Morgunblaðið - 05.08.1973, Síða 29
MORGWJBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 5. ÁGUST 1973
29
SUNNUDAGUR
5. áfirúst
8.00 Morgrunandakt
Séra Sigurður Pálsson vígslubisk-
up flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 I-étt morgunlög
Lúðrasveit flughersins I Suður-
Afriku íeikur.
9.00 Fréttir. Ctdráttur úr forustu-
greinum dagblaöanna.
9.15 Murgunténleikar (10.10 Veður-
fregnir)
a. Sónata í c-moll fyrir flautu,
víólu da gamba og sembal eftir
Johann Joachim Quantz. Werner
Tast, Horst Krause og Bernd Casp
er leika.
b. Flautukonsert eftir Antonio Vi-
valdi. Werner Tast og Kammer-
sveitin í Berlín leika; Helmut Koch
stj.
c. Kross-kórinn og Rikishljómsveit
in i Dresden flytja kórverk eftir
Hans Leo Hassler og Michael
Praetorius; Martin Flámig stj.
d. Sembalkonsert i f-moll eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Hans Pis-
chner og Sinfóníuhijómsveit Ber-
línar leika; Kurt Sanderling stj.
e. Sinfónía nr. 3 op. 97, „Rínar-
hljómkviðan" eftir Robert Schu-
mann. Fílharmóníusveitin í Vinar-
borg leikur; Georg Solti stj.
11.00 Messa í Skálholtskirkju
(Hljóðritun frá Skálholtshátíð 22.
f.m.).
Biskup Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, og sóknarpresturinn,
séra Guðmundur Óli Óiafsson,
þjóna fyrir altari; séra Harald
Hope frá Noregi prédikar. Skál-
holtskórinn syngur undir stjórn
dr. Róberts A. Ottóssonar söng-
málastjóra; forsöngvarar: Ingvar
I>órðarson og Sigurður Erlendsson
Organleikari: Jón Stefánsson.
Trompetleikarar: Jón Sigurðsson
og Lárus Sveinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Mér datt það í hug
Gísli J. Ástþórsson spjallar við
hlustendur.
13.35 íslen/.k rinsöngslög
Kristinn Hallsson syngur lög eftir
Karl O. Runólfsson. í»orkell Sigur-
björnsson leikur á pianó.
13.45 Á Kaidadal um verzlunar-
maunahelgi
Böðvar Guðmundsson, I>orleifur
Hauksson. Silja AÖalsteinsdóttir og
Gunnar Karlsson fara á fjöll.
15.00 Miðdegisténleikar:
a. Tveir þættir úr tónverkinu „Föð
urlandi mínu“ eftir Smetana.
Tékkneska Fílharmóniusveitin lelk
ur; Karel Ancerl stjórnar.
b. Arabeska eftir Schulz-Evler um
„Dónárvalsinn'; Heinrich Berg leik
ur á pianó.
c. Slavneskir dansar eftir Dvorák.
Filharmóníusveitin i Israel leikur;
Istvan Kertesz stjórnar.
16.10 hjóðlagaþáttur
Kristin Ólafsdóttir sér um þáttinn.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Margrét (íunnars-
dóttir stjérnar
a. Heima í koti karls og kóngs S
ranni
Nokkrar frásagnir og sögur um
heimili fólks fyrir mörgum árum.
b. I'tvarpsNHga barnanna: „I*rír
dremrir í vegavinnu“
H^r,,niurinn. I.oftur Guðmundsson.
les (9).
1 ** 'v* ^nndnrhorn
kanadiska tenórsöngvnranum
Jon Vickers.
18'..°0 Tónielkar. Tilkynningar.
18 4<=; '^eðurfregnir.
Dacrskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19 *0 Fréttaspegtll
19.35 Kort frá Spflnl
Sendandi: Jónas Jónasson.
19.55 Kórsöngur
Kartakór Reykjavíkur syngur lög
eftir íslenzka höfunda.
Söngstjóri: Pált P. Pálsson.
20.20 Smásaga: ,.ITm vegu vonda“ eft-
ir Forvarð Tfelgason
Höfundur les.
20.50 Fyjalið f útvarpssal
Spröngutríóið. Brynjólfsbúð. t>rl-
drangar, Logar, Halldór Ingi, Árni
Johnsen og fleiri Vestmannaeying-
ar taka lagið í tilefni Þjóðháttðar.
21.30 Á förnum vffi
Siguröur Sigurðsson ræðir við
verzlunarfólk 1 Reykjavlk.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfiegair
Kyjapistill. Bænarorð.
22.35 Dknslög
Heiðar Ástvaldsson velur.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
6. ágúst
Frídagur verzlunarmanna
7.00 Morganútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsm.bl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45: Séra Þorgrím-
ur Sigurðsson flytur (a.v.d.v.).
Morgunleikfimi kl. 7.50: Kristjana
Jónsdóttir leikfimiskennari og
Árni Elfar píanóleikari (alla virka
daga vikunnar).
Morgunst und barnanna kl. 8.45:
Heiðdís Norðfjörð heidur áfram
lestri sögunnar um „Hönnu Mariu
og villingana“ eftir Magneu frá
Kleifum (15).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Morgunpopp kl. 10.25: David
Bowie og hljómsveitin Black
Sabbath flytja.
Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftlr
Kdward Klgar: Filharmóníusveitin
í Lundúnum leikur Dansa frá Bæ-
heimi op. 27 / Guidon Kremer og
Rikishljómsveit Belgiu leika Fiðlu
konsert i h-moll op. 61.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á fjérum hjólum og einu til
vara
ökumaður: Árni Þ»ór Eymundsson.
14.30 Síðdegissagan: „Kannski verð-
ur þú . . . .“ eftir Hilmar Jónsson
Höfundur byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar:
Alfred Prins og Filharmónlusveit
Vínarborgar leika Konsert í A-dúr
fyrir klarínettu og hljómsveit (K.-
622) eftir Mozart.
Filharmóníusveitin i New York
leikur Sinfóníu nr. 1 I C-dúr eftir
Bizet; Leonard Bernstein stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fjórum hjólum
ökumaður: Árni Þór Eymundsson.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.20 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag.
talar.
19.25 Strjálbýli — Þéttbýii
Þáttur i umsjá Vilhelms G. Krist-
inssonar fréttamanns.
19.40 Lm dagiiin og veginn
Guðni í»órðarson forstjóri talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Á faruldsfæti
Gísli Helgason og Magnús Karel
Hannesson sjá um þáttinn.
21.30 Ctvarpssagan: „Verndarengl-
arnir“ eftir Jóhannes úr Kötlurn
Guðrún Guðlaugsdóttir les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Búnaðarþáttur: llruðþurrkun
grænuu grasu
Gísli Kristjánsson ritstjóri kemur
við i hraðþurrkunarstöð á Suður-
landi og hljóðritar þar.
22.30 Dansleg
23.55 Fróttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
7. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund Imriiuiina kl. 8.45:
Heiðdís Norðfjörð lieidur áfram
lestri sögunnar um „Hönnu Maríu
og villingana44 eftir Magneu frá
Kleifum (16).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef-
ánsson talar við Andrés Guðjóns-
son skólastjóra Vélskóla íslands.
Morgunpopp kl. 10.40: Hljómsveit-
irnar Middle of the Road og Wish-
bone Ash.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturahb
(endurt. þáttur G.J.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: „Kaunski verð-
ur þú . . .“ eftir Hilmar Jótisson
Höfundur Les (2).
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir
Schnbert
Christoph Eschenbach, Rudolf
Koeckert og Josef Merz leika Nok-
túrnu í Es-dúr fyrir planó, fiðlu
og selló op. 148.
Hljóðfæraleikarar úr Fílharmóníu-
sveit Berlínar leika Oktett I F-dúr
op. 166.
16.00 Fréttir. Tiikynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Umh\ erfismál
Sólmundur Einarsson sjávarliffræð
ingur talar um áhrif frárennslis á
líf í fjörðum og strandböfum.
19.50 Lög unga fólksins
Sigurður Garðarsson kynnir.
20.50 Frá lýðháskólanum í Askov
Einar Guðmundsson flytur þýö-
ingu sína á frásögn eftir Setmu
Lagerlöf; fyrri hluti.
21.10 Frá alþjóðlegri tónlistarhátíð í
Prag i júní sl.
Bohuslav Matousek, Petr Adamec
og Kammersveitin í Prag leika
Konsert í F-dúr fyrir fiðlu, píanó
og strengjasveit eftir Haydn.
21.30 Skúmaskot
Svipazt um á Signubökkum.
Hrafn Gunnlaugsson ræðir við
Halldór Dungal um París áranna
1926—1928; þriðji áfangi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
EyjapistiU
22.35 Harmonikulög
The Accordeon Masters leika
þekkta dansa.
22.50 Á hljóðbergi
„Paradisets Have“.
Norska skáldið Johan Borgen les
bernskufrásögn úr bók sinni „Fra
mitt barndomsrike".
23.25 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
~sjónvar|) i
SUNNUDAGUR
5. ágúst
17.00 Endurtekið efni
Apar og menn
Bandarísk fræðslumynd um nýj-
ustu rannsóknir á skynsemi og
hegðun apa og einnig um saman-
burð á hátterni apa og manna.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Áður á dagskrá 20. mal síðastlið-
inn.
18.00 Töfraboltinn
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
Þulur Guðrún Alfreðsdóttir.
18.10 Maggi nærsýni
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Einu sinni var . . .
Gömul og fræg ævintýri i leikbún-
ingi. t>ulur Borgar Garðarsson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Söngvar og dansar frá Austur-
löndum nær
Listafólk frá Israel syngur og
dansar í sjónvarpssal.
20.50 Um eyðislóð til Timhúktú
Brezk kvikmynd um langferð i
jeppa. Lagt er upp frá Miðjaröar-
hafi og haldið suður yfir Sahara-
eyðimörkina til borgarinnar Tim-
búktú við Nígerfljót.
Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
21.40 Ókindin í myrkviðnum
Brezkt leikrit, byggt á &ögu eftir
Henry James.
Aðalhlutverk Sian Phillips og Pet-
er Jeffrey.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
Piltur og stúlka hittast af tilvilj-
un. Þau eru bæöi á skemmtistað á
Italiu og eyða þar saman nokkrum
skemmtilegum dögum. Tíu árum
síðar hittast þau aftur. Hann man
óljóst eftir stúlkunni, en þegar hún
rifjar upp leyndarmál, sem hann
hafði trúað henni fyrir á Ítalíu
forðum, rifjast gleymdar minning-
ar upp, og þau ákveða að halda
kunningsskap framvegis.
23.00 Að kvöldi dugs
Sr. f»orbergur Kristjánsson flytur
hugvekju.
23.10 Dogskrárlok.
MÁNUDAGUR
6. ágúst
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Kugnar Bjurnason og hljóm- sveit hans Skemmtiþáttur í sjónvarpssal. Hljómsveitin leikur danslög frá liðnum árum. Jafnframt sýnir danspar vinsælustu dansana, eins og þeir voru á hverjum tíma.
20.55 Ambáttarsonurinn Sjónvarpsleikrit byggt á sam- nefndu söguljóði eftir finnska þjóðskáldið Eino Leino. I>ýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarp- •iö).
21.45 Maður heiti ég Bandarísk fræðslumynd um frum- stæðan þjóðflokk steinaldarmanna, sem nýlega fannst i óbyggðum Nýju-Gíneu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
32.35 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 7. ágúst
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Riddariun ráðsnjalli Nýr, franskur myndaflokkur. Að- alsöguhetjan er franskur riddari á sautjándu öld, og greina mynd- irnar frá ævintýrum hans I ástum og hernaði. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.20 Maður er nefndur Villijálmur 1». Gíslason. örn Snorrason ræðir við hann.
22.00 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
Dagskrárlok óákveðin.
MIÐVIKUDAGUR 8. ágúst
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Þotufólkið Lokaþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Geimferðir nú og síðar Mynd frá Upplýsingaþjónustu Bandarikjanna um sögu geimvis- indanna til þessa. I>ýðandi Jón O. Edwald.
21.25 Mannaveiðar Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.15 Form og tóm
briðji þáttur myndaflokksins um
nútimatónlist.
Hér er fjallað um tilraunir ýmissa
manna til að notfæra sér rými og
hreyfingu hluta til listtjáningar.
Þýöandi og þulur Jóri O. BdwátVi.
22.30 Dugskrárlok.
FÖSTUDAGUR
10. ágúst
20.00 Fréttir
20.25 Veður og uuglý.siugar
20.30 Karlur í kropiuu
Þýðandi Jón Thor Haraldssoa..
21.25 Að utuii
Erlendar fréttamyndír.
22.00 Ramhert-hullettinn
Ballett eftir Norman Morrice viö
tónlist eftir Bob Downes samitm
fyrir Rambert-dansflokkinn.
Aðaldansari Sandra Craig.
Rætt er við höfundana og dansana
um þróun ballettsins frá fyrotu
æfingu til sýningardags.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.30 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
11. ágúst
20.00 Fréttir
20.20 V'eður og auglýsingur
20.25 Söngelska fjölskyldun
(The Partridge Family)
Nýr, bandarískur myndaflokkur 'l
léttum tón.
Myndirnar fjalla um bandarísku.
fjölskyldu, sem leggur upp í hljónA
leikaferð um landíð.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
20.50 Ken Hardy
Sænskur töframaður sýnir spilo-
galdra og ýmiss konar sjónhverfm*
ar í sjónvarpssai.
21.15 Leiðin til þroska
Mynd um óvenjulega menntastofn-
un i Suður-Afriku, þar sem efnis-
piltar víðs vegar að úr heiminum
koma til náms, og fræðast um sa-m
bandið milli manns og náttúru l
könnunarferðum um óbyggðir.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.40 Bréf til þriggja eiginkventta
Bandarisk bíómynd frá árinu
1949, byggð á sögu eftir Jotrn
Klempner.
Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz.
Aðalhlutverk Jeanne Crain, Lindu
Darnell, Ann Southern, Kirk Dougl
aS og Poul Douglas.
Þýðandi Heba Júllusdóttir.
Þ»rjár vinkonur, eiginkonur þriggja
virtra og vel metinna borgara, fú.
skilaboð frá frægri þokkagyðjji
um að hún hafi hlaupizt á broit
með einum þeirra. En ekki er vit-
að að svo stöddu hver þeirra héT-
ur verið yfirgefin. Um kvöldíö
mun allt heldra fólk héraðsins hitt
ast í samkvæmi, og ef einhver
hinna þriggja eiginmanna lætur
ekki sjá sig þar, hlýtur hann áö
vera hinn seki.
23.20 Dagskrárlok.
210 hestöfl, 17 feta, vandaður stálpallur og Sindra-
sturtur. 60 sm há skúffa. Hemlar fyrir aftanívagn.
Ekinn 64 þús. km. Bíllinn lítur út sem nýr.
Verð rúmlega 2 milljónir.
Skúlagötu 40,
símar 19181 — 15014.
FRAMHALDSDEILDIR GAGNFRÆÐSKÓLA
Haustpróf 1973 -1
Próftími: Prófgrein:
Mánudagur 20. ágúst kl. 9 Þýzka
Þriðjudagur 21. ágúst kl. 9 Danska, landafræði
Miðvikudagur 22. ágúst kl. 9 Enska
Fimmtudagur 23. ágúst kl. 9 Stærðfræði
Föstudagur 24. ágúst kl. 9 Efnafræði
Laugardagur 25. ágúst kl. 9 Aðrar greinar.
Prófin fara fram í Lindargötuskóla í Reykjavík.
Undirbúningsnámskeið hefjast í Lindargötuskóla,
mánudaginn 13. ágúst í þeim námsgreinum, sem
næg þátttaka verður í.
Innritun i próf og námskeið fer fram í Lindar
götuskólanum, þriðjudaginn 7. og miðvikudaginn
8. ágúst klukkan 5—7 báða dagana.
Sími 10400 og 18368.
Menntamálaráðuneytið.