gleymzt hafa marg-
ítrekuð ummæli Krustjofs um
að grafa „auðvaldsríkin“ þegar
hann barði skó sinum í borðið
því til áherzlu á fundum S.Þ.,
eða boðunán um sigur komm-
úmismams í heiminum.
Nú ér það síður eri svo -að ég
ætli mér að gerast málsvari
Bandaríkjanna í þessum málum
— þvert á móti. Undanlátssemi
Franklin D. Roosevelts forseta
gagnvart Stalín er einn af mörg
um harmleikjum þessarar ald-
ar. Þeir sem komnir voru á ful)
orðinsár þegar þessir atburðir
gerðust miinnast þess lofsöngs
um Stalín sem „frelsara” lýð-
ræðis og mannréttinda, sem gat
að lesa í öMum blöðum komm-
únista. En ekki er lengi
að skipast veður í lofti. Naum-
ast var Stalin genginn til feðra
sinna fyrr en eftiirmemn hans á
valdastóli lýstu hanm sem fjölda
morðitngja og glæpamamm, og
undir það tóku vestræniir komm
únistar einum rómi þvert ofan
í ailt lofið áður. Þama
er kannski að leita ástæðunn-
ar fyrir því að þeir telja sdg
ekki geta gengið undir réttu
nafni, hér kallar gamld kjam-
inn sig t.d. „Alþýðubandalag",
eiins og allir vita. Þó er hér á
landi ein heiðarleg undantekn-
ing frá þessum almenna felu-
leik og það er blaðið „Ný dags-
bfúm“. Að því standa menn siem
eru i andstöðu við svonefnt AI-
þýðubandalag og túlka hiklaust
hugsjónastefnu kommúndsta
eims og hún var áður en skrípa
leikuri-nn m :kli hófst.
Hér að ofan hefur ver-
ið minnzt á Stalín. 1 því sam-
bandi finnst mér ekki nema rétt
látt að geta þess að hann mun
jafnan verða talinn eimn
af mestu stjórnmálamönnum ald
arínnar. Hann var langt hafinn
yfir bandamenn sína, Churchill
og Roosevelt, hvað hyggindi
snerti. Hann var rússneskur
imperialisti, arftaki keiisara-
stjómarinnar, vildi útþenslu
Rússlands eims og hún. 1 mis-
sikilningi á hlutverki Stalíns er
harmsaga vestrænna komm-
únista falin og af þvi hafa þeir
sopið seyðið.
Vésteinn Ólason vill i gredm
siinni halda þvi fram að Sovét
hafi ekki seilzt út fyrir vald-
svæði sitt (samkv. ákvörðunum
Jal'taráðstefnunnar, rétt eins
og hún hefði verið óskeikult
guðsorð), og nefnir í þvi sam-
bandi borgarastyrjöldina í
Grikkl'andi eftir stríðið, „þar
sem hann (c. Stalím) lét það
óátalið að vinstri öflim í lamd-
inu væru brotin á bak
aftur með erlendum herstyrk“.
Skal nú farið um atburð, þessa
nokkrum orðum eftdr beztu
heimdldum.
V.
GRIKKLAND
Það er söguleg staðreynd að
Rússar studdu grisku uppreisn
anmenniina á alian hátt og gerðu
sdg seka i ofbeldisverkum eins
og að ræna börnum og flytja
þau úr landi, en létu undan
síga þegar þeir sáu að
alvara var á bak við af hálfu
vesturveldanna. Mér virðiist
þetta sýna hyggindi Stalíins sem
stjómmálamanns fremur en
virðingu fyrir svæðaskiptingu
J alta-ráðstefnunnar. Hann
vildi ekki tefla á tvær hætt-
ur. Honum var senndlega ná-
kvæmlega sama um „hægri“ og
„vinstri" stefnur, enda
máttu fylgismenn hans sanna
það þráfaldlega. Ef nokkuð er,
hefur hann sennLlega ver-
ið hægri sinnaður, eins og Dav-
id Horowitz lætur Idggja að i
bók sinni „Kalda striðið" (Mái
og menning 1972).
Um uppreisnina i Grikklandi
má amnars vísa til fróðlegrar
greinargerðar i bók Sigurðar A.
Magnússonar Grískir reisudag-
ar (1953), en þar segir m.a. þeg
ar búdð er að gera grein fyrir
þeim flokkum sem mestu réðu í
Grikklaindi á þeim tima, ELAS-
hernum, sem var unddr stjórn
kommúndsta að mestu og EDES,
er voru stjórmarsinnar (kon-
uingS'SÍnnar):
„Margir • ELAS-manna voru
ekki hreinræktaðir kommúnist-
ar, heldur miklu fremur hug-
sjónamenn, sem þóttust sjá í
þessari hreyfingu leiðina til
bættra kjara og stjómar-
hátta. — Þegar þeir urðu vitni
að grimmdinnd sem foriingjarnir
höfðu i frammi, hlöskraði þeim
svo að þeir skárust úr leik á
örlagastundu. Kuinnugdr hafa
tjáð mér að stjórn og framferði
ELAS-manna i þeim hlut-
um Aþenu sem þeir réðu, hafi
tekið langt fram grimmdaræði
Þjóðverja þegar þeir voru verst
ir (leturbr. mín. J.B.). Þeir
beittu marga fangna andstæð-
inga miðaldapyndingum af aWra
versrta tagi.“
Siðar segiir svo í fyrrnefndri
bók:
„Það er hafið yfir allan efa,
að ELAS hefði lagt undir sdig
GrikkLand á skömmum tíma,
hefðu Bretar ekki verið i
Aþenu í desember 1944. ELAS
hafði skipulagt veldi sitt úti um
Landið með fádæma fantaskap,
og það viirðist einungis hend-
ing að fyrirætlanir þeirra fóru
út urn þúfur í Aþenu.“ Að lok-
um er þess svo getið að einn
aðaileiðtogi ELAS hefði sagt
skilið við hreyfinguna eft-
ir byltiinguna vegna grimmdar-
æðis hennar.
VI.
TJEKKÓSLÓVAKÍA
Vésteinn ÓLason ræðir nokk
uð um Tjekkóslóvakíu og ihlut-
un Rússa þar, sem hann telur
að þeir hafi „vafalaust" litið á
sem „lögregluaðgerðir". Skrítn-
ar lögregluaðgerðir það, með
s'kriðdreka og fjö’.menmit heridð
frá flestum ríkja Varsjár'bainda
Iagsins! Ætld ástæðan fyriir inn
rás Rússa hafi ekki verið i sam
ræmi v:ð imperíalisma stórveld
is. Lega Tjekkóslóvakíu í hjarta
Evrópu er þannig, að stórveld-
unum getur ekki stað ð á sama
hvoru megin hún skiipar sér.
Ástæðumar eru herfræðdleg-
ar. Þetta varð strax ljóst eftir
lok heimsstyrjald'arinnar fyrri,
þegar Frakkar gengust fyrir
stofnun Litla bandalagsns svo-
nefnda. Vegna landfræðiilegrar
legu sinnar gat Tjekkóslóvakia
ekki verið hlutlaus; þjóðimar
tvær réðu ekki við það. Eftdr
að Hitler losaði Þýzioaland úr
viðjum Versa'.asamnángsins,
beindist athyglin fljótlega að
Tjekkóslóvakíu, „þessari
skammbyssu í hjarta Evrópu",
eins og það var stundum orð-
að, og árangur nn varð Mún-
chen-samningurinn og innrás
Þjóðverja 1939, sem varð ein af
aðalorsökum siðari heimsstyrj-
aldarinnar. Aðgerðir Rússa i
Tjekkóslóvakíu voru af sama
toga spunnar og Hitlers — bein
hagsmunapólitik stórsridis, —
og átti ekki hið minnsta skylt
við „lögregluaðgerðir" eða um-
hyggju fyrir „sósíalisma". Þetta
ætti að vera augljóst mái.
Ennfremur segir Vésrteimn
Ólason: „En þessi sigur
(yfir Hitler) hafði sannariega
orðið dýrkeyptur bæði í fé og
mannsiífum, og engiin skynsam-
leg rök né heimildir benda tdl
að Stalín hafi hugsað til land-
vinninga inn á áhrifasvæði
bandamanna sinna, enda hefðu
slikar tilraunir verið óðs
manns æði.“
Það er nú svo.
Hér að frarnan hefur verið
minnzt á Grikkland og Tjekkó-
slóvakiu og þarf þar ldtlu við
að bæta. En minnast Skulu
menm þess að kommúndsitabylt-
ingin í Tjekkósilóvakíu, þegar
Benes var hrakimm frá völdum
og Jan Masaryk utanríkisráð-
herra fannst látinn undir dular
Framhald á bls. 23.
„mætar manneskjur," eins og
Hólmfríður Friðjónsdóttir komst
að orði um þau í mín eyru. Þau
voru afbragðskennarar, hvort á
sinn hátt. Um það get ég nú
dæmt með samanburði við aðra
uppfræðendur, sem ég hef síðar
haft, bæði hérlendis og erlendis.
Ég sagði: hvort á sinn hátt, þvi
að auðið er að vimna störf sím
vel eða ágætlega með ýmsu móti:
af mannþekkingu, fræðsluforða,
ást á starfinu, samvizkusemi,
fómariund. Eitt sinn fórust Am
óri þanmig orð, svo að ég heyrði,
að meta bæri menn eftir því, hve
milkið þeir gerðu fram yfir
skyldu siína. Slíkt gæfi mann-
gildið. Engum var ofætlun að
gera skyddu sína. Það væri sjálf-
sagt, ekki einu sinni þakkarvert.
Amór og Helga gerðu ávallt
meiir en skyldu sína. Þannig voru
til að mynda skólastjórastörf Arn
órs, húsmóðurstörf Helgu. Mér
er nær að halda, að hvort um
sig hafi lengst af unnið tveggja
manna verk eða meiir, langt fram
yfir allar skyldur. Ég kynntist
þessu betur, þar sem Arnór átti
í hiut og nefni þvt eiitt dæmi um
Btarf hans frá veru minni á
Breiðumýri:
Sunnudagsmorgun e'nn fékk
hann okkur Jón frá Granastöð-
um til að fara ásamt sér með
hest og sleða, ef vér ókum þá
ekki sleðanum á sjálfum oss,
veistur í Fosssedsskóg að sækja
skógvið til að sjóða við matinn
og hiita upp húsið, að svo miklu
Levti sem það var hægt. Þetta var
sanmkölluð svaðilför í ófserð og
frosti og ekki heiglum hent, tók
allan daginn fram í myrkur. Hlið
stæð störf mun HeLgia einnig hafa
að sér tekið fram yfir allar
ken n sl uskyl dur, þó að mér sé
miður kunnugt um hennar verka
hæing, bæði á Breiðumýri og
Laugum.
Þau spöruðu sig ekki heldur
við að taka þátt í íþróttum og
Jeikjum, leiðbeina við þær og þá.
Arnór kenndi oss drengjunum
glirnur, var með af lífi og sál í
knattspymu, stökkum og öðru
þess konar. Helga kendi nemend
um vefara og fleiri söngleiki, þó
að feimnin ætlaði að ríða sum-
um oss að fullu. Hún fyLgdist
af áhuga með leikæfingum á
Laugum og leiðbeindi stundum
við þær. Mimnisstæð urðu öllum
afmælishófin. Átti Konráð Er-
lendsson ekki minnstan þátt í að
gera þau sprenghliægileg með sin
um bráðfyndnu ræðum yfLr borð-
um.
Námsveturiinm minn á Laugum,
fyrsta starfsár skólans, tóku þre
menningar nokkrir, Kári
Tryggvason, Ragnar A. Þorsteims
son og sá, er þetta flytur, sig til
í jölaleyfinu og sömdu gamanleik
um skóLalifið. Voru persónurnar
nemendurnir með gervimöfnum.
Ekki var hann þó leikinm, en ég
las leikritið í heyramda hljóði fyr
ir almenning eitt kvöld, þegar
það var fullgert. Grunaði miig, að
skólastjóra þætti fulllangt geng-
ið. En hann lét málið afskipta-
Laust. Hins vegar man ég, að
Konráð var meðal áheyrenda, og
skemmti hann sér konunglega
undir lestrinum. Ekki er mér
kunnugt um, hvaða augum frú
Helga le'it á þetta tiltæki. Held
ég þó, að hún hafi tekið létt á
þvi eins og hverjum öðrum ung-
æðimgshætti, jafnvel brosað að
eða hlegið góðlátlega, eins og
henni var tarnt.
Eðlilegt er, að oss nemendum
Arnórs og Helgu þætti og þyki
enn mest um þau vert vegna
skólastjómar þeirra og kennslu.
Oss gleymast sednt erimdi Arn-
órs um rötfestu, útþrá, hugsjónir
og fléira, nærfæmi hennar og
umhyggja. Enginn er alger, enda
hygg ég mála sannast, að þau
hafi bætt hvort annað upp. Skóla
stjóm í heimavistarskóla er ekki
á eins manns né einnar konu
færi, nema eignmaður ellegar
eginkona hans eða hennar sé
skólanum haukur í horni og föru
naut sínum önnur hönd. En Am-
ór naut líka virðingar Helgu sem
andans maður. Og ég held, að
vandasamara starf en húsbónda
og húfreyju á stóru skólasetri
sé ekki til.
En fyrst ég minnist á hugsjón
ir, þá hef ég naumast kynnzt
fólki, sem var meiri hugsjónahita
gætt en þessi hjón. Mér er enn
í minnd, þegar þau mæltu fyrir
stofnun Alþýðuskóla Þingeyinga
í sveit á fjölmennum héraðsfundi
að Breiðumýri veturinn 1923. En
þó að undariegt megi virðast,
voru þá mjög skiptar skoðanir
um það mál. Var meðal annars
deilt um, hvort skólíinn ætti held
ur að redsa á Húsavik eða suður
í sveitum. Enginn var svo stór-
hugaður, að hann mælti með
hvoru tveggja. Ég held einmitt,
að hugsjónaeldur hafi verið að-
alsmerki Arnórs og Helgu. Og
hann kulnaði síður en svo, eftir
að skýjaborg þeirra var byggð á
Laugum. Þegar námsfólk skól-
ans fyrsta veturinn hóf máls á
upptökum að stofnun Nemenda-
sambands Laugaskóla, tók Arn-
ór þeirri hugmynd með fögnuði,
studdi hana með ráðum og dáð
og var ritstjóri Ársrits þess 8 af
þeirn 10 árum, sem það kom út.
Fyrsti árgangur þess, 1926, var
meðal þeirra bóka, sem út komu
það áir og mesta eftirtekt vöktu,
og jók það mjög á álit skólans.
Mér hefur ávallt fundizt, að þau
Arnór og Helga hafi verið meðal
merkustu frumkvöðla lýðháskóLa
hreyfiingarinnar hér á landi, enda
hrifu frásagnir þeirra af dönsk-
um og sænskum lýðháskólum
þann, er þetta ritar, haría mjög.
En að líkindum hafa þau verið í
þessu á undan sínum tíma. Er
slíkt ekki óalgengt um brautryðj
endur.
Hér verður siður en svo gert
lítið úr fræðimennsku og ritstörf
um Arnórs Siigurjónssonar, enda
hóf ég mál mitt á því að vitna í
merka umsögn um þá hluti, sem
ekki verður gengið fram hjá. Og
gáfum Helgu hef ég alltaf dáðst
að, auðvitað ekki sízt eftir að
hún tók mig í frændatölu. En
ég vil gera einn þátt i fari þeirra
að sérstöku umtalsefni, þann
hvað mér þótti þau skemmtileg.
Þó að Arnór sé ritfær vel og
meir en það, þá þykir mér sízt
minna um munnlega frásagnar-
gáfu hans vert. Engan núlifandi
mann þekki ég, sem eins vel
kann að segja sögur. Og hann
kann af þeim ótrúlegan sæg. En
Helgu er líka mjög lagið að
krydda atvik og athafnir lífsins
kímni og hjartanlegum hlátri,
svo að ógleymanlegt er, að ég nú
ekki minnist á góðv'.lja hennar
og greiðasemi, sem ekkert tóm
er hér um að ræða, enda óvíst
að hún kynni mér nokkra þökk
fyrir.
Arnór Sigurjónsson hefur oft
miinnt mig á norskan bónda, sem
frá er sagt í Heimskringlu
Snorra: Eriing á Sóla. Hann var
talinn göfugastur samtimamanna
sinna í Noregi, þeirra sem ekki
voru konungbornir. Riki hans
var svo mikið, að þariendum
þjóðhöfðingjum, svo sem Eiríki
jarli og ÓLafi digra, fannst nóg
um. Á Breiðumýrar- og Lauga-
árum sínum var Amór Þingey-
ingum hið sama sem Eriingur
var Jaðarbúum og Sygnum, þó
að ríki Árnórs væri ekki af þess-
um heimd, eins og þar stendur,
öl'lu fremur andlegs eðlis. Og
mér er ekki grunlaust um, að
sumum leiðtogum þjóðar vorrar
hafi fumdizt þetta áhrifavald Am
órs helzti mikið um skeið, líkt
og þeim Eiríki jarli og Ólafi digra
fammst veraldlegt ríki Erlings á
Söla forðum. En sleppum því.
Um Erlimg er fleira sagt, og þetta
merkilegast, að mínum dómi:
„Harnn ætlaði þrælum sinum dags
verk ok gaf þeim stundir siðan
ok lof til, at hverr, er sér vildi
vinna um rökkr eða um nætr,
hann gaf þeim akrlönd at sá sér
kormi ok færa ávöxtinn til fjár
sér. Hanin lagði á hvern þeirra
verð ok lausn. Leystu marglx sik
in fyrstu misseri eða önnur, en
allir þeir, er nokkurr þrifnaðr
var yfir, leystu sik á þriimir vetr-
um. Með þvi keypti Erlingr sér
annat man, en Leysingjum sán-
um vísaði hann sumum í síld-
fiski, en sumum til amnarra fé-
fanga. Sumiir ruddu markir ok
gerðu þar bú í. Öl’lum kom hann
til nokkurs þroska."
Þó að nú sé af lagt víðast
þrælahald í fornri mvnd, þá hygg
ég varla of mælt, að vér séum
ærið mörg i nokkurs konar á-
nauð, að minnsta kosti á vissu
aldursskeiði, böndum vana og
vanþekkingar. Hlutverk uppal-
enda og annarra leiðtoga er að
leysa fólk úr þeim fjötrum. Það
gerðu þau Arnór og Helga i rik-
um mæl\ hann í fvrirlestrum sín
um og fræðslu, hún við ýmis
tækifaari. Ég man, hve frú Helge
eggjaði oss, nemendur á Braiðu-
mýri tid að hleypa heimdragan-
um, losa oss við heimalningshátt
inn. Af þessum ástæðum kemur
mér oft í hug sagan af Erlingi
á Sóla og þrælunum, sem hann
gaf íralsi, þegar ég heyri þeirra
heiðurshjóna Helgu og Arnórs
getið eða rif ja upp minningar um
þau. Öllum komu þau til nokkurs
þroska.
Siðastliðinn vetur átti ég við-
tal vlð einn af la'rlingum Láuga-
skóla fyrsta starfsár hans. Um-
ræðan sner'st mest um Arnór Sdig
urjónsson. Og þessi lasrisveinn —
því að karlmaður var það — tad-
aði af me'iri skiilningi um þenn-
an skólastjóra okkar en ég hef
heyrt nokkurn annan gera, því
að Arnór hefur allmiög verið mis
skilinn af mörgum. Þessii ðnafn-
greimdi lærisveinn Arnórs er að
mínum dómi með greindustu
tiönnum og hefur gegnt miikilvæg
um trúnaðarstörfum með ágæt-
um. Honum fórust orð eitthvað
á þessa leið: Áhugamál Arnórs
voru svo viðtæk. náðu ekki að-
eins t'.l skólastarfsins, heldur og
sagnfræði, bókmen ita, landbún
Framhald á bls. 23.