Morgunblaðið - 12.08.1973, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.08.1973, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973 5 Hjálparstofnun kirkjunnar: Þ»urrkarnir í Afríku Hungrað fólk flykkist til stöðva, sem útdeila mat. < FRÁ árinu 1968 hefur úrkoma á stóru svœði sunnan við Sahara- eyðiniörkina verið langt undir nieðallagi. Hinn lífsnauðsynlegi regntinii hefur brugðizt ár eftir ár og afleiðingin er sviðinn og ófrjór jarðvegur, lifsviðurvœri ekkert, hungursneyð. Jörðin brennur undir fótum íbúanna 20 milljón talsins. Þa;u 6 llönd, sem harðast hafa orðið úti, eru, Sesnegal, Mauri- tainia, Efri-Voitta, Maílí, Niger og Chad. íbúar þessara iianda, sem meira eða mánna verða fyrir barðitnu á afleiðmgum þurrk- anna, eru rúmtlega 20 miilflljónir samtals. Fjögur siðastnefndu löndin eru tafliiin meðal 25 vain- þróuðustu ríkja heiims. Þar eru þjóðartekjur á mann 60—90 Bandaríkjadalir eða saimsvar- andi 5.200—7.800 isfl. kr., tvö fyrstnefndiu löndin eru taiin heidiur betur á vegi stödd. Þjóð- artekjur á mann 230 og 170 Bandarikjadafldr. EIRIR ENGU LÍFI Fyrstu áritn var unnt að kom- ast hjá hungursneyð, matvara var keypt annars staðar frá, fóllk seldi atvinnutæki sin fyrir mat, veiðarfæri og nauitgripi, sáðkorn var einnig notað til matar. Eftir 6 ár er á afliR geng- ið, veiðivötn og ár hafa minnk- að gífurlega, í mörgum tiflivikum þornað upp svo engu MÆi eirir, jarðvegurinn er skjorpinn, ber ekki einu siinnii uppskeru í smá- um stil. GRUNDVÖLLUR TIL SJÁLFSBJARGAR BROSTINN Ástandið i þessum liöndum er því mjög alvarfliegt i tvíþseittium skilningi. 1 fyrsta lagi blasir við og ríkir hredn hungursneyð og i öðru lagi er brostinn grund- völlur tifl sjálfsbjargar, þó svo regn komist í eðlilegt horf. Sáð- kom er ekki t'iil og na-uitgriipa- hjarðir hafa stráfaiMð t. d. I Efri- Volta úr u. þ. b. 3 miiljónuim í 500 þúsund. UMFAN GSMIKIÐ NEYÐARHJÁLPARSTARF Nú er hafið umfan-gsmikið neyðarhjáflipEirstarf til að forðast hunigu-rdauða fólks og frekara fal húsdýra. Stofnan-ir Samein- uðu þjóðann-a og fleiri aðiflar, samtök og rikiisstjómir, standa fyrir miklum matvæflaflutning- um tii landanina. Þar er þó við mikla erfiðleiika að etja við drei-f ingu, vegakeríi liitið, lélegt eða ekkert. Vonir standa þó til, ef nægilegar gjafir berast, að bjarga megi frá dauða um ttma. IIJÁLP TIL SJÁLFSHJÁLPAR Þegar neyðarhjálpinni sleppir verður að hyggja til framibúðar, gífurlega mikfla fj-ármuni þarf tiil að koma fótu-num undir fóflk- ið á ný. Leggja þarf því tifl stofn að veiðarfærum, nautgrip- um og sáðikorni. Vei-ta þarf handleiðsiu við rétta nýtingu jarðarinnar, mikiQILar hei-lsu- gæziu er þörf. Siðaist en ekki sizt þarf að leggja grundvöll að samgönguæðum. Því hefur verið haldið fram að þeitta þurrka- tíimabil sé liður i framrás Saharaeyðimerkurinnar til suð- urs. Verið er að leggja drög að áætilunum -tifl heftingar eyðiflegg- ingaröflum náttúrumnar á þess- um slóðum. Tafliið er, að un-nt sé að ná vatni úr jörðu, tryggja verður að aflflit geniist á vísinda- 1-egan hátt, þanniig að eðliiegt jafnvægi náttúrunnar raskist ekki og nýting verði fu-likomin. Á þessu svæði Afrifeu fara þvi fra-m stórkostleg átök vió n-átt- úruöfliin tifl bjargar lifi og lífs- skillyrðum 20 milljón manna og afkomenda þeirra. ÞURRKAR I EÞÍÓPÍU Undanfanin 3—4 ár hefur regn eininig brugðizt í nokkrum hér- uðum Eþíópdu. Þar hafa u.þ.b. 6 miiflijónflr manna orðið i mis- munandi mæfld fyrir ba-rðinu á afleiðin-gum þess. í dag standa 1.8 miflljón manns frammi fynir hun-gursneyð. Ríkiisstjóm lands- ins vininur af ölilium mætti með hjálp margra aðifla við að forðast humgurd-auða. Al’mennir lands- memn hafa margir lagt allt sitt t-ifl að hjái-pa fóiliki á þurrka- svæðumum. Þa-ma er vandamálið á sama hátt tvílþætt og i fyrr- greindum 6 löndium, forða verð- ur frá humgu-rdauða o.g hjálpa verðu-r tifl sjálfsibjargar á ný. Mekane Jesús kirkjan í Eþíópíu vim-nur uimíanigsm-ikið starf á þurrkasvæðumum, gefur mat og sinnir heilsugæzl-u. H JÁUP ARBEIÐNI Alkinkjuráðið og Lútherska heiimssambandið i Genf taka mú víðtækan þátt í neyðarhjálpiinnd á þurrkasvæðunum i Afríku. AðiMarkirkjur i mörgum lönd- um hafa brugðið mjög skjótt við og fjármagna þessa hjáflip. M. a. eru Norðurlöndln, Noreg- ur, Danmörk oig Sviþjóð ásamt V-Þýzkalan-di og Bretlaindi mjög stórir aðilar að hjálpinni. Verið er i samráði við rikisstjórnir landanna og aðra hjálparaðila, s. s. Sameimuðu þjóðimar, að skipu-leggja amnan þátt hjálpar- v innar, þ. e. hjáflip tifl sjálfshjálp- ar og hefur i því skyni verið send út hjálparbeiðni tii afllra aðildarkirkn-a. Hjálparstofnun kirkj-unnar í Danmörku mun m.a. efna tó! allmennrar lands- söfnunar á næstunmi tlfl þessar- ar hjá'lipar. Líf o-g framtíð 20— 30 mfl-Iljón mannia er þvi háð, að vel verði við brugðizt um aflflan heim. Þeir, sem leggja villja af mörkum tifl barál tunin-ar fyrlir llfi þessa fólks geta komið gjöfum símuim til Hjálparstofnunar kirkjunnar á Biskupssflotfu, til afllra sóknarpresta og á gíró- reikning 20.000. Okkar landsfræga ágústútsala hefst r r mánudaginn 13. AGUST LAUGAVEGI 89 Peysur dömu-herra 590.- -K Skyrtur 490.- * Bolir dömu-herra 390.- Terylene buxur 890.- -K Gallabuxur 490.- * Stakir ullarjakkar 2900.- Stakir loðfóðraðir jakkar 1500.- * Föt 3900.- Terylene-bútar — fslenzk alullarteppi 890,- Hljómplötur frá kr. 290.- Aldrei meira úrval allt á útsöluverði -k Þetta er útsala ársins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.