Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 8

Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 8
8 MORGUMBLAörÐ — SO’NNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973 „Ég kynntist fortíð lan dsins í gegnum F erða- leikhúsið og lærði málið af vasasöngbók“ Stutt spjall við séra Alexander Milier frá Bandaríkjunum SÉRA Georg: Alexander Mill- er er fyrrverandi hemiaður, sem gegndi herþjónustu hér & landi á striðsárumim. Hann dvaldi á Akureyri hluta her- þjónustunnar og lærði 'þá svo lítið í islenzku af 12 ára göin! um drensr sent þar bjó og vasasöngrbók, seni hann geng ur alltaf með á sér. Síðan hef ur hann lialdið kunnáttu sinni við, eins og hann liefur heizt getað. Haain kom hingað til lands ins 1971 í fyrsta skipti eftir stríð og svo aftur núna í sum ar. Blaðamaður hi'tti Alexand er að máli og rabbaði við hann um veru hans hér. — Ég gat ekki stillt mig um að koma hingað aftur, sagði sém Alexander, en fjár haguriwn hefur alltaf verið heldur bágborinn og það var ekki fyrr en í hittifyrra, sem ég gat leyft mér að koma hingað. Það var alveg dýrlegt að koma, ég hitti gamla kunn ingja, sem ég hafði ekki séð i 30 ár og allir tóku vingjarn lega á móti mér. Mér þótti bezt að vera á Akureyri og sonur mimn hefur smitazt af mér, því hann dauðlangar ti'l að kaupa sér jörð i Eyjafirðí og búa þar, þótt hann sé há- skólamenntaður. — Einu sinni á stríðsárun- um, eftir að ég hafði verið fiuttur suður, fékk ég orlof sem oftar. Ég ákvað að fara hjólandi frá Akranesi til Ak- ureyrar og tók Akraborgina upp á Akranes. >að var nú meiri sjóferðin, ég hef aldrei á ævi minni orðið eins sjóveik ur, og hef ég þó siiglt svo- 1 ítrar 195 285 385 460 560 breidd cm 72 92 126 156 186 dýpl cm íán handfangs) 65 65 65 65 65 hæS cm 85 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42 195 Itr. kr. 30.758.00 265 Itr. kr. 34.038.00 385 Itr. kr. 38.858.00 460 Itr. kr. 44.870.00 560 Itr. kr. 49.762.00 FRYSTIKISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFRQST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku áfrystitækjum til heimilisnota. REIÐSKÓLINN, VESTBA GELDINGflHOLTI Haustnámskeið fyrir unglinga 26. ágúst til 6. september. Próf að loknu námskeiði. Nemendur mega koma með eigin hesta. Innritun og upplýsingar hjá Ferðaskrifst. ORVAL, Eimskipafélagshúsinu, sími 26900. Rosemarie Þorleifsdóttir. Htið. Þetta litla krili valt eins og korktappi. Jæja, svo hresstist ég við og hjóiaði á 6 dögttm til Akur eyrar. Það var nú fínt ferða- lag. — Eftir stríðið fór ég aftur heton tii mín í Fliin t í Michig- an og hef verið þar þjónandi prestur í sömu sókn í 22 ár, en prestskap hef ég stundað í 25 ár. Síðan stríðinu lauk hugsaði ég oft til Islands og dreif mig svo himgað ’71 ásamt konu mimni og skemmti mér stórkostlega. Hún skemmti sér ekki eins vel, því hún er ekki eins vel kumrauig og ég. Ég fór m. a. að sjá Ferðaleikhúsið og það faranst mér æðisgengið. Þar fær mað ur að sjá svolítið inn í fortíð fslands og það finrast mér hverjum ferðamarani nauðsyin legt, svo hann njóti dvalar sáinnair hér Ég fór meira að segja tvisvar. Þá var Ferða- leikhúsið i Glaumbæ, en ég ætla Hka að sjá sýniraguraa á Loftíleiðum. — f vetur frétti ég af ís- lendiragum i Flint, þeim hjón um Birni Karlssyrai og Helgu Jónsdóttuir. Ég skiirði barnið þeirra og það var dálítið sögu legt, því ég vildi vanda mig og skíra á Lslenzku Ég sendi vini mínum, séra Jakobi Jónssyni bréf og bað hann um að senda mér skirn arsakramentið á islenzku. Hairan gerði það og ég sat löng um stundum og æfði mig á því að lesa sakramentið á ís- lenzku. Til að allt gengi vel tók ég sakramentið upp á segulband. Skírnin fór fram á laugardagiran fyrir páska. Þegar kom að sakramentinu, setti ég segulbandið í garag, en ég hafði falið það iranan á mér, og lét sem ég talaði beint af munni fram. Helga vissi um þennan leik minn, en Björn, sem hafði ekki hugmynd um neitt, varð alveg forviða. Þannig var barnið þeirra skirt á ís- lenzku. — Björn er í læknis- námii í Fiint og lýkur því eftir þrjú ár, en þau hjón eru frá Vestmannaeyj um. — í sumar fékk ég þriggja máraaða frl og fór til Eng- lands. Mér fannst ég svo ná- lægt íslandi, að mér fannst ég mega til að líta hér við. Kon- ara irain, sagði, að við ferðrað- 1600 laxar í Kollaf jörð 1600 LAXAR höfðu geragið i KaMafjarðarstöðina í gær og er þetta einhver bezta heimting á laxi sem um getur í stöðirani frá þvl að hún var stofnuð. Að vísu gengu 4187 laxar í stöðina árið 1970, en tiltölulega miklu fleiri seiðum var sleppt af þeim ár- gangi en af þeim árgangi, sem nú gengur í eldistöðina. Þór Guðjónsson veiðimála- stjóri sagði í gær, að nú væru gerðar ýmsar tilraunir með merkt seiði í Kollafirði, en ekki væni hægt að tala um árangur- ian fyrr en laxiran væri allur gengiran. Árni fsaksson fiski- fræðingur hefur yfirumsjón með þessum tiilrauraum. Eitt er ljóst og hefur verið leragi, að merkt laxaseiði skila sér ekki eins vel og þau ómerktu. Ástæðain er meðal aranars sú, að seiðin eru þung á sér með þessi merki, og verða þvi svifasein og um leið auðveidari bráð fyrir ýmsa sbærri fiska, sem firanst laxa- seiðtoi gómsæt. Séra Alexander sagðist hvorki safna hári né skeggi undir venjuiegum kringumstæðum, en mi væri hann í fru. umst svo lítið, að það væri sniðugra að breyta til. Hún vildi fara til Portúgal. AUf í lagi, sagði ég, en skömmu áður en við lögðum af stað, hiitti hún virakonu sína, sem vUdi fara þangað, svo ég sendi þær bara, en kom sjálf- ur hiragað, þvi mig laragaði miklu meira hingað. Ég veit engan stað aninan, sem ég vildi heldur koma til en hirag að til íslands. Að svo mæltu kvaddi séra Alexander, og gekk léttur í spori burt, því haran þurfti að ljúka við undiir búnirag ferðar með Esjurani tiil Akureyrar. Endur- bætur á Leirár- kirkju HAFIZT hefur verið handa utn verulegar emdurbætur á Leirár- kirkju. Þegar hefur verið skipt um járn á kirkjurani, efri hluti turnsins hefur verið endurnýj- aður, veggir hans klæddir plasti og smíðaður á haran nýr og smekklegur kross. Fyrirhugaðar eru miiiklu fleiri framkvæmdir við kirkjuraa, enda þarf hún gagngerðra endurbóta við. Skipta þarf um gólf í kirkjunni, gera við hvelfimgu, endurbæta eimangrun og mála hana alla u/tan sem innan, svo að noklkuð sé nefnt af því, sem nauðsynlega þarf að gera kirkjunrai tiil góða. Hér er um mjög kostnaðarsam- ar framkvæmdir að ræða, en kirkjan er fátæk og hefur ekki aðrar tekjur en lögbundira sóíkn'- argjöld, sem raema um 40 þúsund krónuim á ári. Þess vegraa leitar kirkjan raú á náðir vina sirana í þeirri von, að þeir fórrai henini eirahverju og sýrai með þvi rækt- arsemi og kærleilka tiil þessa kamla Guðs húss, þar sem marg ir hafa átít helgar stundiir og eiga ljúfar og fagrar miraningar um, mimninigar, sem aldred verða frá þeám teknar. Tekið skall fram, að aflað hef- ur verið heimiildar ríkisskatt- stjóra til þess að gjafir gefnar kidkjunni á þessu ári iraegi draga frá skattskyldum tiekjuim gef- erada á raæsta skattári. Undirnitaðlir veita viðtöku gjöfum til kirkjuraraar og gefa nánari upplýsinigar. Jón Einarsson, sókraarprestur, Saurbæ, Kristinn Júlíusson, bóndi, Loirá. j E llað allra landsmanna I B ezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.