Morgunblaðið - 05.08.1973, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ — SUNNLTDAGUR 5. ÁGÚST 1973
31 <
Ýtt íir vör á Flateyri og: haldið til grásleppuveiða. Myndina tók
blin. Mbl. GHH í síðustu viku.
V egagerðin bí ð-
ur rigningar
Athugasemd frá
f j ármálaráðuney tinu
— um rekstrarkostnað stjórnarráðs
VEGAGERÐIN biður nú rign-
ingar á Norðurlandi og viðar,
svo að vegir blotni nægilega mik
ið tii að hægt sé að lieifla þá.
Ástand vega heifur víða verið
slæmt að undanförnu vegna þess
hve vegirnir eru þurrir og harð-
tr og víða Iivörf í |>e>im og einna
verst hefur ástandið verið á
Norðurlandi, enda hefur ekki
rignt þar i margar vlkur.
Sigurður Jóhanmsson, vega-
málastjóri, sagði í viðtali við
Mhl. í gær, að ekiki væri hægt
Kálfa-
tjarnar-
kirkja
80 ára
Kirkjunni ber-
ast góðar gjafir
KIRKJUDAGUR var haldinn að
Kálfatjörn á V a tnsley-S'U st.rön d
1. jútí sl. Var þess þá minnzt,
að Kálfatjarnarkirkja varð 80
ára 11. júni.
í tilefni af afmælinu og kirkju
deginum bárust kirkjunni marg-
ar góðar gjaf.r, Vogar hf. sam-
þykktu á aðalfundi sínurri í maí
að færa kirkjunni 10C þús. kr.
að gjöf í tilefni af 30 ára afmæli
fyrirtækisins og 80 ára afmæli
kirkjunnar. — Fyrrverandi sókn
arbarn, sem ekki viil láta nafns
síns getið, sendi kirkjunni 80
þúsund krónur. Þá bárust kirkj-
unni eftirtaldar gjafir: Kr. 5
þús. frá Magnúsi Helgasyni, kr.
2 þús. frá Sigurjónu og Hann-
esi, Sogavegi 22, kr. 2 þús. frá
Gunnari Ásgeirssyni, kr. 2 þús.
frá Ingvari Ágústssyni, kr. 2
þús. frá Kristjáni Kristjánssyni,
og kr. 5 þús. frá Guðbjörgu
Guðmundsdóttur, Álfaskeiði 60.
Sóknarnefnd Kálfatjarnar-
'kirkju þakkar allar þessar gjaf-
ir og líka þær mörgu kveðjur
og árnaðaróskir, sem henni bár-
■ust á þessum tímamótum. Biður
hún ötlum hlutaðeigandi bless-
unar.
að hefla vegina, þegar þeir væru
þurrir, því að þá myndiu hefl-
arnir bara róta upp grjótinu í
vegunum. Ekki væri heldur
hægt að gera almennilega við
hvörfin í vegunum í þurrkum,
því að ofaníburðurinn byndist
ekki nema hann væri bleyttur.
Vegagerðin hefði reynt að
bleyta upp í þeim vegum, sem
lægju skammt frá sjávarþorp-
um, en annars staðar væri ekk-
ert hægt að gera nema bíða eft-
ir rigningu. Á fimmtudag rigndi
sunnanlandg og tókst þá að hefla
meginþorra vega á Suðurlandi og
upp í Borgarfjörð að sögn Hjör-
leifs Ólafssonar, vegaeftirlits-
manns, og kvað hann þvi verki
hafa verið haldið áfram daginn
eftir.
Fatnaði
stolið
BROTIZT var inn í tízkuverzl-
unina Kastalann við Bergstaða-
stræti í fyrrinótt og stölið það-
an fimm leðurjökkum og þrem-
ur pörum af skóm. Þjófurinn
eða þjófarnir hafa verið vand-
látir, því að þarna var um dýra
vöru að ræða og 9amanlagt verð
ið um 66.100 kr.
Hringdi
og vísaði
á þýfið
INNBROT var framið í bensín-
afgreiðslu við Fel'lsmúla að-
fararnótt föstudags og stol-
ið um 20 lengjum af
vindlingum, 60 pökkum af vindl-
um og allmörgum úrum, sem tek
in höfðu verið í pant. Einnig
var stolið einhverju af skipti-
mynt. Mörg úranna og eitthvað
af skiptimyntinni er komið í leit
irnar; þetta fannst við biðskýli
við Miklubraut eftir tilvísun
manns, sem hringdi í lögregluna
og tilkynnti henni um þetta. Ekki
er vitað hver hann var, þar sem
hann sagði ekki til nafns, en e.
t. v. heíur þetta verið sjálfur
þjófurinn.
VEGNA skrifa í Morg-unblaðinu
sunnudaginn 29. júlí og þriðju-
daginn 31. júlí sl. um skrifstofu-
kostnað stjórnarráðsins og
stjórnunarkostnað Reykjavikur-
borgar, skal eftirfarandi tekið
fram:
1. Rikiisrejlkningur og reikn-
ingur Reykjavíkurborgar eru
ekki sett'iir fram þanmiiig, að ummt
sé að bera samam gjaldaliði
reiknimganma án sérstalkra skýr-
imga. Gjöld aðalskriifstofa ráðu-
neytanma skv. rikisreikningi eru
ekki að öliliu leyti hliðsfæð gjalda-
li'ð þeirn í reikmingi Reykjavík-
urborgar, sem nefnidur er „stjórn
borgarimmar". Sá mumur kemur
m. a. fram vegna miisimunamdii
starfsskipulags og reglna við
röðum og framisetmimgu gjalda í
reilknimigum. Sem dæmi má
nefna, áð ný fjárfesting í skrif-
stof uvéium, áhölduim og hús-
næði er i rikisreikrtimgii bókfært
að fuiiliu með gjöldiuim þeos árs,
sem tiil henmar er stofnað, en í
reilkningi Reykjavíkurborgar er
fjárfestimgim færð sem eign í
efnahagsreiiknimgii og afskriftiir
reilknaðar. Eru þær tiigreindar
í sérstökum gjaldalið í reikningi
borgarimnar en ekki immifaldar
'í gjaldaiiðnum „stjórn bo-rgar-
imnar“.
Móttaka erlendra gesfa og
riisna er í rikisreilknimgi heim-
færð á hverja einstaka aðal-
skrifstofu, en I reiknimgi
Reykjavikurborgar korna þau
gjöld fram i liðmum „óviss út-
gjöld“.
Ýmiiis viðfamgsefni falla undir
eiinstakar aðalskrifstofur ráðu-
meytanma, sem fela í sér gjöld,
er eigi geta taiizt almenmur
skrifstofu- og stjórmumarkostm-
aður. Slikir gjaldaliðir koma
einkum fram hjá aðaliskrifstof-
um forsætis- og uitamríkiisráðu-
neýta. Má þar nefna kostmað við
fálkaorðu, þjöðhátíðarundirbúm-
img, viðhald og emdurbætur á
Amarhvoli, stjórnarráðshúsá og
ráðherrabústað og ffeiri liði, er
koma fram á aðalskrifstofu for-
sætisráðumeytisims. Með gjöld-
um aðalskriitstofu utanríkiisráðu-
neytisins eru framilög til upp-
lýsinga og kynningarstarfsemi,
kostnaður vegna þátttöku í al-
þjóðaráðstefnum og vegna samn-
inga við erlend riki og fteiri við-
fangsefni. Endurbætur á hús-
næði ráðuneyta vöru mum meiri
árið 1972 en 1971, og kostnaður
vegna landhelgismálsms varð
verutega hærri árið 1972 em árið
1971. Allir þessir gjaldal’iðir
koma fram á aðalskrifstofum
forsætis- og utanríkisráðuneyta.
2. Viið samamburð á gjöldum
aðalskrifstofa ráðumeytamn'a árin
1972 og 1971 þarf eimnig að hafa
i huga, að með gjöldum aðal-
sikritfstofu mennitamálaráðumeyt-
iísi'ms árið 1972 koma gjöld vegma
þeiirrar starfsemi, er fræðslu-
málaskrif9tofan annaðist og
haldið var utam við aðalskrif-
stofuna allt fram titl ársloka
1971. Það ár námu þau 52,8 m.
kr.
3. Með hliðsjón af framam-
greindu er villandi að bera sam-
an sem gjöld aðalskriifstofa
ráðuneytamma annars vegar 333,3
m.kr. árið 1972 og 211,2 m.kr.
árið 1971 eims og gert hefur
verið. Réttari sa'mamburður væri
241,3 m.k. árið 1971 og 294,4 m.
kr. árið 1972, sem sýnir 22,0%
hækkum á árimu 1972.
Þessar fjárhæðir eru reiknað-
ar út þammiig, að anmairs vegar
er gjöldum fræðsiumálaskrif-
stofunnar árið 1971, 52,8 m.kr.
bætt við heildar-fjárhæðima það
ár, 211,2 m.kr. og hins vegar eru
ekki taldir með þeir gjaldaliðir
aðalskrifstofu forsætiis- og uitan-
ríkíisráðumeyta bæðii árin, sem
fcilheyra öðrum viðfaingsefnum
en yfirstjórn, sbr skýrimgar hér
að framan. Þeir gjaMaliiðir márrtu
hjá aðalskrifstofu forsætiisráðu
neytis 12,1 m.kr. árið 1971 og 23,3
m.kr. árið 1972, en hjá aðalskrif-
sifcoíu utamríkiisráðumieytis 10,6
m.k. árið 1971 og 15,5 m.k. árið
1972.
4: Hækkum framanigreiindra
gjaldaliða um 22% á árinu 1972
staifaði að nokkru leyti af ýmis-
um teiðrétting'um á laumum
vegma kjarasamnimgsims, sem
gerður var í desember 1970, og
eiigi komu ttl framkvæmda fyrr
en á árimi 1972. Þar á meðal
voru teiðréttingar skv. 19. gr.
saimmiitngsliins, er náðu alit aftur
tiil gildlistöku hams hinn 1. júlí
1970.
Fj ármáilaráðuneytið,
2. ágúst 1973.
Aths. ritstjóra.
1. Fyrsti föluliður í athuga-
semd fjá'rmálaráðumeytisins er
út í hött. Við samanburð á hiut-
fallslegri aultningu kostnaðar víð
yfirstjórn rikisims og Reykjavik-
urborgar, skiptir ekki máli hvort
gjöld, sem færð eru á gjaldalið
ráðuneyta og stjórnar Reykjavik
urborgar eru „að öllu leyti hlið-
sfæð“, heldur hift að um sam-
bærileg gjöld hjá hvorum aðila
um sig sé að ræða milli ára. Á
þeim grundvelLi á samanburður
á hlutfaUslegri auknimgu fullam
rétt á sér.
2. Með auglýsimgu nr. 78 I B-
deild Stjórnartíðinda árið 1971
um ski'pulagsbreytingar skv. lög-
um mr. 5, 1968, er tilkynnt að þá
þegar komi til framkvæmda það
ákvæði laganna að Fræðslumála
skrifstofan skuli verða deild í
Menntamálaráðuneytinu. Auglýs
ing þessi er dagsett 7. maí 1971.
Tæpast gerir fjármálaráðuneyt-
ið ráð fyrir þvi að Morgunblað-
ið gangi út frá því sem visu að
ríkisbökhaldið sé ekki í samræmi
við Iög og regiur stofnana, eims
og ráðuneytið hefur nú upplýst.
3. Ef það er rétt hjá fjármála-
ráðumieytimiu að við færslu ríkis-
bókhalds 1971 haifi ekkd verið
fylgt lögum og reglum að því
er varðar fræðslumálaskrifstof-
una og menntamálaráðumeytið er
e.t.v. ekki óeðlilogt að leggja
kostmað við fræðsiuimálaskrif-
stofuma að upphæð 52.8 milljónir
kr. 1971, við stjórnarráðskostnað
það ár. Nemur sá kostnaður þá
265 miillj. kr., en 333.3 milljónum
kr. 1972. Er þar um tæplaga 70
millj. kr. aukningu að raeða, eða
u.þ.b. 26%. Frádráttur ráðumeyt-
isims er út í hött samanber 1. tölu
l'ið hér að framam. Á gruindveMl
þessara upplýsimga ráðU'neytHæ
ins virðist því kostmaðarauiknim’g
stjórnarráðsins milli ára vera
um 26% en Reykjavíkurbomgiar
rúmlega 17%. Er hér um nrikitun
mun að ræða. En ástæða kamm að
vera t:I að fara síðar nánar út í
skýriimgar fjármálaráðuneytiisins.
— Heyskapur
Framhald af bls. 32.
vor. Spretta á þeim túnum mum
víðast hvar orðim ágæt.
Heyskapur hefur nú staðið I
tvær til þrjár vi'kur og taldi Hall
dór, að víða væru bændur með
það stór tún, að þeir önnuðu
ekki öllurn heyskapnum á svo
skömmum tíma. Hins vegar
væru engin héruð á landinu kom
im verulega skemmra i heyskapm
um en önnur; þetta hefði gengið
ósköp svipað alls staðar.
Eins og áður sagði verður hey
fengur minni í ár en í fyrra, en
gæðin meiri. Mikil hey fengust
i fyrra, en fóðurgildi þeirra var
rýrt, þar sem gras var viðast úr
sér sprottið, er loks náðist að slá
það eftir mikla óþurrka. Víða
eiga bændur eitthvað eftir af
heyjum frá í fyrra, en það hey
er lélegt.
— Óhöpp
Framliald af bls. 32.
komin 3—4 þúsund manns um
hádegisbilið í gær og noktour
mannfjöldi í Galtalækjarskóg. Á
Laugarvatni var nokkur íjökll
fólks, en það mun mestmegnis
hafa verið fjölskyldufólk. Um
60—70 tjöld voru í Þjórsárdal og
voru það sömuleiðis mest fjöt-
skyldur. í gærmorgun voru 120
-—30 tjöld við Hrafnagii í Eyja-
firði og gizkað á, að þar væru
4—500 manns.
Hvergi höfðu orðið vandræðl
vegna vinneyzlu, en lögreglam
gaf okkur þær upplýsingar, að
nokkuð vin hefði verið tekið af
unglingum i Húsafelii.
- Chiie \
Framhald af bls. 1
Verkfallsmenn halda þvi fram að
vinstri stjórn Allendes hafi ekkl
orðið við beiðnum þeirra nm
meiri ívilinarar og auknum Lntv
fl'utningi varahluta. ForseitiTin
sagði á föstudag að verkfatiiö
hefði valdið tveimur dauðföthim
og 200 ofbeldisatvikum.
Efnahagur landsims hefur beð
ið mikinm hrvekki, og í gær varð
að fella gengi gjaldmiði'is Chiíe,
ei9cudo, um 25%. Árteg verð-
bólga í landinu er um 300%.
hefst á þriðjudag, 7. ágúst.
SUMARKJÓLAEFNI Verð frá kr
JERSEY, TVÍBREIÐ,
SÍÐDEGISKJÓLAEFNI
ULLARDRAGTAEFNI
TERYLENE
BUXNAEFNi
SAMKVÆMISKJÓLA-
EFNI
Verð frá kr.
Verð frá kr.
Verð frá kr.
Verð frá kr.
Verð frá kr.
- ALLT AÐ 75% AFSLÁTTUR.
M arkaðurinn
399,—
299,-
“ J
— Aðalstræti 9. —