Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 16

Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973 17 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjlad 300,00 kr. 1 lausasölu hf. Árvakur, Reykjavik, Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson, Styrmir Gunnársson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10-100. Aðalstrætí 6, sími 22-4-80. á mánuði innanlands. 18,00 kr. eintakið. TVffikla furðu hefur vakið, hversu óstinnt helzta málgagn ríkisstjórnarinnar, dagblaðið Þjóðviljinn og Lúðvík Jósepsson, sjávarút- vegsráðherra, hafa tekið þeirri þróun í fiskveiðilög- sögumálum, sem átt hefur sér stað á alþjóðavettvangi að undanförnu. En aðstæður eru nú þær, að verulegar líkur eru á, að allvíðtæk samstaða verði um 200 sjó- mílna fiskveiðilögsögu meðal þjóða heims. Þegar íslending- ar ákváðu að færa landhelg- ina út í 50 sjómílur höfðu nokkur ríki þegar helgað sér svo víðtæka lögsögu. Þegar hópur forvígismanna í sjávarútvegi sendir svo áskorun til ríkisstjórnarinn- ar, þar sem farið er fram á, að hún lýsi þegar yfir, að Is- lendingar muni krefjast 200 sjómílna fiskveiðilögsögu á hafréttarráðstefnu Samein- uðu þjóðanna, sem væntan- lega tekur til starfa á næsta ári, er því jafnvel haldið fram, að með þessu sé verið að rjúfa þjóðareiningu um landhelgismálið. Kommúnist- ar hafa og gert ítrekaðar til- raunir til þess að gera áskor- un þessa tortryggilega og segja í málgagni sínu í gær, að hún muni ekki miklu breyta. arskjalsins, án samráðs við einn af þeim, er þá þegar höfðu undirritað. Einn af for- göngumönnum þessarar á- skorunar, Magnús Sigurjóns- son, sagði á hinn bóginn í samtali við Morgunblaðið í gær að hér væri um misskiln- ing eða misminni að ræða, því að öllum, er hlut áttu að máli, hefði verið gerð grein fyrir þessari breytingu. í samtalinu bendir Magnús Sigurjónsson ennfremur á, að ekki hafi reynzt mögulegt að ná samstöðu um að skora á stjórnvöld að útiloka með öllu hugsanlega möguleika á bráðabirgðasamkomulagi um lausn landhelgisdeilunnar. Af á hafréttarráðstefnunni, að þeir myndu helga sér 200 sjómílna fiskveiðilögsögu. Þá bendir Magnús Sigur- jónsson einnig á, að menn hafi eðlilega ólíkar skoðanir á aðgerðum til þess að ná virkum yfirráðum yfir land- helginni. Margir vilja alls ekki semja til bráðabirgða um lausn deilunnar. Rök þeirra eru m.a. þau að skammt sé að bíða þess, að svo víðáttumikil fiskveiði- lögsaga hljóti viðurkenn- ingu að alþjóðarétti. Þeir eru þó eflaust fleiri, sem gjarn- an vildu binda endi á þessa deilu með bráðabirgðasam- komulagi. Þeir, sem leggja áherzlu á, að þessi leið verði EINSTRENGINGSLEG VIÐBRÖGÐ í gær gerði Þjóðviljinn ennfremur enn eina tilraun- ina til þess að draga fjöður yfir mál þetta með því að halda fram, að ein málsgrein hefði verið felld niður úr upphaflegum texta áskorun- þeim sökum hafi setning þar að lútandi verið felld niður í samráði við alla aðila, enda hefði tilgangur áskorunarinn ar einvörðungu verið sá að vekja athygli á nauðsyn þess, að íslendingar lýstu yfir því farin, benda réttilega á, að Bretar geta með þeim veiði- aðferðum, sem þeir beita nú, eyðilagt heilu fiskislóðirnar og gjöreytt mikilvægum fiskstofnum með gegndar- lausri veiði á ungfiski. Rétt er og eiðlil<|gt að rök- ræður fari fram um heppi- legastar og skynsamlegastar aðgerðir í þessum efnum. Mikilvægt er einnig, að ákvarðanir séu ekki teknar á grundvelli tilfinningaróts, heldur séu þær reistar á skynsamlegri yfirvegun með það eitt í huga, að íslending- ar nái því lokatakmarki í fiskveiðilögsögumálunum, sem að hefur verið stefnt. Það er í fyllsta máta eðli- legt, að þeir, sem standa að 200 sjómílna áskoruninni, vilji leiða þennan ágreining hjá sér, til þess að ná fullri samstöðu um meginefni áskorunarinnar. Enginn hef- ur haldið því fram, að íslend- ingar ættu að hörfa og hætta við 50 sjómílna lögsöguna vegna hinna nýju viðhorfa eins og kommúnistar hafa gegn betri vitund reynt að telja fólki trú um. Þessi kyn- legu viðbrögð sýna það eitt, að þeir eiga erfitt um vik að aðlaga stefnu sína og aðgerð- ir nýjum og breyttum við- horfum á alþjóðavettvangi. Áskorunin um 200 sjómílna fiskveiðilögsögu frá forvíg- ismönnum í sjávarútvegi var í sjálfu sér ekki gagnrýni á ríkisstjórnina. En furðuleg viðbrögð sjávarútvegsráð- herra og talsmanna hans gagnvart þeim nýju viðhorf- um, sem upp hafa komið í þessum málum, eru hins veg- ar verulega gagnrýnisverð og' landsmenn hljóta að átelja þá skammsýni og þann ein- strengingshátt, er þar kem- I ur fram. j Jóhann Hjálmarsson Menning á Skáni Karl H. Bolay NÝTT niorrsent tímiarit hefur göngu sína í haust. Það mun fjalla um bók- mennfiir, listir og mienningarmál á Norðurlöndum. Aðaliáhersla verður lögð á að veita upplýsimgar uim það, sem er að gerast í þessum efnium. Tímaritið, sem gefið verður út í Sví- þjóð, nefnist Vania? og riitstjórar þess eru þrír: Bo Skjöfld, bttrtniur leiikrita- hÖfuindur; Helmer Láng, Rimbaud- þýðandi og Karl H. Bol-ay, skáld og bókavöi'ðui'. Alii'ir eru þessflr menn bú- settir á Skáni og eiga það sajmeigin- liegt að vilja dragia úr hiwu fyrirferð- armiikla Stakkhólmisvafldi i sænskum menninigia.rmálium. Þegar ég hitti Karl H. Bolay nýlega í Sviþjóð saigðd hann að sænsk timiariit og blöð væru orðin svo gagosýrð af kommúnÍBma og marxísku dekiri að höifundar, sem ekk væru á þessari Mimu ferugju ekki inini með riitsmíðar sínar. Sjálfur sagðist Bolay vera sósíafiisti, en hon- um ofbyði þessi þróun. Skýrasta dæmið var að hans mati menniingar- stefna Dagens Nybeter uondir rit- stjóm Olofs Laigeraramitz. Karl H. Bolay fæddist í Saarbrúck- en árið 1914. Faðir hanis var fransik- ur, en móðirim þýzk-pólisk. Fyrsta bók haos var skáldsagan Kathrin, gieif'tn út í Magdeburg 1941. Fyrsba ljóðabók hans Krone des Lebens kom út í Róm 1943. Bolay er sainnkailaður heimis- borgari. Hamn hef'ur búið í lömidum eims og Fraikikilianidi, Itaiiu, Sviss og Austurríiki. Á ítaliiuárum sínum kynmitist hanin Saivatore Quiasimodo og þýdd ljóð hans á þýsku: Tag um Tag (1950). 1 upphafi sjötta áratuig- ar fluttíst Bolay tdl Finnliamds og lauik þar háskó'ianámi. Hann varð bóka- vorður í Helsiinigfors, samdi skiáldsög- ur og orti Ijóð á fininsku og þýddi bækur Vá mös Linma á þýsku. Árið 1957 settist Bolay að i Svíþjóð og hef ur verið bókavörður á ýmisum stöð- um, seinast i Höigianas, þar sem hanm er yfirbókavörðuir. Eftir Bolay hatfa komið úit nokkrar lijóðabækur á sæmsku, em sú bók hans, sem mesta athygli héfur vakið, er ritgeirðarsafm- ið Rflv kulitiurbarriáremia! (1970), em í því deilir hann á maniniimigarste'fnu Svia af mikiiM hörku og skarps'kyggni. Ég hafði mjöig gaman af að liesa þesisa bók, kymmast því hvernóig víðsýnn Evrópumiaður lýsflr Svíþjóð sem m'ennimgarliega vanþróuðu landi og bendir á leiðir till úrbóta. Hið virðu- lega mermiinigarmálairáð sæmskju riik- isstjórnarinna'r (Kulturrádet) heifur nú gert möng sjónarmið Boflays að sin'um í umfan'gsmiklu riti, sem það hefur gefið út um mienniingasrsiteifinu fra'mtíðari'nmiair. Bolay er á margan hátt braiutryðjiamidi í bók'asafmsmál- um, enda er bókasaifinið í Höganas og önmur bókasöfn í umdæm'i Bolays al- hliða menniingarstofmanir. Bók- mennifiaikyninfeiigar, umræðufundiir, listsýniinigar, tónlistarkvöld, leiksýn- intgar, brúðufleikhús, er meðal þess, sem boðið er upp á. Eiitt af því, sem Bolay fjallar um í ádrepu sirmi á sæns'kt menmimigairi'íf, er hræðsilian við innflytjeindur í hópi rithöfunda. Hamin bend'r tifl dæmis á að Peter Weiss hafi mætt tómlæti sem sæmskur rit- höfunidur, en eftir að hann varð fræg- u-r erlendis naut hann loks sannmæl- is í Svíþjóð. Bolay nefndir liifca dæmd um það áhuigalieys', sem eistn'esfcum riithöfumduim hefiur verið sýnt í Sví- þjóð. Hamin tefcuir til umræðu fullyrð- imigair sænskra gagmrýnenda uim að aðeins sæntskfædd; r rithöfiundar hafi næga þekfcimigu til að skriifa á sænsfcu. Dæmi uim hið gaiginstæðia neifnir Bolay Edith Södergram, sem var i þýskum skóla í St. Pefiersburg, orti fyrst á þýsfcu, en gerðist siðan skáfldkana á sænsbu og varð brautryðjandi sænsks módemisma i IjóðlCst. Elmer Difctomius var jafinvígur á fimmstou oig sænsflcu. Það er að mörgu lieyti táknrænt að maður eins og Karl H. Bolay skuli best átfia sig á þörfimnii á norræmu tímariti, þar sem allar skoðamir eilga að fá að mjóta sín og upplýsinig á að sitja i fyrirrúimii fyrir himium hviim- leiða klikudrætti, sem svo víöa er áberaindfl í miemniimigarllifiiiniu. En þedir félagar Bo Skjöfltí, Helmer Láog oig Karl H. Boiay hafa fleira á prjóniun- um. Þeir haifia ásamt fleiri góðum mönmium seitt á Stofm bókaútgáfu, Ereimit-Press, sem hefur þann tiigamg að gefa út verk utnigra og efnilegra höfunda, bætour, sam útgefteindiur hafa ekki treys-t sér táfl að gefa út vegwa Mt- ils fjánhaigisliegs áviminiingis. Fleiri bæk'U-r miurnu komia út hj'á Eremdt- Press, til dæmiis verk erliemdra riit- höfuinda í sæniskri þýðimgu og er til dæmiis væntiamlieigt Ijóðasafm effiir auistur-þýska sfcáldið Reiner Kumze í þýðingu Heiimers L&nig og Kari H. Bolays. Staddur hei-ma hjá Karii H. Bolay í Vifcen fékfc ég að sjá fyrstu bófcfea, sem Eremit-Press giefur út, nýkomna úr prenitsmiðjuniná. Það er ljóðabók efti-r mýtt skáld Esse Jams- som. Bókfe mefinflst Symhöiga'r ag er mynd-skreytt aif Börje Clae®son. Lj'óst er að Kairl H. Bolay hefur átt þát't i að blása nýju iif.i í sænskt men-n ingairlíf, eða kainmski væri réttara að talia um skániskt miemintaigariif í því saimbandi. Auk timaritsims Vamá? ag bókaúit.gáfuinmar Eremdt-Press hefur hamm í samvimnu við Skánes Kultuir- centrum, rithöifundafélög ag ýmsa aðra aðdfla á Skémd skipul.agt allþjóð- Franihald á bls. 31. Reykjavíkurbréf -----Laugardagur 11. ágúst- Austurstræti — göngugata I dag (sunnudag) verður Austurstræti lokað fyrir allri bifreiðaumferð og gert að svo- nefndri göngugötu um tveggja mánaða skeið. Takist þessi til- raun vel, má gera ráð fyrir að Austurstræti verði göngugata til frambúðar enda þótt ætlunin sé, að bílaumferð verði leyfð þar í vetur. Þetta er í fyrsta skipti sem tilraun er gerð með göngu- götu í Reykjavík, en slík stræti hafa mjög rutt sér til rúms í stórborgum erlendis og njóta mi'killa vtosælda. Fáir munu ef- ast um, að svo verði einnig hér. Á fyrri helmingi þessa tveggja mánaða tímabils verður umferð strætisvagna leyfð um Austur- stræti, þar sem Strætisvagnar Reykjavikur töldu mikil vand- kvæði á að breyta leið vagnanna um miðbæinn. Óneitanlega hefði verið æskilegra, að öll umferð vélknúinna farartækja hefði ve» ið bönnuð allt tilraunatimabilið, því að hætta er á, að strætis- vagnaumferðfe valdi því, að göngugatan fái ekki í upphafi þann svip, sem að er stefnt. En síðari mánuðinn verður gatan lokuð strætisvögnum og fæst þá væntanlega fuli reynsla af Aust- urstræti, sem göngugötu. Nokkrar áhyggjur hafa komið upp hjá verzlunareígendum við Austurstræti vegna þessarar til- raunar, ekki sizt sökum skorts á bifreiðastæðum í miðbænum, sem orðinn er mjög alvarlegur. En skortur á bifreiðastæðum er ekki síður mikill i miðbæjum er- lendra stórborga, þar sem göngu- götur eru og þrátt fyrir það hafa göngugötur orðið mikll lyftistöng verzlunum við þær göt ur. Fyrirfram verður að ætla, að reynslan verði sú sama hér og ekki kæmi á óvart, að þessi til- raun þætti gefast svo vel, að fleiri götum í gamla miðbænum yrði lokað fyrir bílaumferð. Mið bærfen mundi þá breyta mjög um svip og áreiðanlega til hins betra. Borgarstjórinn í Reykja- vík, Birgir Isl. Gunnarsson, á þakkir skilið fyrir það frum- kvæði, sem hann hefur átt í þessu máli. Mega kaup- félögin ein byggja frystihús? Hvar sem komið er um landið verður vart ávaxtar þess mikla góðæris, sem þjóðin býr nú við. Fróðir menn telja, að áratug- um saman hafi árferði ekki verið jafn gott og nú og öll ytri skil- yrði hin hagstæðustu. Verðlag á frystúm fískafurðum á Banda- ríkjamarkaði hefur hækkað jafnt og þétt á þessu ári. Verð- lag á loðnuafurðum hefur allt að þvl fimmfaldazt á tæpu ári. Mið- að við það aflamagn, sem fékkst á loðnuvertíðinni I vetur og það verðflag, sem nú er á loðnu gæti ; næsta loðnuvertíð tryggt þjóð- inni jafn miklar gjaldeyristekjur og frystar fiskafurðir á einu ári. | En ævintýrin gerast viðar en í loðnunmi. Þegar ferðazt er um , Strandir og við blasa eyðibýli og þorp, sem eru að leggjast i auðn vaknar sú spurning, hversu lengi en-n verði búið í þessum hluta landsfes. Fn ekki er allt, sem sýndst. Við nánari athugun kem- ur í ljós, að á Ströndum gerast ævintýrin líka, þótt hljótt fari. Grásleppuveiði er þar ótrúlega mikil. 1 vor er sagt, að tveir bræður hafi á tveimur mánuð- um veitt grásleppu og selt hrogn in fyrir 3 mdlljónir króna. Fleiri | dæmi munu vera um slík upp- grip. Á Ströndum eru etoniig I margvísleg hlunnindi, sem gefa mikið í aðra hönd, bæði seíur og rekaviður. Þess vegna er óhætt að fullyrða, að meðan slíkir tekjumöguleikar eru fyrir hendi leggjast þessi fögru héruð ekki í eyði. Hins vegar verður það æ algengara, að menn búi fyrir sunnan að vetrarlagi en nýti hlunnindin á vorin og sumrin. Engin rikisstjóm er svo slæm, að hún geti með öllu eyðilagt og gert að engu þau miklu uppgrip, sem fylgja góðærinu. Hins vegar er leitt til þess að vita, að þegar tækifærin eru svo mörg sem nú og hugur í mönnum til uppbygg- Arnarfell hið niikla er fagurt fjail með allgrónum Isliðum og tvö failleg gil eru vestan við það. ingar hvar sem er á landfeu, skuli annarleg sjónarmið ráða- manna verða tid þess að bregða fæti fyrir framtak athafna- manna. Hér að ofan var spurt, hvort kaupfélögin ein mættu byggja frystihús. Þessari spurn- ingu er ekki varpað fram að ástæðulausu. Á ferð um Austfirði fyrr í sumar kom i ljós, að markvisst er stefnt að því af vtastri stjóm- inni að koma í veg fyrir að einkaframtaksmenn fái aðstöðu tid að byggja upp atvinnufyiir- tæki. Hvarvetna er unnið að þvl að endurbæta og byggja upp fisk vinnsdustöðvar til þess að taka á móti þeim mikla afla, sem hin- ir nýju og glæsilegu skuttogarar flytja að landi. En svo bregður við, að opinber lánafyrirgreiðsla fæst tæpast til frystihúsa, nema kaupfélagið á staðnum standi fyrir byggingunni. Þegar Framsóknarmenn stjóm uðu landinu árum saman hér áð- ur fyrr voru vinfiubrögð þeirra þessi. Þeir gerðu allt, sem þeir gátu til þess að halda einka- framtaksmönnum niðri og veittu kaupfélögunum forréttfedi fram yfir aðra. Ætla hefðu mátt, að þetta væri liðfe tið, en svo er ekki. Framsóknarmenn vdrðast engu h-afa gleymt og ekkert hafa la;rt. Þeir misnota nú valdaað- stöðu sína í htaum ýmsu opfe- beru sjóðum á hinn herfilegasta hátt. Einkaaðilar skulu enga fyr- irgreiðsto fá til þess að byggja upp atvinnufyrirtæki. Það eru forréttindi kaupfélaganna. Meðan F ramsó kna rm enn mis- nota va)da;ið öðu sína með þess- um hætti si't.ia kommúnistar við hiið þeirra í rikisstjóminnii og beita áhrifum sínum til þess að þrengja hag e nkafyr'rtækja í at vfenulífi með stjórnvajldsákvörð- unum. Það er með ýmsum hætti hægt að drepa einkaframtakið niður og auka itök rikisvaldjsins í atvinnulífinu. Finnst mönnum ekkert skrýtið, að í mesta góð- æri í áratugi, skuli fllest meiri- háttar atvtonufyrirtækl í land- inu rekin með halla eða búa við þröngan hag. Hin ytri skllyrði eru góð en við stjórnvölinn sitja menn, sem ýmist stjóma með sér hagsmuni kaupfélaganna í huiga eða með það markmið fyrir aug- um að koma einkarefestrinúm fyrir kattarnef. Hér þurfa allir þeir, sem trúa á frámtak og frelsi efestakrngstas að snúast til varnar, sameinaðir gegn þe'irri sókn, sem nú er hafin gegn framtaki athafnamanna í atvinnu liffeu. Staða dreif- býlisins Þótt annarleg pólitísk sjónar- mið núverandi valdhafa bregði skugga á þá mikta uppbyggingu, sem nú er í landinu, er ekki hægt annað en dást og gleðjast yfir þeim mifcla framkvæmdahug, sem hvarvetna rikir. Á Höfn í Hornafirði eru tugir nýrra íbúð- arhúsa í byggingu og nýtt frysti hús, sem kosta mun 200 milljönir — að sjálfsögðu á vegum kaup- félagsiins. Þó er þessi blómlega byggð tal-andi tákn um það, hverju heiðarlegt samstarf sam- vinniufyrirtækis og einkaaðila getur fengið áorkað. En furðu- legt má það teljast að yfirvöld hér í Reyfcjavík skuli ekki hafa gert ráðstafanir til þess að koma upp nauðsynlegum leiðbeiningar tækjum í himni erfiðu innsigl- ingu í Hornafjarðarhöfn. Þar haía hinir verstu skipsskaðar orð ið og óverjandi að veita ekki nauðsynlegt fjármagn till þess að gera fensiglinguna eirns trygga ag mögulegt er. Bæði Breiðdalsvík ög Stöðvar- fjörður eru fámenn byggðarlög í uppgangi, sem hafa samefeazt um kaup á japönskum skuttog- ara. Slík samvinna er til fyrir- myndar og mun áreiðanlega gef ast vel. I Breiðdalsvik er Svanur Sigurðsson, skipstjóri, traustur forystumaður í atvfeniulifi stað- arins. Slíkir menn skipta sköp- um ótrúlega víða í sjávarpláss- um út um landið. Líklega er Borgarfjörður eystri með feg- urstu byggðum á landinu. Sú mi'kla uppbygging, sem er á fjörðunum fyrir sunnan hefur ekki náð þangað. Mesta hags- munamál Borgfirðinga er ný hafnargerð, sem líklega ræður úrslitum um framtíð byggðarfen ar þar. Nú eru framkvæmdir hafnar fyrir nokkrum vilkum og vænta'niega verður nýja höfnfe til þess að glæða þessa fögru bvggð nýjum líískrafti. Austfirðir hafa greinilega að fufllu náð sér eítir það mi'kla áfall, sem hvarf sildarinnar varð bygigðunum austur þar. Á síldar árunum varð Seyðisfjörður stærsti síldarbær á landtou og áfalilið kannski einna mest þar. Bn þess sjást ekki merki í dag. Hiins vegar búa Seyðfirðingar við óviðunandi öryggLsleysi í sam göngumálum. Seint í júnií var með naumfedium hægt að kom- ast yfir Fjarðarheiði. Við, sem búum í þéttbýlinu hér suðvestan la-nds eigum stundum erfitt með að skilja sífelldar kröfur dreif- býlfefes um vegabætur — en við sfciljum það, þegar við kynn- umst þvi af eigin raun. Óhfl'kað má fullyrða, að fá við- fangsefni eru stærri í okkar þjóð Mfi um þessar mundir og á næstu árum en þau að jafina aðstöðu- muninn milli þeirra, sem búa i þéttbýld og dreifbýli. Þessi ó- jafna aðstaða kemur hvarvetna fram. í samgöngumálum, skóla- mál'um, heiilbriigðismálum, menn- fegarmálum, jafnvel í verðlagi nauðsynjavara, sem er hærra út um land en á höfuðborgarsvæð- inu vegna flutningskostnaðarins. Hér þarf að gera stórátak, eMa er hætta á, að fólfcið i dreifbýltou og þéttbýlinu vaxi hvert frá öðru. Og til þess má ekki koma að í raun búi tvær þjóðir á ís- landi, fólk með gerólik Mfsvið- harf, áhugamál og jafnvel óMk- an hugsunarhátt. * Utlendingar í óbyggðum Furðu gegnir, að þegar farið er um óbyggðir íslands má það teljast til undantekninga, ef ferðamaður hittir þar fyrir ís- lendcng. Hvar sem farið er um óbyggðir, um Kjalveg, Sprengi- sand, Herðubreiðarlindir, Öskju og víðar, verða útlendingar á leið manna, fyrst og fremst Þjóð verjar, sem sýnast hafa fiekið mikflu ástfóstri við Island og þá sérstaklega óbyggð'r landsins. Það er skrýtið, að útlendingar skuii fremur kunna að meta töfra óbyggðanna og heillandl umhverfi en Islendfegar sjá'lfir. Vafalaust á þeim eftir að fjölga, sem leggja leið sína ura öræfii lands'ns, en það má ekki verða til þess að skemma þau. „Menntagiin“ má ekki halda inn- reið sfea með tiiheyrandi pylsu og kóksölu. Þau verður að varð- veita óspillt. Þó hljóta hindr mifclu gróðurlausu sandar að efla á'huga manna á að græða upp landið, að sá í sandana og graiða þá upp. Hér er mikið verk að vfena, sem veita þarfi miklu fjármagni til. Ferðafélag Islands hefur unn- ð merkilegt starf með byggingu sæluhúsa á hálendinu og greiða þar með fyrir því, að ferðalangar geti kynnzt þeim töfraheimi, sem öræfin hafa að geyma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.