Morgunblaðið - 05.08.1973, Page 25

Morgunblaðið - 05.08.1973, Page 25
MOROUNIBLAÐtÐ — SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1973 25 — Skiptu þér ekki af Árna, mamma. Haim er bana að reyna að losna við hiilksta. — Ég vona að þú hafir gert eins og ég sagði og ekki sparkað i það ... *. stjörnu , JEANE DIXON axrúturinn, 21. marz — 19. apríl. f>(k heldur |»igr fjurri fúlki, sem þér leiðist, forðust útgjöid, og frestar meiri liáttur ákvörðunum. Nautið, 20. apríl — 20. maí. AIIm konar kaupahéðuar eru á sveimi I krineum þig, en þú kemst undan þeim með lagni. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni Kf þú gengur feti framar en vant er, skaltu búast við, að ein- hver hæðist áð þér eða fferi þér grikk. Þú ert maður til að fyrirgefa það. Krabbinn, 21. júní — 22. júll. I*ótt þú fáir alls konar hugmyndir, og viljir eyða um efni fram, Igeturðu forðazt það. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. I»ú verður að kanna, hvort þú þarfnast einhvers i raun og veru, sem þig langar til að fá þér. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Ef þú leggur dálítið á þig- ganga allir hlutir betur heima fyrir. Vogin, 23. september — 22. október. Það horgar sig ekki að reyna að miðla málum fyrir aðra. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. l»ú innlieimtir allar skuldir, og borgar þínar eigin um leið, og getur gert stórkostleg kaup, ef þú átt einhvern afgang. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú hefur alveg ráð á að þiggja gullhamra, sem þú átt inni. Ktelngeitin, 22. desember — 19. janúar. Pú átt aukasjóði, sem þú hefur enn ekki snert á, en getur fyrir milligöngu góðvinar fengið aðgang að. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú þarfnast einveru* jafnvel í starfi, en mundu, að þetta getur spillt samhöndum þínum sfðar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Nú er enginn tími til að láta fyrirætlanir þinar uppi, heldur starfarðu sleitulaust að þeim, unz þær koma að gagni, eða sannast ónothæfar. Sjötugur í dag; Guðmundur Sigurðs- son Syðri-Rauðalæk SUMARIÐ 1937 voru halúta töcVj gjötd að Syðri-Rauðalæk í Eíolt: um á búi Gunnars Runólfssonár bónda og hreppstjóra þar. Þ>að var gamaii og góður siður að gera sér dagamun að alhirtum túnum. Gtatt hefur verið á hjalla þei.nan dag þar eysbra. Heimilið að Syðri-Rauðalaak hafði orð á sér fyrir giaðværð. Þar var lörug um á þessum árum fjöidi fótks, mikið urvnið og umsvif marg- v’ísieg. Þetta sumar stóð yfir eridurbygging ibúðarhússiins á Syðri-Rauðaia'k, og voru starfs- meitn þar nokkru fleiri af þeim söbum. Einn smiðanna var hag- mæltur og til að auka á gleð- ina tók hann að gera ferskeytl- ur um hvern heimilismann./Em vísan var á þessa leið: I stöðu sinni starfsamur, stundar minna þvaður. Gott ber sinni Guðmundur, Gunnars vmnumáður. Sá sem þessa ferskeytlu hiaut og ummæli þau, sem í henni fel- ast, var Guðmundur Sigurðsson, vinnumaður á Syðri-Rauðalæk, en hamn er sjötugur í dag, 5. ágúst og er það tilefmi þessara fáu orða, sem ég set hér sarnan, sem afmæliiskveðju til hans. Guð mundur var, þegar hamn hlaut þessi ummæli hagyrðingsins, bú inn að vera starfandi samfleytt á Syðri-Rauðalæk frá árinu 1932, en fyrst kom hann þamgað ánið 1930, frá Hjailanesi í Landsveit. Þá bjó á Syðri-Rauðalæk Riinólf ur Halldórsson dannebrogsmað- ur, ásamt börmum sínum, Val- gerði og Gunnari. Það átti fyr- ir Guðmundi að liggja að eiga lanigan og happadrjúgan starfs- dag á Syðri-Rauðalæk hjá af- komendum þess fólks, sem stað- inn sat, þegar hann fiuttiist þang að. Hann hefur haldið tryiggð við stað'nn og starf sitt, þvi hanti er búinn að vinna hjá sömu ætt- inni þar i 41 ár samfleytt. Ég hygg að f jöldi fólks, sem býr yfir stíkri ráðfestu og stöðugleika i starfi, fari fækkandi nú á þess- um hraðfara tímum. Guðmundur hlaut verðlaun frá Búnaðarfélagi íslands árið 1954. Guðmundur fæddist árið 1903 í Seli í Ásahreppi. Þriggja ára Umsækj- endur um embætti bæjarfógeta á Akranesi NÝLEGA raran út uimisóknar- frestur um embætti bæjarfógeta á Akremesi. Umisækjendur eru: Amdrés Valdiimarsson, sýslu- maður í Strandasýslu, Björgvin Bjarnason, sýsluimaður og bæj- arfógeti á ísafirði, Björrt Þoi*- steinn Guðmundsson, borgar- dómari, Bogi Niilsson, aðalfult- trúii bæjarfógetaras á Akureyri, Erlíragur Berflelsson, héraðs- dómislögmaður, Gísli Einarsson, fuffltrúi sýs'iuimauns Suður- Múiasýslu, Haraldur Henrysson, aðalful'ttrúi bæjarfógetans í Kópavogi, Hermann Guðjón Jónsson, siettur bæjarfógeti á Akranesi, Kristján Torfason, fulltrúi bæjarfógetans í Hafn- arfirði, Skúli J. Pálimason, hæstaréttarlögrraaður, og Þor varður Kjerúlf Þorsteinsson, deiiilidarstjóri í liairadbúnaðteirráðiu- raeytiinu. gamall flyzt hann að Snjall- steinshöfðahjáleigu í Landsveit, sem nú hertir Árbakki, og elzt þar upp til sextán ára aldurs hjá móður sinni, Sigríði Guðmunds- dóttur og stjúpföður, Runólfi Ingvarssynl. Þau hjón bregða búi 1919 og flytjast að Hreiðri í Holtum. Þar dvelst Guðmundiur að mestu allt til ársins 1928. Á árunum 1927—- 31 lá leið Guðmundar á ýmsa sflaði suðvestanlands. Hann var um tíma í Hliðsnesi á Álftanesi hjá Sólrúnu og Yngva Brynjólfs- syni. Árið 1929 er hann úti í Vest mannaeyjum á vertíð þar. Hann var um tíma í Kambi i Holtum og i Kálfholtshjáleiigu — uú Lækjartúmi — og i Hjailanesi hjá Ingtríði og Siigurði Lýðssyni bónda þar. Ferskeytlan hefur í munni snjallra hagyrðinga falið í sér margt saranleilkskornið. í vtsunni, sem ég fliiltók áðau, var drepið á nobkra eig'unieika Guðmundar og hygjg ég, að þar hafi veriO orðfaerðir þeir kostir, sem h.tun prýða, ag mörgum má bæba við. Hann er maður starfsamur, gæt- inn til orðs og æðis oig hefur hreint hjarta. Trúmennsku hans er viðbrugðið; hann er lagiinn o-g drjúgur starfsmaður og var af- kastamiikill í starfi, þegar hawn var upp á sitt bezta, þrátt fyrir það, að hanin bjó ékki yfir mild- um lilkamsburðum. Guðmundur hefur sannarlega ekki talið það aðalatriðið að al- heimta daglaun að kveldii í hörðu gjaldi. Velferð málleysingjainina, sem honum var trúað fyrir, skyldi sitja í fyrirrúmi. Ærin skyldi velframgengin á vordiegi, kýrin fuU og fert á básii og hross in fá riæringu sína. Guðmuindur er tryggur vinum sinum og bam góður og í hópi hinna smærri á hann góðum vinum að mæta. Guðmundur fyllir nú í dag sjö tugi ára eins og áður er sagt. Ég flyt honum heillaóskir mínar á svo merkum tímamótum. Ég á Guðmundi margt að þakka. Þar nefni ég vinátfcu hans við mtg og mína fyrr og síðar. Margra ára samstarf og samvist ir okkar á Syðri-Rauðalæk, a'llt frá því að ég kom þar, sjð ára snáði, og til fullorðinsára, þakka ég. Þeirra stunda margra er gott að minnast, hvort sem var* i fjósi eða fjárhúsi. eragjum eða úthaga, á túrai eða töðuveUi. Hagyrðiragurinn, sem vísuiraa gjörði í töðugjöldunum á Syðri- Rauðalæk fyrir þrjátiu og sex árum, lét í það skína, að Guð- mundur hefði létta lund. Ég flyt honum þær óskir, að horaum megi auðnast að halda þessu giað lyndi á elliárunum, að á honum megi sannast það, sem ann.tð skáld orðaði svo haglega, að „fög ur sál sé ávallt ung, undir siffur- hærum". Guðmundur a?tlar að veira að he'iman á afmæli sinu að þesnu sinni. Ég leyfi mér að ósfca hoin- um aliis hins bezta í nútáð og frarrrteíð fyrir hönd vina hans allra. Pálmar Guðjónsson. M.S. GULLFOSS 13 daga septemberierð til Leith og Kaupmannahafnar Frá Reykjavík Til og frá Leith Til Kaupmannaihafnar Frá Kaupmannahöfn Til og frá Leith Til Reykjavíkur 7. september 10. september 12. september 15. september 17. september 20. september Þriggja og hálfs dags viðdvöl í Kaupmannahöfn. og hálfs dags á útleið og eins dags á heimleið í Leith. FERDASKRIFSTOFAN URVALmm Eimskipafelagshúsinu, simi 26900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.