Morgunblaðið - 05.08.1973, Side 32

Morgunblaðið - 05.08.1973, Side 32
PorgtmWíiíiiÍr nuGivsmcnR 4H*-«22480 SUNNUDAGUR 5. AGÚST 1973 Aukiö viöskiptin — Auglýsið — Loftleiðaþotan: Viðgerð lokið Vörtiskiptajöfnuðurinn: milljónir fyrstu 6 mán. VIÐGEKÐ á þotu Loftlciða, sem Mekktist á i iendingu á Kennedy tlugrvelli 23. júní sl., er nú lokið, ®g fór vélin í sitt fyrsta áæöun- arflug að viðgerð lokinni 30. júlí »1. Hafði DC-8-61 þotan, Þorfinn- nr Karlsefni, þá verið í viðgerð lijá United Airlines i Bandarikj- uumim í um fjórar vikur. Fhigvél þessi átti samtals að fara 27 ferðir á fiugleiðirmi New York — Norðurlönd — New York á timabilinu 23. júní tii 26. 241 hvalur 241 HVAUK hafði veiðzt frá upphafi hvalvertiðarinnar fram til dagsins í gaer, sam- kvæmt upplýsingum verk- stjóra hjá Hval h.f. í Hval- firði í viðtali við Mhl. í gær. Er það heidur lægri tala en á sama tima í fyrra, en hins vegar hafa hvalirnir að jafn- aði verið stærri i ár, þannig að útkoman er jafngóð og jafn- vel heldur betri en í fyrra. júií. Segir i nýútkomnu frétta- bréfi LofUeið& að leitað hafi ver- ið til ótal flugfélaga, bæði áust- an hafs og vestan og reynt að leigja DC-8 þol 'i i stað hennar, en án áramgurs, og ekkert flug- félag hafi treyst sér til að taka alit þetta flug aí’ sér, enda há- annatími hjá öllum. 1 fréttabréfinu segir, að á þessu tímabiii hafi verið felldár niður 10 ferðir milii New York og Keflavíkur og fa rþe.gar skráð ir á ömnur áeetlumai'flug á þess- ari flugleið, en floglð með leigu- vélum milli fsiands og Skandi- naviu. Milli New York og Lux- emborgar hafi verið íelld niður samtais 11 flug á þessu tíma- biJi og farþegar skráðir á önn-ur flug féla-gsins á þessari flugleið. Með leiguvél-um hafi verið fam- ar þrjár ferðir milli Keflavikur og Luxemiborgar, ein „hrimg- ferð" um New York — fsland — Luxemborg — íslamd og New York, og ömmur um New York — íslamd — Kaupmanmahöfn — ís- land og New York. Segir í íréttabréfi Liftleiða, að ní-u fflugfélög hafi flogið þessi leiguflug, þar af sjö ieiguflugfé- lög og tvö ájæflumarflugfélög, Finmair og Flugfélag íslands. — Alls voru notaðar í þessu-leigu- flugi sex gerðir fliugvéla. VÖRUSKIPTAIÖFNUÐURINN var óhagstæður um 1.189,5 millj. króna fyrra ársheiming þessa árs. Fluttar voru inn vcrur fyr- tr 14.657,5 millj. kr., en út fyrir 13.459 millj. — f júnimánuði var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæð- uir um 1.571,7 millj. kr. Flutt var lim fyrir 4.874,9 millj., en út fyrir 3.303,2 millj. Útflutmimgur áls og álmeimis fflemur samtals 2.438,8 millj. kr., en í imnflutningmum eru skip fyr ár 2.310 milij., flugvélar fyrir 16,7 miflj. og innflutnimgur til íslemzka álfél-agsims 1087,6 miQlj. kr. — Skipin, sem flutt hafa ver- Ið imn, eru: 9 skuttogarar frá Japan, 2 frá Spáni og 2 frá Nor- egi, 3 flutningaskip frá Noregi, Fimmlandi og Dammörku, 3 fiski- skip frá Noregi og prammi frá Danmörku. Á sl. ári var vöruskiptajöfn- uöurimm fyrstu sex mánuðina ó- hagstæður um 1.637,6 miilj. ki. Var þá fflutt inm fyrir 9.587,7 mitj. kr., en út fyrir 7.950,1 millj. Pær voru á leiðinni út úr bænum frá Umferðarmiðstöðinni ein fyrir því að þær sérstakiega eru á mynd hér í blaðinu í dag h myndari Mbl., en hann hefur löngum verið naskur við að finna s og svo margir aðrir. Ástæðan eitir Kristinn Benediktsson, )jós- iaiJega fyliingu í myndflötinn. Ágæt staða í hey- skapnum um allt land — segir dr. Halldór Pálsson, búnaöarmálastjóri „STAÐAN í heyskapnum má heita ágæt yfir allt landið," sagði dr. Halidór Pálsson, búnaðar- málastjóri, í viðtali við Mbl. í gær. „Einmuna góð heyskapar- tíð hefur verið um allt landið síðari hluta júlimánaðar. Um miðjan mánuðinn hlýnaði og þá varð sprettan mjög ör, því að nægur raki var i jörð. Heyskapur Verzlunarmannahelgin: Fimm óhöpp í umferð inni til hádegis í gær hefur svo gengið ljómandi vel; hey verða þó ekki tiltölulega eins mikil að vöxtum og í fyrra, en heygæðin þeim mun meiri." Halldór taldi ástandið sérstak- lega gott miðað við ástandið og útlitið í jú-nimámuði, en þá ha-fði spretta nánast engin verið vegna óvenju kalds vors. Heyskap mun nær lokið sums staðar, en þó er það óvíða. Sums staðar eiga bændur eftir að koma allm-iklu af þurru heyi í hlöður, og annars staðar er enn eitt- hvað óslegið. Þar mun þó eink- um vera um að ræða hálend tún eða tún, sem beitt var á í Framh. á bls. 31 ÞEGAR Morgunblaðið fór í prentun í gær var kunnugt um fimm umferðaróhöpp, sem orðið höfðu í fyrrinótt og gærmorgun. Bill fór út af JÞingvaliaveginum viið Leirvogsvatn í fyrrinótt og slasaðist þrennt sem í bíinttm var. Á Þrengslavegi við vegamót in á Hellisheiði fór annar bill út af og meiddust þar fjórir af fimm, sem í bílnum voru. Árekst ur varð á Hvítársíðu skammt frá Fljótstungu í gærmorgun og skemmdust þar tveir bílar, en engin slys urðu á fólki. Bifreið fór út af veginum í Hörgárdal í fyrrakv., en allir sltippu ómeidd- ir og árekstur varð í Eyjafirði, skammt norðan við Kristsnes. Allt gekk vel á mótsstöðunum úti um land, þegar Mbl. hafði samband við þá, áður en biaðið ,fór í prentun. í Húsafell voru Framh. á bls. 31 um þessa helgi var borin út með hiaðinu i gær. Vörubíll nær far- inn í höfnina UM kl. 02 í fyrrinótt varð þess vart, að vörubifreið ranib aði á brún hafnargarðsins neð an við gömlu verbúðirnar vest an Hafnarbúða. Hafði einhver farið inn í bifreiðina, þar sem hún st-óð þar ofar, og látið hana renna af stað. Lenti hún á steinkanti og braut hann og munaði minnstu að hún færi í höfnina. Lögreglan hringdi í Vöku og óskaði eftir, að bif- reið yrði send til að draga vörubifreiðina upp. Skömmu siðar ltom á staðinn starfs- maður Vöku, en hann gat því miður ekkert gert í málinu, því bifreið sú, sem hann átti að nota til verksins, reyndist einmitt vera sú, sem á brún- inni rambaði. Varð að fá kranabifreið til að draga hana npp á götuna að nýju. Óhagstæður um 1189,5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.