Morgunblaðið - 05.08.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 05.08.1973, Qupperneq 15
MOR'G UiNBLADIÐ — SU’NNUDAGiJH 5. ÁGÚST 1973 15 Kapellan í Vatnaskóeri. Sí6a.n var keypt húsasam- stæða frá BúrfelM og nú geta dvaíizt hér 100 dremgir með góðu móti, en í aöt hafa um 20 þúsund dxemgir verið hér frá upphafi. — Framtíðaráætlunin er að rei.sa stór samkomuhús, sem lika má nota sem iþróttahús. Stefnir að bikarnum Guðjón ÞórhaWsson 16 ára gamall frá Keflavík, dvelur í unglingaflokki i Vatnaskógi: — Ég hef komið í Vatnaskóg á hverju sumri frá því ’69 og þetta er 3ja sum- arið, sem ég er I unglinga- flokki. I>að bezta við Vatna- skóg er, að þar er svo mikii kyrrð og svo er félagsskap- UTÍmn svo góður og íþrótt- xrnar skemmtilegar. Það er gott að heyra Guös orð og ég fer oítast út í kapelluna eftir kvöldvökurnar. 12 piltar úr Kefiavík eru í unglingaflokki i Vatnaskógi, ©g sækja sumir fundi K.F.U. M. í Keflavík. Guðjón er með- al þeirra sem sækir nær alia fundi. Hamn hefur einnig mjög gam an af íþróttum og setti hann nýtt skógarmet í hástökki, stökk 1,66. — Svo háðum við nýlega fótboltakeppni hér í Vatnaskógi s-ferákar úr Kefla- vík og úrval frá öðrum stöð- um. Auðvitað sigruðum við, segði Guðjón að lokum. Kristimn Guðjónsson, 15 ára ofan af Akranesi hefur verið í sumardvalarflokki frá því að hann var 9 ára. Hann er sérstakur áhugamaður um íþróttir og sl. sumar vann hann íþróttakeppnina og stefn ir að því að fá nafn sitt letr- að á bikarimm í aniiað sinn. -— Ég er ekki mikið fyrir fót- bolta, en ég æfi stundum frjálsar íþróttir heima á Akra nesi. íþróttir eru mitt aðal- áhugamái. — Vatnaskógur er mjög frlð sæll staður. Ég les í Nýja testamentinu á hverju kvöldi hér í Vatnaskógi og oft á kvöldin les ég aftur yfir Bibl- íutextann sem farið var yfir fyrr um kvöldið og reyni að skilja hann betur. Ólafur Jóhannsson, 14 ára gamall úr Reykjavík sagði: — Þetta er 5. sumarið, sem ég er í flokki í Vatnaskógi, og í 2. skipti í unglingafiokki. Mér hefur alltaf fundizt gam- an, en þó er iangskemmtileg- ast i ungliingaflokki. Ég er : unglingadeild K.F.U.M. við Amtmannsstíg, en ég byrjaði þar 10 ára í yngri deild. Ég sakna aWtaf Vatnaskógar, þeg ar ég er komimn og er að drep ast úr leiðiindum yfir því að komast ekki aftur fyrr en eft ir ár. Ólafur er ekki mikiM áhuga maður um íþróttir, en hann hefur í staðinn verið dómari í þeim leikjum, sem dreng- irnir hafa farið í. Ölafur •lóhannsson. Starfsliðið í Vatnaskógi eru 12 manns, þar af 4 stúikur, sem vinna við matseld og ræst ingu og kona, að nafni Krist- in Guðmundsdóttir, sem hef- ucr í 30 ár eldað ofan i pidt- ana í Vatnaskógi á sumrim. 1 stuttu samtali sagði Kristln: — 1 Vatnaskógi hafa margir piltar mætt frelsara sinum t.d. hafa menn sem dvöldust hér, sem piltar orðið kristni- boðar. Ég elda með ánægju matinn handa piitunum. Hér á ég heima. —ms hAaleitisbraut A NÆSTA LEITI - HAALEITÍ Háaleitisútibú Samvinnubankans er staðsett miðsvaeðis i austur borgínni. GREIÐ AFGREIÐSLA NÆG BÍLASTÆÐI Afgreiðslutimi kl. 13-18,30 SAMVINNUBANKINN Káaleitisútibú-Austurveri [sBBIaElaBEBBBIslslslalalaBBBlB Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar, skemmdar eftir tjón: FORD BRONCO, árgerð 1969, SUNBEAM ALPINE, árgerð 1971, FORD CORTINA, árgerð 1970, CITRÖÉN G.S., árgerð 1972, DAF, árgerð 1968. Bifreiðarnar verða til sýnls að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, á þriðjudag. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora eigi síðar en miðvikudaginn 8. ágúst. j, SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS)> BIFREtÐADEILD — LAUGAVEGI 176, SÍMI 11700 HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.