Morgunblaðið - 12.08.1973, Side 6
6
MORGUNBL.A3MÐ — SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973
KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölcí tii kl. 7, nerna laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—-3. TÚNÞÖKUR Vélskomar túnþökur til sölu. Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson, símá 20856.
TIL LEIGU 3ja herb. ít>úð á 1. hæð í Þrrnghoi’tum. Ttkboð ásamt fjölskyfdustærð og upplýsimg- um sendíst Mb)., rrverkt RegAusemi 9497. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI óskast Góð bílastæði þurfa að fylgja. Upplýsiogar i síma 81881 og 72988.
TAPAÐ REIÐHJÓL Blátt drengjareiðhjól hvarf frá Bárugötu 18 um síðustu helgi. Finnandi láti vita i síma 18379 eða á beinwlis- fang. ÖSKAST Vii kaupa notað teikni.borð. Ti+boð sendist fil Morgunbl., merkt Teikrviiborð 7844.
TIL SÖLU mHHIiðalaust stórt og skemmtitegt raðhús í Mos- fehssveit, er í byggingu. Titboð til Morgur.'bl. f. mið- vikudag, merkt Raöhús 7843. 15 ARA DRENGUR óskar eftir sendiistarfi, befur bifhjól. Uppiýsingar i síma 18382.
HÆNSNABÚ TIL SÖLU í nágrenni Hafnarfjairðar. Fyrir u. þ. b. 700 haemir. Upplýsimgar í síma 41676. MAN 780 Hi sölu er Man vörubffreið, árg. 1967. Bifreiðii'n er yfir- byggð tii vörufkjtninga. Uppl. í síma 93-6252, Úlafsvik.
_ IESIÐ nms _ ®3 eru aaaaal ■ j, GARÐVINNA Getum bætt vrð nokkrum tóðum. Girðuim, ieggjum stéttir, þökur og hlöðuim kanta. Útvegum etfni. Getum eimnig tekið að okkur skolp- lagnir og uippbröt Uppl. f símum, 40083 og 24949.
Til leigu
Ný 5 herbergja íbúð í Breiðholti.
Tilboð er greini leiguupphæð og fyrirframgreiðslu,
sendist Morgunblaðinu fyrir 19. þ. m., merkt:
„Ágúst — 9374“.
Ljósmæðraiélog íslands
efnir til eins dags skemmtiferðar á Reykjanesskag-
ann, laugardaginn 25. ágúst nk.
Nánari upplýsingar gefnar hjá Auðbjörgu Hannes-
dóttur í síma 43574 og 24672 eða hjá Ólöfu Jóhanns-
dóttur í síma 38459.
- FJÖLMENNIÐ.
Nokkrar byggingolóðir
í Hveragerði
Upplýsingar eingöngu veittar í skrif'
stofunni.
2ja herbergja íbúð
Falleg 2ja herbergja íbúö í gamla bæn-
um á 2. hæð. Verö 1600 þús. Útborgun
1300 þús., sem má skipta.
Bólstaðarhlíð
Falleg 3ja herbergja íbúð á jaröhæð.
Verð 2Vz milljón.
Opið frá
kl. 2-6 í dag
33510
85650 85740
'r------1
lEKNAVAL
Suðurlandsbraut 10
DACBÓK...
í dag er sunnudagurinn 12. ágúst. 224. dagur ársins 1973. Eftir
liflr 141 dagur. Ardegisháflæði i Reykjavík er kL 05.35.
Börnin mín. Þetta skrifa ég yður tii þess að þér skulið ekki
syndga, og jafnvel þótt einhver syndgi, þá höfuni við ámaðar-
mann hjá föðurnum, Jesúm Krist hinn réttláta. (1. Jóh. 2. 1.)
Ásgriinssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið alla
daga, nema laugardaga, í júni,
júli og ágúst frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
opið alla daga frá kl. 1.30—16.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga Kl.
13.30—16.
Árbæjarsafn er opið alia daga,
frá kl. 1—6, nema mánudaga tH
15. september. (Leið 10 frá
Hlemmi).
Kjarvalsstaðir eru opnir alia
daga nema mánudaga frá kl. 16
—22. Aðgangur ókeypis.
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans sími 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna og Iyfjabúðaþjónustu i
Reykjavík eru gefnar i sím-
svara 18888.
lltsíMÍllÍi^
Ferðaleikhús fyrir erlenda gesti
Sýniingar eru á mánudags- i um kl. 21.30 og standa til 1.
þriðjudags- og miðvikudagskvöld I september.
1 sumar hafa farið fram
skemmtamr fyrir erlenda ferða-
memm í ráðstefnusal Hótels Loft-
leiða, sem ferðaleikhúsið stendur
að, em forráðamenm leilk’hússins
eru Halldór Snorrasom og Krist-
in Magnús Guðbjartsdóttir.
Skemmtaniir þessar nefnast
Light Nights og er efmi sótt í
islenzkar þjóðsögur, foarmibók-
menntir og þjóðlög. Þjóðlaga-
trióið Hitt og þetta leifcur þjóð-
lögim. Ennfremur eru kynmtar
rímur og spiiað á iangspil. Allt
efnið, nema þjóðlögim er flutt á
ensfcu. Hafa skemmtamirmar vak-
ið mikla athygli erliendra ferða-
manna.
85 ára er á margum, mánudag,
Helga Ásmundsdótfir, Túngötu 9
Grindavik. Hún tekur á móti gest
um i dag á heimdli dóittur simmar
og tengdasonar að Anmarhnaumi
8, Hafnarfirði.
Tómas Sveinssom, Faxastig 13,
Vestmanmaeyjum verðuæ 70 ára
þriðjudagimm 14. ágúst. Á afmæS-
tedagimn verður harvn staddur á
he'miii dóttur sinnar að EskiAilið
14, Reykjavlk.
Áheit og gjafir
Afhent Mbl: Áheit á Guðmund
Góða.
Edda 100, Unmi 300, SG 200,
ES 500, Hildur 200,.
Afhent Mbl: Minningarsjóður
Hauks Haukssonar.
KJ 500, EJ 100, PM 200,
AH 200, Ólafur Magnúsisom 500.
Afhent Mbl: Siasaði maðurinn
v/Hilmar.
4 stúíkur 2.000, Jórumn
Andrésdóttir 1.000, ÁG og SG
2.000, GP 1.000, Svala Vignisd og
Katrín Steimgrímsd sem seldu
ljukkupoka 4.036, Ónefndur
1.000.
Afhent Mbi: Áheit á Strandar-
kirkju.
Anna 1.000, PE 500, ÞÞ 200,
NNN 100, SG 200, HÁ 100,
MSH 1.000, Kristján E 100, GJ
100, Ónefndur 5.500, Gl 300, NN
400, HS 500, HP 100, Hemrni og
Assi 200, GP 500, gamait áheit
Skólabörn 10 ára og eldri, sem
voru í barnaskóla Reykjavikur
sSðast’liðdð skólaár, — og ekki eru
50, IB 100, NN 200, NN 500, GP
1.000, RH 100, Ebbi 600, NN 25,
SS 100, FB 100, KÁ 1.000, GE
1.000, ÁS 500, BSH og JR 600,
X—2 500, Anma 50.
FRÉTTIR
Fræðsluferðir Garðyrkjufélags
Islands.
Kynndsferð í grasgarðinm í Laug-
ardal í dag kl. 2 e. h. Allir vel-
komnir. Stjómim.
i sumardvöl — mæti á leiksvæði
skólans mánudagimn 13. þessa
mánaðar kl. 5 síðdegis.
(MW. 12.8. ‘ 23)
||iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiBiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[iiiiiiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
SAÍNÆST BEZTI...
BiiiwiiHiiiimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiltiiiiiiiiittiiiiiiiEiiiiiiiiiiiaiiuiiaiiiiiiiiiaiiiKiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuKiiwiiituiiiiiaiiiiBMHiiiiiiniiamiiiiaM
Vimurinm: —Ég óska 'þér tii hamimgju, féiagi. Ég ias það í Mogg-
anum, að þú hefðir verið að gifta þig.
Pétur (amdvarpar): — Já þvi miður.
— Hvað siegirðu, því miður? Hverri eirtu giftur? 1 "!
Pétur: — Ég gitfti'st hemmi Siggu 9igurðar, móður henirtar, Stjúpá,
tveimur systrum, þremur hálfhræðrum, örnmu; þremur ógiftúm
frænkum og f jórum vimkomium hennar.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU