Morgunblaðið - 05.08.1973, Blaðsíða 18
MOR-GIKNBLAÍ>1 Ð — SUNNUDAGUR 5. ÁGUST 1973
18
Sextugur:
Séra Róbert Jack
SUNNUDAG emm við messu-
£ier8 í Isafjarðerkirkju fyrir um
þa& bcl 37 árum sá ég, hvar sátu
trveir útiiendingar á aftasta bekk.
Kkki maii ég itangur, hver airnar
jþeirra var. Hinn var skozkur
knattspynniuþjálfari, komiÍTiin till
ktaiu pstaðairims, Róbert Jack að
nafmi. Að vonum vaktti gjörfu-
leigur ókunnur iþrótitagarpur at-
hygti umgra manina í bænum
undiir f jölfl'unum háu, hverra
ymiá var að eyða friðsælum sum-
arkvöMum á f6tboi‘t aveliiim u m.
Þessi ókunmi aufúsugestur ec
sóknarpresturimm á Tjörn á
Vatnsmesi, séra Róbent Jack, sem
er sextugur í dag. Það ritfjast
upp ánægjustumdcr frá áratuga
hynmum, þegar ég hugsa til
þeensa vinar míms með blessun-
aróskum ti'l hain® og heimiilisdms
að Tjörn á þesisum timamótum.
Svo ósamsitætt, sem það kanm
að sýnast, hefir kirkjan og
kmattspymam átt rík ítök í lifi
<>g starfi séra Róberts. í reynd
hefir þétóa farið vel samam og
séra Róbert átt marga stumd
með ungum drengjum sóknanna,
sem hamm hefir þjómað, og haft.
ífim krist ilegu áhritf meðal þeirra
á ieikveliinum. Er við vorum
sarmferða í námi á háskólaárun-
ura, áttum við það tiifl í frísitund-
wm að taka kmöttimm og hlaiupa
út á völii Sjómenn í Grímsey
muma þá tíð, er séra Róbert
var forimgi þeirra á ieikvamg-
inum og kemmdi þeim, en harnm
var prestur í Grímsey á árum-
wn 1947-—’53. Og tíiil gamams má
gefea þess, að eimihvem tima stóð
Rkrifað afitam við messuboðið,
sem gekk miMi bæjanma: „Hafið
fóttooltasikóna með.“ Séra Róbert
Jack hefir gert víðreist um æv-
imaj emda er honum ævimtýraþrá
1 bióð lx>rim. Það kemur m. a.
fram í frásagnargáifu harns og
eiitmenmsku. Hanm er gædd-
w skemmitiiliegum frásagmarsitii,
ewws og sést í bók hans Arctic
livimg (Heimskautalif) og hann
gwtf út á emsku 1957. Margir
kannast við fréttapiistlana frá
hanum í Lögberg-Heimskrimgliu,
enm eru bæði li'faindii og
skemimtillegSr.
Séra Róbert fékk köllum að
gerast prestur, og kemur það
ektki þeim að óvörum, sem þekk-
ir trúarþel bans og atfstöðu tift
kirkju og kriistimdóms. Hamm er
eimiliægur í trú skvni og bæn,
hjálpfús og greiiðvikiimn. Embætt-
ispróf sáitt tók hamm í Háskóla
ísilands. Man ég, að eilt sinm var
séra Róbert að veltia fyrir sér
bókarheótómu: „They made me
am Icekundic clergymam" (Þeir
mig að islenzkum presti!) Og
prestur Is'lendimga austam hafs
og vestan hefir hamm verið hart-
nær 30 ár.
Traustur vimiur er séra Róbert,
á það mdmma miiig gömul og ný
kymmd, allt frá samverusitund x
helgidómi ísfirðiniga fyrir þetta
mörgum árurn. Fyrir hönd okk-
ar hjómamma óska ég þér og
fjöls.kyildu þimmi heiila og Guðs
bíes’sunar á afmælisdeginum.
Pétur Sigurgeirsson.
I DAG fyliir sextugasta árið sr.
Róbert Jaek presitur á Tjöm á
Vatmismesii, en hainm er skozkur
að ætt, er með osis hefur dvadið
um áraitugii og samið sig að
liamdsisiðum hérlendis. Hafði
hamrn upphafiega komið til
lamdisins, sem kennari í knatt-
spymu. Hafðii hamm gemgið
meinmtavegimm í heimalandd sínu,
em nú skall styrjöldin á svo eigi
var hægt um vík né fýsilegt að
koma heim. En með því að hamn
var hugsamdi maður og trú-
hrieigður eims og títit er um
iandsmemn hams hóf hanm nám
í guðíræðfldeild Háskóla íslamds.
Þó að kmattleikur og guðfræði
séu nokkuð fjarskyldar greimar
í fíjótu bragði má þó ætla að
hinm sæli Páli postuli hafi haft
auga fyrir þeim lei.kvöm.gum lífs-
ims því hamm dregur fram lík-
inguna um þá.
Þá ber þess að geitia að him
skozka kirkja hefur verið um
aldur borim uppl af ldfamdi trú
og fórnfýsi mamna. Hefur kirkj-
am þar i landi verið án efa
sterkur aðifli í að viðhalda þjóð-
emi eða varðveita þjóðemistil-
fimmingu Skota aflfla tið fyrir ár-
vekmi sinma leiðtoga.
Frá þessum slóðum og umdan
þessum áhritfum kom Róbert
Jack yfir djúpa Islandsáfla og sté
á laind sem iþróttaþjáltfari, en
næst er hanm gistd síma feðra-
grund, sem kemndmaður himmar
íslenzku kirkju.
Séra Róbert Jaek er fæddur
5. ágúst 1913 í Glasgow á Skot-
lamdi. Voru foreldrar hams John
Jack bygginígamieiistari í Bears-
den í Skotlandi og kona hans
María Vennard. Séra Róbert
lauk stúdentsprófi við Bearsden
Academy 1931 og B.A.-prófi við
Glasgowarháskóla 1936. Var því
hér um háskólaborgara að ræða,
sem hefur verið íþróttahneigður,
sem títt er um lamda hans, enda
sjálfur hrausitílega byggður að
líkamlegu atgervi.
Hamn átti og þá útþrá að sjá
heimimm í norðri, land norður-
ljósamna. Má segja að ísfland hafi
verið honum anmað föðurliamd
síðan. Og er hamm hafði endað
dvöl sína við þjái/fumina og hon-
um eigi auðið að komast heim
hóf hanm guðfræðimám við Há-
skófla íslands, og lauk prófi á
vordögum 1944. Var hamn sam-
sumars vígður prestur að Ey-
dölum í Breiðdal. Þá festi hamn
um þessar mundir ráð sitt og
kvæmtist SitgurlSmu Guðjómsdótt-
ur frá Þiðriksstöðum í Stein-
grimsfirði í Strandasýsflu, er
reyndist homum .góð eigimkona.
Þau eignuðust þessi tkim: Davið,
Rót>ert Jón, Pétur Wifll'iam og
Maríu.
Eftir þriggja ára dvöl í Ey-
dölum, fékk sr. Róbert Jack
vei'timgu fyrir Miðgörðum i
Grimsey 1947 og þjómaði því i 6
ár. Skrifaðfi hanm þá bók um
Grimisey og líf manma þar og
starf, og var húm gefim út á
ensku.
Þóttt sumurn það undarleg
ráðabreytmi hims umga prests að
sækja-st eftir starffl lengsit í
norðri, er völ var á öðru hér á
megiimlamdimiu. Það má ætla að
á þessum afskekkta stað hafi
séra Róbert að fuitu faflflið imn
í í'slemzkt þjóðtíf, og bumdiizt
þjóðinmii þeim bömdum, sem
aldrei hafa roiinað. Hvergi er
meiri siaimhugur fóliksiins nú á
tímum hraða og samgamigna, en
eimmitt þar, utan við alfaraleið.
Því umdi séra Róbert sér vel
í Grímsey, em er hamm missti
konu síma Siigurflflmu Guðjóns-
dóttur 1952 frá börnum símum
i ómegð, fýsti hamn að fara tál
lands. HaÆði kona hans reynzt
homum ágætur ilífsföruinautur,
var þetta þvfl homum mikið áfall.
Fýsti hamm þá að gerast
prestur meðal emskumælamdi
mamma í fjölbýli og gjörði hamn
það þó eigi í heimaJandi simu,
né meðal lamda simna vesitan
hafs, heldur hjá Vestur- Islemd-
imgurn.
Þjónaði hamn þá Árborg
Rivertone prestakalli á Nýja-
íslamdi í Mamitoba um tveggja
ára skeið frá 1953—1955. Var
þetta vel ráðið, enda hafði séra
Róbert Jack fest ráð sitt að
nýju áður en hann fór vestur,
því árið Í953 kvæmtdst hanm
Guðmundu Vigdísi Sigurðar-
dóttiur, Jónssomar bónda i Skála-
nesi í Gufuda'lssveit, mikilhæfri
komu af ætt Björns Jómissomar
ráðherra, Djúpadalsætt. Var
það komu hams ti'l aukánis víð-
sýnis og frama að starfa með
mamni sínum i Kanada. Hefur
séra Róbert Jack þvfl haft kynni
af Islemdingum vestam hafs og
austwn og öðlazt þanniig góða
yfirsýn yfir kirkjulegt starf í
heknalamdi þeirra í maumhafimu
mikla meðal emekumælandi
þjóða. En hugurimn bar þau hjón
heám til Islandsstranda að nýju.
Séra Róbert Jack sótti um Tjöm
á Vatmsmesi og fékk veitingu
1955 og hafa þau hjón starfað
þar síðam. Þau hjón voru fuflls-
hugar að hefja prestsskap og
búskap. En aðkomam var lflkt og
á landmámstíð, engim voru húsa-
kyinmim. Hafð'i séra Sigurður
Norlamd eiigi búið þar, heldur
á simni eignarjörð Himdisvík. Og
þó ég feltiidi um hamm þanin dóm
að hamm ætiti meðal vor guðs-
mamma norður hér mest af
jarðneskum og himmesíkum auði,
sem himm hagsýnl og stórgáfaði
maður, þá hafði fl>amm þó aldrei
fest ráð sitit og látið sér hægt
um nútíma þægimdd og umsvif,
enda emgiin koma til að reka á
eftir varamleguim prestsbústað.
En him nýkommu prestshjón
létu þetta eigá á sig fá helidur
settust að á GeitafeMi uim tima
' í þeirri vom að bústaður yrði
reistiur hamda presti, sem og var.
Er það mikiið hús, ásamt úti-
húsuim, em þau hjóm hófu bú-
skap á % Tjörn. Heíur koma
Róberts Jack, Vigdís, reynzt góð
búkoma og verið öfluig stoð
maminí símum, hafa þau aufcið
ræktun og er nú hið staðarieg-
asta á Tjörm.
Hefur margam immlemdan og
erlemdam þar að garði borið og
verið tekið með góðum viður-
gemiingi. Er þvfl gott að koma
til þeirra hjóma fyrir góðam
heimilisbrag og alúð húsbæmda.
Em slíkt orkar ávafllt nokkuð á
safnaðarlíf og fórmtfýsi íóiksins
fyrir simmi sófcnarkirkju. Enda
verið gjört í þeirra tíð á Tjöm
við hið veglega guðsbús og
kirkjam raflýst. En um kirkju-
garðimm hefur verið gerð mikifl
og varanileg girðimg úr stein-
steypu og hlöðnum steimd, sáflu-
hflliðið er hið smekkflegasta og
mum óvíða á Islandi í sveit
silík kirkjugarðsmanmvirki að
fimma. Sýnir þeflta hug saifmaðar-
imis og áhrif prestsims emda hafa
nokkrir Skotar hér að umnið.
Séra Róbert hefur umað sér
vel úti á Vatmsnesi og þjómað
4 kirkjum í Vesturhópi og Víðfl-
dafl. Hamm er maður féiagsflynd-
ur, emda hefur hamm oft farið
fcifl útflamda, svo sem tifl fóstur-
jarðar simmar, Skotiamdis, að
heimsækja móður síma og eimmig
hefur hamm lagt leið sina til
Norður- og Suður-Ameriku. En
hanm héfur aldrei verið lemgi i
förum og verið glaður gumi er
héiim kom, norður á Vatmsmes.
Móðir hams hefur átit góða
elliidaga í garði þeirra hjóna á
Tjörn og við góða vdrðing af
þeiim og börnum þeirra við þann
heimiflisanda, sem er andfleg
nauðsyn þeirra sem aidiuirhmiginir
gjörast, en frú María Vemmard
er nú komiim fast að níræðu og
það í framamdi lamdi, ótal ra®tir
fjatTi simnd feðraslóð.
Séra Róbert Jack er orku-
miilkillll maður, glaðsinma, tdifinn-
imgaríkur og velvifljaður. Frú
Vigdis Jack koma hamis er mifcil-
hæf húsfreyja, góðvifljuð og gest-
risim. Þau hjón hafa eipnazt
þessi böm: Efllu Kristímu, Önnu
Jósefímu, Jóndnu Guðrúmu, Sig-
ur Tómas og SigurMmu Bergiind.
Eims og fyrr segir hefur
Róbert Jack feet hér djúpar
rætur og umað sér vel og miumu
him’ir mörgu kummimgjar flians
mimnast hans með hiýhug i dag.
Séra Róbert Jack verður að
heiman i dag.
Pétur 1». Ingjáldsson.
y
Hjukrunarkona
eðu Ijósmóðir
óskast á næturvakt í
St. Josepsspítala, Hafnarfirði,
3—4 nætur í vikur frá 1. 9. 1973.
Upplýsingar í síma 50966 — 50188.
Sendisveinn
Trésmiðir — Trésmiðir
óskast strax. Þarf að hafa próf á vélhjól.
GLÓBUS HF.,
sími 81555.
Trésmiðaflokk vantar eða staka smiði í upp-
slátt á 600 fm húsi.
Upplýsingar í síma 86525 kl. 7—8 e. h.
Skrifstofustulka
ósknst
Frystihús — verkstjóri
Stúlkn ósknst til
aðstoðar kanadískum prófessor í rannsókn-
arleiðangri um ísland, frá 7. sept. nk. allan
daginn í 3 vikur og að hluta síðar. Starfið
krefst ferðalags um Island, efnissöfnun,
fáerslu daglegs bókhalds og túlkun (enska—
íslenzka). Laun og allur kostnaður greiddur.
Æskilegur aldur 21—35 ára.
Sendið bréf með uppl., sem málí kunna
að skipta til Dr. C. Pfeiffer, Faculty of Medi-
cine, Memorial University of Newfoundland,
St. John’s, Newfoundland, Canada.
Heildverzlun á bezta stað í miðbænum, ósk-
ar eftir góðri skrifstofustúlku til að annast
nótuskrift, símavörzlu og fleiri venjuleg skrif-
stofustörf.
Tilboð, merkt: „Framtíð — 9366“ sendist
Morgunblaðinu fyrir 10. ágúst.
Kópnvogur - Gæzlavöflur
Gæzlukona óskast til starfa á Brekkuvelli
(Austurbær).
Umsóknum skal skilað í Félagsmálastofnun-
ina, Álfhólsvegi 32, fyrir þriðjudaginn 14.
ágúst, en þar eru jafnframt gefnar nánari
upplýsingar.
FÉLAGSMÁLASTOFMUN
KÓPAVOGSKAUPSTAÐAR.
Frystihús á Vestfjörðum óskar eftir að ráða
verkstjóra með matsréttindum. Framtiðarstarf.
Hráefni er nægt og vinna stöðug.
Tilboð óskast send Mbl., merkt: „7998".
Innheimla
Stéttarfélag óskar áð ráða stúlku eða konu
til að innheimta félagsgjöld. Þarf að hafa bíl
til umráða. Frjáls vinnutími. Laun 10% af inn-
heimtu.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 10. ágúst nk., merkt: „Innheimta —
9097".