Morgunblaðið - 12.08.1973, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ —- SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1923
11
Þó að það sé seinlegt verk að handmoka öskunni úr kirkju-
garðinum, þá miðar verkinu mjög vel, þvi það er dugnaðar-
fólk, sem vinnur verkið. L.jósmyndir Mbl.: Sigurgeir í Eyjum.
■ .
Kross, sem er nýkominn upp úr öskunni.
Sjálfboðaliðar frá 16 löndum hafa unnið við hreinsunina.
Kirkju-
garðurinn
ris úr öskunni
Árangursríkt starf sjálfboðaliða
frá 16 þjóðum
UM 50 sj álfboðaiiðar' vinna nú
að því að hreinsa kirkjngarð-
inn í Vestmannaeyjum og
ha& sumir þeirra verið frá
einum degá o® upp í margar
vikur við störf í Eyjum.
Flokksstjórú er Hafþór Guð-
jónsson oig sagðí hann i við-
tali við' Morgunblaðið að alls
hefðu verið sjál fboðaiiðar frá
16 löndum við hreinswnar-
störf. Yfirleitt vinnur þetta
fólk mjög vel og viinnur mikið
þakkarvert verk. Allir fá fritt
fæði og þeir sem vinna í þrjá
daga fá fríar ferðir, en eftir
þrjá daga fá sjálfboðaliðamir
greidda smá þóknun, eða 500
kr. á dag.
Fyrst var gangbrautin í gegn um kirkjugarðinn grafin upp og síðan var farið út frá henni.
1ÚTBOЮ
Tilboð óskast í sölu á borholuútbúnaði fyrir Hitaveitu Reykja-
víkur.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 4. september,
1973, klukkan 11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Kaupum vel prjónaðar lopapeysur í öll-
um stærðum, heilar og hnepptar.
Móttaka á þriðjudögum og föstudögum
klukkan 1.30-4.30.
^HUGMYNDABANKINN GEFJUN
AUSTURSTRÆTI