Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 1

Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 177. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUR 12. AGUST 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Chile: Siniavsky Santago. 11. ágúst AP. STJÓRN Allendes forseta Chile hefur sett vönibifreiðaeigendum í iandinu úrslitakosti. Verði þeir ekki búnir að skipa mönnum sínum til vinnu fyrir kl. 22.00 í k\öld, sunnudag, eiga þeir yfir höfði sér strangar hegningarað- gerðir. Ver'kfali'ð liefur nú staðið í 16 daga, en til þess var stofnað tii að mótmæia stefnu stjórnar All- endes. Verkfallið hefur orðið til þess að víða liggur við neyðar- ástandi í la.ndiinu vegna s'kort á matvælum og öðrum brýnustu nauðsynjum. Leigubifreiðastjór- ar og ökumenn langferðabiifreiða hafa verið i samúðarverkfailli und anfaima daga, hafa samgöngur í landinu þvi verið í algeru lama- sessá. Nokkrum sinnum hefur komið til bióðugra átaka verk- failsmaínna og lögreglumanna. Sveitirnar austan og vestan Skei ffarársiainds ern fallegar. Á þessum stöðum getur fólk kynnzt íslenzkri náttúru eins og hún er Htórbrotnust. bessi niynd var tekin við Núpsstað á dögitnum. Eyjólfur bóndi e.r að raka saman, en í haksýn er bænahúsið á Núps- stað og hið tignarlega fjall Lómagmipiir. (Ljósm. Mbl: Kr. Ben.) Flugránið: Njósnararnir of seinir á sér Skæruliðarnir afpöntuðu á síðustu stundú Líbanon kærir til SÞ Tel Aviv og Beh'ut 11. ágúst AP. LlBANONSTJÓRN hefur kært fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna atvikið í gaer, er ísra- elskar herþotur flugu í veg fyr- ir farþegaþotu frá írak, sem var að koma frá Beirut og neyddu hana til að ienda á herfiugvelii í Israel. T»ar var flugvélinni hald ið í tvær klukkustundir rneðan ísraelskir öryggisverðir rannsök- uðu skilríki farþega og áha.fnar. ísraelsstjórn tiikynnti síðar að hér hefði verið um að ræða ranga flugvél. Víst er talið að Israelar Fjöldamorðin í Houston: 23 lík hafa nú fundizt hafi verið að leita að leiðtogum úr skæruliðahreyfingum Palest- ínuaraba. Talsmenn sk a> r ul:i ðahTe y f itnga r ‘innar skýrðu frá því i morgun að nokkrir skæruliðaforinigjar hefðu átt bókað far með flugvél- inni, en þeir hefðu af öryggis- ástæðum hætt við ferðina á síð- ustu stundu. Flugvélin var á leið frá Beirut tií Bagdad, er ísraelsiku þoturn- ar flugu í veg fyriir hana. Flug- stjóriiran skýrði fluigturninum i Beiruit frá þvi sem var að ger- ast og sagði síðain: „Ég ætia að hiýða fyrirmælum þeinra, tiil þess að Líbýuatburðurinn endurtaki sig ekki.“ Sem kuinnugt er skutu ísraelisikar herþotur niður farþega þotu frá Líbýu yfir Sinai-eyði- mörki.nni i febrúar sl. og fórust 108 marans af 113, sem um borð voru. l>egar flugvéliin lenti á herflug- veilinum í Israel þustu 15 isra- elsikir hermenn vopnaðir vélbyss um um borð og skipuðu ölilum að rétta upp hendurnar. Siðan komu öryggiswerðir um borð. Meðal farþega var áætlunarmála ráðherra íraks Jawad Hashem og þegar hann sagði til sín svöruðu Israe'larnir „Nú ertu ekki s'kæru- iiðS.“ Talið er að ísraetiar hafi ætiað að hafa hendur i hári Geroge Habash, eins af leiðtogum Marx- istaarms frelsis'hreyftagar Padest inu, sem átti bókað sæti tiil Bag- dad. Habash er ofarlega á lista ísrael'a yfir versitu fjandmenn ísraels. Framhald á bls. 31. Perry Mason þungt haldinn Lajes, Azoreyjum, 11. ágúst AP. BANDARÍSKI kvikmynda- og sjémvarpsleikarinn Raymond Burr var lagður i bandarískt hersjúkrahús á Azoreyjum i dag, eftir að hann hafði feng- ið hjartaslag um borð í far- þegaþotu, sem hann var i á leið til Bandaríkjanna. Flugvélin miMilenti á Azor- eyjum og var Burr að stíga um borð i haraa aftur er hantn hraé skyndilega niður. Burr varð heimsfrægur fyrír léik sinn í sjónvarpsþættinum um Framh. á bls. 2 Urslita- kostir Siniavsky kennari við við Svartaskóla í París Housiton, Texas, 11. ágúst. AP. LÖGREGLUMENN i Houston grófu upp tvö lík til viðbótar á strónd Sam Raybornes-vatns, viff Houston og hafa þá alls fimdizt 23 lik í einhverju hroðalegasta morðmáli í sögu Bandarikjanna. Talið er að enn séu ófundin 5—6 lík. Mál þetta komst upp er Ekner- Wayrae Hendiey, 17 ára gamall Houstonbúi, kom ti'l iögregJunn- ar þar í borg fyrr í viikuncii oig skýrði frá því að hann hefði myrt mann, Dean Cori, 33 ára gamlan nafvinkja, vetgna þess að hann vMdd okki tangur taika þátt í morð urn, sem Corl sikipu'laigði. Heraley gatf siíðan lögregJunná raákvæma sikýrsíu um afllt sem igerðlst og benti jafnframt á Dav- id Brooks, 18 ára, sem va.r við- stadd'ur mörg morðararaa. Brooks hefur játað að hafa verið við- stadd-uir, en nei'taði að hafa myrt nokkurn mann. Þeir Brooks og Henley tældu uniga menn og direragii upp í ibúð Corls, sem var kynvi'lltur sadisti. Mál þetta hefur vakið gifur- teigan óhuignað í Bandarikjunfum og meran velta því fyrir sér hvern iig það megi vera að 25—30 unigir rraeinn og drengir séu myrtár án þess að lögregOan hefji skipulega raninsókn. Aðe'ras tvö itkan.na háfia þekkzt og segja talsimenn rannsóknaistofarana að lamtgur tdmi gieti liðið unz niðurstöður krufniragia geri unnt að þekkja fórnariömbin. Pairis, 11. ágúst. AP. SOVÉZKI rithöfiindurinn Andrei Siniavsky kom til Par- ísar í gær ásamt fjölskyldu sinni frá Sovétríkjuniim og hyggst hann setjast að í Paris fyrir fullt og allt.. Siniavisky var nýlega látinn laus úr fanigelsi í Sovétríkjuin- um, eftár að hacfa afpTánað 7 ára faragelsiisvi'st. Hann var sem k'unrauigt er dæmdur í fanigie’isi ásam.t félaga siinum, Juili Daniél, árið 1966 fyrír að haía skrifað óhróður um Sov- étríkin. Réttarhöld.'n þá vöktu heimisathygld. Eilginkona Siraiaivskys heitir Anna María og þau edig,a e'.an son, Igor, sem er 8 ára. Sini- avsky hefur femgið stöðu sem kennari við Svartaskóla í Pariis. Hainn sótti um leyifi ti'l að flytjast frá Sovétríkjiuinum s&. desiember og fékik lieyfiið nú mieð því skilyrði að hamn léti aMreá aftur sjá sig á sovézkri grund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.