Morgunblaðið - 05.08.1973, Page 14

Morgunblaðið - 05.08.1973, Page 14
MORjGUiN/BLAÐIÐ _ SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1973 14 Kristinn iþróttakappi stekkur. Ljósim. S.L. Staldrað við í sumarbúðum K.F.U.M. í Vatnaskógi og fylgzt með starfsemi þar Arni Sigurjónsson. þær við vatn, sem nefnist Eyr- arvatn. Aftur er lúðurinn þeyttúr og nú til hádegisverðar, og að honum loknum er oft far- ið í íþróttir, en í sumarbúð- unum fer fram keppni í íþrótt um og sá sem fær flest stig- in fær nafn sitt grafið í bik- ar. Þá er koddaslagur vinsael iþrótt í sumarbúðunum, en hann er í því fólgirn, að reist er rá úti á vatninu, stutt frá landi og þeir piltar sem taka þátt í leiknum s'itja á ránni tveir í einu og reyna að fella andstæðinginn með koddan- um. Ekki má grípa höndun- um í ránna, aðeiins nota fæt- urna til að krækja utan um hana. Oft heyrist skvamp og læti þegar andstæðingurinn dettur í vatnið, en allir skemmta sér hið bezta. Allir eru orðnir svangir kl. 3.30 og fara heim i skálann þar sem þeiir gæða sér á mjólk og meðlæti. Síðan er aftur þeytzt út og haldið áfram í iþróttum, fajrið i gönguferð- ir, Indíánaleik, út á bát, spii- aður tennis eða rabbað saman inni við allt eftir því hvemig viðrar. Að kvöldverði og fána- hyMingu lokinni er kvöldvaka. Þar er farið í létta leiki, hlýtt á framhaidssögu og fleira er til gamans gert. Síðan flytur einn foringi sumarbúðanna hugleiðingu um Guðsorð og biður bæn, en það er aðaltil- gangurinn með sumarbúðun- um, að flytja piiltunum fagn- aðarerindið um Jesúm Krist. Að hugleiðdngu lokinni fá pilt arniir tvær kexkökur og mjólk urglas og halda síðan til koju. 20 þúsund í sumar- búöirnar frá upphafi Ámi Sigurjónsson, dvelur nú í Vatnaskógi sem foringi i unglingaflokki. Hann er rót- gróinn Skógarmaður og fór fyrst í sumardvalarflokk 12 ára gamall og hefur síðan komið í Vatnaskóg á hverju sumri síðan. Hanin hefur m.a. verið formaður Skógarmanna á árunum 1947—1972 og frá 1937 átti hann sæti í stjórn Skógarmanna. 1972 tók Frið- björn Agnarsson við sem for- maður Skógarmanna. — Fyrst var búið i tjöldum, og við höfðum einnig skála með 9 kojum og sváfum tveir saman í koju. Síðan var reist eldhús við svefnihýsið. Þetta dugði okkur til 1939 þá var farið að reisa stóra skálann. Guðjón Þóihailsson við stytt- una af sr. Friðriki Friðriks- syni. — Þegar ég kom sem strák- ur í Skóginn, fannst mór mik- 111 ævimtýrablær yfiir öllu sam an og það vaknaði óslökkv- andi áhugi fy.rir staðnium og starfinu. Annað sumarið, sem ég var í sumardvalairflokki rigndi mikið og við vorum ifla haidnir í tjöldunum. Sr. Frið- rjk viídi ge.ra okkur eitthvað til ánægju og hélt ræðu, sem átti að vera einhvers konar framtíðarræða og sagðist hann ætla að flytja hana yfir sonarsonarsonum okikar ár- ið 1999. Lýstl hanm umhverf- inu sem yrði þá. Þá átti að vera búið að reisa veglegan skála o.s.frv. — Þessi ræða kveikti hug- myndima um að stofna skála- sjóð Skógarmanna og þegar flokkurinn kom í bæinn var stofnaður skálasjóður með 107 krónum. 1 ræðu.nni sagði sr. Friðrik, að byrjað mundi verða á skála 16 árum eftir að ræðan var flutt, en það var 1929. Hanin reyndist sannspár og 10 árum seinna var byrj- að að reisa skálann, sem vígð ur var 1943. 1948 var kapelian síðan reist og svo bátaskýli yfiir flotann. — Þá var byrjað á íþrótta- svæðinu. Brátt reyndist skál- inn of litil'l og á árunum 1966 —68 var reistur matarskáii. Piltarnir i unglingaflokki ásamt foringjum sínum á hlaðinu í Skóginum. á ég heima Á HVERJU sumri dveljast milli 700 og 800 piltar í sumar- búðum K.F.U.M. í Vatnaskógi, en nú eru 50 ár liðin frá því að fyrstu piitarnir fóru þang- að til dvalar. Blaðamaður Morgunblaðsins brá sér upp í Vatnaskóg í tilefni afmælis- ins til að kynnast sumarbúða- starfinu af eigin raun og dveljast með piltunum einn dag. Dagurimn byrjar á því að vakið er með lúðrablæsti kl. 8.30. Þá rjúka piltamir upp úr rúmunum, þvo sér, búa um rúmin og hreinsa til í svefn- herbergjunum. Kl. 9.00 glym- ur lúðurinn aftur við og þá er íslenzki fáninn dreginn að húni og fánasöngur sunginn. Síðan liggur leiðin i matsali og þar snætt af beztu lyst, brauð og kakó, en á eftir er stutt samverustund, þar sem farið er með trúarjátninguna, sungið og beðin bæn. Síðan er pffltunum skipt niður í minni hópa og komið sér fyr- ir á góðum stað, þar sem les- ið er saman úr Biblíunni og foringimn útskýrir textann fyrir piíltunum. Eftir samverustundirnar eiga piltarnir frjálsan tíma fram að hádegi og þá er oft vinsælt að bregða sér í knatt- spyrnu, því völlurinn er góð- ur og meiira að segja gras- völlur. Aðrir, sem ekki eru með í knattspyrnu'Ieiknum geta stundað aðrar íþróttir m.a. langstökk, hástökk, hlaup eða jafnvel farið út á bát, því nokkuð stór bátafloti er í sumarbúðunum og standa Koddaslagur. Það er bezt að henda kauðu i vacmo. Hér

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.